Þjóðviljinn - 29.09.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.09.1956, Blaðsíða 12
!r ú æsa féSk sem I Tilhœfulaus Moggaþvœttingur oð strik- aS hafi veriS út af kjörskrá ISju Morgunblaðið berst nú trylltri baráttu fyrir því að at- vinnurekendur ,,nái völdum“ í Iðju og birtir hverja full- yrðinguna annarri fáranlegri og tilhæfulausan þvætt- ing, í þeirri von að einhver sem ekki þekkir til fáist til að trúa. Á trúnaðarmannaráðsfundi Iðju voru allir er sent höfðu inntökubeiðnir í félagið að kvöldi 25. þ.m. teknir inn í fé- lagið. En samkvæmt lögum Al- þýðusambands íslands um alls- herjaratkvæðagreiðslur í sam- bandsfélögunum má ekki taka 'loknu sumarleyfi og veröa fyrstu tónleikar hennar á völdum í Iðju með því að strika i ekki atvinnurekendur eða komi nýja félagsmenn inn eftir að haustinu n.k. mánudagskvöld í Þjóðleikhúsinu. Morgunblaðið segir í gær að ! rekenda sem gert hefur kjara- „kommúnistar hyggjast halda; samninga við Iðju, séu þeir HJðÐVlUINN Laugardagur 29. september 1956 — 21. árg. — 222. tölublað Fyrstu sinfóníutónleikar haustsins á mánudaginn Stjórnandi og einleikari: dr. Páll Ssólfs- son — einsöngvari: Kristinn Hallsson Sinfóníuhljómsveit íslands hefur nú hafið störf að Mánudagixm 3. sept, 1956, heldur Iðja fél, verksmiðjufólks fund f (• Iðnó kl, 8.30 eoh0 Til athugunar. Félagar, athugið að heimilisfang ykkar hjá skrifstofunni sé rétt, mun- ið eirtnig að félagsréttindi ykkar byggjast á þvf að þið hafið sótt um inntöku f félgið og tekið skfrteini. Uppsagnarfrestur er gagnkvæmur, sækið samningana á skrifstofuna og kynnið ykkur þá rækilega. . ' •• F0h0 Iðju fél. verksmiðjufólks Halldór Fétursson AUGLÝSING f KAFFISTOFUNA ’ * ■ Hljómsveitin hóf æfingar hinn 17. september s.l. og hefur síð- an æft undir tónleika þessa, auk þess sem hún hefur starfað fyr- ir Ríkisútvarpið. Stjómandi hljómsveitarinnar og einleikari n.k. mánudagskvöld Kiljan seldisl íyr- ir 6 þósnnd krónnr verður dr. Páll ísólfsson, en ein- söngvari Kristinn Hallsson. Efnisskráin er mjög fjölbreytt: Forleikur að óperunni Iphigenia in Aulis eftir Gluck, Þrír menú- ettar fyrir strengjasveit efti.r Schubert, þrjár aríur eftir Moz- art sungnar af Kristni Hallssyni með undirleik hljómsveitarinnar, Orgelkonsert eftir Hamdel og leikur dr. Páll á einleikshljóð- Hér em st efri og neðri hluti af auglýsingu Iðju um félagsfund 3. sept. sl. Á neðri hlutanum er ma luörgu áskorana til iðnaðarfólks um að ganga í stéttarfélag sitt. Eins og sést á myndinni er auglýsing þessi ætluð til að hengjast upp í kaffistofu starfsfólksins. morg siiina Það Mogginn fí stafi og bei hundruð andstæðinga • af, kjörskrá.“ r ekki í fyrsta sinni að með staðlausa ósannindi í sam- baviúi við Iðju. Við skulum at- huga staðréyndirnar í þessu máii. HVERJIR HAFA FULLAN RÉTT í IÐJU? Hvernig verða menn félags- monn í Iðjr Rétt til að ganga i I jju hafa ailir setn orðnir eru 16 ára og vinna hjá atvinnu- V I * f-r tpa m fram gegn launþegunum sem fulltrúar atvinnurekenda. I 5. gr. félagslaga Iðju segir m.a. að sá sem vill gerast félags- maður „skal senda skrifstofu félagsins inntökubeiðni á þar til gerð eyðublöð, undirritaða með eigin hendi. Innsækjandi skal um leið greiða inntöku- gjald og leysa skírteini og er hann þá fullgildur félagi, að því tilskyldu að næsti trúnað- armannaráðsfundur samþykki inntökubeiðnina.“ kosning hefur verið auglýst. Samkvæmt lögum ASl er því ekki hægt að taka inn á kjör- skrá þá Iðjufélaga, — sem þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir um að ganga í Iðju — höfðu vanrækt það þar til allsherjar- atkvæðagreiðsla hafði verið aug lýst. Félag Höfðahverfisbúa hélt fjölmennan fund 26. þ. m. þar sem stjóra félagsins skýrði frá því hvað hún hefði gert til þess að heita vatnið, sem komið hefur upp úr borholunni við Höfða, yrði hagnýtt í þágu íbúa hverf- isins. Mikill áhugi ríkti fyrir málinu, og'snm’pykkti fundurinn að fela stjórninn: að láta einskis ófreist- að til bess að vatnið yrði lagt í hverfið hið fyrsta. Fs C1Q Freyjn örnir ka” tr’ þ'- Hu ttakve“inaœlagið Freyja fuiidi í gærkvöld full- á Alþýðusambands- A.ðíilfulltrúar voru kosnir Oíiesen og Kristín Ein- arsdöttir, en varafulltrúar Sig- ríðiu- Friðriksdóttir og Guðrún Stephensen Voru þær allar sjálfkjörnar. ÍTREKAÐAR ÁSKORANIR. Að sjálfsögðu kemur alltaf eitthvað af nýju fólki inn í verksmiðjurnar til vinnu þar og greiðir því til Iðju. Þannig hef- ur fjöldi fó'ks greitt til félags- ins og notið fullra vinnurétt- inda og fundarréttinda, — en hefur vanrækt að senda fé- laginu inntökubeiðni. Ef nú einhverium „sannleiks- elskandi“ íhaldsmanni skyldi detta í hug að segja að „komm únist.ar" revni að haldn þessu fólki utan Iðju væri ekki úr vegi að nthuga hað, að á hverr' 1 kvittnn fyrir greiðslu til fé- la,gsins stendur áminningin: Þetta fólk getur því ekki tek- ið þátt í yfirstandavdi kosn- ingum, og vonandi lætur það ekki dragast að þeim loknum að verða við áskorunum félags- stjórnar um að ganga í félag- ið. Fullyrðingar Morgunblaðsins um að fólk liafi verið strikað út af kjörskrá í Iðju er alger þvættingur manna sem í vand- ræðum sínum grípa til ósann- inda þegar öll rök þrýtur. Fyrsta bókauppboð haustsins fór fram í gær, Voru safnar- arnir vel mættir og fullt út úr dyrum í litla salnum í Sjálf- stæðishúsinu, þar sem uppboð- ið fór fram. Var allfjörlega boðið í sumar bókarma, en furðu dræmt í aðrar. Þarna voru boðnar upp allar bækur Halldórs Laxness, 32 að tölu og voru það fyrstu út- gáfur nema Ljós heimsins og Snæfriður íslandssól voru í ann- arri útgáfu, — og auk þess vant- aði inn í sérprentunina af Þórði gamla halta. Aðeins eitt boð barst í þessar bækur og var það 6000,00 kr. Haydn Gluck færið jafnframt því sem hann stjórnar hljómsveitinni. Loks verður flutt Sinfónía í G-dúr eftir Haydn, Mit dem Pauken- slag. Þess skal getið að KFUM hefur lánað Sinfóníuhljómsveit- inni rafmagnsorgel sitt til flutn- ings á konserti Handels. Sinfóníutónleikamir hefjast kl. 8.30. Freyja lýssr yffir samþykl'' # ráð- stafaisir ríkisstjérRarínnar Leggur áherzlu á að tíminn til áremóta verði notaður til að finna varanlegar leiðir tii úrbóta <s> Á fundi í Þvottakvennafélag- mn verðhækkunum til næsta inu Freyju, sem haldinn var í áramóta og festingu visitöl- gærkvöld var eftirfarandi álykt- unnar við 178 stig yfir sama un samþykkt einróma: j tímabil. „Fundur í I>vottakvennate- Jafnframt þessu leggur íuml- laginu Freyju, haldinn föstu- urínn áherz'u á að hlé þetta daginn 28. sept. 1956, lýsir sig verði notað til að finna var- samþykkan ráðstöfunum rílds- anlegar leiðir til úrbóta í efna- stjórnarinnar um bann við öll- hagsmálum þjóðarinnar og i ---------------------------banninu við verðhækkunum verði framfylgt stranglega" befur í dag greitt til Wju „Engirm er löglegur félagi nema hann hafi úndirritað inntöku- beiðni og teldð skírteini.“ Auk ' -'•ia eru svo áskoranir á 'ri á auglýsingum sem félagið '’oodir út á vinnustöðv- arnar 1:1 að festa uppi í kaffi- stofunmn. SfðaRi í fundarauglýsingu í byrjiia þosaa mánaðar var brýnt f i’ir verkafólki iðnaðar- ins a* ganga í Iðju, eins og sést á meðfylgjandi mynd. og kvittast hér með fyrir Kr. F. h. ÍÐJU Enginn er löglegur félagi nema hann hafi undirriiað inntökubeiðni og tekiC skírteini. Kvartanir út af reikningnum, verða að ger- ast iiinan mánaðar. • Verkakvennafélagið Fining á Akureyri kaus fulltrúa slna á Alþýðusambandsþing í gær- kvöld. Eftirtaldar konur vora kosnar með samhljóða atkvæð- um: Elísabet Eiríksdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir og Guðrún Guð-, varðardóttir. Varafulltrúar Einingar voru Hluti af kvittun fyrir greiðslu gjalda til Iðju. A hverri kvittun kjörnar; Marf,rét Maenúsdótt. er anunning um að viðkomandi gangi í félagiS til þess að öSl- ir> Margrét steindórsdóttir og ast fullan félagsrétt. Guðlaug Stefánsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.