Þjóðviljinn - 27.09.1956, Qupperneq 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. september 1956
- QP*
ÞJÓDLEIKHÚSID
Maður og kona
sýning sunnudagskvöld kl.
20.00.
Leikstjóri: Indriði Waage
Aðeins tvær sýningar
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum. Sími: 8-2345 tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum:
Síml 1475
Júlíus Cæsar
MGM stórmynd gerð eftir
leikriti Wm. Shakespeares
Marlon Brando
James Mason
John Gielgud
og fleiri úrvalsleikarar.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Forboðinn farmur
(Forbidden Cargo)
Áfar spennandi kvikmynd
urn baráttu við eiturlyfja-
smyglara.
Terence Morgan
Nigel Patrick
Sýnd kl. 5 og 7.
Börn fá ekki aðgang.
Sími 1544
Eyðimerkur rott-
urnar
Mjög spennandi ný amerísk
hernaðarmynd sem gerist í
Afríku vorið 1941, og sýnir
hinar hrikalegu orustur er
háðar voru milli níundu ástr-
ölsku herdeildarinnar og her-
sveita Rommels.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Robert Newton
James Mason.
Bönnuð fyrir börn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Tattóveraða Rósin
Beimsfræg amerísk Óscars-
verðlaunamynd.
Anna Magnani
Burt Lancaster
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ailra síðasta sinn
Síml 6444
Benny Goodman
Hrífandi ný amerísk stór-
mynd í litum, um ævi og
músik jass-kóngsins.
Steve Allen,
Donna Redd,
einnig fjöldi frægra hljómlist-
arrpanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bími 9184
Hættuárin
Pólsk verðlaunamynd í litum
eftir metsölubók Kazimierz
Kozniewski.
Myndin hlaut Grand Prix
verðlaun á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes.
Leikstjóri Alexander Ford.
Aðalhlutverk:
Alexandra Slaska
Tadeusz Jancszar.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur skýringartexti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíé
Sími 9249
Að tjaldabaki
í París
Ný mjög , spennandi frönsk
sakamálamynd, tekin í einum
hinna þekktu næturskemmti-
staða Parísarborgar.
Aðalhlutverk:
Glaude Godard
Jean Pierre Kerieu,
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
TYípólíMó
Sími 1182
Lykill nr. 36.
(Private Hell 36)
Afarspennandi ný amerísk
sakamálamynd, er fjallar
um leynilögreglumenn, er
leiðast út á glæpabraut.
Ida Lupino
Steve Cochran
Iloward Duff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síml 8207Ö
Trúðurinn
Áhrifamikil og hugstæð ný
amerísk mynd með hinum
vinsæla gamanleikara
Red Skelton.
Ennfremur
Jane Greer
og hin unga stjama
Tim Considine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
timi 1384
Kvenlæknirinn
Mjög áhrifamikil og vel leik-
in, ný, þýzk stórmynd, byggð
á skáldsögunni „Haus des
Lebens" eftir Káthe Lambert.
Danskur skýringartexti
Aðalhlutverk:
Gustav Frölich,
Cornell Barehers,
Viktor Staal.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rauði sjóræninginn
(The Crismon Pirate)
Hin afar spennandi og við-
burðarík amerísk sjóræn-
ingjamynd í litum.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster,
Eva Bartok,
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
Félagslíf
Farfuglar!
Mynda- og skemmtifundur
verður haldinn í Þórskaffi
(minni salnum) annað kvöld,
föstudag kl. 8,30. Takið með
myndir frá sumrinu.
Kennsla
Ensku- og dönsku-
kennsla
Áherzla á talæfingar og
skrift. Ódýrt ef fleiri eru
saman.
Kríslín ðladóitir,
Bergstaðastræti 9 B,
súní 4263.
lífaðHH
.jfSREYNSU • HANSRAUSIR ■ ÆFiNTÝRl
Október-blaðið er
komið út.
Hún vildi vera fræg
(„It should happen to you“)
Sprenghlægileg og bráð-
skemmtileg ný amerísk gam-
anmynd. í' myndinni leikur
hin óviðjafnanlega Judy
Holliday er hlaut verðlaun
fyrir leik sinn í kvikmyndinni
„Fædd í gær“, sem margir
munu minnast.
Judy Holiiday,
Peter Lawford,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
‘n >........ ..............
Munið Kaffisöluna
S Hafnarstrætl H5.
: Ódýru bekkjóttu
Bútarnir
■
■
■ eru komnir aftur,
5
] aðeins kr. 45—50 í kjólinn
] Einnig bútar af ullarefnum.
] Drengjafataefni á 50 kr. m.
:
H. Toft
5 Skólavörðustíg 8. Sími 1035 :
c s
! Blcrikinmniici
■
■
B
■
| Kokirettmii
■
■
j Sýningar
hefjast 6. október og verSa næstu 12 daga í
Austurbæjarbíói kl. 7 og 11.15.
j Bamasýningar
laugardaga kl. 5 og sunnudaga kl. 3.
] Forsala
JJ
á aðgöngumiöum hefst í dag, fimmtu-
dag, í Austurbæjarbíói frá kl. 2—8 e.h. Sími
\ 1384.
M
j Miðapantanir
í sími 6056 frá kl. 5—10 e.h.
Tryggið ykkur miða í tíma.
Blaðamannafélag íslands
tekur til starfa 1. október n.k.. — Skírteini afhent í
Edduhúsinu við Lindargötu 9A, efstu hæð, í dag og
á föstudag frá kl. 2—6.
ATHUGIÐ, KENNI EINGÖNGU BALLETT
greiðsla
um fulltrúa félagsins á 25. þing Alþýðusambands
íslancLs hefur veriö ákveðin laugardaginn 29. þ.m.
] kl. 12—20 og sunnudaginn 30. þ.m frá kl. 10—18
] í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli.
Kjörskrá liggur frammi á sama stað föstudag-
I inn 28. þ.m. kl. 16.30—18 og laugardaginn 29. kl.
I 10—12.
Reykjavík, 26. sept. 1956
Kjörsfjórn
■
i -
Kennsla í Námsflokkum Reykjavíkur byrjar 1.
okt. og stendur yfir til 1. apríl. Kennt verður á
kvöldin í Miðbæjarskólanum á tímanum 7.45 til
10,20. Námsgreinar verða: Upplestur, íslenzka 1.
—2. fl., Danska 1.—4. fl. Enska 1.—5. fl., Þýzka 1.
—2.fl., Franska 1.—2. fl., Spænska 1. fl., Bókfærsla
1.—2. fl., Reikningur 1.—2. fl., Sálarfræði, Vélritun
(3 fl.), Föndur (2 fl.), Kjólasaumur (6 fl.), Barna-
fatasaumur (4 fl.), Útsaumur, Norska, sænska og
færeyska verða kenndar, ef nægileg þátttaka fæst.
Innritunargjald er kr. 40,00 fyr-ir hverja náms-
grein (nema kr. 80,00 fyrir verklegar námsgrein-
ar: kjólasaum, barnafatasaum, útsaum, vélritun
og föndur). Annað kennslugjald er ekki tekið fyr-
ir námskeiðin.
Innritun í Miðbæjarskólanum þessa viku kl. [
5—7 og 8—9 síödegis.