Þjóðviljinn - 29.09.1956, Side 8
g) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. september 1956
dfe
WÓDLEÍKHÚSID
Landssími Islands
50 ára
kl. 20.00 í kvöld.
Maður og kona
sýning sunnudag kl. 20.00
Leikstjóri: Indriði Waage
Aðeins tvær sýningar
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum. Sími: 8-2345 tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum:
Franska línan
(The French Line)
Skemmtileg ný bandarísk
dans- og söngvamynd i litum.
Aðalhlutverk:
Jane Russel
Gilbert Roland
Sýr.d kl. 5, 7 og 9.
Síml 1544
Ungfrú
Roben Crusoe
(Miss Robin Crusoe)
Ný amerísk ævintýramynd í
litum.
Aðahlutverk:
Amanda Blake
George Nader.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 6485
Einkamál
(Personal Affairs)
Frábserlega vel leikin og á-
h: ifamikil brezk kvikmynd
Aðalhlutverk:
Gene Tierney
I.eo Genn
Glynis Johns
Sýnd kl. 5, 7 og -9.
SÍDii 81936
S, HAFNARFIRÐ!
Bími 9184
Hættuárin
Pólsk verðlaunamynd í litum
eftir metsölubók Kazimierz
Kozniewski.
Myndin hlaut Grand Prix
verðlaun á kvikmyndaliátíð-
inni í Cannes.
Leikstjóri Alexander Ford.
Aðalhlutverk:
Alexandra Slaska
Tadeusz Jancszar.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Iinskur skýringartexti
Einvígið í myrkrinu
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd með
Alan Ladd
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5.
Sími 6444
Benny Goodman
Hrífandi ný amerísk stór-
mynd í litum, um ævi og
músik jass-kóngsins.
Steve Allen,
Donna Redd,
einnig fjöldi frægra hljómlist-
armanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Ný mjög spennandi frönsk
sakamálamynd, tekin í einum
hinna þekktu næturskemmti-
staða Parísarborgar.
Aðalhlutverk:
Glaude Godard
Jean Pierre Kerien.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
Hafnarfjarðarbíó
Sími 9249
tjaldabaki
Eldur í æðum
Lórfengleg ný mexikönsk
\ :rðlaunamynd um heitar ást'
ir, afbrýðissemi og hatur.
Myndin er byggð á leikritinu
„La Malquerida“ eftir Nóbels-
verðlaunaskáldið Jacinto
Beneventes.
Dolores Del Rio
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Danskur skýringartexti.
------------------------
rr ' ■'l'l "
Iripolibio
Sími 1182
Lykill nr. 36.
(Private Hell 36)
Afarspennandi ný amerísk
sakamálamynd, er fjallar
um leynilögreglumenn, er
leiðast út á glæpabraut.
Ida Lupino
Steve Cocliran
Howard Duff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sfml 82075
Trúðurinn
Áhrifamikil og hugstæð ný
amerísk mynd með hinum
vinsæla gamanleikara
Red Skelton.
Ennfremur
Jane Greer
og hin unga stjarna
Tim Considine
Sýnd kl. 5, 7 og 9„
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
■íhI 1384
Kvenlæknirinn
Mjög áhrifamikil og vel leik-
in, ný, þýzk stórmynd, þyggð
á skáldsögunni „Haus des
Lebens“ eftir Káthe Lambert.
Danskur skýringartexti
Aðalhlutverk:
Gustav Frölich,
Cornell Barehers,
Viktor Staal.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rauði sjóræninginn
(The Crismon Pirate)
Hin afar spenriandi og við-
burðarík amerísk sjóræn-
ingjamynd í litum.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster,
Eva Bartok.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
Þriðjudaginn 2, október komi börnin í barnaskólana
sem hér segir:
KI. 2 e.h. börn fædd 1946 (10 ára)
KI. 3 e.li. börn fædd 1945 (11 ára)
Kl. 4 e.li. börn fædd 1944 (12 ára)
Kl. 11 f.li. börn fædd 1947 (9 ára)
úr skólaliverfi Háagerðisskóla.
Þau böm, sem flytjast milli skóla, skulu hafa með sér
prófskírteini og flutningstilkynningar.
Kennarafundur mánudaginn 1. okt., kl. 3 e.h.
Skólastjórar
Sinfóníuhljómsveit íslands
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 1. október 1956 kl.
8.30 síð’degis.
Stjórnandi og einleikari:
Dr. Páll ísólfsson.
Einsöngvari:
Kristinn Hallsson.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóöleikhúsinu.
Dráttarvextir
Félagslíf
IR-ingar —
skíðadeild
Sjálfboðavinnan er í fullum
gangi. Um helgina er ákveðið
að ljúka við uppsláttinn fyrir
grunninn á næstfallegasta
skíðaskálanum, þessvegna
skorum við á alla, sem hafa
„ÍR-blóð“ í æðum að mæta.
Frítt fæði fyrir alla. Farið frá
Varðarhúsinu kl. 2 e. h. á
laugardag.
SHWDOB-s
Langaveg 36 — Síml 8226!'
Fjölbreytt árval af
iteinhrlngum — Póstsendon.
BÓKASAFN HÓPAVOGS
er opið þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 8—10 síðdegis og sunnudaga
kl. 5—7.
Tóbaksefni
Framhald af 5. síðu.
plöntunnar valdi krabbameini.
Nú hefur verið reynt að fram-
leiða sígarettur úr töbaksblöð-
um, sem flett hafa verið hýð-
inu. Engin reynsla hefur þó enn-
þá fengizt af þéim.
Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og
i önnur þinggjöld álögð í Reykjavík 1956 hafi gjöld
: þessi ekki verið greidd að fullu föstudaginn 5.
október n.k. Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga,
: 31. ágúst síðastliðnum. Þetta tekur einnig til
| skatta, sem teknir eru smám saman af kaupi.
■
■
■
Reykjavík, 26. sept. 1956.
s
ToIIsfféíaskrífslofan,
Arnarhvoli
FérSateiÉ ír;
i
Framhald af 6. siðu.
Guðbjörn Jakobsson býr nú
á LindarhvolL Hann hefur
byggt þar mjög myndarlegt
íbúðarhús úr steinsteypu. Og
hef ég ekki séð jafn smekk-
legt hús í sveit, hvað allan
stíl snertir og tilbögun. Einn-
ig hefur hann steypt súrheys-
tum 12 m háan, og er nú að
undirbúa byggingu fjóss og
hlöðu.
Hann er þegar búinn að
rækta 10 dagsláttur, þar sem
grasið bylgjast hátt og þétt
fyrir golunni. Og svo var vel
sprottið hjá honum, þar sem
hann var búinn að slá, að þar
flekkjaði sig.
Guðbjörn er einn af þess-
um mönnum, sem undi ekki
á mölinni, hér í Reykjavík.
Hann þráði gróðurinn við
hjarta landsins, þótt stundum
sér þar erfitt fyrir fæti bónd-
ans, sem — allt sitt á undir
sól og regni.
Og sumir eru þannig skapi
farnir að þeim finnst það
fyllra líf að standa í stríðinu
og reyna hvernig fer, þótt
tvísýnt sé um árangurinn og
ágóðann. Þeir taka undir
með Stephani G. Stephans-
syni:
Eg veit það er lánsæld að lifa
og njóta,
að leika og hvila, sem hug-
inn kýs.
En mér finnst það stærra að
stríða og brjóta
í stórhríðum æfinnar mann-
rauna ís.
Mér virtist einkar hlýlegt
þarna í Þverárhlíðinni. Og
mjög mun þar vera fögur
fjallasýn, en ég var svo ó-
heppinn þessa daga, sem ég
var þar um kyrrt, að aldrei
birti vel til jökla, aðeins sást
í nárana á Langjökli.
En fegurð hrífur hugann
meira,
ef hjúpuð er,
svo andann gruni enn þá
fleira,
en augað sér.
(H. Hafstein).
Munið Kaffísöiuna
i Hafnarstrætl W.