Þjóðviljinn - 27.09.1956, Side 12
n mænuvelki verður
inskamms
Þegar tryggf hóluefni i 65 þús. manns og fyr
irhugaÓ að hólusefja öll bórn og unglinga
Samið hefur verið um kaup á mænusóttarbóluefni til
landsins, sem nægir til fullkominnar — þrítekinnar —
.bólusetningar ca. 65 þúsund manns, þar af frá Banda-
ríkjum nægilegt í 15 þúsund, en frá Danmörku í 50 þús-
und manns.
tuóommiN
Fimmtudagiir 27. september 1956 — 21. árg. — 220. tölublað
Ríkisstjórnin hefur ekki aðeins
bannað verðhækkanir heldur
einnig tryggt lækkun á vörum
og þjónustu
Ihaldið er óvenjulega taugaóstyrkt um þessar mund-
ir og blöð þess illorð í garð ríldsstjórnarinnar. Menn
fara nærri um ástæðuna. Skjólstæðingar Morgunblaðsins
og Vísis taka því ekki fagnandi að fá ekki sjálfdæmi
um vöruverðið eins og áður meðan Ólafur Thors, Bjarni
Benediktsson og Ingólfur Jónsson sátu í ríkisstjórn og
réðu mestu um stefnu og stjórnarframkvæmdir.
Afstaða almennings er hins vegar með öðrum hætti.
Fólldð í landinu fagnar því af heilum hug að vöxtur dýr-
tíðarinnar hefur verið stöðvaður með því að banna verð-
hækkanir. Dýrtíðin kemur harðast niður á launastéttun-
rnn, þær kunna því að meta það sem gert er til að ráða
niðurlögum hennar.
Það hefur ekld farið fram hjá neinum, að ríkisstjórn-
in hefur ekki aðeins staðið fullltomlega við þá yfirlýs-
ingu að komið skyldi í veg fyrir liækkun verðlags og
þjónustu, miðað við 15. ágúst, eins og fram var tekið í
lögunmn um verðfestinguna. Fyrir beint frumkvæði rík-
isstjórnarinnar hafa vissar tegundir varnings og þjón-
ustu verið lækkaðar í verði, svo sem niðursuðuvörur,
bílaviðgerðir, vinnuföt, kuldaúlpur o.s.frv. Þá varð og
veruleg lækkun á sláturafurðum frá því verði sem gilti
á sl. ári.
Fessi þróim er í rétta átt og hún þarf að halda áfram.
Verkalýðshreyfingin hefur með þátttöku sinni í ríkis-
stjórn haft heillavænleg áhrif og tryggt breytta stefnu.
Ekkert í þessa átt hefði gerst ef íhaldið réði eins og
áður, þvert á móti myndi dýrtíðin hafa vaxið hröðum
skrefum í sumar og haust og hlufallið milli launa og
verðlags orðið enn óhagstæðara laimastéttunum en það
áður var.
Þau kvéðusf ggarita viljja
gisfa okkur öðru sinni
Lokasýning sovézka ballettflokksins var í Þjóðleikhús-
inu í fyrrakvöld. Var leikhúsið fullskipað og fögnuður á-
horfenda mikill. Var listafólkið kallað fram hvað eftir
annað að sýningu lokinni.
Til þess að hefja jafnvíðtæka
mænusóttarbólusetningu með 2
stungum þarf % hluta hins um-
samda bóluefnis, og er sá hluti
hins bandariska bóluefnis þegar
kominn til landsins. Samsvarandi
hluti hins danska bóluefnis er
tilbúinn til afgreiðslu, Tryggt
er að síðasti þriðjungur bólu-
efnisins verði afgreiddur í tæka
tíð, þegar að því kemur, að bólu-
setningin verður til lykta leidd
með hinni 3. stungu, sem verður
ekki fyrr en að áliðnum kom-
andi vetri eða síðar.
Böni — unglingar
— skólafólk
Ætlazt er til, að mænusóttar-
bólusetningunni verði hagað sem
hér segir:
1) Fyrst verði bólusett sem
allra flest börn á barnaskóla-
aldri, 7—12 ára, eins og þegar er
hafið.
2) Þá verði bólusett böm,
unglingar og aðrir í öllum skól-
um tandsins, hverju nafni sem
nefnast.
3) Síðast eða jafnframt, eftir
iþví seni við verður komið, verði
bólusett börn innan 7 ára ald-
urs.
Adenauer forsætisráðherra og
von Brentano utanríkisráðherra
Vestur-Þýzkalands hafa undan-
farna daga verið í Brussel,
höfuðborg Belgíu, til að ganga
frá samningi um leiðréttingu á
landamærum ríkjanna. Talið er
að þeir hafi notað tækifærið til
að snyrjast fyrir um afstöðu
belgísku stjórnarinnar til þessa
máls og hvort hún myndi fyrir
sitt leyti geta fallizt á að vest-
1 dag, á afmælisdegi Bríetar
Bjarnhéðinsdóttur, gengst
Kvenréttindafélag íslands fyr-
ir hinni árlegu fjáröflun til
Menningar- og minningarsjóðs
kvenna með merkjasölu. Eru
merkin, sem seld verða, gerð
með sérstöku tilliti til aldaraf-
mælis frú Bríetar.
Merkin verða afgreidd á
skrifstofu KRFl, Skálholtsstíg
7, í dag kl. 10—18 og á sama
tíma í Alþýðuhúsinu í Hafnar-
firði. Börn og aðrir sem vildu
selja merkin eru beðnir að
sækja þau þangað. Almenning-
ur ætti að minnast stofnanda
Menningar- og minningarsjóðs
kvenna með því að kaupa merki
dagsins.
Síðar allir að
45 ára aldri
Ákveðið hefur verið, að rík-
issjóður leggi fram ókeypis
bóluefni til þeirra mænusóttar-
bólusetningar sem nú hefur
verið gerð grein fyrir, þ. e.
barna og alls skólafólks.
Lögð mun verða áherzla á að
afla bóluefnis til áframhaldandi
mænusóttarbólusetningar, þann-
ig að allir landsmenn fram að
Litlar fréttir höfðu borizt af
fundinum þegar blaðið fór í
prentun í gærkvöld. Fulltrúi
Kúbu í ráðinu, Portuondo, sem
urþýzki herjnn verði búinn
kjiarnorkuvopnum.
í Parísarsamningunum um
hervæðingu Vestur-Þýzkalands
var ótvirætt tekið fram, að Vest-
ur-Þjóðverjum skyldi hvorki
leyft að framleiða kjarnorku-
vopn né búa her sinn þeim.
Búizt er við, að Adenauer
muni einnig leggja þetta erindi
fyrri þá Mollet og Pineau, for-
sætis- og utanríkisráðherra
Frakklands, þegar hann kemur
til fundar við þá á laugardaginn
í þessari viku. Á þeim fundi á
annars að ganga endanlega frá
samningi Frakklands og V-
Þýzkalands um innlimun Saar-
héraðs í Þýzkaland.
Vesturþýzk blöð halda því
fram, að þegar sé ákveðið að
búa vesturþýzka herinn kjarn-
orkuvopnum og muni hann hafa
fengið þau fyrir árið 1960, þeg-
ar herinn á að vera fullstofnað-
ur.
Fulltrúar Skjald-
ar á Flateyri
Verkalýðsfélagið Skjöldur hef
ur kosið fulltrúa sína á Alþýðu-
sambandsþing. Kosnir voru Kol-
beinn Guðmundsson og Einar
Hafberg og varamenn þeirra
Andrew Þorvaldsson og Jón
Hjartar.
40 eða jafnvel 45 ára aldri eigi
hennar sem allra fyrst kost.
Heilbrigðisstjórnin væntir
þess, að landsmenn kunni vel
að meta að eiga svo skjótt kost
jiafnviðtækrar mænusóttarbólu-
setning.ar sem hér er efnt til,
en það sýna þeir bezt með þvi
að sækja bólusetninguna tregðu-
laust og skipulega eftir þeim
reglum, sem kunnar verða gerð-
ar á hverjum tíma og hverjum
stað.
Sízt hættulegri
en önnur bólusetning
Óhætt er að fullyrða sam-
Framh. á 3. síðu
er formaður þess þennan mán-
uð, las upp kærurnar, sem því
hafa 'borizt.
Stjórnir Bretlands og Frakk-
lands hafa kært yfir „því á-
standi sem hafi skapazt við þá
einhliða ákvörðun egypzku
stjórnarinnar að binda endi á
alþjóðastjórn Súezskurðarins,
sem ákveðin var í sáttmálan-
um frá 1888“, en egypzka
stjórnin yfir þeim „aðgerðum
sem nokkur lönd, og þá sér-
staklega Bretland og Frakk-
land, hafa gert og ógna heims-
friðnum og eru auk þess al-
varlegt brot gegn sáttmála
Sameinuðu þjóðanna“.
Þegar Portuondo hafði sett
fundinn, Ias hann upp bréf, sem
honum hafði borizt frá Dag
Framhald á 5. síðu.
Öhagstæður um
15,7 miiljj. kr.
Samkvæmt upplýsingum Hag-
stofunnar var verzlunarjöfnuður-
inn óhagstæður í ágústmánuði
s.l. um 15 niillj. 709 þús. kr. —
í ágústmánuði á s.I. ári var
verzlunarjöfnuðurinn óhagstæð-
ur um 45 millj. 519 þús. kr.
f ágústmánuði s.l. voru flutt-
ar inn vörur fyrir 96 millj. 209
þús. kr. en út fyrir 80 millj.
500 þús. I ágústmánuði í fyrra
var flutt inn fyrir 107 millj. 229
þús., en út fyrir aðeins 61 millj.
710 þús.
Á tímabilinu jan. — ágúst á
þessu ári var flutt inn fyrir
836 millj. 721 þús. kr., þar af
voru skip fyrir 32 millj. 955 þús.
kr. Verzlunarjöfnuðurinn á þessu
tímabili var því óhagstæður um
234 millj. 560 þús. kr. — Á sama
tíma í fyrra var flutt inn fyrir
750 millj. 513 þús. kr. en út fyrir
498 millj. 886 þús. og var verzl-
unarjöfnuðurinn þá því óhag-
stæður um 251 millj. 627 þús. kr.
Upphaf’ega var ráðgert að
sýningar flokksins yrðu aðeins
5; en samningar tókust síðar um
2 sýningar í viðbót; og allra síð-
ast var ákveðin barnasýning.
Var hún á sunnudaginn. Sýning-
ar urðu þannig 8 alls, og var
húsið fullsetið í öll skiptin.
Eftir sýninguna í fyrrakvöld
hafði þjóðleikhússtjóri boð inni
í Þjóðleikhúskjallaranum fyrir
gestina. Meðal annarra gesta
voru Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra og frú og Ermosjin
sendiherra Sovétríkjanna. Lista-
fólkið hélt til Kaupmannahafn-
ar í gærmorgun, þar sem það
mun hafa nokkrar danssýningar.
Það var mjög ánægt með kom-
una hingað. Kvaðst það gjárnan
vilja gista ísland öðru sinni,
Utanríkisráð-
herrafundor hald-
iníi í Reykjavík
Utanríkisráðherrafundur Norð-
urlanda verður haldinn í
Reykjavík dagana 8. og 9. okt-
óber n.k.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
og þá helzt í heilum balleít-
flokki ef slíkt mætti verða.
Félagsmálaráðherra hefur nu
tilnefnt þá menn, sem sam-|
kvæmt bráðabirgðalögum fráj
21. september sl. skal hætt íj
húsnæðismálastjórn, en þeir
eru:
lEggert G. Þorsteinsson, fyrr-
verandi alþingismaður og Sig-
urður Sigmundsson, fulltrúi.
Varamenn þeirra eru: Öskar
Hallgrímsson, rafvirk jameist-
ari og Guðmundur Vigfússon,
bæjarfulltrúi.
Samkvæmt sömu lögum hafa1
eftirtaldir þrír menn úr hús-
næðismálastjórninni verið til-
nefndir til þess að hafa á hendi
stjórn allra framkvæmda á
vegum hennar, sbr. 2. gr. reglu-
gerðar frá 21. september 1956,
um húsnæðismálastjórn:
Eggert G. Þorsteinsson, fyrr-
verandi alþingismaður, Hannes
Pálsson, fulltrúi og Sigurður
Sigmundsson, fulltrúi.
Adeeauer vill atómvopn
handa her V-Þýzkalands ■
Vesturþýzka stjórnin er nú sögð róa að því öllum árum,
að numið verði úr gildi bann við því, að hiim nýi vestur-
þýzki her veröi búinn kjarnorkuvopnum.
Öryggisráðið ræðir kærar
Breta, Frakka og Egypta
Búizí við að þær verði teknar á dagskrá,
en umræðum frestað fram í október
Öryggisráð SÞ kom saman á fund í New York í gær til
að fjalla um kærur sem því hafa borizt frá stjórnum
Bretlands og Frakklands og frá egypzku stjórninni út
af Súezdeilunni.