Þjóðviljinn - 29.09.1956, Side 4

Þjóðviljinn - 29.09.1956, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. september 1956 Hús smíðuð á „lager" — Fullnægja ekki kröfum byggingarsamþykktar — Enn um póstinn í Kópavogi H. K. SKRIFAR: — „Nú eru menn hér í bæ teknir upp á því að byggja hús á „lager“ sem svo er kallað. Gólfflötur þessara húsa mun að jafnaði vera frá 35— 50 ferm., og seld munu þau fyrir 120.000 — 200.000 krónur, og er þar enginn smápeningur á ferð- inni. Nú eru hús þessi þann- ig byggð, að þau samsvara ekki í neinu byggingarsam- þykkt Reykjavíkur, og væg- ast sagt gætu þau valdið stór- slysi, þar eð hvergi finnst burðarmeiri spýta en 2x4 í stöfum, þar sem bezt er. 1 yfirbita og ris er gjarnan notast við 1x4 og V/txá, og öllu er þessu klastrað upp af svo miklu kunnáttuleysi, að undrun sætir, að ekki skuli hafa hlotizt slys af. Eg er hér ekki að deila á bygginga- fulltrúa bæjarins, því að þetta er gert að þeim fornspurðum, en þó á almannafæri. Einn „lagerinn" stendur við kartöflugeymsluna (jarðhús- in) við Elliðaárnar, og aðrir eru út á Seltjarnarnesi. Það virðist kominn tími til, að þeir, sem þetta gróðabrall stunda, svari nokkrum spurn- ingum því viðvíkjandi. I. Hvaðan kemur þeim leyfi til að bygja slík „íbúðarhús?" II. Hafa þeir athugað, að það varðar við lög að féfletta fólk að yfirlögðu ráði? III. Hafa þeir leyfi til að sóa jgjaldeyri í að reisa slíkt hrófatildur ? Margs fleira mætti spyrja. En ef til vill tilheyrir þetta því sem kallað er frjálst framtak." — Pósturinn hefur séð umrædd hús, og í sumar spurðist hann meira að segja talsvert fyrir um eitt þeirra, en fékk frem- ur ógreinileg svör, nema hvað honum var sagt að það ætti að seljast á 120—130 þúsund krónur. Húsið var að vísu lítið, en ekki ólaglegt ut- an að sjá en mig skortir þekk- ingu á þessum hlutum til að dæma um smíði þess. Og ef þeim, sem byggja þessi hús finnst ómaksins vert að gera einhverjar athugasemdir við ummæli H.K. þá er orðið laust. timðUi€U0 si&uRmaitrausoii Minnlngarkortln eru til söln i skrifstofn Sósíalistafiokks- ins, Tjarnargötn 20; afgreiSsln Þjóðviljans; ftókabúi Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðnstíg 21; og i Bóka- verzlun Þorvaidar Bjamason- ar I HafnarfirðL N0RSK BLÖÐ Blaðatuminn, Laugavegi 30 B. ■ i S komin aftur T0LED0 Fisehersundi. EN ÞAÐ er enn þá kvartað yfir póstinum í Kópavogi. j Bréf, sem sett eru í póst ■ (frímerkt og sett 1 póstkassa) j Bamakotín 1 Reykjavik koma ekki til j skila. Nú getur auðvitað allt- af komið fyrir að bréf mis- farist eða glatist, en eðlilega finnst fólki það ekki einleikið, þegar þrjú bréf, öll merkt sama heimilisfangi, eru búin að vera frá 10 dögum upp í þrjár vikur á leiðinni úr Rvík suður í Kópavog, og ókomin enn. Hlutaðeigendur eru raun- ar búnir að frétta um efni bréfanna í aðalatriðum eftir öðrum leiþum, en auðvitað er ekki þar með sagt að það sé allt í lagi. Og ég vil í fullri vinsemd spyrja póstþjónust- una, hvar helzt sé að spyrja eftir bréfum, sem póstlögð eru í Rvík, en koma ekki fram. ■ S ■ 9 ■ ■ ■ ■ «■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Tweed-j akkar stcikar bwKwr Nýtizku efni og sni$ Hentug skólaföt : t ■ g ■ ■ : : ■ ■ Biaðamanna Kabarettinn Sýningar hefjast 6. október og verða næstu 12 daga í Austurbæjarbíói kl. 7 og 11.15. Barnasýningar laugardaga kl. 5 og sunnudaga kl. 3. Forsala á aðgöngumiðum í Austurbæjarbíói frá kl. 2—8 e.h. Sími 1384. Miðapaníanir í síma 6056 frá kl. 5—10 e.h. Tryggið ykkur miða í tíma. Blaðamannafélag íslands ÞjéðviSjann til að bera blaðið til hverfum: Grrmsstaðaholt Skjól Tjarnargata Hverfisgata Miklabraut Meðalholt Háteigsvegur Langahlíð Mávahlíð Langholt vantar unglinga kaupenda í eftirtöldum Laugarás Skipasund Teigar Vogar Nökkvavogur Gerðin Digranesvegur Hlíðarrægur Kársnesbraut Heiðargerði Nýbýlavegur Talið við afgreiðsluna sem fyrst. ÞJÖÐVILJINN, Skólavörðustíg 19, sími 7500 er í dag ■ : Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum, (geng- ið inn um norðurdyr), kl. 2—7 og 8—9 síðdegis. Kennsla hefst 1. október. Kennt verður á kvöld- in á tímanum 7.45 til 10.20. Engin kennsla á laug- ardögum nema upplestrarkennsla Lárusar Páls- sonar, sem verður á laugardögum kl. 4 og kl. 5. Innritunargjald er kr. 40,00 fyrir bóklegar námsgreinar og kr. 80,00 fyrir verklegar náms- greinar (kjólasaum, barnafatasaum, útsaum, föndur og vélritun). Saumavélar og ritvélar til af- nota í skólanum. Gerið svo vel að mæta til innritunar á tímanum kl. 2 til kl. 7 ef þér getið komið því við. ...........................■••••.....................•■■■■■■■■■■■.... «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■•■"■■■■■■■■*■ ANDERSEN & LAUTH H.F. Laugaveg 39 — Vesturgötu 17 TÓNLISTARSKÖLINN verður settur mánudaginn 1. október klukkan 2 síðdegis í Trípolíbíói. Nýir píanónemendur komi til inntökuprófs þriðjudaginn 2. október kl. 2 síöd. Aðrir nýir nem- endur komi miðvikudaginn 3. október kl. 5 síöd. í Tónlistarskólann. SKÓLASTJÓRI. XX X NPNKIN AAA KHAKI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.