Þjóðviljinn - 23.09.1956, Qupperneq 10
10) — í>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. september 1956
Nokkur orS
um litiS hús
Framhald af 7. síðu
an skyldi látin víkja fyrir
„þessum hjólbeinótta gang-
Ster“, eins og Guðbrandur
Jónsson komst að orði. En
sagan af Skólavörðunni er að
endurtaka sig í sífellu rétt
við nefið á þeim án þess þeir
komi auga á neitt. Dæmi:
elzta húsi Reykjavíkur þar
sem er verzlun Silla og Valda,
hefur verið stórspillt, en þó
ekki svo að ekki verði kippt í
lag. I/jóðlegheitin mega sín
víst ekki mikils andspænis
frjálsu framtaki. Sambandið
hefur nýlega lagað til gamalt
hús við Lækjartorg með
straumlínu og neon-ljósi, nú-
tíminn útheimtir nefnilega
smartness. Nú er röðin kom-
in að Teitshúsi, sem bíður
ekki eftir öðru en rothögginu,
svo að þeir fáu fermetrar sem
það hylur af fósturjörðinni
megi bætast í lukkupott
skipulagsstjóranna. Hvenær
kemur röðin að Dillonshúsi?
Ef svona heldur áfram verð-
ur hér innan skamms ekkert
sem bendir til að Reykjavík
sé eldri en tvævetur, sé ekki
bara Klondæk sem nýríkir
menn hafa reist af bríaríi.
Þessi gömlu hús eiga sér
vísa fegurð í yfirlætisleysi
sínu og einfaldleik. Það væri
kannske sök sér þótt þau
yrðu að þoka fyrir öðru betra.
En hingað til hafa gömul
verðmæti í Reykjavík ekki
verið látin víkja fyrir öðru en
hroka og minnimáttargorgeir.
Við ættum að líta til Fær-
eyja. Þórshöfn er ólíkt feg-
urri bær en Reykjavík þótt
ekki sé ríkmannleg. Þar eru ‘
mörg hús jafn gömul elztu !
húsum Reykjavíkur, sem bera :
þess þakklát vott að um þau :
hefur verið farið mjúkum ást- :
ríkum höndum fólks sem þor- j
ir að kannast við fortíð sína. •
Kjartan Guðjónsson. ■
■
__________________________ ■
* * ÚTBREIÐIÐ r* * |
> > ÞJÓDVILJANN rjrjt [
NORSK
BLÖÐ
Blaðaturninn,
Laugavegi 30 B.
Leiklistarskóli Þjóðleikhússins
Fjölbreytt úrval af aiis konar skrautkertum
Pantið jólakertin í tíma
Knstjén CJ. Qíslflson
INNTÖKUPRÓF
!
[ íer írain mánudag 1. okt. kl. 16, og þriðjudag
2. okt. kl. 16 í æfingasal Þjóðleikhússins.
■ ■
■ ■
■ ■
Þjóðleikhússtjóri
I . I
STULKA
! I
: óskast í bókabúð 1. október. Umsóknir ásamt :
■ ■
upplýsingum um fyrri störf og mynd óskast sent
til afgreiðslu Þjóöviljans fyrir n.k. fimmtudag,
[ merkt „BÓKABÚГ.
■ :
TÖLG
Stórkostleg verðlækkun á tólg
Kostaði áður kr. 21,50 hv. kg.
■
Kostar nú aðeins kr. 13.35 hv. kg.
Fæst í flestum matvöruverzlunum. Heildsölu-
birgðir hjá:
'asalan
SIMAR 7080 & 2678
BARNA-
STÓLAR
VANDAÐIR
HENTUGIR
Verð kr. 675,00
KRISTJAN
I SIGGEIRSSON H.F.
I
Laugaveg 13,
sími 3879
XX X
NflNKIN
KHAKV