Þjóðviljinn - 23.09.1956, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 23.09.1956, Qupperneq 9
Sunnudagur 23. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9 RITSTJÓRI.y FRÍMANN HELGASON BciEidarík|amezin eru bjartsýnir Þeir eiga nu olympíumet í 15 greinum frjálsíþrótta Bandaríkjamenn eru mjög.þeir geri það ekki alveg, þá má bjartsýnir, þegar þeir geta sér til um úrslitin í Melbourne í frjálsum íþróttum. Þeir halda því fram að Banda- Jesse Owens ríkin vinni 100 og 200 m hlaup, Og ennfremur 400 m grindahl., hástökkið, langstökkið, stangar- stökkið, kúluvarpið og tugþraut- ina. Sérfræðingarnir segja líka að Bandaríkin hafi meiri mögu- leika en nokkru sinni fyrr til að vinna 800 m hlaupið, hindrunar- hlaupið og kringlukastið. Þeir gera einnig ráð fyrir að þeir geti unnið sleggjukastið, sem er þó af ýmsum talin vera rúss- nesk grein. Með svolítilli lieppni geta Bandaríkin fengið þrefalda sigra í kúluvarpi, stangarstökki Og 110 m grindahlaupi. i Rætist þessir spádómar og þó gera ráð fyrir að Bandaríkin haldi forustunni í frjálsum íþróttum eins og þau hafa gert síðan leik- irnir voru endurreistir. Síðan 1896, þegar leikirnir * fóru fyrst fram í sinni núverandi mynd hafa verið afhent 291 gull- verðlaun (karla) í frjálsum í- þróttmn. Af þeim hafa Banda- ríkin fengið 156. Þau hafa unnið allar greinar minnst einu sinni, nema 5000 m og 10.000 m hlaupin og 50000 m kappgöngu. Það hafa verið haldnir 12 sumarleildr, á þeim hafa öll gullverðlaun í stangarstökki farið til Banda- ríkjanna, 11 í langstökki og 10 í kúluvarpi. Samanlagt eru þau í fyrsta sæti. Næst kemur Finnland, en þetta litla land hef- ur fengið 37 gullverðlaun. Nurmi hefur unnið 7 verðlaun, þar af 3 guUverðlaun. England hefuf unnið 28 gullverðlaun, Svíþjóð 15, Kanada 7, Ítalía 6, Suður- Afríka, Japan, Tékkóslóvakía og Austurríki 4 hvert, írland, Frakk- og Noregur 2 og Belgía, Brasilía, Luxemburg, Nýja Sjáland og Pól- land eitt stig hvert. Sovétríkin sem aðeins hafa tek- ið þátt í leikjunum í Helsingfors, Heimsmetin í 10 km hlaupinu Það þótti miklum tíðindum sæta að Ungverjinn Sandor Ihar- os skyldi bæta heimsmet Zatop- eks í 10.000 m hlaupi um 12 sek. erí það gerði hann í júlí sl. Zatop- ek hafði þá bætt það fjórum sinnum á undanförnum árum. Það vakti jafnvel minni athygli að Kuts skyldi bæta met Iharos með sömu sekúndufjölda. Kuts hafði raunar reynt við þessa vegalengd nokkrum sinnum, en ekki tekizt að hnekkja metinu. Á sovézka allsherjarmótinu reyndi hann að setja met, en án árangurs. Venjulegast hefur hann byrjað of hratt og „sprung- ið“. Tími hans á 5000 m var 14,15,2 sem er góður tími. Með þessu heimsmeti sínu er Kuts fyrsti langhlauparinn sem „sprengir11 stigatöfluna, og þetta er í fjórða sinnið sem hann hleypur undir 29 mín. Finnar hafa oftast bætt heims- métið á þessari vegalengd eða 9 sinnum, Zatopek 4 sinnum; Frakki átti fyrsta metið. Annars lítur taflan þannig út: Jean Bouin, Frakkl. 1911 í París................. 30,58,8 Paavo Nurmi, Finnland, ' 1921 í Stokkhólmi ...... 30,40,2 Z. Czermak land, Þýzkal., Jamaika og Ung- verjaland sín 3 hvert, Grikkland II ja félag verksiijufólks Þar sem allslierjaratkvæðagreiSsla verður við- höfð við kjör fulltrúa Iðju á 25. þing A.S.Í., aug- lýsist hér með eftir framboðslistum við nefndar kosningar. Listum með nöfnum 14 aðalfulltrúa og jafn- mörgum til vara, sé skilað til kjörstjórnar Iðju í skrifstofu féiagsins Þórsgötu 1, í síðasta lagi kl. 6 e.h. n.k. þriöjudag, hinn 25. þ.m. Hverjum Lsta skulu fylgja meðmæiriOO full- gildra félagsmanna. Peykjavík, 22. sept. 1956. Stjórn Iðju félags verksmiðjufólks. Harrison Dillard hafa ekki fengið gullverðlaun í frjálsum íþróttum fyrir karla. Sérfræðingar halda því fram, að Sovétríkin muni að öllum lík- indum fá nokkur gullverðlaun í Melbourne. í frjálsum íþróttum er keppt í 24 greinum fyrir karla. í 15 þeirra 11|| greina eiga Bandaríkjamenn ol- jiH ympíumet og heimsmet í 12. Og hér höfum við olympísku metin og hverjir eiga þau: lOOm Jesse Owens 1936 10,3 200m sami 1936 20,7 400m George Rhoden 1952 45,9 800m Whitfield 1948 1,49,2 1500m J. Barthel 1952 3,45,2 5000m Zatopek 1952 14,06,6 10,000m sami 1952 29,17,0 3000m hindr. H. Asenfelter 1952 8,45,4 llOm grind. H. Dillard 1952, 13,7 400m grind C. Moore 1952 50,8 4xl00m Bandaríkin 1936 39,8 4x400m Jamaika 1952 3,03,9 Hástökk Walt Davis 1952 2,04 Stangarst. Bob Richards 1952 4,57 Langstökk Jesse Owens 1936 8,12 Þrístökk Da Silva 1952 16,51 Kúluvarp P.O.’Brien 1952 17,41 Kringlukast Sim Iness 1952 55,09 Sleggjukast J. Czermak 1952 60,35 Spjótkast Cy Young 1952 73,78 Tugþraut Bob Mathias 1952 7887 stig. STEIMÞ Emil Zatopek Viljo Heino Villie Ritola, Finnland, 1924 í Helsinki ........ 30,35,4 Villie Ritola, Finnland, 1924 í París ............ 30,23,2 Paavo Nurmi, Finnland, 1924 í Kuopio ......... 36,06,2 Ilmari Salminen, Finn- land, 1937 í Kouvola .. . 30,05,6 Taisto Máki, Finnland, 1938 í Tampere ......... 30,02,0 Taisto Máki, Finnlands, 1939 í Helsinki ........ 29,52,6 Viljo Heino, Finnland, 1944 í Ilelsinki ....... 29,35,4 Emil Zatopek, Tékkósló- vakía, 1949 í Vitkovice .. 29,28,2 Viljo Heino, Finnland, 1949 í Kouvola .......... 29,27,2 Emil Zatopek, Tékkósló- vakía, 1949 í Ostrava.... 29,21,2 Emil Zatopek, Tékkósló- vakía, 1950 í Turku .... 29,02,6 Emil Zatopek, Tékkósló- vakía, 1954 í Brússel .. 28,52,8 Sandor Ihoras, Ungverja- land, 1956 ............. 28,42,8 Vladimir Kuts, Sovétrík- in, 1956 ............... 28,30,4 Enskar kápwc Laugkveg 36 — Síml 82209 Fjölbreytt irval af Ueinhringum — Póstsendum teknaz fram á morgun Hnttnr Ný sending MARKAÐURINN Laugaveg 100

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.