Þjóðviljinn - 08.01.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.01.1957, Blaðsíða 12
Skorai á mililaðina að beita sölubanni tii il tnroala sér MorgunblaSiS heldur áfram barátfu sinnl fyrir aukinni verSbólgu ★ HEFÐU GETAÐ BORIÖ ALLT BÖTALAUST Frásögn Morgunblaðsins um deilu iðnrekendanna og verð- lagsyfirvaldanna er að vísu röng. í>að var ekki um neitt sölubann að ræða heldur lá af- Morgunblaðið hóf í fyrradag áróður fyrir því að kaup- sýslumenn taki upp sölubann til þess að mótmæla því að álagning sé lækkuð og nýju álögunum þannig að nokkru velt yfir á milliliðina. Blaðið segir að „Time, News- week, Saturday Evening Post, Colliers, Home Journal og fleiri blöð muni nú senn hverfa úr tbókaverzlunum. Ástæðan er sú að 16% gjaldeyrisálagið leggst á greiðslur fyrir þessi blöð, sem annan innflutning, en bóksalar fái ekki leyfi til hækkunar“. ★ ÁSKORUN UM SÖLUBANN Á öðrum stað í blaðinu er skýrt frá því að ágreiningur hafi komið upp milli fram- leiðenda á öli, gosdrykkjum og sælgæti og verðlagsyfirvald- anná um verðlagningu á þeim vörum. Áf þeim sökum hafi verið „stöðvuð sala innlendra tollvörutegunda frá framleið- endum meðan beðið var eftir að fá að hækka vöruverðið sem gjaldahækkuninni nam. Við nánari umræður ákvað inn- flutningsnefnd og verðlags- stjóri að fallast á að iðnrek- endur fengju að leggja þessa skatta á vöruverðið eins og venja hefur verið“. Er augljóst að með þessum skrifum er Morgunblaðið að reyna að hvetja iðnrekendur og kaup- sýslumenn til þess að taka upp sölubann, því þannig takist þeim að knýja fram hámarks- álagningu og hámarksgróða. nending á öli og gosdrykkjum niðri meðan verið var að ákveða verðið, eins og alltaf tíðkast. Ekki fengu framleiðendur held- ur að leggja aila skattana á vöruverðið, heldur bera þeir hluta af þeim bótalaust, eins og skýrt var frá í blaðinu i fyrra- dag. Hitt er svo annað mál hvort ástæða var til þess að heimila þessum framleiðendum Framhald á 11. síðu Kadar bii’tir stefnuskrá, yfirlýsing frá Búdapest Ríkisstjóm Kadars í Ungverjalandi birti stefnuskrá Ofviðri á þrettándanum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ekki hefur gefið hér á sjó undanfarið og í fyrrinótt var hér aftakaveður. Venjulega er töluvert um að vera hér á þrettándanum, brennur, og skáta- og íþrótta- fé'ögin hafa blysfarir, en vegna óveðurs féll allt slíkt niður hér á þrettándanum nú. R^nedikt Gröndal skipaður formað- sína í fyrradag. í yfirlýsingunni segir, að al- ræði öreiganna í Ungverjalandi verði eflt en barizt gegn skrif- finnsku á öllum sviðum. Verka- mannaráðum verði veitt hlut- deild í stjórn fyrirtækja og starfsfólki greidd launauppbót af arði þieirra. Afliendingar- skylda bænda á afurðum til ríkisins verður afnumin og kaup og sala á jarðnæði í einka- eign verður ieyfð. 1 fyrradag var einnig birt yfirlýsing, sem samþykkt var á fundi fulltrúa kommúnista- flokka og verkalýðsflokka Búlg- aríu, Rúmeniu, Sovétríkjanna, Tékkóslóvakíu og Ungverja- lands í Búdapest 4. þ.m. Af hálfu Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna sátu fundinn þeir Krústjoff og Malénkoff. I yfir- lýsingunni er ríkisstjórn Kad- ars í Ungverjalandi heitið fyllsta stuðningi, þar á meðal efnahagsaðstoð við að koma at- I---------------------------- Sjómenn Hafnarfirði Stjóriiarkosning í Sjó- mannafélagi Hafnarf jarðar fer fram alla virka daga í skrifstofu félagsins, Vestur- götu 10, frá kl. 5-6 síðdegis. Sjómenn komið og kjósið. Munið að ykkar listi er A- listi. vinnuvegum landsins á réttan kjöl. Lýst er yfir þeirri skoðun, að uppreisnin í Ungverjalandi háfi verið verk gagnbyitingar- manna, sem fengið hafi vopn og fé erlendis frá. Pravda, málgagn Kommún- istaflokks Sovétríkjanna, segir í ritstjórnargrein í gær, að nú ríði á að alþjóðleg samheldni kommúnistaflokkanna og verka- lýðsflokkanna sé traust. Óvinir þeirra viti að styrkur þeirra sé einkum fólginn í alþjóðlegri samheldni, og því leiti Jaeir nú állra bragða til að rjúfa hana. Til þess sé einkum reynt að beita einhverju sem nefnt sé þjóðlegur kommúnismi. 10 Norðf jarðar- bátar gerðir át syðra í vetur Neskaupstað. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Tíu Norðfjarðarbátar verða gerðir út frá verstöðvimum suðvestanlands á þessari vertíð. Tveir frá Vestmaimaeyjum. Hinir frá Keflavík og Sand- gerði. Þrír báar eru þegar farnir og sumir hinna á förum. Vélbátur- inn Jón Ben kom úr fyrsta róðri sínum í gær og hafði fengið 4 skippund af vænum fiski. Báturinn mun halda róðr- um áfram að heiman. lUÚÐinUINN Þriðjudagur 8. janúar 1957 — 22. árgangur — 5. tölublað Talandi dœmi um hina óþióðhollu stefnu íhaldsins Um áramótin kom hingað útlent leiguskip með olíu, talandi dæmi um Mna óþjóðhollu stefnu íhaldsins og þjónustusemi þess við erlenda okrara. öll leigan fyrir skipið rennur til útlendinga, vegna þess að . Sliell, B.P. og Eimskipafélag íslands vildu ekki kaupa olíu- flutningasldp þótt þau hefðu aðstöðu til þess á sama tírna og Olíufélagið og SlS. Þessi ráðsmennska íhalds- ins rænir þjóðina árlega tugum milijóna króna — en ýmsir máttarstólpar ihaldsins fá í staðinn uniboðslaun frá hinuin erlendu okurfyrirtækjum. Morgunblaðið heldur því enn fram i fyrradag að það sé Lúðvíki Jósepssyni að kenna að Shell og B.P. greiða nú útlendum fjárplógsmönnum 220 shillinga fyrir að flytja tonn af olíu til landsins. Eins og margsinnis hefur verið rakið hér í blaðinu er þar um vísvitandi ósann- indi að rasða. Lúð-vík Jósepsson gerir enga samninga við erlend skipafélög fyrir olíuhringana; það annast þeir algeriegu sjálfir. Það var ekki Lúðvík Jósepssoii sem gaf olíuflutningahringunum átyllu til okurstarfsemi sinnar, heldur þeir hjartkæru viuir Morgunbiaðsins sem stjórna Bretlandi og Frakklandi. Og það var ekki Lúð- vík Jóseþsson sem kom í veg fyrir að íhaldsfyrirtækin keyptu oHuflutningaskip — heldur tregða íhaldsfor- sprakkaiuia og amiarleg þjónltun Jieirra við erlenda hagsmuni. V. J Frakkar ganga af þingi SÞ séu aðfarir þeirra í Alsír ræddar Franska sendinefndin mun ganga af þingi SÞ ef ný- lendustyrjöld Frakka í Alsír verður rædd. T!1 \r átvarpsráðs Menntamálaráðuneytið hefur skipað Benedikt Gröndal, al- þingismann, formann útvarps- ráðs yfirstandandi kjörtímabil ráðsins, og Þórarin Þórarins- son. ritstjóra, varaformann. (Frá Menntamálaráðuneytinu) ÞIÓÐVIUANN vantar röskan ungling til blaðburðar í Laugarás ÞJÓÐVILJINN sími 7500 Pineau, utanríkisráðherra Frakklands, skýrði frá þessu i gær, um leið og hann lagði af stað frá París til New York til þess að sitja Allsherjar- þingið. Hann kvað aðfarir Frakka í Alsír vera algert inn- Hóta ú loka Súez fynrárásamkjiim Útvanúð í Kairó skýrði frá þvi í fyrradag, að Nasser Eg- yptalandsforseti hafi ákveðið, að engn brezku eða frönsku skipi verði heimiluð sigling um Súezskurð fyrr en ísraelsher sé alfarinn af Sínaiskaga og Gaza-ræmunni. Sömuleiðis sagði útvarpið, að ekkert skip fengi að fara um skurðinn þegar liann opnaðist á ný nema það greiddi Egyptum skurðtoll. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær, að ef rétt væri að Nasser hefði gefið út. tilskipanir á þessa ieið, væri það brot á samningnum frá 1888 um siglingar á Súezskurði. anríkismál, það eina varðandi Alsír sem SÞ væri heimilt að ræða væri stuðningur sem er- lend ríki hefðu veitt skæruhern- Framhald á 5. síðu ísfirðingar fá 5—12 lestir í lögn ísafirði. Frá fréttaritara Sex bátar hafa stundað veióar héðan undanfarið og hefur afli þeirra verið frá 5—12 lestir í lögn. Nokkrir bátanna hafa stundað veiðar alltaf öðru hvoru frá því á s.l. hausti, en aðrir byrjuðu veiðar nú um áramótin. Sjóprófum ut af Goðanesslysinu lokið Neskaupstað. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Sjópróf út af strandi Goða- ness hófst kl. 10 á laugardag og Iauk þeim í gær. Laust fýr- ir kl. 13. Eins og Þjóðviljinn greiudi frá á sunnudaginn koma þeir Frið- rik Ólafsson og Freysteinn Þor- bergsson heim í dag frá Hast- ings. Myndin hér að ofan er f-’rsfii irmferðm hófst og sýnir forseta brezka skáksambandsins, Sir Clarence Sadd, leika fyrsta leikinn fyrir Szabo; en andstæðingur hans, Bretinn Horseman, horfir á ineð effirvæntingn. Sjómenn! Munið stjórnarkjörið j Sjómannafélagi Reykjavíkur Stjórnarkjör er yfirstandandi í Sjómannafélagi Reykja- vikur. Kosið er alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 3—6 e.h. í skrifstofu félagsins, Alþýðuhúsinu, 1. hæð. Kosið er um tvo lista, A-lista fráfarandi stjórnar og B-Iista sem borinn er fram af starfandi sjómönnum. Sjómenn, kjósið nú þegar, kjósið B-listann, vinnið fyrir B-listann. — Athugið að kosningu er senn lokið. Munið: X B-listi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.