Þjóðviljinn - 27.09.1956, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Pimmtudagur 27. septembeí 1956
★ í dag er fimmtudagurinn
27. september. Cosnuts og
Damianus. — 271. dágur
ársins. — Hefst 24. vika
sumars. Haustmánuður
byrjar. — Tungl á síðasta
kvartili kl. 11.25; í hásuðri
kl. 7.11. — Árdegisháflæði
kl. 11.09. Síðdegisháflæði
kl. 23.52.
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins
og venjulega.
19.30 Tónleikar:
Danslög (plötur).
20.30 Frásaga: Á
færeyskri skútu; fyrsti þáttur
(Jónas Árnason rithöfundur).
21.05 Tónleikar (plötur): Fiðlu-
sónata op. 1 eftir Aram Khatsj-
atúrían (David Oistrakh og
Yladimir Jampolskij leika).
21.30 títvarpssagan: „Október-
dagur“ eftir Sigurd Hoel; VIII.
(Helgi Hjörvar). 22.10 Kvöld-
sagan: „Sumarauki“ eftir Haris
Severinsen; III. (Róbert Arn-
finnsson leikari). 22.30 Sinfón-
ískir tónleikar (plötur): Sinfónía
nr. 2 í B-dúr eftir Johan Svend-
sen (Fíiharmoníska hljómsveit-
in í Osló leikur; Odd Grúner
Hegge stjórnar). 23.10 Dagskrár-
lok.
Hlutaveltuhappdrætt; ÍR
Dregið hefur verið í hlutaveltu-
happdrætti ÍR, og komu upp
þessi númer:"
Loflegur vitmsburður biskupi
14030 kjöískrokkur
45367 þríhjól
36113 kjötskrokkur
16351 saltfiskpakki
47600 kvenreiðhjól
13704 flugferð til Hafnar
24612 ferð til Leith
17803 kjötskrokkur
15704 saltfiskpakki
12307 saltfiskpakki
41125 þríhjól
44512 reiðhjól
29029 saltfiskpakk
35680 saltfiskpakki
22117 kjötskrokkur
21121 kjötskrokkur
15110 þríhjól.
Vinninganna sé vitjað í ÍR-húsið
við Túngötu.
(Birt án ábyrgðar).
\
I
Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Sigurbjörg
Gísladóttir Sand-
gerði, og Sigurður
Þorkelsson, Stór-
holti 19 Reykjavík.
GKXCTSSKTi 4 NTNG
100 norskar krónur
100 sænskar krónur
100 finnsk mörk
1.000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
ie° svissneskir frankar
100 gyliini
100 tékkneska.r krónur
100 vest.ur bí’zk mörk
1 SterlingS|iund
1 Bandaríkiadol’ar
1 Kanadadollar
100 danskar krónur
100 gmllkrónur - -738.95
228.50
315.50
7.09
46.63
32.90
376 00
43110
226.67
391.30
45.70
16.32
16.70
236.30
pappírskr
riokksgjöld!
Þriöji ársfjórðungur flokksgjalda
féli í gjalddaga 1. júlí s 1. Bregðið
nú við og greiðið þau skilvíslega
Skrifstofan í Tjarnargötu 20 er
opin daglega kl. 10-12 árdegis og
1-7 síðdegis, simi 7510.
KONUR—
munið sérsundtíma ykkar í Sund-
höllinni mánudaga, þriðjudaga
miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9
síðdegis. Ókeypis kennsla.
I
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki, sími 1618.
Öllum og sérhverjum sem eft-
irskrifuð orð sjá eður heyra
óská ég undirskrifaður náðar
og friðar af Guði fyrir Jesúm
Kristum Amen. Kunnugt gjör-
andi, að virðulegur faðir og
herra í Kristó, M. Brynjólfur
Sveinsson biskup að Skálholti,
heíur tilsagt mér undirskrif-
uðum að láta eftir hjá sér
mína skriflega meðkenningu
og vitnisburð um hans skikk-
un og framferði, það mér vit-
anlegt er orðið, til orða og
verka, um þann tíma sem ég
hefi í hans þénustu og ná-
lægð verið. Hvar fyrir ég ein-
faldlega og með hreinni sam-
vizku fyrir öllum og sérhverj-
um votta og augljóst gjöri,
að áðurnefndur heiðarlegur
herra og faðir M. Brynjólfur
Sveinsson hefur í allan máta,
sem ég framast skil mér mögu-
legt verið hafa til að vita og’
ég nú héðan af kann að segja,
hegðað sér og skikkað til orða
og verka, bæði við mig og
aðra sína þénara, sem og hvern
annan meira mann og minna,
nær og fjær á bak og'brjóst,
bæði í sinni embættisstjórn,
skikkun og framkvæmd, sem
daglegri umgengni og allri við-
höndlan, svo sem einum er-
legum, frómum, ljúfum, ást-
arverðugum, og þó röksamleg-
um, hálærðum og forstandug-
um herra og andlegum yfir-
manni má framast mögulegt
vera sína skyldu og loflegt
líferni að fulikomna, í þess-
ári marglátri og ónáðarsamri
Millilandaflug:
Hekla er væntanleg
kl. 19.00 frá Ham-
borg, Kaupmanna-
höfn og Bergen, fer
kl. 20.30 áleiðis til
New York.
Ed.da er væntanleg kl. 7.00—9.00
frá New York, fer kl. 10.30 á-
leiðis til Oslóar og Luxemborgar.
í Millilamdaflugvélm Sólfaxi er
! væntanleg til Reykjavíkur kl.
17.45 í dag frá Hamborg og
Kaupmannahöfn.
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer
til Glasgöw og London kl. 8.00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
f dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, j
Ísaíjarðar, Kópaskers, Patreks-;
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-;
mannaeyja (2 ferðir).
A morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
.staða, Fagurhólsmýrar, Flateyr-
ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar.
i
Námsflokkar Reyk.iavíkur
Innritun stendur yfir í Miðbæj-
arskólanum þessa dagana. Sjá
nánar í auglýsingu á öðrum stað
í blaðinu.
Fyrirtækið átti merkisafmæli,
og ,af því tilefni var öllu
starfsfólkinu boðið til mikill-
ar veizlu. Forstjórinn var í
Ijómandi skapi, lék við hvern
sinn fingur, eins og við segj-
um. Og nú lyftir hann glasinu
og segir hátt og skörulega:
Lengi lifi starfsfólkið!
Þessi ósk hlaut almennar und-
irtektir, nema ein rödd heyrð-
ist tauta, nánast við sjálfa
sig:
Á hverju?
öld og ævi. Hefi ég nú í þrjú
misseri og nokkuð á hið fjórða
hans þénari og skrifari verið,
og oftsinnis, bæði í margmenni
og fámenni, á hans reisum og
heima í hans húsum og her-
bergjum, svo vel einsíega sem
alinennilega, hans orð og ræð-
ur, munnlegar og skriflegar,
heyrt og vitað, hans bréf og
skikkanir séð og skrifað, hans
framferði gaumgæft og vel
til vara tekið, og aldrei í öllu
þessu ,annars en áðurskrifaðs
heiðurlegs, loflegs og guðræki-
legs var ég vís orðið. Þetta
ofanritað er nú minn einfald-
ur, sannur og með góðri sam-
vizku útgefinn vitnisburður,
hvar upp á ég bífala þennan
minn góða áðurskrifaðan elsku-
lega herra og föður, ásamt
hans eruverðuga heiðurshústrú
og ástkær börn, undir náðar-
fulla mildi og miskunn almátt-
ugs Guðs í líknamafni vors
lausnara Jesú Kristí til heil-
ags anda himneskrar stjórnun-
ar ævinlega Amen. En ég óska
og bið af öllum huga, að bæði
ég og aðrir þénarar og undir-
gefnir fyrmefnds herra mættu
hans föðurlegrar hlífðar,
stjómar, forsvars og fram-
kvæmdar sem lengst og bezt
að vilja Guðs í friði og náð-
um njóta, og hans hylli og
vingan með allri trúfesti,
hlýðni og einfaldri þénustu í
Guðs ótta stunda. ÖHu ofan-
skrifuðu til fullkomlegs sann-
leiksmerkis og staðfestu und-
irskriía ég mitt nafn með eig-
in hendi að Skálholti Anno
1652, 18 Nóvembris. Helgi p.
Grímsson með e.h.
(tír bréfabékum Brynjólfs
Sveinssonar).
7
18
3
6 |||
Nú á að setja tölurnar 2, 4,
5, 7, 9, 10, 12 og 13 í auðu reit-
ina á myndinni, þairnig að
summa talnanna í hverri lá-
réttri línu verði 24.
m 1
!
|::í Jg
<ZZ2Í JLS it
„Lýðræðissinnar
bjóða fram í Iðju“
er aðaífyfirsögn-
in á öftustu síðu
Moggans í gær.
Þetta kalla ég ánægjuleg tíð-
indi, en þó hrekkur þetta fram-
boð skammt, ef ekki fara fleiri
á eftir. Það verður að halda
vestrænt lýðræði í beiðri, og
þessvegna verða „lýðræðissinn-
ar“ einnig að bjóða fram í Bags-
brún, Félagi járniðnaðarmanna
og hjá trésmiðum. Þá er litið lag
á þii að koma ekki Iýðræðis-
hugsjóninni á framfæri við
stúlkurnar i brauða- og mjólk-
ursölubúðum, og ekki er síður
nauðsyn á að það lifi hjá skipa-
smiðum og málurum. Sem sagt:
gerumst liarðir í baráttunni, lýð-
ræiðssimmr, eins og málgagn
okkar Morgunblaðið hefur gerzt
hart að frumkvæði Sigurðar
Bjamasonar.
Þannig átti að setja ferhyrning-
ana saman.
KROSSGÁTA
Trá isöíiimnf*
Eimskip: ,
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
í fyrradag frá Hamborg. Detti-
foss fer væritanlega frá New
York á morgun til Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá ísafirði í gær-
morgun til Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og
Húsavíkur. Goðafoss fór frá
Kaupmannahöfn 24. þ. m. til
Reyðarfjarðar og Reykjavíkur.
Gullfoss kemur .að bryggju í
Reykjavík kl. 8,30 árdegis í dag
frá Leith. Lagarfoss fer frá New
York á laugardaginn til Reykja-
víkur. Reykjafoss átti að fara frá
Rotterdam í gær til Hull og
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
Antverpen í fyrradag til Ham-
borgar og Wismar. Tungufoss
fór frá Reykjavík í fyrradag til
Reyðarfjarðar, Vopnafjarðar,
Raufarhafnar og Siglufjarðar og
þaðan til Svíþjóðar.
i
Skipadeild S.f.S.
Hvassafell er á Óiafsfirði, fer
þaðan í dag til Siglufjarðar.
Arnarfell er í Óskarshöfn. Jök-
ulfell er . i Reykjavík. Dísarfell
verður á Patreksfirði eftir há-
degi í dag, fer þaðan til Flat-
eyrar og Reykjavíkur. Litl.afell
losar olíu á Vestur- og Norður-
landshöfnum. Helgafell kemur til
Óskarshafnar í dag. Hamrafell
fór frá Brúnsbúttel 24. þ.jp. á-
leiðis til Caripito. Sagafjord er
á Blönduósi. Cornelia B I fór
framhjá Kaupmannahöfn 24. þm.
á leiðinni til Stykkishólms, Ól-
afsvíkur og Borgarness.
Hjónaband
Nýlega voru gefin. saman í
hjónaband af bæjarfógetanum í
Vestmannaeyjum Ingibjörg
Gunnarsdóttir og Halldór Örn
Magnússon, bæjargjaldkeri í
Vestmannaeyjum. Heimili brúð-
hjónanna verður að Hólabraut
35 í Vestmannaeyjum.
/ 2
?
IO
11 ÍV
/7>
2o
Lárétt:
1 lítill 3 atlot 7 læri 9.í hálsi
10 styrkja 11 þungi 13 kvartett
15 bygging 17 of.ar 19 næringu j
20 tröll 21 tónn.
Lóðrétt:
1 lok 2 skola 4 fjall 5 á á ís- j
landi 6 hristást 8 þverstöng 12
á hurð 14 skógardýr 16 á jakka j
18 eftirskrift.
Lausn á síðustu gátu
Lárétt: 1 bú 3 Tass 7 111 9 fót 10
afar 11 me 13 kk 15 sokk 17 uli
19 æru 20 rótt 21 ór. i
Lóðrétt: 1 blakkur 2 úlf 4 af 5 !
Sám 6 stekkur 8 iaf 12 aoæ 14 Haraldur Björnsson sem séra Sigvaldi i Manni og konu,
kió 16 kró 18 Lt. \sem Þjóðleikhúsið sýnir tvisvar sinnum um nœstu helgi.
ViðkvæðiS er:
Shs3 er ódýrast í