Þjóðviljinn - 29.09.1956, Side 11

Þjóðviljinn - 29.09.1956, Side 11
Laugardagur 29. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 1. Veðurfræöingurinn strauk yfir sköllótt höfuð sitt og dró síðan beinabera fingurna yfir leiðina fvá Honolulu til San Francisco. Þessi fyrirlitningarhreyfing náði yfir tvö þúsund mílur af hafi og himni. Á Dlaðið undir höndum hans höfðu verið dregnar fíngerðar línur á milli svæða með samæ loftþrýsting. Þær mynduðu kyn- lega reglulegt mynstur, lágu samhliða yfir blaðið, rétt eins og Kyrrahafsvindarnir hefðu leikið um þær. Veður- fræöingurinn nuddaði langt nefið á sér meðan hann horfði tortryggnisæga á línurnar. „Það er lágt skýjaþykkni fyrir austan Hawaii eyjarn- ar og brúnin á þvi jaðrar við fiugleiðina. Það ætti ekki að koma að sök .... ef til vill rignir lítið eitt .... ekkert annað“. Hann ræskti sig vírðulega og beíð meðan hann að- gætti, hvort ungi maðurinn sem stóð hinum megin við borðið, væri að hlusta á hann. Hann átti ekki alltaf auðvelt með að hslda athvgli flugstióranna. Of margir þeirra lögðu bað í vana sinn að lítilsmeta giidi veður- spárinnar, hver.su mikil vinna sem lögð hafði verið í hana. Veðurfræðingurinn minnti siálfan sig á, að und- antekningariaust væru allir flugstiórar vanbakklátir. Hann minntist bess ekki, að í eitt einasta skipti hefði flugstióri þakkað honum fyrir rétta spá, þótt ekki hefði staðið á bví að skammast begar spáin stóð ekki heima. Flugstjórar þóttust auðvitað aldrei hafa rangt fyrir sér — nema í þau skioti, begar beir voru næe-ilega vitlausir til að drera sig. og þá var alltaf um seinan að endur- gjalda hæðí'i beirra. Veðurfræðingurinn lét sem snöggvast eftir sér aö hata vfirlæti allra flugmanna. Það var dægrastytting sem hann naut því betur sem árin iiðu. Hann leit svo á að þeir væru menn sem væru í hægri, öflaunaðri stöðu, án þess að vérðskulda bað á nokkurn hátt. Ein- hvern tíma í fvrndinni hafði tilviliunin skirað flug- stiórum í annan flokk en öðrum starfandi flugmonn- um og með einhveriu móti hafði beim tékizt að haldá þeirri skintinmi. þótt allir hugsandi menn vissu aö þeir gerðu ekki annað en þrýsta á hnappa. Já, allir nenia flugmennirnir siálfir og bessar geðtrufluðu kvenpersón- ur sem þéldu enn að vængir á briósti karlmanns gerður hann að eins konar ofurmenni og um leiö eftirsóknar- verðum rekkiunaut. Síðasta hugsunín ein, sem skaut skvndilega upp í huga veðurfræðingsins, olli honum ólýsanlegri gremiu. Hversu oft hafði hann, maður með embættispróf, beðið lægra hlut fvrir hlæiandi heimskinviá, sem fvrir að- gerðir örvilnaðar ríkisstiórnar eða af einskærri tilviljuh, hafði lært að stiórna flugvél? Veðurfræðingurinn neri á sér nehö og lagfærði á sér gleraugun og gat ekki munað hve oft hað hafði gerzt. Og þar sem umhugs- unin um kvenmann, hvaöa kvenmann sem var fús til að evöa með homim þeim nóttum, sem hann var ekki önnum kafmn við að athuga lsegðir og loftstrauma í loftinu yfir Kvrrahafi, varð þess valdandi að blýantur hans fór að titra um leið og neöri vörin, nevddi hann sjálfan sig Lil að beina athygii sinni að veðurkortinu. Hann benti á tvo hringi sem dregnir höfðu verið kring- um Alaska. „Þessi lægð við suðaustur Alaska færist allhratt niður meö ströndinni. Þið fáið mótvind þegar þið eruð um það bil hálfnaðir — fjörutíu mílur á klukkustund ... ef til vill meira“. „Ég hef ekki lifaö góðu lífi“, sagði flugstjórinn. Rödd hans heyrðist varla fyrir smeliunum í hljóðritunarvél- unum. „Og á áfanvastaðnum, San Francisco, er hætt við dýpkandi lægð“. VeÖurfi’æðingurinn hagnaði eins og hann vildi njóta ánægjunnar af mikilvægi orða sinna. Hann gældi xið blýantinn sinn meö þunnum, litlausum vörunum og leit aftur á flugmanninn til að aögæta hvort hann væri að hlusta. Og þegar hann horfði á hann fann hann enn einu sinni til þehrar réiðitilfinning- ar, sem gagntók hann í hvert skipti sem hann þurfti að tala við flugstjóra. Hann hafði tileinkað sér þessa til- kenníngu eins og menn tileinka sér ákveðna kveðju; hann iiaut nennar og geymdi hana handa flugstjórum einum. Þessi Sullivan, sem nú stóð fyrir framan hann með vængi og fjórar rendur á einkennisjakkaermi sinni, fannst honum fullkominn fulltrúi stéttar sinnar. Guð hafði svikiö aðra menn um góða heilsu og gefið hana þessum tilfinningalausa kjötklump, því að bjart og hraustlegt hörund hans bar ljósan vott þessu skelfilega óréttlæti. Augu hans voru skær, og því skyldu þau ekki vera þaö, þar sem þau höfðu aldrei daprazt yfir lang- vinnu, erfiöu námi? Einbeittar varir hans voru eilítiö samanbitnar, eins og hann væri ekki vel ánægður, og yzt á kjálkaböröum hans, rétt fyrir neðan eyrun, voru tveir áberandi hnúðar, sem hreyfðust til meðan hann virti fyrir sér veðurkortiö. Heröar hans voru breiðar og hendurnar stórar og sterklegar. Veöurfræðingurinn hugsaði sem svo að hann væri einn þeirra manna sem hefði farið að leika sér með boltann á síðustu mínútu í knattspyrnukeppni í háskólanum — ef hann hefði þá nokkurn tíma komizt' svo langt 1 námi. Hann steig fast í fæturna, hallaði sér vitund aftur, eins og hann hefði allan heiminn í hendi sér. Veðurfræðingurinn var sannfæröur um að hann hlustaði aðeins á hann með öðru eyranu. Athygli hans beindist að 'öðru leyti að hljóðinu í vélum fyrir utan opna gluggana — stór- kostlegum vélum sem áttu að flytja hann 'yfir höfin. Við hljóöið í þeim gat þessi Sullivan sperrt sig, þótt hann hefði aldrei gáfur til að finna upp slík tæki. Hann mundi aldrei viðurkenna að vélarnar væru hans eina björgun eða að þær einar geröu honum kleift að leika hetju — og hirða fyrir það meira en þúsund dali á mánuði. Þegar veðurfræðingurinn bar þúsund dali saman við sín eigin laun urðu hendur hans óþægilega rakar. Hann velti blýantinum milli lófanna eins og til þess að láta hann drekka I sig eitthvaö af rakanum. „Hvað er útlitið fyrir að lægðin dýpki mikiö? Mér hefur alltaf fundizt þessi orð láta illa í eyrum“, sagði Sullivan og brosti lítið eitt. Veðurfræðingurinn tók sér örlítinn umhugsunarfrest. Hann vildi hafa svar sitt fullkomlega rétt, tæknilega óaðfinnanlegt, en þó hæfilega meinlegt, þannig að Sullivan yrði ljóst að hann átti ekki við sígaunaspá- mann. ,,Veðurathugunarskýrslan gefur til kynna —“ „Hvers vegna þurfiö þið alltaf að nóta svona stór- yrði? Segðu mér bara á óbjöguöu máli hvort veðrið við ströndina vcrður gott eða slæmt“. „Sullivan flugstjóri“, sagði veðurfræðingurinn þegar hann var búinn að sleikja varirnar vandlega. „Þaö er þitt aö ákveða hvort veðrið er gott eða slæmt. Við skýrum aöeins frá staðreyndum eins og þær eru — og verða“. Albert Eiastein Framhald af 10. síðu Fyrst Einstein er svo annt um að láta lítið á sér bera, hversvegna vill hann þá ekki líkjast öðrum mönnum í klæða- burði? Hversvegna gengur hann þá í þessari afkáralegu leður- úlpu, sokkalaus og axlabanda- laus, flibbalaus og bindislaus? Eg vissi vel hverju svara skyldi. Einstein hafði vanið sig á hina mestu fábreytni í hátt- um, og hann kaus að fara á mis við það, sem flestum mönnum þykir sjálfsagt að hafa, svo sem baðherbergi, út- varp og síma, til þess að geta verið sem óháðastur umhverfi sínu. Hann lét hárið vaxa, því þá þurfti hann ekki að skipta við rakarann, og gekk ber- fættur í skónum. Leðurúipan kom í stað yfirhafnar, og hún entist árum saman. Hvorki þótti honum þörf á að hafa axlabönd né flibba og bindi og enn síður náttföt. Hann klæddist ekki öðru en buxum, skóm og úlpu, en minna varð ekki komizt af með, án þess að fara út fyrir takmörk hins sæmilega. Einstein var ekki hræddur við dauðann. Hann sagði svo við mig: Lífið er skemmtilegur leikur. Ég hefi yndi af þvi. Það er dásamlegt. Samt held ég að mér mundi ekki bregða mik- ið við, þó ég frétti að ég ætti að deyja að þrem klukkustund- um liðnum. Ég mundi leggja niður fyrir mér, hvernig þess- um stundum yrði bezt varið, og að því loknu mundi ég ganga frá skilríkjpm mínum og íeggjast rólegur til hvíldar. Þjóðvil;ann 'Á STÓLA 1 JAKKA STAÐ Kohur sem sauma sjálfar á sig kjóla og pils, treysta. sér sjaldnast til að sauma dragtarjakka, nema þær séu þá Jærðar saumakonur. Ea á myndinni er sýnt hvernig langsjal úr sama efni og pilsið er notað í stað jakka. Samstæðan er úr smáköflóttu efni. Pilsið er þröngt en strengurinn að ofan minnir á neðri hluta á vesti. Við það er notuð svört jerseypeysa með löngum ermum. Stólan er saum- uð ur köflötta efninu og hún er bæði löng og breið. Búningurinn er teikn- aður af Jacoues Fath. Afmælissúkkulaðið verður enn 'júffengara ef út í það er sett- ur lítill bolli af sterku kaffi. BJjOtPwÍctjÍMW Ótgefandi: SameininBarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús KJartanssoia » (áb.), Sicuiður Guðmundsson. — Préttaritótjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur- jónsson, Bjarnl Bencdiktsson, Guðraundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjórl: Jónstelnn Haraldsson. — Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (S línur). — Askrlftarverð kr. 25 ó mánuðl i Reykjavík og nágrennL 22 R«uar»*tAðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsmlðífc ÞJóðvllJans h.f.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.