Þjóðviljinn - 30.01.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. janúar 1957
ÞlÓÐVlLIINH
Útgefandi:
Sameiningarflokkur álpýðu — Sósialistaflokkurinn
Sagan um Pipinelis
Eftir margar bænaskrár
frá þingum kvenna og sam-
tökum um að fá hlutdeild í
dagskrá útvarpsins, kom þar
loks, að ekki var hægt að
daufheyrast lengur við þeirri
ósk.
Kvenfélagasamband Islands
byrjaði nokkru fyrr en Kven-
réttindafélagið, en það hóf
sína dagskrá 15. nóv. 1945.
Ég get vel ímyndað mér,
að útvarpsráð hafi stungið
þessari kvennadagskrá að
kvenþjóðinni allshugar fegið,
til að vera laust við öll ó-
þægindi og kvabb frá þeirra
hendi, í það minnsta í bráð-
ina. Með þessu móti skyldi
reynt, hvers samtök kvenna
væru megnug í þessu tilliti
og hvort þeim yfirleitt tækist
að afla nokkurs efnis í þessa
mjög svo ríflegu dagskrá, séð
frá sjónarhóli þess er var.
Það var þó aldrei nema satt
að kenna skyldi kappann
fyrst, er á hólminn væri kom-
ið. Einstaka konur höfðu þó
Úr starfssögu
Kvenréttindafélagsins:
heimilisverkin min, annast
börnin min og samt að liafa
tíma til að sinna mínum eigin
þroska og þeim áhugamálum,
sem ég hefi utan heimilis?
Ég hafði oft gegnt heimilis-
störfum áður en ég giftist,
ég hafði haft gaman af þeim,
en nú fannst mér, að ég hefði
alltof mikið að gera. Mér
fundust störfin svo mörg —
sporin sem ég þurfti að ganga
við þau, alltof mörg, og það
voru ótal hlutir, sem þurftu
umsjónar minnar og eftirlits
við. Og þó að ég reyndi að
draga úr einhverju verki, t.d.
ræstingunni, þá var elda-
mennskan, þvottur og fata-
viðgerð, sem tók þann tíma,
sem sparaðist, og svo var lít-
'Um
í)
kvennadagskrá
útvarpsins
FJÖGUR FYRSTU ÁRIN
egar viðskipti hófustánýjan
leik við Grikkland að stríði
loknu var skipaður þar ísl.
ræðismaður, Marios Pipinelis
að nafni. Vakti þessi útnefning
nokkra furðu, því enginn ís-
lendingur hafði nokkru sinni
heyrt mannsins getið, enda
fullyrt að Pipinelis hafi ekki
vitað að ísland var til fyrr en
hann var gerður að ræðis-
manni þess. Mjög um sömu
mundir gerðist það að Marios
Pipinelis var útnefndur um-
boðsmaður S.Í.F. á Grikklandi
og fékk einokun á sölu íslenzks
saltfisks; þótti þarlendum fisk-
sölum sú ráðstöfun einnig kyn-
leg — Pipinelis hafði sem sé
’stundað fisksölu í mjög smá-
um stíl og hafði enga umtals-
verða sérþekkingu á því sviði.
En þetta leyndarmál skýrðist
að nokkru þegar glöggir menn
veittu því athygli að aðalfull-
trúi Grikklands á þingi Sam-
einuðu þjóðanna hét einmitt
Pipinelis; þar var kominn ná-
kominn ættingi fiskkaup-
mannsins, og Thor Thors hafði
notað aðstöðu sína til að
tryggja Thorsurunum umboðs-
mann á Grikklandi og leggja á
ráðin um það hvernig hann
ætti að starfa. Er þetta lær-
dómsríkt dæmi þess hvemig
Thorsaraættin hefur notað ut-
anríkisbjónustuna í sína þágu;
menn eins og Thor Thors, Pét-
ur Benediktsson og Kristján
Albertsson hafa æfinlega ver-
ið • fulltrúar ættarinnar fyrst
og fremst en ekki íslenzku
þjóðarinnar; og þegar Thorsar-
arnir fundu sér sölustjóra er-
lendis voru þeir umsvifalaust
gerðir að ræðismönnum ís-
lenzka ríkisins: Hálfdán
. Bjarnason á Ítalíu, Marios Pip-
inelis á Grikklandi og Þórður
Albertsson (systursonur Thors-
aranna) á Spáni.
að kom brátt í ljós að kaup-
sýsluaðferðir Marios Pipinel-
■ is á Grikklandi voru næsta
• sérkennilegar og að hann
skeytti: lítið um hagsmuni ís-
lenzkra framleiðenda, útvegs-
manna og sjómanna. Var það
ýtarlega rakið og skjalfest í
skýrslum þeim sem Geir H.
Zoega sendi Landssambandi ís-
lenzkra útvegsmanna 1949. í
fyrri skýrslu sinni birti Geir
þannig bréf frá fyrirtækinu
„Hellening Coal Tradíng As-
sociatiön“, dags. 19. október
1948, þar sem undrazt er yfir
því að Pipinelis hafi selt 2000
tonn af saltfiski á 85 sterl-
ingspund, þegar mjög auðvelt
hafi verið að fá 90 pund. í
sömu skýrslu birti hann ann-
að bréf frá firmanu ^Zavela
& Rodopulo“, dags. 25. okt.
1948, þar sem skýrt er frá því
að Pipinelis hafi í marz 1946
selt 3000 tonn á 66 þund tonn-
ið á sama tíma og 88 pund
voru fáanleg, og í september
og nóvember sama ár 3.500
tonn á 78—82 pund á sama
tíma og 105—115 pund voru
fáanleg. Segir í bréfi þessu að
' S.Í.F. skaðist um 20.000 pund
á árj af verzlunarháttum þessa
umboðsmanns sins, eða ca.
milljón krónur íslenzkar mið-
að við núverandi gengi. í síð-
ari skýrslu sinni til L.I.Ú.
birtir Geir svo enn bréf frá
ítalska fyrirtækinu „Enrico
Gismondi & Co.“, sem hafði
mikil saltfiskviðskipti við
Grikkland, þar sem rakið er
að Pipinelis hafi í janúar 1949
selt íslenzkan saltfisk á 88
pund tonnið á sama tíma og
Gismondi fékk 98 pund og allt
upp í 118 pund fyrir sEimbæri-
legan fisk.
IJipinelis fékk 2% umboðslaun
“• frá SÍF éyrir sölu sína, auk
fasts kaups og fríðinda, svo
að maður hefði mátt ætla að
hann teldi sig hafa hag af því
að fá sem hæst verð fyrir ís-
lenzka fiskinn. En þess ber þá
að gæta að hann er ekki aðeins
seljandi heldur einnig kaup-
andi og smásali, eins og Hálf-
dán Bjarnason á Ítalíu. Sem
grískur fisksali hefur hann
hag af því að greiða íslending-
um sem lægst verð og hirða
þeim mun meiri ágóða í heima-
landi sínu. Þegar hann féflett-
ir íslendinga um eina milljón
króna eitt árið er sú upphæð
fundið fé í Grikklandi, því
ekki lækkaði útsöluverðið þótt
verðið til framleiðenda væri
boðið niður.
A ð óreyndu hefði mátt ætla
að stjómendur SÍF myndu
fagna mjög uppljóstrunum
Geirs H Zoega og nota fyrsta
tækifæri til að tryggja aðra
verzlunarhætti á Grikklandi,
hagstæðari íslenzkum framleið-
endum. En því fór víðsfjarri;
Richard Thors umhverfðist all-
ur og lýsti yfir því að saltfisk-
salan á Grikklandi væri ein-
mitt eins og hann vildi hafa
hana. Á því getur ekki verið
nein skýring önnur en sú, að
Thorsararnir hafi annarlegra
hagsmuna að gæta á Grikk-
landi ekki síður en á Ítalíu;
hinir sérstæðu verzlunarhætt-
ir Marios Pipinelis séu einmitt
í þeirra þágu; milljónin sem
glataðist íslenzkum framleið-
endum á einu ári sé tiltæk
réttum aðilum á Grikklandi.
Sigfús heitinn Sigurhjartarson
rakti þessa athyglisverðu
sögu m.a. í útvarpsumræðum
fyrir kosningar 1949, og munu
mörgum í minni ókvæðisöskr-
in í Ólafi Thors; hann hafði
verið hittur beint í saltfisks-
hjartað. Hann talaði orðrétt
um „viðurstyggilegustu sleikju
og slefbera flokksins Sigfús
Sigurhjartarson, sem hafði lít-
ið að leggja á borð með sér nú
við kosningarnar annað en
kvikindislegan róg og ósvífnar
lygar um mætustu menn, sem
dvelja erlendis, en hafa lagt
óvenjulegan dugnað og þekk-
ingu í að þjóna íslenzkum
hagsmunum. Sigfúsi er sama,
þótt hann hljóti að launum
háar sektir — Rússinn borg-
ar!“ Þessi sóðalegu götustráks-
viðbrögð sýndu bezt að þar tal-
aði sakbitinn maður.
kvatt sér hljóðs í úvarpi með
erindum, en þó sára fáar og
oftast þær sömu.
Traustið á útvarpshæfni
kvenna sligaði ábyggilega
engan mann í útvarpsráðinu,
enda hafði þeim víst ekki
orðið gott til kvenna á þess-
um vettvangi, eða svo gat
það að minnsta kosti litið út
fyrir. Síðastliðinn þriðjudag
voru liðin 4 ár frá því þáver-
andi formaður Kvenréttindafé-
lags íslands, annar ritstjóri
Nýs Kvennablaðs, hóf þessa
dagskrá kvenna. Hún talaði
um þjóðfélagið og kvenrétt-
indi. Hvað var eðlilegra en að
byrja dagskrá Kvenréttinda-
félagsins með því að gera
grein fyrir þeim þjóðfélags-
legu hömlum, sem enn eru
við líði og varna því, að kon-
ur geti sem skyldi tekið þátt
í opinberu lífi. Hún ræddi
nauðsynina á breytingum á
því sviði.
Vinnukraft væri engan að
fá, starfsstúlkur á heimili
væru varla fáanlegar, og sizt
þar sem þeirra þyfti mest
við, á bamaheimilin. Það op-
inbera yrði að skapa skilyrði
til úrbóta. Þar sem þjóðfélags-
legar aðstæður þrengdu svo
að konunum, væri ekki að
furða, þó að þeirra nyti ekki
mjög mikið við í andlegu lífi
þjóðarinnar.
Ég tek hér til gamans grein,
sem kom í blaðinu 19. júní
og hét „Vinnuvísindi á heim-
ilunum“.
„Fyrir nokkrum árum var
ég að brjóta heilann um sömu
spurninguna og margar mæð-
ur: Hvemig á ég að vinna
ill tími afgangs að sinna böm-
unum. Ég vanrækti sjálfa
mig, varð uppgefin og hafði
oft ekki hug á að hafa fata-
skipti áður en maðurinn minn
kom heim frá starfi sínu. Ég
var vanalega svo þreytt, að ég
gat ekki hlustað á það, sem
hann hafði að segja".
Ég hugsa, að þótt liðin séu
20 ár frá því að þetta var
skrifað, muni mörgum barna-
konum finnast, að hér sé kom-
in lýsing á þeirra eigin
reynslu þann dag í dag. En
því tek ég þetta til meðferð-
ar hér, að það opnar innsýn
að tregðu húsmæðra til póli-
tískrar og menningarlegrar
þátttöku í þjóðlífinu og varp-
ar ljósi yfir möguleika þeirra
til áframhaldandi persónulegs
þroska margra hverra. Ekki
svo að skilja, að þetta sé ekki
einnig hlutskipti margra heim-
ilisfeðra — þeir verða einnig
margir hverjir að vinna sér um
megn til að geta átt þak yfir
höfuðið og eitthvað af nauð-
synlegum lífsgæðum á heimili
sínu. Þeirra starfshring er þó
öðruvísi farið, ekki sífelld
þjónusta frá morgni til kvölds.
Hér þurfa að koma til þjóð-
félagslegar aðgerðir til að
létta hinni þungu byrði af
húsmóðurinni og móðurinni,
og svo skulum við sjá hvort
konan gerist ekki meiri jafn-
ingi mannsins en nú er. Ekki
skapast þessi skilyrði með
þögn og aðgerðaleysi. Það er
satt sem Einar Benediktsson
kvað; „Sæll hver sem, eignast
annan, en á sig sjálfan þó“.
Sem vænta mátti hlaut
kvennadagskráin að snúast
um ýms vandamál kvenna,
ýmist á heimilunum eða í
þjóðlifinu. Þátttaka kvenna í
félagsmálum hefur nær ein-
göngu farið fram í hinum fjöl-
mörgu kvenfélögum landsins.
Og konurnar hafa svo að
segja án afláts lagt í þjóðar-
búið á sviði liknar og menn-
ingarmála. Líknarhönd kvenna
í hinum ýmsu félögum hefur
unnið þjóðinni ómetanlegt
gagn, en konur hafa lítt eða
ekki hazlað sér völl með
penna sínum í blöðum, tíma-
ritum og útvarpi, sínum eigin
málstað til framdráttar. Því
er það að margar hæfar kon-
ur til margskonar þjóðmála-
starfa eru alls ekki kunnar í
þjóðlífinu og getur þetta hafa
leitt til þess, að lítið hefur
verið leitað til kvenna með
þátttöku í opinberum málum,
eða þær verið kallaðar til hlut-
töku í úrlausn þeirra. Það
hefur t.d. aldrei nein kona
átt sæti i útvarpsráði þau 20
ár, sem það hefur starfað.
Og harla litið hefur verið
gripið til kvenna í stöður þær,
er lúta að framkvæmd dag-
skrárefnis.
Kvennatími Kvenréttinda-
félagsins hefur haft þá stefnu,
að gefa sem flestum konum
tækifæri til að koma fram,
hann hefur haft þá trú að
víða væri gull grafið. Til að
byrja með vorum við alls ó-
fróðar í þessu starfi, sem eðli-
legt var — við höfðum aðeins
vilja á að leysa þetta verk-
efni eins vel af hendi og okk-
ur væri unnt. Ég hugsa að
sé sanngirnislega litið á mál-
ið hafi þessi nýjung í dagskrá
útvarpsins gefizt fremur vel.
Konur hafa þá einnig á
þingum Kvenfélagasambands-
ins og landsfundum Kvenrétt-
indafélagsins lýst ánægju
sinni yfir tilvist kvennatím-
anna. Báðir þessir tímar hafá
fyrst og fremst starfað með
trú og trausti á andlegum
hæfileikum kvenna og getu.
Efni Kvenfélagasambands
Islands—sem á að vera sverð
og skjöldur húsmæðranna í
landinu — hefur mikið fjall-
að um heimilismenningu á
r — -------------------
Útvarpserindi
flutt af
Ragnheíði Möller
s..______________________ /
verklegum sem andlegum svið-
um — flutt nýungar og tækni-
legar frásagnir um framfarir
á Norðurlöndum, heimilunum
til léttis, og hvernig ýmsar
þjóðfélagslegar aðgerðir heim-
ilunum til styrktar fara þar
í vöxt, og einnig í þjóðlifi
okkar. Auk þessa hefur sú
dagskrá flutt margskonar
annað efni fræðandi og
skemmtilegt.
Þá hefur aldrei verið farið
í neina launkofa með það,
hverjir stæðu að sumardag-
skrá Kvenréttindafélags Is-
lands og vil ég að gefnu til-
efni taka það fram, að
K.R.F.Í. hefur aldrei farið
fram á það við neinn annan
að taka áb.yrgð á þvi efni.
Það telur, að félagið hafi með
þessari þátttöku aukið enn á
möguleika kvenna til útvarps-
Framhald á 9. síðu.