Þjóðviljinn - 23.09.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.09.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. september 1956 <crma Íil ÞJÓÐLEIKHUSID Rússneskur ballett Sýningar í dag kl. 15.00 Sérgtök barna og unglinga- sýning í kvöld kl. 20.00 og þriðjdag kl. 20.00 Allra síðasta sinn UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum: Ath.: Starfsfólk Þjóðleikliúss- ins tekur ekki á móti piintunum á aðgöngumið- um. Aðgöngumiðasala leik- hússins annast um pant- anir og sölu aðgöngumiða. Sími 1475 Júlíus Cæsar MGM stórmynd gerð eftir leikriti Wm. Shakespeares Aðalhlutverk: Marlon Brando Janres Mason John Gielgud og fleiri úrvalsleikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð innan 14 ára. Disney- teiknimyndasyrpa Sýnd kl. 3. Síml 1544 Eyðimerkur rott- urnar Mjög spennandi ný amerísk hernaðarmynd sem gerist í Afríku vorið 1941, og sýnir hinar hrikalegu orustur er háðar voru milli níundu ástr- ölsku herdeildarinnar og her- sveita Rommels. Aðalhlutverk: Rickard Burton Robert Newton Jamcs Mason. Bönnuð fyrir börn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli leynilögreglu- maðurinn Hin skemmtilega sænska ung- lingamynd. Sýnd kl. ;3-. •'imi 6444 Benny Goodrnan Hrífandi ný amerísk stór- mynd í litum, um ævi og músik jass-kóngsins. Stevc Ailen, Donna Redd, cínnig fjöldi frægra hljómlist- arraanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Fláekingarnir Vinsælasta gamanmyndin með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3!' Siml 9184 Ungar stúlkur í ævintýraleit Finnsk metsölumynd. Djörf og raunsæ mynd úr lífi stór- borganna. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. ‘— Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Brautin rudd Mjög spennandi amerísk lit- mynd John Pyne Sýnd kl. 5. Sonur Ali Baba Sýnd ' kl. 3. Haínarfjarðarbtó Sími 9249 Að tjaldabaki í París Ný mjög spennandi frönsk sakamálamynd, tekin í einum hinna þekktu næturskenrmti- staða Parísarborgar. Aðalhlutverk: Glaude Godard Jean Pierre Kerien. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýtt smámyndasafn Sýnd kl. 3. rp r M/i/r ínpolibio Sími 1182 ... Varmenni lenda í Víti (Slynglerne farer til Helvede) (Les saludas vont en enfer) Afar áhrifarík, ný, frönsk stórmynd. Marina Vlady Serge Reggiani, Henri Vidai. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Kolbrún mín einasta Bráðskemmtileg aiherísk mynd Sýnd kl. 3. í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 3191. Síðasta sinn. Síml 81936 Hún vildi vera fræg („It should happen to you“) Sprenghlægileg og bráð- skemmtileg ný amerísk gam- anmynd. í myndinni leikur hin óviðjafnanlega Judy Holliday er hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Fædd í gær“, sem margir munu minnast, Judy Holliday, Peter Lawford. Jack Lemmon. Sýnd kl. 5, 7 -og 9. Oður Indlands Bráðskemmtileg frumskóga- mynd með hinum vinsæla SABU Sýnd kl. 3. Siml 6485 Tattóveraða Rósin Heimsfræg amerísk Óscars- verðlaunamynd. Aðalhlútverk: Anna Magnani Burt Lancaster Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt á fleygiferð Nýtt smámyndasafn. Sýnt kl. 3. SUas> 1384 Kvenlæknirinn Mjög áhrifamikil og vel leik- in, ný, þýzk stórmynd, byggð á skáldsögunni „Haus des Lebens“ eftir Káthe Lambert. Danskur skýringartexti Aðalhlutverk: Gustav Frölich, Cornell Barehers, Viktor Staal. Sýnd kl. 7 og 9. Rauði sjóræninginn (The Crismon Pirate) Hin afar spennandi og við- burðarík amerísk sjóræn- ingjamynd í litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Eva Bartok. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Trigger yngrí Hin spennaridi kúrekamynd í titurn með Roy Rogers Sýrid kl. 3: Sala hefst kl. 1 e. h. Síral 82075 1 íuðurinn (The Clown) Áhrifamikil og hugstæð ný amerísk mynd með hinum vinsæla Red Skelton. Ennfremur Jean Greer og hin unga stjarna Tim Considine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Chaplin Nokkrar sprenghlægilegar Chaplin-myndir. Sýndar kl. 3. Sala hefst kl, 1 • : | Þýzkukennsla | ■ byrjar um næstu mánaða-: : mót. Talæfingar. Skjót tal- : : kunnátta. Edith Daudistel. i : : Laugavegi 55, uppi, sími: •( 4448 alla virka daga ld. 6-7. j Listdans- GUÐNfJAl PÉTURSDGTTUR tekur til starfa 1. október n.k. — Upplýsingar og inn- : ■ ritun í síma 5251 á mánudag, þriðjudag og miðvikudag ; klukkan 1 til 7. Svurtur é nýjcui Reykjavíkurrevía í 2 þáttum, 6 „at''riðum rneð uppbótum og v Sýning í kvöld kl. 11.30 1 Austurbæjarbíó Aðgöngumiöar seldir í Austurbæjarbíói í dag. 4uglýsið í Þjóð vil|aiiora Hættulegur leikur NETTA MUSKETT HÆTTULEGUR LEIKUR .Peter hallaði sér í’óttino til hennor og lyfti glasinu, um leið og honn sagði.1 ^Eiginlego aettum við að skóio, Gillion'ii í.Fyrir hverju aettum við eiginiega oð skóla?" spurði hún og brosti til hansj <áLaDStum dyrum, tyndum lykli og . . . nótt, sem er þúsund óra',löng!'r svaraði honn., Henni vorð hverft við, þvi',að,nú skildi hún, oð Petor hélt,'.oð»hunlv*ri konag hons, sem honn hafðtí«klcj.séð. lengi. Ný Regnbogabók!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.