Þjóðviljinn - 07.10.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.10.1956, Blaðsíða 12
Uppreisnarhugur í her Breta á ICýpur Unnið að dv r UðÐUIUINH Sunnudagur 7. október 1956 — 21. árgangur — 229. tölublað 300 heffmenn héldn !imd til að krefjast heimsendingar til Bretlands fyrir jél Uppreisnarhugur er í brezka hernum á Kýpur og var 21 hermaður handtekinn á miðvikudaginn og verða þeir sakaðir um tilraun til uppreisnar. Fyrir nokkru var haldinn fundur hermanna og kvenna úr hjálparsveitum brezka hersins í bæ einum í fjallahéraði á þar kváðu við hróp um að her- mennirnir vildu heim þegar í stað og til að fylgja eftir orð- um sínum köstuðu hermennirn- miðri eynni. 300 hermenn tóku ir glösum og öðru lauslegu ofan þátt í þeim fundi og samþykktu Úr plastiðju vinnuheimilisins að Reykjalundi. BerkEavarnadagurinn i dag — fgéröflunardogur S í i S 300 vinningar í merkjahappdrættinu Berklavarnadagurinn, Wnn árlegi fjársöfnunardagur Sam- bands íslenzkra berklasjúklinga, er í dag. þeir að krefjast þess af yfirher- stjórn Breta á eynni, að þeir yrðu sendir heim til Bretlands fyrir jól. Skjal sem hafði að geyma kröfuna var afhent yfirmanni hersveitarinnar og farið fram á að hann kæmi því á framfæri við yfirherstjórnina tafarlaust. Hann neitaði því. Þatta var á miðvikudaginn. Um kvöldið þann dag komu her- mennirnir saman í gistihúsi einu í fjaHabænum og urðu þar róst- ur. Stór hópur þeirra hafðist við uppi á þaki gistihússins og Náðtósin urðn 2 Þegar kom að því á siðasta bæjar ;l jórnar"undi að sam- þykkja náðhúsbyggingu í Hljómskálagarðinum kvaddi Þórður Björnsson sér hljóðs og lagð'. til að samþykkt yrði að byggja einnig slíkt hús við Hlemmtorg. Meðan Þórður tal- aði gengu flestir bæjarfulltrú- ar út. og mun sanni nær að þeir ’ afi talið náðhúsumræður ósamboðnar virðingu sinni held- ur en hitt að þeir hafi skamm- ast siri fvrir ófremdarástandið í því máli höfuðstaðarins. (En tillaga Þórðar var þó einróma samb; kkt — Hitt verður svo gamr ■ að vita hvenær íhaldið kemr því í verk að byggja 2 abíienningsúiáðhús. 11 ó:*1 Jónsson -':mi heim K- - Jónsson utanríkisráð- af þakinu. Síðar um nóttina kom fjöl- menn sveit herlögreglu til bæj- arins og handtók 21 hermann. Verða þeir nú leiddir fyrir her- rétt. sakaðir um uppreisnartil- raun. Erlendu fulltrúarnir eru væntanlegir hingað til lands í kvöld, en þátttakendur eru þessir: Frá Danmörku: Ernst Christ- iansen, varautanríkisráðherra; Eggert A. Knuth, ambassador; John Knox, deildarstjóri; Per Frellesvig, fulltrúi; R. Thorn- ing-Petersen, fulltrúi. Frá Finnlandi: Ralf Törn- gren, utanríkisráðherra; Ralph Enckell, forstjóri pólitisku deildar utanríkisr.n.; Pentti Suomela, deildarstjóri; E. H. Palin, sendiherra; Frú Brita Alha, ritari. Frá Noregi: Halvard Lange Folltrái Patrcks- firðinga Hellissandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans 1 sumar var unnið í Rifs- höfn með sanddælu og höfnin dýpkuð við bryggjuna. Nú fyr- ir skömmu kom dýpkunarskip- ið Grettir og vinnur að því að dýpka innsiglinguna. Þegar því er lokið er gert ráð fyrir að flest minni strandferðarskipin geti lagst að bryggju hvernig sem stendur á sjó. Ríkisstjórnin gerði ráðstafan- ir til þess að Grettir gæti unn- ið að þessum framkvæmdum. Höfnin er enn félaus þrátt fyr- ir kosningaloforð Sigurðar Ágústssonar um 8 millj. kr. lánið. Það er sem sagt ókomið enn! utanríkisrðherra; T. Anderssen- Ryst, ambassador; Fridtjof Jacobsen, deildarstjóri; Rolf Hancke, deildarstjóri. Frá Svíþjóð: Östen Undén, utanrikisráðherra; S. v. Euler- Chelpin, ambassador; Sverker Áström, utanríkisráð; Per Lind, deildarstjórí; Marc Giron, deildarstjóri. Frá íslandi: Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Thor Thors. ambassador; Henrik Sv. Björns- son, ráðuneytisstjóri; Sigurður Hafstað, deildarstjóri. Merki SlBS verða seld um allt land. Eins og undanfarin ár eru þau jafnframt happ- drættismiðar og geta kaupend- ur séð hvort þeir hafa hlotið vinning um leið og þeir kaupa merkin. Vinningar eru 300 eigu- legir munir, þ. á. m. ný, fjög- urra manna fólksbifreið. Reykjalundur, ársrit SÍBS, kemur einnig út í dag og verð- ur selt víðsvegar um land. Það er að venju hið myndarlegasta. Fremst er greinin Ævintýri og sigurljóð eftir Hannibal Valdi- marsson félagsmálaráðherra, þá er viðtal við yfirlækni og fram- kvæmdastjóra vinnuheimilisins að Reykjalundi, sagt er frá heimsókn dönsku konungshjón- anna að Reykjalundi í apríl sl., fréttir af 10. þingi SÍBS og þingslitaræða Jónasar Þor- bergssonar, sagt frá stjórnar- fundi Norræna berklavamar- sambandsins, verðlaunagátur, sögur eftir Árna úr Eyjum, Oddnýju Guðmundsdóttur og S. T. Semyonov, afmælis- og minningargreinar, og er þá margt enn ótalið. Mjög margar myndir eru í ritinu. Eins og áður rennur allt það fé sem SÍBS safnar í dag til frekari framkvæmda að Reykja- lundi. • 0 »K«ins? Utffnríkisráðherrafundur N©5’ð,jrlamla hefst í fyrramálið Fjallar einkum um afstöðu Norðurlanda íil mála á þingi SÞ Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda hefst hér í Reykjavík á morgun og honum lýkur á þriðjudag. Hefj- ast fundarhöldin kl. 10 árdegis í húsakynnum hæstarétt- ar og að vanda verður einkum fjallað um afstöðu Norð- urlanda til mála á þingi Sameinuðu þjóðanna. herra úr f' Skýr’ frátt- gæri' heim í gærmorgun ni til Washington. in frá för sinni í ríkisútvarpsins í Verkalýðsfélag Patreksfjarð- ar he'ur kjörið fulltrúa sína á 25. þing Albýðusambands Is- lands. Kjörnir voru Konráð Júl- íusson og Jóhannes Gislason. n pj r- ’• ,'ry« □9 1 w mxm - verzlunarmanna? Fyrirspurn til stjórnar Verzlunarmanna- íélags Reykjavíkur Fyrir tveimur árum var samþykkt á aðalfundi Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur tillaga um að félagið beitli rór fyrir stofnun Landssambands verzlunarmanna. Kosir. var fimm manna nefnd til þess að vinna að fram- gangi m.álsins og mun formaður V.R. einnig hafa for- mennsku í nefndinni. Þessi samþykkt var síðan ítrekuð p sfðasta aðalfundi V.R. í febrúar sl. og nefndinni falið að halda áfram störfum. Síðan hefur ekkert frétzt af framgangi þessa máls — snnað en það að formaður V.R. Guðjón Einarsson hefnr oftnr en einu sinni rætt um brýna nauðsyn á Ip.ndnssrntökurn verzlunarfólks. Síðast á hátíðisdegi verzlunárrnanna í sumar boðaði hann að stofnfundur yrði okki síðar en um miðjan september. Verzhmarfólk um land allt spyr; Hvað líður stofnun 1 andssambandsins ? Nokkrir verzlunarmenn. Sésíaiistar leggja tii að sllk vinnuhrég? verði ekki látin endurtaka sig Á síðasta bæjarstjórnarfundi flutti Einar Ögmundsson eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að fela byggingarnefnd bæj- arsjúkrahússins að láta eftirleiðis fara fram almennt út- boð á framkvæmdum við bygginguna". Á sínum tíma var samið við byggingarfélagið Brú um að byggja kjallara bæjarsjúkra- hússins, sem rísa á í Fosvogi. Fulltrúi Iðju Hafnarfirði Iðja, félag verksmiðjufólks í Hafnarfirði hefur kosið Svein- björn Pálmason fulltrúa á Al- þýðusambandsþing og Magnús Guðjónsson varafulltrúa. Hartmann Pálsson fulltrúi ÓlafsIirðÍEtga Verkamannafélagið á Ólafs- firði kaus í fyrrakvöld Hart- mann Pálsson fulltrúa sinn á Alþýðusambandsþing. Varafull- t.rúi var kosinn Gunnar Bjöms- son, formaður félagsins. Nú hefur horgarstjóri samið við sama félag um að byggja 2 fyrstu hæðir sjúkrahússins, og gerði borgarstjóri það án þess að ráðfæra sig um það við bæjarráð eða bæjarstjórn, og án þess að leita tilboða frá öðrum byggingarfélögum. Einar kvaðst telja slík vinnu- brögð óviðeigandi og því lagði hann til að slík vinnubrögð væru ekki látin endurtaka sig. Og þegar til atkvæðagreiðslu kom réttu Ihaldsfulltrúarnir 8 allir upp hendurnar með þeirri tillögu borgarstjóra að lýsa blessun yfir slíkum vinnu- brögðum með því að vísa til- lögu Einars frá — til bygging- nefndar bæjarsjúkrahússins. Gegn því greiddu atkvæði allir nema bæjarfulltrúi hægri krat- anna, Magnús Ástmarsson, er ekki vildi móðga Ihaldið og sat því hjá. Fulltrúi VerFa- mannafélagr Raufarhafnsr Verkamannafélag Raufar- hafnar kaus fulltrúa sinn á Al- þýðusambandsþing á fundi í fyrrakvöld. Kjörinn var Krist- ján Vigfússon, formaður fé- lagsins og til vara Sveinn Niku- lásson. ------1 Aðalfundtií Mara- ir á BíldMlaí Verkalýðsfélagið Vörn á Bíldudal hélt aðalfund sinn sl. sunnudag. 1 stjórn voru kosnir: Guðmundur Arason, formaður, Ingimar Júlíusson, varaformað- ur, Runólfur Guðmundsson, rit- ari, Haraldur Jónsson, gjald- keri, Sigrún Jónsdóttir, með- stjórnandi. Aðalfulltrúi félagsins á Al- þýðusambandsþing var kjörinn Guðbjartur Ólason og til vara Magnús Einarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.