Þjóðviljinn - 29.09.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.09.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. september 1956 í dag er laugardagurinn 29. september. Mikjáls- messa. — 273. dagur árs- ins. — Haustvertíð. — Tungl í hásuðri kl. 9.06. Árdegisháflæði kl. 1.23. Síðdegisháílæði kl. 14.06. Laugardagur 29. september 8.00—9.00 Morg- unútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Dolf van der Linden og hljómsveit hans leika (plöt- ur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.15 Landssími fslands 50 ára: Útvarp frá hátíðasam- komu í Þjóðleikhúsinu: a) Ræð- ur: Gunnlaugur Briem póst- og símamálastjóri, Eysteinn Jóns- son símamálaráðherra og Guð- mundur Hlíðdal fyrrverandi póst- og símamálastjóri tala. b) Ein- söngur og tvísöngur: Guðmundur Jónsson, Magnús Jónsson, Þur- íður Pálsdóttir og Kristinn Halls- son syngja. c) Leikþáttur: Fyrsti þáttur leikritsins „Manns og konu“ eftir Emil Thoroddsen. — Leikstjóri: Indriði Waage. 21.35 Upplestur: „Gierdýrin hennar systur minnar“, smásaga eftir Tennessee Williams í þýðingu Ragnars Jóhannessonar (Andrés Bjömsson). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Ðagskrárlok. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. október kl. 8.30 í Sjómannaskól- anum. Fjáreigendafélagið Breiðholtsgirðingin verður smöl- uð á morgun kl. 1, en ekki í dag. Segið mér, læknir, hvað hald- ið þér að það taki mig lang- an tírna að ná mér eftir upp- skurðinn? Eigið þér við — líkamlega eða fjárhagslega? Frá Hellsuverndarstöð Reyk.javíkur Húð- og kvnsjúkdómadeild opin daglega kl 1-2. nema laugardaga kl 9-10 árdesris Ókeypis lækning- Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Miililandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun. Saga er væntanleg milli kl. 7.00 og 9.00 frá New York, fer kl. 10.30 áleiðis til Gautaborgar og Hamborgar. Hekla er væntanleg í kvöld frá Stafangri og Osló, fer efítjir' j skamma viðdvöl áleiðis til New York. ínnanlandsflug: í dag er ráogert að fljúga til Ak- i ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, , Egilsstaða, ísaf jarðar, Sauðár- i króks, Sigluf jarðar, Skógasands i Vestmannaeyja (2 ferðir), og ! Þórshafnar. í Á morgun er ráðgert að fljúga í til Akureyrar (2 ferðir), Egils- j staða, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Söfnin í bænum: FJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugiarlaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. 1—4. BÆJARBÓKASAFNIÐ Lesstofan er opin aHa virka dagb kl. 10-12 og 13-22. nema laugar- daga kl 10-12 os 13-16. — Útlána- deildin er opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13- 16. Lokað á sunnudögum um sum armánuðina FJÓ0SKJALASAFNIÐ é virkum dögum kl 10-12 og 14 19 e.h NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ ki 13.30—15 á sunnudögum, 14—15 á þriðjudögum og fimmtudögum. LESTRARFÉLAG KVENNA Grundarstig 10 Bókaútlán: mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9 Nýir félagiar eru innritaðir á sama. tíma. LANDSBÓKASAFNIÐ kl. 10—12. 13—19 og 20—22 aila virka daga nema laugardaga kl. 10—Í2 og 13—19 TÆKNIBÓKASAFNIÐ S Iðnskólanum nýja er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 13.30—15.30. MESSUR Á MORGUN Óháði söfnuðuriim Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 síðdegis. Sr. Emil Björnsgon. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jón Auðuns. Bústaðaprestakall Messa í Kópavogsskóla kl. 3. Sr. Gunnar Árnason. Háteigspresta kall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 Sr. Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Ræðuefoi: Elskum guð svo að vér elskum náungann. Sr. Jakob Jónsson. GENGISSKRANING: 100 norskar krónur .... 228.50 100 sæn=ka- krónu> , 3.15.50 100 finnsk mork 7.09 .000 franskir frankar .... 46.63 100 be%irk\r frankar ... 32.90 svissneskir frankar . 376 00 100 gyllini . 431 10 100 tékkne:.kar krónur . 226.67 100 vestur-þýzk mörk 391.30 1 Sterlinr'&pund ..... 45.70 1 Bandaríkjadollar - .. . 16.32 1 Kanadadollar 16.70 100 danska: krónur . 236.30 Sambandsskip: Hvassafell fer væntanlega frá Siglufirði í dag til Ábo og Hels- ingfors. Arnarfell á að fara frá Óskarshöfn í dag til Stettin. Jök- ulfell er á Akureyri. Disarfell er í Reykjavík. Litlafell losar á Vestur- og Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Óskarshöfn. Hamrafell fór frá Brunsbúttel 25. þ. m. áleiðis til Carapito. Cornelia B I fór fram hjá Kaup- mannahöfn 24. þ. m. áleiðis til Stykkishólms, Ólafsvíkur og Borgarness. Sagafjord losar á Norðausturlandshöfnum. Eimskip: Brúarfoss fór frá Keflavík um hádegi í gær til Bíldudals, Skagastrandar, Sauðárkróks, Hofsóss og Húsavíkur; heldur þaðan til London og Boulogne. Fjallfoss er á Eyjafjarðarhöfn- um. Dettifoss fer frá New York í dag áleiðis til Reykjavikur. Goðafoss kemur til Reykjavíkur árdegis í dag frá Reyðarfirði. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag áleiðis til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá New York í dag áleiðis til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hull í dag áleiðis til Reykjavíkur. : Tröllafoss fór frá Hamborg í gær til Wismar, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Reyðarfirði í dag til Vopnafjarðar, Raufar- : hafnar og Siglufjarðar; siglir þaðan til "Sviþjóðar. I!‘ ' : Menntaskólinn í Reykjavík verður settur þriðjudaginn 2. október kl. 2. Sett verður fyrir þegar á eftir. , Hjónaband: * ; Síðastliðinn- miðvikudag voru ; gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnsssyni ungfrú Þórunn Ragnarsdóttir og Karl Sigur- geirsson sjómaður. Heimili brúð- hjónanna ’verður að Höfin í ! Hornafirði. Mhskllnlngur • leiBréttur Meðal samþykkta, sem gerðar voru nýlega á aðalfundi Kerin- arasambands Austurlands ög birtar hafa verið í útvarpi og blöðum, var ein, er snerti bóka- búð Menningarsjóðs. Taldi fund- urinn „það mjög illa farið og til mikilla óbæginda fyrir skól- ana, að Bókabúð Menningarsjóðs hættir störfum, því hún hefur reynzt kennurum mjög hjálpleg við útvegun skólatækja". í sambykkt bessari gætir þess misskilnings, að í ráði sé að leggja Bókabúð Menningarsjóðs ’ niður. Mér vitanlega hefur ’það ékki koniið tií mála. Hinsvegar er í ráði, að jáfnskjótt og Rík- isútgáfa námsbóka hefur að- stöðu til, e.t.v. um næstu ára- rhót. taki hun að sér verzlun þá með skólavörur og fyrir- greiðslu um öflun skólatækja, sem Bókabúð Menningarsjóðs hefur haft með höndum. Unz bar að kemur, mun bókabúð Menningarsjóðs leitast við að Lárétt: I Framsóknar postuli 6 korn- mat 7 keyri 9 tíður 10 í bæinn II hraður 12 frumefni 14 staf-; irnir 17 morðtól. Lóðrétt: 1 útlimir 2 tveir eins 3 beisli 4 frumefni 5 nánös 8 sterk 9 j liðamót 13 bein 15 fokvond 16 frumefni. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: j í >ééy,' »3 böl 6 og 8 KA 9 dollu! 10 ak 13 bolti 14 ís 15 án 16; tað 17 ýta. Lóðrétt: 1 bolabít 2 ég 4 ökla 5 laukana 7 rotta 11 tosa 15 át. Nauðangaruppboð verður haldið 1 húsakynnum Glersteypunnar h.f. við Elliðaárvog, hér 1 bænum, mánudaginn 1. okt. n.k. kl. 11 f.h., eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík. Seldir verða ca. 2000 ferm. af kant- skornu gleri, ætluðu til slípunar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. 1 8 Verkamenn — Verkamenn Verkamenn óskast til vinnu við jarðsímagröft í Reykjavík. Nánari upplýsingar í nýja símahúsinu við Suðurlandsbraut, sími 82709 milli kl. 08.00 og 12.00 laugardag og kl. 08.00 og 18.00 mánudag. Póst- og símamálastjórnin. : Aðalf undur Fltigfélags Islands h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 9. nóvember 1956 og hefst klukkan 14.00. DAGSKRÁ SAMKVÆMT FÉLAGSLÖGUM Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu félagsin-s Lækjargötu 4, dagana 7. og 8. nóvember. Stjórnin í Reykjavík — Laugavegi 166 byrjar kennslu í fullorðinsdeiidum mánudaginn 1. október n.k. klukkan 20.00. Kennslugreinar: Teikning, Málaralist, Höggmyndalist. Kennarar Ásmundur Sveinsson, mynd- höggvari og Hörður Ágústsson, listmálari. Innritun í skólan- um laugardag og sunnudag kl. 14.00 til 16.00, sími 1990. Kennsla í barnadeildum hefst 15. október n.k. Innritun auglýst síðar. r~ efnum. Gils Guðmundsson. r _ ■ r / I . ; i . fiðfevæðið erí Ig&d soeroc lyra ESlE | dCROlU S ™ I ■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■isssisbbhhbhbhshhbhs■■■■■■■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.