Þjóðviljinn - 07.10.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.10.1956, Blaðsíða 11
- Sunnudagur 7. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 8. dagur „Viltu skrifa undir þetta, stjóri“ sagöi Leonard Wil- by. Hann rétti fram flugáætlunina, Sullivan ieit yfir talnaraðirnar og skrifaöi nafn sitt. Áöur en hann legöi af stað þyrfti hann aö skrifa. nafn sitt að minnsta kosti tíu sinnum í viðbót. „Hérna líka!“ sagði rjóði, ungi maðurinn. Hann lagöi þyngdarskýrsluna á borðið. Sullivan las hana vand- legar. Tuttugu S.U.B. — sálir um borð — hitt farmur og eldsneyti, öllu raöað vandlega niður í talnadálka. Hér stóð það skrifað að með örlitlum handarhreyfingum myndi Sullivan lyfta sjötíu og þrjú þúsund pundum upp af yfirborði jarðar og flytja það með miklum hraða, meira en tvö þúsund mílna leiö. Rjóði ungi maöurinn sagði eins og hann væri aö þylja guðspjall: „Eg sagöi það við Orville, ég sagði það viö Wilbur og ég segi það við þig .... vélin kemst aldrei á loft." Sullivan brosti vélrænt, vegna þess að hann hafði heyrt þessa setningu hundraö sinnum áður. Hann und- irritaði skýrsluna. Farþegarnir voru farnir aö safnast að farmiðaaf- greiðslunni. Alsop, umsjónarmaður farseðla, sem eitt sinn hafði verið næturvörður á gistihúsi 1 Nevada og þóttist því mikill mannþekkjari, afgreiddi þá. Hann var snyrtilegur í starfi sínu, skrifaði hvert nafn með ná- kvæmni inn á skýrslu sína og blés burt menjunum þeg- ar hann var tilneyddur að þurrka út og breyta þyngd- artölum. Hann sagði nafn hvers farþega skýrt og var- lega, strauk hendinni hátíölega um hátt ennið um leiö. „Donald Flaherty?“ Snyrtilega búinn maöur með grátt yfirskegg strauk svitann af pokunum undir augunum. „Já?“ Þessu eina oröi fylgdi megn whiskyþefur. Þefur af góðu whisky, skrifaði Alsop hjá sér í spjaldskrá hugans. „Okkur er ánægja aö því að hafa yður með, herra Flaherty. Gerið svo vel að gefa yöur fram við útlend- ingaeftirlitið. Þiö fariö um borö eftir svo sem hálfa klukkustund.“ Alsop benti með höföinu til ljóshæröu stúlkunnar sem stóö við hlið hans. „Þetta er ungfrú Spalding, flugfreyjan.“ Flaherty virti fyrir sér stúlkuna alla í einni sjónhend- ingu. Þaö kviknaði ánægjuglampi í rökum augunum en hvarf síöan aftur, eins og maðurinn hefði oröið upp- vís að því að gægjast inn um glugga. „Hvar er barinn?“ „Hinum megin viö biðsalinn, herra Flaherty. Það verður látið vita hvenær vélin fer.“ „Þakk.“ „Herra Joseph og frú?“ „Laukrétt. Waikiki-hjónin!“ Edwin Joseph virtist ryðjast að afgreiðsluborðinu, enda þótt enginn væri fyrir honum. Alsop lyfti léttilega brúnum um leið og hann leit á manninn o.g. konuna sem horfðu á hann af næsta átak- anlégri ákefð. Hann festi þau í minni sem tvær mjög smávaxnar manneskjur, næstum því þaktar af blóm- sveigum. „Þér skuluð bara skrá okkur sem blómálfa/% sagði Edwin Joseph. Frú Joseph flissaði og sveiflaði smóvöxn- um búknum, svo að Alsop sá aö hún þóttist vera að dansa húla. Hann skotraði augunum til ungfrú Spald- ing en leit síðan niöur á farþegaskrána. „Aldur, herra Joseph?“ „Eins og stendur?“ Frú Joseph flissaöi aftur og Alsop brosti vandi'æða- lega, ,...viljið bér gera svo vel, herra Joseph.“ „Þriátíu og átta að mér heilum og lifandi.“ „Beztu þakkir.“ Alsop leit í gegnum Joseph-hjónin eins og þau hefðu allt í einu verið dregin til lofts með ósýnilegum þráöum. Hann kinkaði kolli til ljóshærðrar konu sem var einkennilega aðlaðandi þótt líkamsvext- inum væri auösjáanlega haldið í skefjum með sterkum hvalbeinsspöngum. „Eg heiti Sally McKee.“ Þegar hún kom nær tók Al- sop eftir því að augabrúnirnar voru einvörðungu máln- ing og andlitssnyrtingin var í slöku samræmi við hálm- líkt hárið. Það var eins og hún gengi meö grímu, sem hefði skekkzt. Vegna hagstæira innkanpa GETUM VÉR BOÐIÐ IÐUR: verð frá kr. 274.00 verð frá kr. 575,00 verð frá kr. 378,00 verð frá kr. 805.00 verð frá kr. 56,00 verð frá kr. 58,00 verð fr kr. 40,00 12 m. Kaffistell, steintau 12 m. Matarstell, steintau 12 m. Kaffistell, postulín 12 m. Matarstell, póstulín 6 m. Ölsett 6 m. Ávaxtasett 6 m. Vinsett Vatnsglös á kr. 2.10. Bollapör m/diski verð fx'á kr. 14,00, Stök bollapör verð frá kr. 6,80. Hitabrúsar kr. 22,00. Hitakönnur, króm., kr. 166,00. Stakur léir og glervörur í miklu úrvali. Margt á okkar gamla góða verði. Glervörudeild Rammagerðarinnar Hafnarstræti 17. IþrótÉir Framhald af 9. síðu. sínum að draga mjög úr þjálfun. Ástæðan til þessarar ákvörðun- ar er sú að Zatopek var skor- inn upp fyrir nokkru og þolir ekki enn harða þjálfun. Má hann aðeins fyrst um sinn æfa mjög létt og áreynslulaust. BAZAR heldur Kvenfélag Háteigssóknar þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 2 í Góðtemplarahúsinu, uppi. Margt góðra muna — Mjög ódýrt. NE.FNDIN <J<i nL U V/O ABNAKt/ÓL TIL UGGUB LEIÐIN OfreyniS ykkur ekki við vinnunei Það væri æskilegt að hús- mæður vendu sig á að sitja og ins er viðkvæmari en ella. Hixi upprétta stelling hefur óheppi- leg áhrif á hryggjarliðina og með tímanum minnkar vökvinn milli þeirra og maðui-inn verð- ur hokinn. Menn ganga saman að degi til Þrýstingurinn á hryggjarlið- ina að degi til veldur því að menn lækka töluvert í lofti en, á nóttunni þegar menn hvíla sig sig sogast aftur vökvi inn milli liðanna og menn fá aftur sina eðlilegu hæð morg- uninn eftir. Eríiðisvinna getur lækkað menn enn meira. 1 þessu sambandi er á það Þyngdarpunktur líkamans er rétt fj'rlr framan neðsta hluta mjó- hryKKjarins. l.yfti menn t.d. 60 kg ióði verður þrýstingurinn á neðstu iendarliðina fjórum til finim sinn- I um meiri ogr við það bastist sjálfur Alsop hugsaði meö sér aö ef frú Joseph flissaöi einu þungi líkamans. fyrir ofan þyngd- sinni enn léti hann allan aga eiga sig og gæfi henni ) arpunktinn. utan undir. , ,f,æðingsrstaður.“ „Passaic, New Jersey.“ „Og frú Joseph?“ ,.Á ég að segja honum þáð, góði?“ Alsop heyrði frú Joseph flissa og kipptist við þrátt fvrir agann. „Eg er — a .... tuttugu og sjö ára .. og — a — ég fæddist í Ogden í Utah.“ standa í réttum stellingum, þeg- ar þær sem vinna heimilisstörfin,1 hins raun; þegar þær lyfta þungum bölum og pottum, bera fötur, flytja húsgögn o. s. frv. Það er satt að segja engin furða þótt rosknar og gamlnr húsmæður þjáist oft af gigtarsjúkdómum, sem stafa af hinu daglega stxúti. Danska heimilisráðið, Stat- ens Husholdningsrád, hefur gefið út smákver eftir lækninn E. Snori’ason, sem vinnur við Blegdamssjúki'ahúsið, um mik- ilvægi réttra líkamsstellinga við vinnuna. Ritið er einkum ætlað kennunxm við lnismæðraskóla. I bæklingnum er einnig lögð Lögun In-yggjarins hjá aherzla á, að ungbörn séu ekki hundi, baml og full- vanin of snemma á að sitja vaxinni konu. Hrygg- uppi eða standa á fótunum. \ Það getur valdið skemmdum a ! hrvggjarliðunum, svo að líkur aukast á sjúkdómum í þieim. Hið sérstaka lag hryggjarins í manninum stafar af því að hann gengur uppréttur. Það J bent, lxve nauðsnylegt sé að hefur haft þann mikla kost í jliggja vel að nóttu til. Mjúk för með sér að maðurinn getur j rúm eru lýst í bann, þau geta notað hendur sínar og hand- . með tímanum valdið stór- leggi á margvíslegan hátt, en skemmduin á hryggnum. Það urinn í hundinum og harninu er nær því beinnv en hjá fuilorðn- um mörinum ‘sveigist hanri fram á við. vegar hefur það einnig ^ er hezt að liggja á hörðu, þanu- oft geta orðið þeim of- valdið þvi að hryggur manns- i ig hvílist hryggurinn bezt. Utgefandi: Sameiningarflokkur alþíðu — Sósíalistaflokkurinn. — RitsOörar: Magnús Kjartanssoa (ób.), SleurSur Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur- . . jónsson. Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — /Vuglysingastjori: Jonsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreíðsla. augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 linur). — Askriftarverð kr. 25 ú mánuði i Reykjavík og ná.grenni; kr. 22 aaBarsstaðar. — Lausasöluverö kr 1. — Prentsmiðja Wóðviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.