Þjóðviljinn - 29.09.1956, Page 1

Þjóðviljinn - 29.09.1956, Page 1
Laugardagur 29. september 1956 — 21. árg. — 222. tölublað Miklar bollaleggingar og getgátur vegna farar Títós forseta austur OrSrómur um fund kommúnístaleiÓfoga í Belgrad og mikilvœgar ákvarÓanir á miSstjórnarfundi i Moskva Engin áreiðanleg skýring hefur enn fengizt á hinni skyndilegu og óvæntu för Títós, forseta .Túgóslavíu, í fyrradag til Sovétríkjanna, þar sem talið er víst að hann muni eiga viðræður við sovézka ráðamenn og leiðtoga Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, en miklar bollalegg- ingar eru um ástæðuna til þessarar ferðar hans og marg- ar getgátur um, hvað hafi valdið henni. I hinni opinberu júgóslav- nesku tilkynningu um för Títós var sagt að hann ætlaði til bað- staðar við Svartahafsströnd Sovétríkjanna og hvílast þar nokkra daga. Sú skýring er ekki talin fullnægjandi og þyk- ir víst, að Tító muni þar eystra halda áfram þeim við- ræðum, sem hann hafði átt í vikutíma við Krústjoff, aðalrit- ará Kommúnistaflokks Sovét- ríkianna, en hann varð sam- ferða Tító austur. Sennilegast er tálið- að förinni hafi verið heitið til borgarinnar Sotsjí við Svartahaf, þar sem ýmsir helztu ráðamenn Sovétríkjanna háfa dvalizt undanfarna daga. Afstaða til hlutlausra landa? Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar á FP í Moskva skýrði frá því í gær eftir „opinberum heimildum“ í Moskva, að heim- sóknir Krústjoffs til Júgóslavíu og Títós til Sovétríkjanna séu í ákveðnu sambandi við mikilvægan miðstjórnarfund sem haida á í Kommúnista- flokki Sovétríkianna í haust. Á þeim fundi, segir fréttaritarinn, Sifcaruppgjef í S^tríklHBHM Tilkynnt var í Moskva í gær, að öllum sovézkum hermönnum sem dæmdir vöru fyrir að hafa gefizt upp fyrir þýzka hernum í síðasta stríði hefði verið veitt sakaruppgjöf. Þeir sem enn af- plánuðu refsingar í fangelsum hafa verið látnir lausir og þeir sem sviptir voru borgararéttind- um hafa fengið þau aftur. f fyrra var svipuð sakaruppgjöf veitt þeim, sem unnið höfðu með Þjóðverjum í hernumdum hér- uðum Sovétríkjanna á stríðsár- unum. Brinkir herneÐn í5' -"««# á FCýpiar Tveir brezkir hermenn voru skotnir til ban,a á fjölfarinni götu í miðbiki Nicosia, höfuð- borgar Kýpur, í gær, en sá þriðji særðist. Tilræðismennirnir kom- ust undan á flótta. Síðustu viku hafa sex brezkir hermenn að þessum meðtöldum fallið fyrir vopnum skæruliða á Kýpur. á að taka ákvarðanir, sem varða alla hina kommúnistísku flokka heims og tengsl Sovét- ríkjanna við hin hlutlausu riki í Asíu og Afríku. Ástæðan til þess, að leiðtog- ar Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna vilja eiga samráð við Tító forseta, áður en þær á- kvarðanir eru teknar, er ekki sízt sú, segir fréttaritarinn, að Júgóslavía hefur sérstaklega vinsamlegt samband við þessi ríki, og þá einkum Indland og Egyptaland. Hann bætir því við, að í Moskva sé talið, að þær við- Svíargangaí„not- 3ndasantöku með Átlyrðam Sænska stjómin tilkynnti í gær, að hún hefði ákveðið að gerast aðili að „notendasamtök- um Súezskurðarins“ með þeim skilyrðum, að þau samtök fjalli aðeins um lausn hagnýtra at- riða varðandi siglingar um skurðinn og að aðild að samtök- unum feli ekki í sér neinar skuldbindingar fyrir hana eða sænsk skipafélög. Sendiherrar þeirra ríkja sem gerast aðilar að samtökunum koma saman á fund í London á mánudaginn til að ganga frá | formlegri stofnun þeirra. Svör hafa enn ekki borizt frá öllum þeim ríkjum sem boðin var þátt- taka, en ekkert þeirra hefur heldur neitað. Skipið sem var 1250 lestir að stærð var á leið frá Santos til Rio de Janeiro með 182 menn um borð. Skömmu eftir að það lagði af stað frá Santos kom upp éldur í því. Brezkt skip kom á vettvang og tókst að koma vír milli skipanna og var ætlunin að draga hið ræður, sem nú eiga sér stað, muni lagðar til grundvallar þeim ákvörðunum sem teknar verða á miðstjómarfundi Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna innan skamms. Fundur kommúnistaleiðtoga í Belgrad? Fréttaritari Reuters í Bel- grad færir fram aðrar ástæður fyrir þessum viðræðum. Hann símaði í gær, að allt benti til þess, að í Belgrad verði haldin ráðstefna leiðtoga kommúnista- flokka í ýmsum löndum Evrópu seint í næstu viku, þegar Tító Mannskæð ornsta í Austur-Alsír Franska stjórnin í Alsír til- kynnti í gær, iað 105 „uppreisn- armenn“ hefðu fallið í bardaga í austurhluta Alsír í fyrradag, en 5 aðrir verið handteknir. Frakk- ar segjast hafa misst 3 menn, en 8 aðrir hafi særzt. Það er þó tekið fram, að gjaldeyrisnefnd egypzku stjóra- arinnar geti veitt heimild til að viðskiptin fari fram í öðrum gjaldeyri en þessum. brennandi skip aftur til Santos, þar sem auðveldara yrði að ráða niðurlögum eldsins. En á leiðinni til Santos varð mikil sprenging í skipinu og varð það brátt al- elda. Þegar síðast fréttist hafði 79 mönnum verið bjargað, en óttazt var að allir hinir hefðu orðið eldinum að bráð. komi aftur úr för sinni til Sovétríkjanna. Hann bætir því við, að frétzt hafi, að leiðtogar kommúnistaflokka Búlgaríu, Kosið verður í skrifstofu fé- lagsiris í Kirkjuhvoli. A-listi, listi stjórnar og trún- aðaráðs er skipaður eftirtöld- um mönnum: Aðalfulltrúar: Snorri Jóns- son, Kristinn Ág. Eiríksson, Kristján Húseby, Guðjón Jóns- Utanríkisviðskipti Egypta- lands fóru áður en Súezdeilan reis nær eingöngu fram í sterl- ingspundum, en strax eftir þjóðnýtingu Súezskurðarfélags- ins var sterlingsreikningum Eg- ypta í Bretlandi lokað. Þessi á- kvörðun egypzku stjóraarinnar er mótleikur við þeirri ráðstöf- un Breta. Bolsjojballettirai fer af stað í dag Leikdansflokkurinn frá Bol- sjojleikhúsinu í Moskva er væntanlegur til Bretlands nú um helgina. Hluti hans fer í dag með flugvél frá Moskva og búizt er við hinum á morgun. Sovézka sendiráðið í London heimilaði í gær, að hafinn yrði flutningur leiksviðsútbúnaðar flokksins úr höfninni í London til Covent Garden, þar sem flokkurinn mun halda sýningar sínar. HHPPDRfETTl D.lílfWliií jS Það var góður skriður á af- mælishappdrættinu í gær, fleirl en áður koniu á afgreiðslur.a og skrifstofu blaðsins og gerðu skil fyrir seldar blokkir. BlaðSð vill dnn einu sipnj vekja atliygíi kaupendanna á því, að þeir peningar, sem inu koma þessa dagana koma sér- staklega í góðar þarfir, þar seni rekstur happdrættisins er dýr og margháttaðar greiðslur þola litla bið. Þar sem núna fara mánaða- mót í liönd, vill blaðið vekja athygli allra, sem geta konvið því við að gera upp, að koma sem fyrst eftir helgina. — Verum samtaka og gerum þctta afmælisliappdrætti, sem dregið verður í á 20 ára afmæli blaðsins að mesta söluhapp- drætti, sem við liöfunv staðið fyr- ir. Sé vel unnið eru skilyi'ði fyr- ir hendí. son. Varafulltrúar: Hafsteinn Guðmundsson, Ingimar Björns- son, Ingimar Sigurðsson, Hanni- bal Helgason. B-lista, sem er borinn fram af íhaldinu og skipaður íhalds- mönnum einum skipa: Aðal- fulltrúar: Ármann Sigurðsson, Loftur Ólafsson, Sigurjón Jóns- son, Sveinn Hallgrímsson. Vara- fulltrúar: Björn Stephensen, Gunnar Heinz, Leifur Friðleifs- son, Loftur Árnason. Mikill hugur er í járniðnað- armönnum að hrinda íhaldinu myndarlega af höndum sér í fulltrúakjörinu. Stuðningsmenn A-listans eru beðnir að kjósa snemma og vinna síðan ötul- lega að sem mestum sigri list- ans. Vitnaleiðslar í Poznanmálum Vitnaleiðslur í Poznanréttar- höldunum hófust í gær. Jám brautarverkamaður skýrði rétt- inum frá því, að hann hefði séð tvo af þremur unglingum, sem ákærðir eru fyrir dráp lög- reglumanns, fremsta í flokkí! manna, sem misþyrmdu lögreglu- manninum. Er dómarinn spurðl hann hvort hann vissi hvernig á þeirri misþyrmingu hefði stað- ið, svaraði hann að hann hefðl heyrt menn hrópa, að þessi lög- reglumaður hefði skotið konu og börn til bana. Unglingarnir játa að hafa misþyrmt lögreglumann- inum en neita að hafa banað honum. Saksóknarinn, Rybicki, skýrðí frá því i fyrradag, að fimm lög- reglumönnum, þ. á. m. háttsett- um foringja, hefði verið vikið úr störfum vegna þess að þeir hefðu beitt ákærða ofbeldi í yf- irheyrslum. Þrír kunnir lögfræðingar frá Framhald á 5. síðu. Rúmlega 100 menn f órust í skipslirúna á Atlanzhafi Brennandi skip sprakk í loft upp þegar verið var að draga það til hafnar Óttazt er að 103 menn hafi farizt í gær þegar brasílskt skip sprakk í loft upp skammt undan strönd Brasilíu. Utanríkisverzlun Egypta nú í dollurum eða krónum Egypzkir bankar taka aðeins við greiðsl- um í dollurum eða Norðurlandagjaldeyri Stjórn Egyptalands hefur gefið egypzkum bönkum fyr- irmæli um að taka héðan í frá aðeins við bandarískum eöa kanadískum dollurum, svissneskum frönkum eða sænskum, dönskum og norskum krónum af erlendum við- skiptamönnum. Framhald á 5. síðu. Félag IðirmHnaHsBrisianna kýs lulltrna á Alþ57®^a®£aw*foaiMts- fiing I dag og á inorgun AllsherjaEatkvæðagreiðsla fer fram og er lisfi sfjérnar og trúnaðarráðs A-listi Allsherjaratkvæöagreiðsla í Félagi járniðnaðarmanna um kjör fulltrúa félagsins á 25. þing Alþýðusambands ís- lands hefst á hádegi í dag og stendur til kl. 20 í kvöld. Á morgun stendur kosning yfir frá kl. 10 til 18 og er þá lokið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.