Þjóðviljinn - 17.02.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.02.1957, Blaðsíða 1
VILJINN Sunnuda.gur 17. febrúar 1957 — 22. árgangur — 40. tölublað Veruleg lækkun á álagning- unni í heildsölu og smásölu MilliliSunum gert oð bera verulegan hluta af ný]u álögunum sem samþykkfar voru um áramótin Innflutnirigsskrifstofan hefur lækka.ð’ mjög verulega ár lagningu í heildsölu og smásölu á ýmsum matvörum og nýlenduvörum, hreinlætisvörum, skófatnaði, búsáhöld- um, vefnaðarvörum, fatnaði o.fl. Er hér um að ræða ýms- ar þær vörur sem mestir skattar vora lagðir á. fyrir ára- mótin, en álagningarlækkunin hefur það í för með sér að verulegur hluti af álögunum lendir á. milliliðunum og kerriur ekki fram í hækkuðu vöruverði. úr ca. 70% í 28 60%. % eða um I Álagning á gólftéppi og góíf- ! Framhald á 10. síðu Hvað kosta nælsokkarnir? Sem dæmi um það hver áhrif álagningarlækk- unin hefur má taka nælsokkana sem mest hef- ur veriö rætt og ritaö um aö undanförnu. í>ar er álagningin lækkuö úr ca. 70% í heildsölu og smásölu niður í 28%, og afleiðingin er sú að nýju álögurnar lenda svo til eingöngu á milliliöunum. Nselsokkar sem áður kostuðu kr. 39,20 hækka nú upp í kr. 41,95. Hækkimin nemur kr. 2,75 eða 6,9%. Ef álagningin hefði haldizt óbreytt hefðu sokkarnir far upp í kr. 52,50. Vísir skrifaöi um skeið um fátt annaö en næl- sokka, enda er Björn Ólafsson einn aðalinnflytj- andi þeirra. Hélt hann því fram og ,,sannaöi“ meö útreikningum aö sokkarnir ættu aö hækka um allt að' 70%! Eftir þeim útreikningi heföu sokk- arnir átt aö fara upp í kr. 66,74. Hefur Björn Ól- afsson auösjáanlega reiknaö meö að hirða ca. 25 kr. aukalega á álagningu af hverju pari en þar var fólgin veilan í hinni hávaöasömu sönnun! Iðjufélagar, munið fundinn í dag kl. 2 Iðja, félag verksmiöjufólks, heldur félagsfund í Alþýöu- húsinu við Hverfisgötu kl. 2 í dag. Á fundinum verður rætt um stjórnarkjöriö, en íhaldiö og hægri klíka Al- þýöuflokksins hafa sem kunnugt er undirbúið sameigin- legt áhlaup til þess aö' reyna að koma þessu mikilvæga stéttarfélagi undir yfirráð atvinnurekenda og íhaldsins. Hér skulu nefnd nókkur dærai unr lækkun bá sem ákveðin hef- ur veríð á álagningunni: Matvörur og nýlendu- vörur Heildsöluálagning á:. kaffi er iækkuð úr 9,5% i 6% eða um 37%. í smásölu er álagningin á- kveðin' 15% en var áður allt að 20%. Heildsöluálagning á hveiti, rúgmjol, haframjöl. sigtimjöl, kartöfíumjöl, hrismjö!, hrisgrjón, sagómjöi, baunir. strásykur og molasykur er nú ákveðin 7% en var áður allt að 10%; er þar því um allt að 30% lækkun að ræða. Heildsöluáiagning á púðursyk- ur. flórsykur, kandíssykur, nið- ursuðuvörur, fljótandi vörur í dósum. matvörur í pökkum og dósum, þurrkaða og. niðursoðna ávexti, kex i pökkum og lausri vigt og suðusúkkulaði er ákveð- in. 8%. en var áður 16—20%. Þarna er því um allt að 60% lækkun að ræða. f smásöiu er á- lagningin ákveðin 27% en. var áður a!!t að 40%. Heildsöluálagning á nýjum á- vöxtum er ákveðin 10% en var áður allt að 25% — lækkun allt að 60%. í smásölu er álagningin 30% en var áður 40%. Hreinlætisvörur. He:Idsö.luá!agning á sápur og þvottaefni, ræstiduft og bón ]ækkar um helming. úr allt að 20% í 10%. í smásöíu er álagn- ingín iækkuð úr 35% í 25%. f gaer kusu 157 í Félagl lárniðnaðamia ítna, en á. kjör- skrá eru 376. Kosning heldur áfram í dag- kl. 10 og lýkur benni kl. 6 síðdegis. Stuðn- ínigsmeiin 'A-LISTANS eru bvatttr til að kjósa sem fyrst Heildsöluálagning á öðrum hreinlsetisvörum, snyrtivörum og hjúkrunarvöruni lækkar úr allt að 20% í 12% eða um 40%. í smásölu lækkar álagn- ingin úr alH að 45% í 30% Búsáhöld. Heildsöluáiagning á leir og glervörur íækkar úr ea. 25% í 16% og i smásölu úr ca 45% í 32%. Heildsökiáiagning á suðuáhöld, potta, pönnur, katla o. s frv. lækkar úr ca 25% í 10% eða urn 60% og í smásölu úr ca. 35% í 2b%;. Heildsöluálagning á öll önnur búsáhöld, borðbúnað og eldhúsáhöld lækkar úr ca 25% í 12%, og snásöluálagning úr ca. 50% í 32%. Fatnaður oil. Heildsöluálagning á karl- mannafataefni. frakka og kápu- efni, dragtarefni og búsgagna- áklæði lækkar úr ca 25% i 10% og úr ca 35% í 25% í ^smásölu. Álagning á ytri fatnað kvenna lækkar úr ca. 25% i 8% i heild- sölu og úr ca. 45% í 33% i smá- sölu. He ldsöluálagning á gúmstigvel lækkar úr 18% í 8,5% eða um rúman hélming og i smásölu lækkar álagningin úr 26% í 20%. Álagning á sokkum og leistum úr næli og öðrum gerviþráðum lækkar úr ca. 25% í 8% í held- sölu oe úr ca 45% í 20% í smá- sölu. Alls lækkar álagnmgin þar í dag. Eíils og sfeýrt var frá í blaðinu í gær fer kosning fram í skrifstofu féíagslns í Kirkjuhvoli. Er A-LÍSTINN borinn frarn af stjórn félags- ins og trúnaðarráði. Þá hefur stjórn Iðju auglýst eftir framboðslistum, og skulu þeir hafa borizt fyrir miðviku- dagskvöld. Mun síðan fara fram allsherjaratkvæðagreiðsla í tvo daga. Svik hægri klíkunnar. Hin sameiginlega aðför í- haldsins og hægri klíkunnar í Alþýðuflokknum á hendur Iðju hefur vakið alþjóðar athygli og er það mjög að vonum. Þar gera hægri menn Alþjðuflokks- ins opinskáa tilraun til þess að rifta vinstri samvinnu í landinu með því að kippa sjálfum grundvellinum undan ríkis- stjórninni; samstarfinu við verklýðshreyfinguna. Með þess- ari samvinnu við íhaldið er Al- þýðuflokkurinn ekki aðeins að svíkja öll stefnumál sín al- mennt, heldur er hann sérstak- lega að svíkja samninginn um störf núverandi stjórnar og þær hátíðlegu yfirlýsingar sem fulltrúar Alþýðuflokksins í verklýðshreyfingunni gáfu skömmu fyrir árarnót er sam- ið var um ráðstafaninar í efna- hagsmálum. Dauðtryggir íhaldinu. Alþýðublaðið reynir að af- saka hægri klíkuna með því í gær að ekki eigi „kommúnist- ar“ að vera sjálfkjörnir í verk- lýðsfélögunum þótt samstarf sé í landinu, þannig bjóði sósí- Framh. á 3. síðu I iialdiH þ e k k i r sína íbaldið þekkir sína, það* sýnir listinn sem Sjálfstæðis- fiokkurinn hefur borið franffl í Félagi járniðnaðarmanna. Formannsefnið er Varðar- félagi, þekktur fyrir að fcndra \ið verkfallsbrot. t'araformaðurinn er ritari í Sjálfstæðisfélaginu í Kópa- vogi. Ritarinn gamall Ihalds- maður, er á sínum tímæ gerð'.st hægri kratí. V a ra r i ta r i n ii Heini d e Ili ng- ur. Gamall. Gjaldkerinn er sömuleiðis ganiali Heimdellingur, semi mun hafa vcrift \alinn á listann meft sérstöku tílliti til þess að foríeftur hans hafi fcngi/. . <■'. I jármál í gömlu Reykjavík. íhaldið hel'ur gersamlega tryllzt af því aft heildsalar og imlliliðir þess fá nú ekki að leggja á aft vild sinni, og' því fer þaft nú hamförum í vericalýðsfélögunum. AUir stéttvísir járniðnað- arrnenn þurfa aft leggja sitt fram tíl aft svara þessn Heimdellingal'rainboði íhalds- ins á verðugan hátt. Hannibal Valdimarsson Lúðvík Jósepsson Sósíalistafélcig Reykjavíkur: Áríðai k Lv r r* •L..J veröux haldinn í Sósíalistafélagi Reykjavíkur annað kvöld aö Tjarnargötu 20. Fundarefni: STJÓRNMÁLAVIÐHORFIÐ OG FLEIRA RáÖ'herrar Alþýöubandalagsins Hannibai Valdii.iarssont og Lúövík Jósepsson mæta á fundinum og flytja ræöur og svara fyrirspurnum. Öllum sósíalistum er heimill aögangur aö fundinum og’ er áríðandi að þeir fjölmenni og mæti stundvíslega. Kosningu í Félagi jániiðn aðannanna lýkur í da» Stuðningsmenn A-listans hvattir til að kjósa snemma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.