Þjóðviljinn - 30.01.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 30.01.1957, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN- — Miðvikudagur 30. janúar 195T í dag er miðviUuíiagxtrinn 30. janúar. Aðalgunnur. — 30. dagnr ársins. — Sólarupp- rás kl. 0.15. Sólarlag kl. 16.08. — Nýtt tungl. liorra- tungl, kl. 20.24; i hásuðri kl. 12.21. — Árdegisháflæði kl. 5.26. Síðdegisháflæði kl. 17.41. Miðvikudagur 30. október 8.00 Morgunút- varp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12 00 Hádegisútvarp. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 15.00 Miðdeg- isútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridge- þáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fiskimál: Þorsteinn Lofts- son vélfræðiráðunautur talar um eftirlit og viðhald véla í skipum. 19.00 Óperulög. —- 19.10 Þingfrétlir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns- son rltstjóri).' 20.35 Lestur forn- rita: Grettis saga; XI. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.00 ís- lenzkir einleikarar; V. þáttur: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. a) Sónata í h-moll eftir Chopin. b) Ballata í g-moll eft- ir Chopin. e) „Gleði mín“ eftir Chopin-Liszt. d) Etýða eftir Friedman. 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréH- arritari). 22.00 Fréttir og veður- tfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Lögin okkar“. — Högni Torfa- son fer með hljóðnemann í óska- lagaleit. 23.10 Dagskrárlok. Borizt hefur nýtt tbl. Tíma- rits iðnaðar manna. Aðal- grein blaðsins heitir að þessu sinni: íðnaðinn vant.ar öflugan stofnlánasjóð. Þá eru birtar nokkrar samþykktir 18. iðnþings íslendinga, sagt er frá 90 ára afmæli Iðnaðarmanna- félags Reykjavíkur; og loks er birtur Félagssöngur Iðnaðar- mannafélags Akureyrar, eftir .Tóhann Frímann skólastjóra. Söfnin í bænum LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þ.TÓÐMIN JA SAF NH) er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnu- daga kí. 1—4. BÆ.IAKBÓKASAFNIÐ Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1— 10 alla virka daga, nema laugardaga ki. 10—12 og j—7; sunnudag'a kl. 2—7. — Útláns- deildin er opín alla virka daga kl. 2—10, nema Táiig'ariaga kl. 2— 7; sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvallagölu 16: opið alla virka daga nema laugar- daga, k!. 6—-7. Útlbúið í Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og' föstudaga kl. 5.30 —7.30. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14 —15 á þriðjudögum og finnntu- dögum. TÆKNIBÓK ASAFNIÐ í Iðnskólanum er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. kl. 4—7. LANDSBÓKASAFNIÐ kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugárdaga kl. 10—12 og 13—19. Þ.TÓDSK.TA LASAFNII) á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19 e.h. LESTRARFÉLAG KVFNNA Grundarstíg' 10. Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Ný- ir féJagar eru innrítaðir á sama ííma. Brim brotnar í fjöSIum BÓKASAFN KOPAVOGS er opið þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 8—10 síðdegis ög sunnu- daga kl. 5—7. Morgunbiaðið seg- ir í gær, með íeitu ietri: „Sagt er, að Banda- rikjamenn liti bókstaflega fyrir hagskýrsiur. Sennilega (H) er það vegna þess, að þeir standa mjög framarlega á flestum svið- um.(!) I einni slíkri skýrslu sjáum við það, að 17 Banda- ríkjamenn hafi beðið bana á árinu sem leið í snjókasti". Þarna lýkur greinarstúf blaðsins; og er áreiðanlegt að Bandaríkja- menn standa fremstir í því að deyja af snjókasti. Hitt sýnist þó orka fremur tvímælis að þessir 17 hafi lifað fyrir hag- skýrslurnar; þvert á móti virð- ast þeir einmitt hafa dáið fyrir þær. Nei, mamma, pabbi er hér alls ekki'. Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 30. janúar 1957 kl. 1.30 miðdegLs. Sameinað Alþingi: 1. Fyrirspurnir: a. Fiskveiðitakmörk - Ein umr. b. Framleiðslubagur - Ein umr. 2. Jöfn laun karla og kvenna, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 3. Nauðungarvinna, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 4. Ópera, þáltill. — Ein umtf. 5. Jarðboranir í Vestmannaeyj- uni, þáltitl. — Ein umr. 6. Innheimta opinberra gjalda, þáltill. — Ein umr. 7. Innflutningur véla i fiski- báta, þáltill. — Ein umr. 6. Ferðamannagjaldeyrir, þáltill. — Ein umr. MUNIÐ Kaffisöluna í Hafnarstr. 16 Sambandsskip: Hvassafell átti að fara frá Stett- in í gær áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá New York 24. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Borgarnesi. Dísa;- fell er á Húsavík. Litlafell er í olíuflútningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Akranesi til Akureyrar. Hamrafell fór 27. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Eimskip Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn sl. sunnudag áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Siglufirði í nótt áleiðis til Norð- fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs- fjarðar; heldur þaðan til Boul- ogne og Hamborgar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur á sunnu- daginn frá Leitfli. Goðafoss fór frá Hamborg í fyrradag áleiðis til Kaupmannahafnar. Lagarfoss á að fara frá Nevv York í dag áleiðis . til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Hamborg' í fyrradag á- leiðis til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Akureyri í gær til ísafjarðar; heldur þaðan tíl hafna við Faxaflóa. Tröllafoss koni tii Reykjavíkur í gær frá New York. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum síðdegis í gær til Reykjavíkur. Millilandaflug: Gullfaxi fer ,til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.00 i dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 18.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísaf.iarðar, Kópaskers Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Il.jónaband Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Guð- rún Siggeirsdóttir, Stangarholti 30, og Randver Stefán Sveins- son, sjómaður, frá' Stapa í Hornafirði. Iíeimili brúðhjón- anna verður að Stangarholti 30. Eyjan Tahiti er gott dærni þess, hvernig jafnvel mjög tak- markað sv'æði getur brug'ðizt við áhrifum eins þeirra afla sem stýra sjávarföllum, þann- ig að hinna gæti sama og ekki. Á Tahiti er stundum sagt að hægt sé að segja til um, hve áliðið sé dags með því að að- gæta hvort sjór sé fallinn. Ekki er þetta allskostar rétt, en þó er nokkuð til í þvt. Með óverulegum brevdingum verður háflóð á miðnætti og hádegi en háfjara klukkan sex kvölds og morguns. Á þessum stað hafa fallstraumamir atverkan túnglsins að engu, en hún bein- ist að því að flýta flóði og' fjöru um 50 minútur dag hvern. Hvi skyldu nú fall- straumar við Tahiti hlífa sól en ekki tungli? Þarna veldur tunglið mjög litlum hræring- um í sjónum og gætir því á- hrifa sólar þvu iiær óskoraðra. Ef einhver athugandi úti í geimnum tæki sig til að skrifa sögu fallsttfáumanna á jörð- Austfirðiugafélagid og Breið- dælingafélagið i Reykjavík efna til hlutaveltu i Listamanna- skálanum sunnudaginn 10. febr. nk. Þeir, sem vdldu gefa rnuni eða leggja fram vinnu, vinsam- lega láti vúta i verzlun Sigmars Péturssonar Bergstaðastræti 54, sírni 6937; veitingastofuna Loka- stíg 28, simi 82745; Rósmund Runólfsson Melgerði 18, sími 81609; Pál Guðmundsson Skipa- sundi 11, sími 80143; Dagrúnu Gunnarsdóttur Nesvegi 60, simi 81263. Þú getur þó að minnsta kosti reynt að opna miuminn lítið eitt. Næturvarzla er i Lyfjabúðinni Iðunni, Lauga- vegi 40, sími 7911. unni, mundi hann áreiðaniega komast að þeirri niðurstöðu, að mest hafi veldi þeirra verið á þeim tímúm er jörðin var ung, og að 'stöðugt hafi dregið útr þeim unz þeir loks voru úr sögunni með öllu. Sjávarföll- in hafa því ekki alltaf v'erið nteð samá" hætti og nú, og dag- ar þeirra eru mældir sem alls þess er jarðneskt er. Þegar jörðin var í bernsku hlýtut' aðfall að hafa verið stórkostlegur viðburður. Hafi tunglið — eins og áður hefur verið til g'etið — orðið til vúð það að stór hluti jarðskorp- unnar rifnaði frá, hlýtur það að hafa sveiflazt um móður- plánetuna í mikilli nálæg'ð um nokkurn tíma. Hin núverandi fjarlægð þess kemur af því að það hefur svifið lengra og lengra fró jörð í síðustu 2000 milljónir ára. Er það var helm- ingi nær jörðu hafa aðdráttar- áhrif þess verið átta sinnum sterkari en nú, og hæðarmun- ur flóðs og fjöru getur sums- staðar hafa verið yfir 100 metra. En sé g'ert ráð fyrir að hinar djúpu úthafsskálar hafi þegar verið til er jörðiti var ekki nema nokkurra ár- milljóna að aldri, hljóta flóð- bylgjur fallstraumanna að hafa verið himingnæfandi. Tvisvar á sólarhring hefur þessum risa- flóðbylgjum skolað yfir tak- mörk méginlandanna, Brimið hefur gengið geisilega hátt og vítt, brotnað lengst uppi í fjöll- urn, flætt langar leiðir inn yfir þurrlendið og skolað burt feiknum af landi. Svo æðis- gengnar hamfarir hafa ekki átt lítinn þátt í hinu auðnar- leg'a og óyndislega yfirbragði þessarar ungu plánelu. (Carson: Ilafið og huldar lend- ur, þýðing Hjartar Halldórs- sonar). GENGISSKRÁNING 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.9(1 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315,50 100 finsk rnörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur — 738,95 pappírskrónur. ,,'Launakjörin ekki höfuðorsök fániennisins h,iá lögreglunnit“ endurtékui' I’álwui fnlitrúj óð- ur og uppvægur. „Djöfuls þvættingur!“ „Já“, segir Rikka brosandi, „maður þarf ekki annað ea líta á skrifborðið yðar“. „Þér æituð heldur að skr.ifa um nauðsyn launabækk- unar“. segir i’uUtrúinn scm viU alls ekki hverfa frá- eftirlæt- isumræðuefni sínu. „En hvar eru gleraugun mín?“ „Hérna“, seglr Rikka og dregur þau fram úr stórum skjaJabunka á borðinu. „Hvað er þetta?“, spyr fuiltrúinn með torta-yggni í röddinnj; „cg vona þó að það sén ekki þiparmyntur ennþá einu sinni“. ,,Samt ena það piparmyntur“, segir Uikka. „Skrifstofan er að verða sæl- gætisbúð", segir íulltrúinn. „Ef bfaðasnápnrinn sæi hvernig hér er umhorfs yröi hann ekki í vandraeðum með fyrirsögn á næstu grein: Pálsen lögreglu- fulJtnii bi’eytir skrifstotfn sinni í sælgætísMö. Aðsangiir 6- • • V•• •.-■’X.-Mm&á'iaéíi keypis!“ „Eg velt úr hvaða bæjarhluta þetta sælgæti kem- ur á sorphaugaira, meira að segja úr hvaða götu“, segir Rikka. „Til hamúigju", segir fulltruinn háðsiega, „en hér er um stærri hluti að ræða, stúlka inin; það ættirðu að gera þér Ijóst.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.