Þjóðviljinn - 27.09.1956, Síða 4
Enn um umferðina — Lá við slysi — Ölvun á
almannafæri — „Rúntkeyrslurnar" — Úrbóta þörf
S) -
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. september 1956
'■ # ”
[VEGFARANDI skrifar: „Um
daginn var ég einu sinni sem
oftar á gangi um Laugaveg-
inn. Strætisvagn kom á tals-
verðri ferð niður götuna, en
stálpaður drengur á reiðhjóli
renndi sér út af gangstétt-
inni, svo til beint í veg fyrir
vagninn. Ég bjóst við að hér
yrði eitt umferðarslysið, en
með fádæma snarræði tókst
vagnstjóranum að bjarga því,
nema hvað hjólið mun hafa
skemmzt eitthvað. Ég segi að-
eins frá þessu vegna þess að
iþað er alltaf verið að skamma
foílstjórana fyrir ógætilegan
akstur, og þeim er oftast
kennt um umferðarslysin og
árekstrana, en mér finnst að
alveg eins megi segja frá
því, sem betur fer hjá þeim.
Að mínu viti forðaði vagn-
stjórinn hér slysi með skjót-
um viðbrögðum sínum, en
tæplega hefði verið hægt að
ásaka hann, þótt slys hefði
orðið“.
JÁ, SEM ’BETUR FER sýna
margir bílstjórar oft og ein-
att mikið snarræði á hættu-
legum augnablikum, annars
væri enn meira um umferðar-
slys en nú er, og er þó ærið
nóg. Og oft hef ég dáðst að
öryggi sumra strætisvagna-
stjóranna, þegar þeir aka
framhjá bílum, sem standa á
þröngum götum, og manni
finnst að ekki megi neinu
muna, svo að þeir lendi ekki
| .. 1
i HAFNARFJORBUR |
Þjóðviljann vantar ungling til blaðburðar í
\ Hafnarfirði, suðurbæ.
Upplýsingar gefur Sigrún Sveinsdóttir, Skúla- [
I skeiði 20, sími 9648, eftir kl. 6, og afgreiðsla blaðs-
f ins í Reykjavík, sími 7500.
1 i
ÞI6ÐVILIINN
! I
•■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■•■^.•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■®
utan í bílnum. Og þótt mörg-
um finnist strætisvagnastjór-
arnir keyra hratt og ógæti-
lega, þá hafa þeir það sér til
afsökunar að þeir eru oftast
mjög tímabundnir.
ÉG SÁ í einliverju blaðínu hér
um daginn grein, sem fjall-
aði um hegðun ölvaðs fólks
á almannafæri, einkum í mið-
bænum. Var þar m.a. lagt til
að banna bifreiðaumferð um
Austurstræti eftir kl. 8 á
kvöldin, og í öðru lagi fjar-
lægja tafarlaust alla þá, sem
haga sér á einhvern hátt ó-
sæmilega. En er þetta fram-
kvæmanlegt? Það er alveg
rétt, að úrbóta í þessu efni
er mikil þörf, en hvað er hægt
að gera? Ég held t.d. að það
væri ekki nóg að banna um-
ferð um Austurstræti eitt,
heldur þyrfti að banna hina
svokölluðu „rúntkeyrslu“, sem
einkum er stunduð af ung-
lingspiltum, oft meira og
minna ölvuðum, þótt sá sem
ekur bílnum sé kannski alls-
gáður. Oft fá piltarnir sér
líka leigubíla til „að rúnta“
með sig, og finnst mér að
leigubílstjórar ættu að neita
að fara í slíkar ferðir. Án
efa væri mikið hægt að gera
til bóta í þessu efni, ef rögg-
samlega væri tekið á málun-
um, og óróaseggir yrðu varir
við að lögreglan fylgdist vel
með framferði þeirra og tæki
hart á því, ef höfð væri í
frammi ósæmileg hegðun. Og
ég tek undir þau ummæli í
fyrrnefndri grein, að hér sé
aðgerða þörf, og því fyrr því
betra.
verður haldið á Grandagarði hér í bænum föstu-
daginn 5. október n.k. kl. 3 e.h. eftir kröfu Ragn-
ars Jónssonar hrl. og Lárusar Jóhannessonar hrl.
Seldur verður m/b Vinur RE 197 talin eign Þór-
halls Sigurjónssonar, og 2 snurpunótabátar til-
heyrandi Gísla Halldórssyni h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógeimm I Beykjavík
| Frá Þjóðleikhúsinu
Ýmsir munir, sem leikhúsgestir hafa
týnt eða gleymt í Þjóöleikhúsinu eru í
vörzlu dyravarðar, gengið inn frá
Lindargötu. Þeir, sem telja sig geta
átt muni þessa eru beðnir að vitja
þeirra og sanna eignarrétt sinn.
Munanna sé vitjaö fyrir 10. okt.
TIL SÖLU
starfandi þvottahús
í Reykjavík.
Húsnæði getur fylgt.
Upplýsingar gefur
BA6NAS ÖLAFSSON hil..
Vonarstrœti 12.
Kumlega 1000
bíða baua á hálfu
ári
pramM
brugðin því sem við eigum að
venjast, eins og á myndinni sést.
Hún er öll miðuð við það að
farþegum sé komið þannig fyrir
í vagninum, áð þeim stafi sem
minnst hætta af árekstri. Segja
má að búið sé um þá, eins og
þeir væru brothættur varningur.
Hvert sæti er aðeins ætlað
einum farþega. ÖkumacSurinn
situr fyrir miðjum vagninum, og
er eitt sætanna beint fyrir aft-
an hann og snúa bökin saman.
Þetta sæti fyrir aftan öku-
mannssætið ætti að vera örugg-
asta sætið í bílnum ef til árekst-
urs kemur. ■
Stýrishjólið, sem svo oft veld-
ur slysum á ökumönnum þegar
toílar á mikilli ferð rekast á, er
í þessum bíl látið víkja fyrir
handföngum fyrir ofan mæla-
borðið. Ökumaðurinn er spenntur
í sætið með ól yfir bringuna, og
í öllum öðrum sætum bílsins eru
öryggisbelti af sömu gerð og
notuð eru í flugvélum.
Hurðirnar eru af svipaðri gerð
og þær sem notaðar eru í stræt-
isvögnum, þ. e. leggjast saman
í miðju þegar dyrnar eru opn-
aðar. Framglugginn er þannig
gerður að ökumaðurinn hafi
sem bezt útsýni. Málmstoðir
eru hafðar til styrktar ef vagn-
inum hvolfir.
Frétt sem borizt hefur frá
Vestur-Þýzkalandi sýnir að ekki
veitir af að eitthvað sé gert til
að auka öryggið í umferðinni.
t. d. á þann hátt sem sagt er
frá annarsstaðar í þessum þætti
í dag.
Á fyrra helmingi þessa árs
jukust umferðarslys í Vestur-
Þýzkalandi um 6,1% miðað við
sama tíma í fyrra. Fjöldi slas-
aðra jókst um 5,7% og fjöldi
þeirna sem biðu bana um 65%.
Fjöldi slysa þar sem einungis
varð tjón á farartækjunum
sjálfum jókst um 15,7%.
1 júní í sumar urðu á þjóð-
(vegunum 28.233 slys þar sem
imenn slösuðust. Fjöldi þeirra
sem biðu bana i slysum eða lét-
ust síðar af meiðslum var 1079.
35.614 menn slösuðust.
Pobeda&íll í aímælis-
happdrætti Þjóðviljans
Nýstárlegur bandarískur bíll
á að auka öryggi farþeganna
Tveir bandarískir sérfræðingar
í umferðarmálum hafa sagt fyr-
ir um þessa teikningu af bifreið,
sem þeir telja, að muni geta
dregið mjög úr umferðarslysum.
Nú er verið að smíða tilraunabil
’eftir þessari teikningu í Cornell
Aeronautical Laboratory.
Fjögurra ára rannsókniV og
tilraunir liggja að baki þessum
bíl, sem búizt er við að verði
fullsmiðaður í ágúst næsta ár.
Það er ekki ætlunin að fram-
leiða hann í stórum stíl, lieldur
er von iþeirra, .sem að þessu
hafa unnið, að bílaframleiðendur
muni taka bíl þennan til fyrir-
myndar að ýmsu leytt og nota
þann öryggisbúnað sem í honum
er í bílum sinum.
Enda þótt slíkir bílar myndu
iað sjálfsögðu ekki endilega
verða til þess að árekstrum
fækki, þá ætti hinn fullkomni
öryggisútbúnaður þeirra að geta
leitt til þess, að færri stórslös-
uðust eða biðu bana í slíkum
árekstrum. Það er trú þeirra,
sem láta smíða þennan bil að
farþegar í honum ættu að
sleppa ómeiddir þó að hann
yrði fyrir árekstri á 80 km
hraða Hins vegar leyna þeir
þv: ekki, að híllinn myndi sjálf-
ur ekki „hafa gott af slíkum
árekstri”.
Að utan líkist þessi bíll mjög
venjulegum fólksbilum af seinni
gerðum, nemia hvað höggdeyf-
ar eru einnig á hliðunum en
innri gerð bílsins er mjög frá-
Hér er Dauphine
Við birtum hér í síðustu
viku mynd af Simca-vagninum
franska og minntumst um leið á að lítið sem ekkert væri um
innflutning á frönskum bflum hingað til lands. Því miður, lá
okkur við að segja, því að franskir bílar eru að mörgu leyti
framúrskarandi og eru a.m.k. flestir fallegri en bílar annars
staðar frá. Dauphine-vagninn frá hinum þjóðnýttu Renault-
verksmiðjum er engin undantekning. Hann kom fyrst á mark-
aðinn í ár og er vafalaust einn fullkomnasti bíll sem nú er
smíðaður. Því miður mun verð hans einnig hátt.