Þjóðviljinn - 24.01.1957, Síða 11
Firrantudagur 24. janúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (U
92. dagur
horfði í sitt eigiö andlit! Það var ekkí farið að þrútna,
hann var ekki kominn á þaö stig, en i_þreyttum augun-
um var sama vonlausa skelfingin.
„Wilby! Taktu síðustu stöðumælingu! Eg ætla að fara
að lenda henni!“ __
Og Ken sá Leonard rétta út höndina eins og fangi
sem biður um frest. Hann hélt henni uppi svo að fing-
urnir bentu í áttina til Sullivans meðan hann hélt
starfi sínu áfram.
„Bíddu andartak, Stjóri! Eg held .... það virðist
sem vindurinn —“
„Gerðu eins og ég segi, mannfjandi!“
Hann æpir, hugsaði Ken Childs. alveg eins og mig
langar til að æpa.
,,En fáeinar mínútur —“
„Eg ætla ekki aö láta veiða mig í gildru! Við höfum
þegar beðið of lengi! Flýttu þér!“
Svo sneri Sullivan sér við og það var tvehnt sem Ken
Childs heyrði sem gagntók hann svo mjög að hann
heyrði ekkert annað — ekki einu sinni másandi andar-
drátt sjálfs sín. Annað var hinn gamalkunni, þungi
niður sem einkenndi flugvélar á niðurleið og hitt hljóð-
ið var rödd Dans Roman, hvöss og skýr, næstum málm-
kennd, svo hörkuleg var hún.
„Nei. Fari það bölvað sem þú gerir þaö!“
Hann sá að Dan reis skyndilega upp í sætinu og and-
lit hans var eins einbeitnislegt og í gamla daga. Það
var eins og árin hefðu þurrkazt út á svipstundu, og
þaö var Dan Roman ungi sem hallaði sér yfir milligerð-
ina milli sætanna. Lófi hans skauzt út í loftið með ó-
trúlegum hraða. Það heyröust tveir greinilegir smellir
þegar flatur lófinn skall á báðum vöngum Sullivans.
Það var engin illgirni í þessum höggum, en Ken hafði
ekkert ráðrúm til aö átta sig á því hvað fyrir Dan
vakti áður en hann tók aftur til máls.
„Hertu þig upp, bölvaður ræfillinn þinn!“
í björgunarvélinni í tæprar mílu fjarlægö talaði Mow-
bray í hljóðnema sinn. Hann kallaði nokkrum sinnum
án árangurs.
„Radar tilkynnir aö þú sért aö lækka þig, Fjórir-tveir
miklu eldri en hann sjálfur hélt honum uppi, sefaði
hann með höndunum og ungri rödd sinni.
„Yður er óhætt, herra .... þetta fer allt saman vel
.... verið bara rólegur .... “
Hann þokaði Ken Childs til þangað til hann kom
að veggnum og þegar hann gat losaö annan handlegg-
inn, kveikti hann ljósið. Hann tók upp vasaklút sinn og
þurrkaði menjarnar um uppköstin af vörum og höku
fullorðna mannsins og blettina af björgunarvestinu. Og
þegar dró úr kjökrinu strauk Hobie gráa hárið frá
augunum og strauk mjúklega um kinn hans. „Það
er um aö gera að vera rólegur .... það er ekkert að
óttast.“
„Eg veit ekki hvað kom yfir mig.“ Ken hristi höfuöiö
vonleysislega og hélt enn í skyrtubrjóst Hobies. „Eg hef
aldréi verið hræddur .... “
„AuðvitaÖ ekki. En nú er allt í lagi með yður. Haldiö
þér aö þér getið staðið einn núna?“
Ken reyndi að rétta úr hnjánum og samtímis leið
djúpt andvai’p frá brósti hans. Það var örvæntingar-
stuna manns sem var miður sín af smán, neyðaróp
sálar í örvílnaðri baráttu.
„Hjálpið mér“, bað 'hann unga manninn sem hefði
getað verið sonur hans.
Hobie strauk aftur yfir hár hans og beiö þar til and-
ardráttur hans varð reglulegri. Svo reyndi hann ósjálf-
rátt að líkja eftir auðmýktarhreimnum í rödd Kens, ef
samúðin kynni að flýta fyrir afturbatanum. „Þér mynd-
uð hjálpa okkur mikið ef þér færuð aftur í sætið yðar
og yrðuð þar rólegur."
Gamli maðurinn lyfti höfðinu og þaö var eins og
hann væri meö því að lyfta hundrað pundum. Með
handarbakinu strauk hann tárin úr augunum.
„Eg skal reyna. Gefið mér mínútu frest —“
„Takið lengri tíma ef þér viljið. Ef einhver spyr, þá
getið þér sagzt hafa verið loftveikur.“
„Já .... auðvitað.“ Hann rétti úr sér og sleppti tak-
.inu á Hobie. „En hvað get ég sagt sjálfum mér? ....“
Hann sneri sér hægt að dyrunum og Hobie sá aö
axlir hans héngu máttlausar niður og honum datt í hug
aö ekkert væri til ömurlegra en miðaldra maður sem
misst hefði sjálfstraust sitt.
„Leyfið mér að hjálpa yður, herra,“ sagði hann og
tók í hurðina,
„Nei- .. þökk fyrir. Eg .... ég vil heldur fara einn.“
19
Verðlagsmál
Framhald af 7. síðu
slíkt alger nýlunda. Hverjir
hafa kvartað undan því að fá,
ekki að hækka verðið? VerzU
unarstéttin, sem að íhalds»
blöðunum stendur, og hópasfc
nú á degi liverjum á skrif-
stofu verðlagsstjóra til að
biðja um verðhækkanir.
Að lokum þetta: Útreikn-
ingar íhaldsblaðanna um verð-
hækkanir eru spádómar, sem
ómögulegt er að sanna, meðan.
ekki eru birt verðlagsákvæði
þau, sem eðlilega koma í sam-
bandi við verðlag og verzlunar-
kostnað. Ennfremur eru þeir
blekkjandi vegna þess, að í
þeim er gengið fram hjá svo
mikilsverðu atriði, sem verzl-
unarkostnaðurinn er og auk
þess ekki minnzt á, að bæði
bátagjaldeyriskerfið og sölu-
skattur á smásölu er lagt nið-
ur. Þegar allt liggur fyrir,
er fyrst hægt að meta ástæð-
ur til hlítar,-
.....................'I
■
■
m
m
m
Kuldaúlpur
M
á alla f jölskylduna
S
TOLEDO I
M
Fischersuhdi
I
TIL
Snerting lófa Dans við vanga Sullivans gerði hann
agndofa, en hann áttaði sig næstum undir eins. Það
LIGGUB LEIÐIN
núll. Ætlarðu aö lenda?“
Mowbray undraöist þögnina og sló hljóönemanum í
hnefa sinn. Hann reyndi aftur.
„Flugvél Fj órir-tveir-núll .... þetta er björgunarvél
B-17. Þú hefur lækkað flugið. Ætlarðu að reyna. nauð-
lendingu?"
Ekkert svar.
„Flugvél Fjórir-tveir-núll ? Þú ert nú komin niður
fyrir lágmarkshæðina sem þarf til að komast yfir
ströndina, Tíminn líður. Þú verður annaðlivort að
hækka þig eöa ákveða nauðlendingu. Við erum á hælun-
um á þér og fylgjum þér niður. Svar óskast strax.“
Mowbray leit á Keim með áhyggjusvip.
„Heyrirðu nokkuð?“ Keim hristi höfuöið og yppti öxl-
um. Hann fitlaöi viö útvarpshnappana við hliðina á
sætinu.
Svo heyrðist rödd í tækjum þeirra, svo sterk og skýr
að þá verkjaði í eyrun.
„Roger — B-17. Við höfum heyrt til þín en gkki mátt
vera að því að svara. Vertu viðbúinn .... ef til vill
breytum við ákvörðun okkar.“
Það var rödd Dans Roman.
Hobie taldi höfuðin í farþegaklefanum meðan hann
hélt áfram leit sinni og kom loks fram í áhafnarklef-
ann. í myrkrinu rakst hann á Ken Childs. Hann greip
um hann báðum höndum og hélt honum föstum.
„Hvaö eruö þér að gera hérna, herra?“
„Eg var . . sleppið mér.“ Ken hækkaöi röddina.
„Sleppið mér.“
„Verið þér nú rólegur, herra —“
„Við förumst öll! Eg heyrði til þeirra! Þeir eru að
slást. Dan .... Dan gamli .... hann er oröinn brjálað-
ur!“ Síöustu oi'ðin drukknuðu í hálfgeröu snökkti og
hann hallaði höfðinu aö bx-jósti Hobies eins og lítill
drongur sem biður fööur sinn um vemd. „Ó. hjálpaöu
mér .... hjálpaðu mér!“
Og Hobie hélt fast utanum mannirm sem—yar svo
eimilisþáttnr
skaftið svo hausinn sitji fast-
Nu ætti hesturinn að vera
tilbúinn, og það er enginn vafi
á því að hann vekur hrifningu.
Kústskaft og gamall sokkur af pabba
Það er ofur auðvelt að búa tilmyndinni og saumið það fast.
reiðhestinn á meðfylgjandi
myndA Það þarf ekki annað efni
en kústskaft, ónýtan sokk af
pabba, taubút í snoppu og eyru,
tvær tölur fyrir augu, garn í
faxið og loks 3 m af bandi í
taum. Sokkurinn er stoppaður
upp t. d. með gömlum tusk-
um eða sokkum. Bezt er að
stoppa bann vel upp. Þvínæst
er saurnuð á hann tuska fyrir
snoppu. Sníðið tvö eyru og hafið
þau tvöföld svo að hesturinn
geti reist þau. Þau eiga að vera
á hælnum á sokknum. Klippið
tvo kringlótta ‘ taubúta í augu
og festið þá niður með tveim
gljáandi svörtuni hnöppum.
Klippið garnið niður i 10—12
sm langa búta. Leggið þá á
fram undir augu og saurnið þá
fasta. Leggið bómullarbandið
um snoppuna eins og sýnt er á
Loks er bundið band um endann
á sokknum og utan um kúst-
||UU Ötselandl: Samelnlngarílokkur alÞÍBu — Sóslallstaílokkurlnn. - Rltstjórar: Magnús KfartamwúO
ÍMÖföWBwKfiwW (ób.), Slgttróur Guðmundsson. — Préttarltstjóri: Jón Bjamason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur-
” jónsson. BJaml Benediktsson, Guðmundur Vlgtússon, ívar H. Jdnsson, Magnús Torfi Ólaísson. —
Auglýsing%stjóri: Jónstelnn Haraldsson. — Ritatiórn, afgreiðsla, auglíslngar, prentsmtója: Skólavörðustlg 19. — Simi 7500 (S
linur). — AskriftarverO kr. 25 á mánuOi i Rejrkjavik og nágrenni; kr. 22 ann—estaðar. - LausasöluverO kr. 1 - Prentsmlðja
ÞjóOvlljam h.f