Þjóðviljinn - 30.01.1957, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 30.01.1957, Qupperneq 11
Miðvikudagiir 30. janúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 i)7. dagnr kvæmt fyx’innælum Sullivans flugu þeir samsíöa Fjór- um-tveim-núll í aöeins hálfrar mílu fjarlægð. „Hann er kominn framhjá eyjunum“, sagöi Mow- bray. „Það er ágætt, ef hann kemst þá lengra“. „Þaö mætti segja mér aö þeir væru sveittir“. „Heldurðu aö þú værir þaö ekki í þeirra sporum?“ „Ég er rennsveittur þeii'ra vegna núna. Guö má vita hvar hann getur lent gripnum ef hann veröur benzín- laus á næstu fimmtán mínútum". „í miðju Mai’kaösstræti til dæmis“. „Flugstjói'i frá Radar! Fjórir-tveir-núll fai’in aö lækka flugiö!“ „Roger. Hafðu samband við m’g. Hvaö lækkar hún ört?“ „Um þaö bil fimmtíu fet á mínútu“. „Roger“. Mowbray ýtti jafnvægissveifinni fram á viö og vélin stefndi eilítiö niöur á viö. Hann kipraði saman varirnar og hristi höfuðið. „Di’ottinn minn .... þetta í’eynir á þolrifin hjá piltunum“. Nú virtist flugvöllurinn í San Franciseo örmagna, eins og einhver hefði kæft allt lífsmark með honum. Hann lá þarna svartur og votur undir lágskýjuöum himni og löngu flugbrautirnar voru eins og- glitx’andi ár og brúnir þeirra greinilega afmarkaöar í'eglulegum ljósaröðum. Vindurinn feykti samfelldri þoku og regni fi’amhjá hvíta ljóskastaranum og meö reglulegu milli- bilum sendi vitinn ofaná flugturninum frá sér græna ljósglampa eins og fleyga inn í mettaö loftiö. Þarna var næstum ekkert annað lífsmai’k. Mennirnir tveir í dimmum flugturninum stóöu þöglir. Þeir hlust- uöu eftir tali úr fjölmörgum heyi*nartækjum en þaö heyröist ekkei’t hljóö. Bii-tan endurkastaöist ofan frá skýjaþykkninu, hún umlukti turninn og var þeim til ama, vegna þess aö fyrir bragðiö sást greinilega út á enda flugbrautanna, én þangað einblíndu þeir ósjálf- rátt. Þeir biöu. Hinum megin við flugturninn vora ferðbúnar flug- vélar, sem undir venjulegum kringumstæöum voru miö- stöð athafna og hávað'a, en voru nú næstum yfirgefnar. Fáeinir flugvirkjar sáust ööru hvei’ju koma undan vængjunum, en þeir minntu fremur á svipi í hlífðai’- fötum sínum en mannlegar verai'. Þaö glitti stöku sinnum í vasaljós þeirra. Flutningsvagn með farangri, huldum vatnsþétti’i yfirbi’eiðslu, ók hægt aö einni vél- inni og nam staöar. Enginn kom til aö aíferma hann. Allar flugvélar höfðu veriö stöövaöar, hver sem ákvöi’ð- unai’staður þeirra var. í loftskeytasál Aii’Inc flugfélagsins tottaöi maöurinn sem hét Pickering tóma pípu sína og hlustaöi hugsi á soghljóöiö i henni, vegna þess áð þaö var eina hljóöiö sem hann hafði áhuga á. Hinir starfsmennirnir vora önnum kafnir við umfei’ðina lengst úti á Kyrrahafi. Pickering þurfti ekki að hugsa urn annaö en Fjóra-tvo- núll. Síöasta oi’ösendingin var enn í ritvélinni fyrir framan hann. FARALLONEYJAR NÚLL TVEIR ÞRÍR ÁTTA TVÖ ÞÚSUND FIMM HUNDRUÐ. FI.UGTURNINN VERI VIÐBÚTNN NAUÐLENDINGU. REYNI AÐ KOMAST TIL SFO. Pickering leit á klukkuna í mælaboröi sínu. Fjórar mínútur voru liönar síöan þetta skeyti kom. Nei, fjórar og hálf mínúta. Þeir vora enn yfir sjónum, handan viö hæöirnar i vestri. Guð hjálpi þeim. Hann beiö. Á skrifstofu flugfélagsins einblíndi Gai’field einnig á klukkuna. Það var eins og hann vantreysti henni, því að hann leit iðulega á annbandsúr sitt líka, togaöi jakkaermina óþolinmóölega upp. Sífelldir smellirnir í firöritaranum voru honum til skapraunar og loks hreytti hann út úr sér við eftirlitsmanninn. „Slökkvið á þessum skratta! “ Þegar eftirlitsmaöui’inn haföi orðiö við beiöni hans, gekk Garfield hægt a.ö glugganum og opnaði hann. Hann fann rakt næturloftiö leika um andlit sér og di’ó andann djúpt. Hann hlustaöi eftir vélarhljóði, þótt hann vissi mætavel að það var of fljótt. „Jæja ....?“ sagói hann upphátt út í nóttina, án þess aö vita hvers regna hann sagðj það. „Jæja._____?" Og enn heyröist ekkert vélarhljóö. Garfield lokaöi glugganum og gekk aftur inn í hei’- bergiö. Hann tók bréfaklemmu af boxði eftirlitsmanns- ins og beygði hana varlega í þríhyrning. Hann beygöi lengra, vírinn hrökk sundur og hann fleygði henni í bréfakörfuna. „Ég þoli þetta ekki lengur“, sagöi hann viö herbergiö í heild. „Ég er farinn. Ég verð í flugturninum ef einhver þarf á mér aö halda“. Hann keyröi hattinn niöur á höfuöiö og gekk hröö- um ski’efum út úr skrifstofunni. Hann flýtti sér niður stigana og fór út um aöaldyr byggins,arinnar. í næstum heila mínútu stóö hann við hliöina á bíl sínum, horföi upp í himininn og þurrkaö'i regndropana úr augun- um. Hann heyröi til útvarpsins í skyli varömannsins, og þar var leikiö lag sem hann haföi einu sinni haft mætur á. En nú gx’amdist honum þaö, vegna þess aö enn heyi'Öist ekkert vélarhljóö. 20 Hobie Wheeler vissi að flugvélin var á niðurleiö' áður en hann sá aö kveikt haföi venö á öryggisbelta- merkinu. Eyru hans ux'öu vör viö dálitla breytingu á loftþrýstingnum, og það var nóg. „Allt í lagi“, sagöi hann viö Spaldxng. „Nú er komiö aö því“. Rödd hans var óeölilega hátíöleg og hann vissi þaó. Honum Ííkaöi ekki hi’eimurinn í sinni eigin í'ödd, en hann gat meö engu móti gert hana eölilegri. „Tíu mínútur. Við skulum yfirlíta þetta allt í síöasta sinn“. Hann leit fram eftir farþegaklefanum. „Kveiktu fleiri ljós. ViÖ skulum lífga klefann svolítið upp“. Litlu leslamparnir voru daufir og þægilegir, en þegar kveikt var á loftljósinu var eins og rafmagnsstraumur fæi’i um farþegana, þeir fengu ofbirtu í augun og óku sér eiröarlausir í sætunum. Andlit þexrra sýndust amr- arleg í þessu nýja ljósi og jafnvel Ed Joseph sýndist fölur og óhraustlegur. Kona hans fór að vola og sem snöggvast datt Hobie í hug aö slökkva aftur í klefan- um. Ljósið sýndi einnig betur en áður auða rúmiö eftir skápinn og smámunir á borð við togleöursbréf á gólf- inu uröu óþægilega ábei’andi. Gulu bjöi’gunarvestin voru eins og ljótar sinnepsklessur; kápur og hattar, fáeinar blómfestar og litlar öskjur í larangui'snetunum fyrir ofan sætin minntu á leifar eítir útsölu. Sjálfir veggirxnr sýndust óhreinir og lúöir. Kýraugun voru eins og svört, starandi augu. Hobie og Spalding tóku hvort um sig fullt fangiö af yfirhöfnum af snögunum viö dyrnai. Þau gengu fram ganginn og afhentu yfirhafnir, aögættu öi’yggisbelti og björgunarvesti — og í’eyndu að brosa. „Ég á hvítu kápuna“, sagöi Nell Buck viö Hobie. "ö§ etmiIlisþátÉifir VeðriS ! Framhald af 1 síðu. inn upp að Hyammi í Kjós, en frá Hvammi var send ýta er ruddi inn að Fossá. Einnig yar eitthvað rutt að norðan og mjm vegurinn hafa verið fær um tíma, en lokaðist aftur í byln- um er gerði undir kvöldið. Suðvesturhornið. Frá Akranesi var fært til Borgarness í gær og einnig Norðurleiðin upp að Forna- hvammi. Holtavörðuheiðin er ó- fær, en snjóbíll fór yfir hana í gær. Norðan Holtavörðuheið- ar eru vegir greiðfærir, t.d. var aðeins lítilsháttar snjóföl norð- ur á Siglufirði í gær. Austur í Vík í Mýrdal mua vera sama og enginn snjór. Þa5 er því enn einu sinni suðvestur- horn landsins sem veðurguðirn- ir leika grátt. Strætisvagnastöðvun. Bylurinn sem kom hér um kl. 6 síðdegis í gær olli því að strætisvagnaferðir að Lögbergi, í Vogana og leiðin Austurbær- Vesturbær stöðvaðist og safn- aðist mikill mannfjöldi á Lækj- artorg sem beið þess að komast heim ’til sín. TIL SÖLU Hidgid - Snittvéi! sem ný •vi 220 A SKINFAXI H.F. Klapparstíg 30 — Sími 6484 : Hvernig er hœgt að stytta vinnudag húsmóðurinnar? I 12 borgum í Þýzkalandi hafa verið gerðar rannsóknir til að komast að raun um hvert raun- verulegt vinnuframlag hús- mæðranna er. Vinnudagur 2000 húsmæðra var athugaður og það kom í l.iós að hluti af deginum fór í eftiríarandi: 20 mín. í að kveikja upp. 36 mín. í að gera hreint í eld- húsitiu. 37 mín. í að. þvo upp. 74 mín í að strjúka tau. .60 mín. í að kaupa inn. 81 mín. í að sauma og stoppa. 90 mín. í að þvo og gera hreint. Að vísu er ekki hægt að heirn- færa þessar tölur beint upp á 'islénzkar húsmæður, en þó er rmvnurinn varla mikill. í þetta sem hér er talið notar meðalhúsmóðir , þvi næstum 7 klukkustundir og við það bætist svo sjálfur matartilbúningurinn. Og þegar haft er i huga að þessi vinna er aðeins t.il þess að sæmi- leg regla sé ó heimilinu, er fyllsta ástæða til að re.vna að finna á hvern hátt stytta megi þennan vinnudag og skipulegg'ja hann betur, svo að húsmóðirin fái líka þann fritima sem henni er nauðsynlegur til þess að hún geti verið góð eiginkona og móð- ir. Fyrir allar þær fjölmörgu konur sem vinna auk þess utan heimilis, virðist vera brýn nauð- syn að ráða einhverja bót á þessu. ATVINNA ■ Ungur maður óskar eftir j ■ atvinnu. Vanur afgreiðslu- j störfum í búð, annars kemtir j margt til greina. <i « Upplýsingar í síma 82255 j fram að helgi. Pípnnmnnstykld Pípur Pípulireinsarar Kveikir Kveikjarar Steinar í kveikjara : Sölaturninn x við Arnarhói. 0RSK BLÖÐ Blaðaturninn, Laugavegi 30 B. ’ þlÖÐVIUINN ÚtRelaaíll: Samelningarnokkur alþýðu — Bósialistaílokkurlnn. — RitsMórar: Magnús Kiartan^*'*n SigurCiur Ouömimdsson. — rnðttarltstiórl: Jón Blarmtóon. — ^aðamejm: Ásmundur Slgur- WóCvUJatU fa.f T»rontsmið3»

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.