Þjóðviljinn - 08.01.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. janúar 1937
★ í dag er þriðjudagnrmn 8.
janúar. Erhardus. — 8. dag-
ur ársins. — Tungl í hásuðri
kl. 17.56. — Ái'degisháflEfr&i i
kl. 9.43. Síðdegisháflæði kl.
22.11.
MoiS'iinbiaðið
birtir s.l. sunnu-
dag kort af ís-
landi. Er það í
v ^ tveim litum, hvit-
um cg sviirt-
um. Er sá hlutá landsins prent-
aður svörtu. þar sem „hlutfalls-
leg' aukning Sjálfstaeðisflokks-
ins“ varð í síðustu kosningum
(off er skemmtileg tilviljun að
sá hiuti landsins skuli fá sorgar-
lit í blaðinu); en þeir hlutar,
þar sem Sjálfstæðisflokkurinn
minnkaði, eru prentaðir hvítum
lit (einnig skemmtileg tilviljun).
Annai's er það fróðlegast á þessu
korti að Sjálfstæðisflokkurinn
hefur minnkað mjög á Vatna-
jökli og Sprengisandi, og gæti
það bent til þess að liann sé
orðinn allmjög kulsæll af
langri setu í valdastólunum.
Stjórnarandstaða flokksins gæti
þá leitt til fylg'isaukningar á ör-
æfunum í næstu kosningum.
HJÓNABAND
I fyrradag voru gefin saman í
hjónaband í Sandgerði Kristín
Gunnlaugsdóttir og Pétur
Hjaltason.
Söfnin í bænum:
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin kl. 10—12 o;g
1— 10 alla virka daga, neirn
laugardaga kl. 10—12 og 1—7,;
sunnudaga kl. 2—7. — Útláns-
ieildiu er opin alia virka daga
kl. 2—10, nema laugardaga kL
2— 7; sunnudaga kl. 5—7. —
Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið
alla vrrka daga, nema laugar-
daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta-
sundi 26: opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.31
-7.30.
ÞtlÓÐMIN J AS AFNIÐ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugarlaga kl. 1—3 og sunaa-
daga kl. 1—4.
nAttúrugripasafniö
kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—Ið
á þriðjudögum og fimmtudögum.
LANDSBÓKASAFNIÐ
kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alta
virka daga nema laugardaga UL
10—12 og 13—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ
t Iðnskólanum nýja er opið mánu-
FRÉITATILK YNNING
frá skrifstofu íorseta íslands.
Auk þeirra nýársóska, sem þeg-
ar hefur verið getið, hefur for-.
seta íslands borizt heillaskeyti
frá Gústaí Adoli', Sviakonungi,
svohijóðandi: Eg sendi yður,
herra íorseti, einlæga-þökk 'fyrir
vinsamlegar nýárskveðjur og
bið yður fyrir hjartanlegar árn-
aðaróskir til yðar og allra ís-
iendinga. Jafnframt vil ég láta
i ljós, að ég og drottningin
hlökkum til Islandsheimsóknar-
innar sem þegar er ráðin.
Gúst.af Adolf R.
Millilandaflug:
Edda var væntan-
leg kl. 6.00 frá
N, Y., ffer kl. 9.00
óleiðis tii Osióar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar. — Gullfaxi fer til London ki.
3.30 i dag. Væntanlegur aft'ur
til Rvikur kl. 23.00 í kvöicl. Flug-
véiin fer til Osló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 8.00 í
fyrramáiið.
ganú^árskvjild
Ólafur Haralds-
son Jaðri í Garði.
Kvenfélag Langholtssóknar
Fundur í ungmennafélagshúsinu
við Hoitaveg kl. 8.’30 í kvöld.
Munið málfundinn í Tjarnar-
götu 20 annað kvöld kl. 20.30.
Mætið vel og stundvísiega.
Næturvarzla
er í Ingólfsapótekþ Fisehersundi,
sími 1330.
Piparmyntuleyndarmólið
Þetta er atriðl
úr kvikmynd-
inrti Horfinn
heimur, sem
Bæjarbíó í
iíafnajíirði hef-
ur sýnt við
góða aðsókn
síðan á Þor-
'áksniessu. —
Viyndin er í-
V'ilsk, en gerist
i Austurlönd-
um. — Horfinn
iíeimur fékk
sérstök verð-
íaun á kvik-
n|yndahátíðinnl
, Can nes 1955
<>X hefur feiigið
mjög góða dóma
víða um lönd.
Með myndinni
er dansknr
texti.
Fastir liðir eins
og venjulega.
18.30 fþróttir
(Sigurður Sig-
urðsson). 18.50
Óperettulög (pl.).
20.30 Erindi: Lönd í fjötrum
frosta; II.: Upphaf leiðangurs
(Guðmund.ur Þorláksson kand.
mag.). 20.55 Erindi með tónleik-
um: Jón Þórarinsson talar um
tónskáldið Igor Stravinsky. 21.45
íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn
Jónsson kand. mag'.). 22.00
Kvæði kvöldsins. 22.10 ..Þriðju-
dagsþátturinn“. —: Jónas Jóns-
son og Haukur Morthens sjá
um þáttinn.
GENGISSKRÁNING
1 Bandaríkjadollar 16.32
100 danskar krónur 236.30
1 Kanadadollar 16.90
100 norskar krónur 228.50
100 sænskar krónur 315.50
100 finsk mörk 7.09
1000 franskir frankar 46.63
100 gyllini 431.10
100 tékkneskar krónur 226.67
100 vesturþýzk mörk 391.30
1000 lírur 26.02
100 belgiskir frankar 32.90
100 svissneskir frankar 376.00
Prentarakonur
Munið spilafundinn í kvöld í
félagsheimili HÍP að Hverfis-
götu 21.
t * ÚTBREIÐIÐ rjr.i
* * ÞTÓDVILJANN J -
Eimskip:
Brúarfoss er á Akureyri. Detti-
foss er í Hamborg; fer þaðan til
Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík 4.
þ.m. áleiðis til Hull, Grimsby og
Rötterdam. Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum í fyrradag á-
leiðis til Gdynia. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss var
á ísafirði í gær; fer þaðan til
Vestmannaeyja og Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Rotterdam í
fyrradag áleiðis til Rvíkur.
Tröllafoss. fór frá Rvík á jóla-
dag áleiðis til N. Y. Tungufoss
kom itil Hamborgar 4. þ.m.;
fer þaðan til Reykjavíkur.
daga, miðvikudaga og föstudagts
BÓKASAFN ICÓPAVOGS
er opið þriðjudaga og fimmtudagu
kl. 8—10 síðdegis og sunnudaga
kl. 5—7.
ÞJÓÐSKJALASAFNID
4 virkum dögum kl. 10-12 og 14-
19 e.h.
LESTRARFÉLAG KVENNA
tnnritaðir á sáma tíma.
sundi, sími 1330.
LISTASAFN
Einars Jónssonar er lokað um
óákveðinn tíma.
Leiðrétting.
í greininn Á malareyri niilli
hárra fjalla, í blaðinu á suniiu-
daginn varð sú missögn að þeir
Jónas Guðlaugsson og Guð-
mundur Guðmundsson, er voru
ritstjórar Valsins, hafi verið
Heimastjórnarmenn, þeir voru
Land varnarmenn.
Ríkisskip
Hekla var væntanleg til Akur-
eyrar í gærkvöld á austurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum.
Skjaldbreið er á Eyjafirði. Her-
móður var væntanlegur til Rvík-
ur í nótt frá Vestfjörðum. Skaft-
fellingur fer frá Rvík í dag til
Vestmannaeyja. Þyrill átti að
fara frá Bergen í gær áleiðis til
I Siglufjarðar.
----------------------------------.
Skeliinöðru
stolið
í gær var skellinöðru stolið
úr vinnuskúr við Laugarnesveg
84. Hjólið hefur einkennisstaf-
ina G-28, er grænt að lit, og er
af Clirysler-tegund.
Þeir, sem kynnu að geta gef-
ið upplýsingar um hjólið, hafi
vinsamlegast samtaand við rann-
sóknarlögregluna.
Inmtnlamisflug:
t dag er áætiað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilstaða, Flateýrar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þtng-
eyrar. - Á morgun er áætiað
að fijúga tii Akureyrar, Ísaíjarð-
ar, Sands og Vestmannaeyja.
Rikka renndi bílnum sínum í
mjúkum boga inn á markaðstorg-
ið gamla og lagði honum með
glæsibrag á bifi'eiðastæðinu.
Hún drap á vélinni og stakk
kvcikjulykMnuai í tösku sína.
ílún. þurfti tókki að gauga Janga
leið á Jögregluskrifstofuna, þar
sem hún vann — það voru að-
eins nokkrir tugir metra; en með-
an hún gekk þessi skref gerðist
dálítiil atburður, sem varð upp-
haf kynlegrar sögu, sögu sem
við miuuim bráðiega kynnast
nánar og gengur undir nafninu
Piparmyntuleyndarmálið. Nánari
atvik voru þessi: í sama mund
og Rikka koin að dyrum Iög-
regluskrifstofunnar, bar þar að
lögregluþjón, er leiddi við hönd
sér lítinn dreng. „Nú förum við
hér inu“. sagði lögregluþjónnhm
við drenginn, „en látum döin-
una ganga á undan okkur“.
Ðrenguriim var liljóður; og svip-
urúm á andiiti hans benti tít
þess, að honimi fyndist öll von
úti, liann væri að kveðja hcim-
inn fyrir fulit og allt.