Þjóðviljinn - 17.02.1957, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. febrúar 1957
«íí
S-KÁKIN
Ritstjóri:
FREYSTEINN ÞORBERGSSON
Pilnlk skorar á FriSrik
um.
12. Bg'5 Dbfi 13. 0—0
Vitaskuld hefur b-peðíð
enga
13. Rxd4? Re4 14. Be2, g5! og
ef 12. dxc5, Bxc5 13. 0—0—0,
Skömmu eftir komuna til Leikur, sem segir margt. Hvít- f5! rBg5 D1d6 15' Hfl> Re
Islands fór stórmeistarinn ur ætlar auðsjánanlega að stað- 1 me gagnsóknarhorf-
Hermann Pilnik þess á leit setja biskup á d3 og riddara á
við Friðrik Ólafsson, að hann e2. Þessvegna valdar hann d-
gæfi honum tækifæri til þess peðið fyrst. Allt þetta gefur
að rétta hlut sinn frá fyrra svo til kynna, að hann hyggur a5 s,vo sfoc!c!u; DPP'
einvígi þeirra. Friðrik tók vel á kóngssókn, þótt verkefnið sé ropunaimerkið á ^aðeins að
í það og er nú ákveðið að þeir erfitt, þar eð svarti kóngurinn ^>efa ^ !í-vnua’ a5 6 6
tefli annað einvígi nú á næst- hefur öfluga peðaborg til varn-
unni, en staður og stund eru ar.
enn ckki fyllilega ákveðin. 6. — Bd6 7. Bd3 0—0 8. Dli5!
Tefldar verða sex skákir Slikur leikur krefst sjálfs-
eins og síðast, en þó verður trausts, hugmyndaflugs og
foætt við tveim skákum, ef skeytingarleysis, allt eiginleikar
•keppendur verða jafnir eftir sem skákmeistari þarf að hafa.
sex fyrstu. Auk þess hefur leikurinn þann
Óhætt mun að fullyrða, að sálfræðilega kost, að koma Naj- Btaðan orðin 'varasöm og leik-
Pilnik komi vel undirbúinn dorf, sem sjálfur er árásar- tíetturnar vofa yfir. Hvítur
til leiks að þesssu sinni og gjarn, af varðbergi.
vanmeti ekki andstæðinginn 8. — g6
Sennilega bezt, þótt 8. — h6
væri einnig gerlegt, þar sem
fórnin 9. Bxh6 — gxh6 10 Dx
h6—f5! er ekki alveg örugg.
9. Dh4 c5
við:
cxd4 14. cxd4 — Be6 leiðir til
yfirburðarstöðu fyrir svartan.
13. — cxd4 14. cxd4 He8?
Ögæfuleikur. 14. — Be6 hefði
komið í veg fyrir frekari veik-
ingu á kóngsstöðunni.
15. Bc4!
Með svarta kónginn óvarinn er
Nú fer að draga til tíðinda.
Svarta kóngsstaðan er ennþá
óvarin, ennþá ófylkt á drottn-
ingarvæng — engin furða þótt
brátt komi sprenging. Aðalhót-
unin nú er 18. Hxe4, fxe4 19.
Rxg6!
17. — Dxd4
Bezta vonin
18. Hxe4
Það hefur naumast verið hægt
að sjá það fyrir, að svartur
væri glataður hér, en svo er
þótt merkilegt megi virðast.
Svartur á aðeins tvo leiki hér
og annan rejmdi líann, Hinn er
18. — Dxe4, en þá væri hið
einfalda 19. Rxg6! afgerandi. . , 00 , ..... ,
Ef þá 19. - Dxh4 20. Rxh4 vmnur) 23 Dxh5 !! og matið a
- Be6 21. Be2 og endataflið h8 oumflyjanlegt. Við oðr-
er unnið, þar sem aðrar til- um e^um er svanð nær und-
m, wM n wé w
21. — Kf8
Hér er ofgnótt af hrífandi
möguleikum. 21. — Be6 22,
Hd5! — Bxd5 (eða 22. — Dxc4
23. Dg5f — Kf8 24. Hxd6 og
eins og síðast.
Friðrik Ólafsson mun vafa-
laust fá góða þjálfun í þess-
ari keppni. Óvíst er, að það
hafi verið tilviljun að hann
vann sinn frægasta skáksigur Svartur bregzt réttilega
skömmu eftir einvígið við gagnsókn á miðborðinu.
Pilnik haustið 1955.
Mjög er ósennilegt að Frið-
rik fari til Mar del Plata að
þessu sinni. Er og vafasamt,
10. Re2 Rc6
11. Bh6, fö
Vörn svarts er virk.
leikur einföldum leik og hótar
að vinna strax með Bxf7|,
Kxf7f Dxh7f Hið eðlilega svar.
15. — Be6 strandar á gaffl-
inum 16. d5.
15. — h5
Naumast óhjákvæmilegt. Eftir
15. — BfS 16. Bxf7f, Hxf7 17.
Dxh7t Bg7 18. Bh6; Hg8 19.
Rf 4, Rxd4 20. Hael eru hinar
óteljandi hótanir banvænar.
raunir eins og 19. — Kg7? 20.
Bf6f, eða 19. — Re5 20. Rxe5
— Dxe5 21. Bf6 bíða annað-
hvort til máts, eða manntaps
til varnar máti. Þótt staðan
sé unnin, skyidi enginn halda
að framhaldið sé neinn barna-
leikur. Pilnik sýnir hinsvegar
þá nákvæmni og gagnleikni
sem er kennimerki sérfræðings-
ins. Endirinn er snilldarlegt
listaverk.
18. — fxe4
gxhö
Dc5
antekningarlaust Hd5, t.d. 21,
— Be7 22. Hd5, Bxf6 23. Dg3f!
eða 21. — Bg4 22. Hd5, Dxc4
23. Dg5f. KfS 24. Hxd6 o.s.frv.,
en eftir 21. Re7 er einfaldasti
vinningurinn 22. Hxd6!
22. b4!!
(Við erum að verða uppi-
skröppa með merkin). Takið
eftir, að 22. Hd5 væri nú
slæmt vegna 22. -— Dxc4! og
hvítur verður að eyða leik til
þess að koma í veg fyrir að
hann verði sjálfur mát.
22. — Rxb4
19. Rxh5!
20. Bf6!!! ___
Nú, þegar svarta staðan hefur Svfrta ma aUðsia;
16. Hael, He4
en hann Það er nú ekki orðið um margt
að nokkur þeirra °skákmanna tekur of lítið tillit tíl veikleika að velja. Eftir 16. — Bd7 er
sem boðið er frá Evrópu, muni svortu reitanna á kóngsvæng. 17. Df6 ásamt 18. Dg5 yfir-
þiggja boð til Argentínu, þeg- Dið eðl'lega svar 11. He8 þyrmandi.
ar ferðakostnaður er ekki vai t>etra’ þá 12. 0 0, cxd4 17. Rf4!
innifálinn. Enn er óvíst hvortf>-
toeztu skákmenn Argentínu
verða með, enda leikur grunur
á, að verðlau’n verði ,nú mun
lægri heldur en þau voru
stjórnartíð Peróns. Nánari
vitneskja mun fást um þetta
er Friðrik fær svar við fyrir-
spurn þeirri, er hann hefur nú
til
verið brotin niður, koma leik-
flé’ttumar líkt og þær væríi
„galdraðar fram“. Eftir 20. —
Dxc4 21. Dxh5! gæti svartur .
, Kravn’ P.l
gefist upp.
21. Hdl!!!
Þessi leikur er aðalbroddurinn
í allri leikflétturöðinni, þar
sem hótunin Hd5 er afgerandi.
anlega ekki hreyfa sig, þar eð
hún verður að valda bæði h«
peðið og biskupinn.
arið í vestíri, mun það vænt-
aniega aðeins flýta eða seinka
einvígi hans við Pilnik.
Hér kemur svo skák sem
Filnik tefldi þegar hann var
á þrítugsaldrinum. Á þeim ár-
um svipaði stíl hans meira til
skákstíls Friðriks, heldur en
nú, enda er það almannaróm-
ur, að skákmenn verði að
jafnaði rólyndari með aldrin-
um.
1 Skýringarnar eru eftir Ru-
bin Fine og er hann óspar á
ttpphrópunarmerkin.
Mar del Plata 1942
Caro-Kann vörn
Hv.: II. PÍlnlk. - Sv.: M. Na.jdorf
1. «4 c6 2. d4 d5 3. Rc3
Panoff-Botvinnik árásin, 3.
exd, cxd 4. c4! er réttilega á-
litin skæðari, en sú leið sém
farin er, hefur þann kost að
vera einfaldari.
3. — dxe4 4. Rxe4 Rf6
Þetta leiðir til líflegri stöðu
heldur en hið hægfara 4. —
Bf5.
5. Rxföf — exf6
Algengur leikur, en samt sem
áður brot á meginreglu, vegna
þess að hann gefur hvítum
peðameirihluta á drottningar-
væng. Flohr, sem vafalaust
hefur náð meiri árangri með
f Caro-Kann heldur en nokkur
annnar, hefur teflt margar á-
gætar skákir með 5. — gxf6.
[ 6. c3
gert fii Buenos Aires. Fari Qpið bréf til höfundar Staksteina — Aðalherðinqin
kvo að Friðnk heimsæki sum- , ., , ^ 3
i stjorndrandstóöuna sott 1 Bæjarpóstinn —
Áhuginn fyrir fólkinu og hinu
Sæll góði!
Ég SÁ ÞAÐ í Morgunblaðinu
föstudaginn 8. þ.m. að aðal-
herðingin og stælingin í
stjórnarandstöðuna er bara
sótt beint í bæjarpóstinn, og
það meira að segja í Ieyfis-
leysi, að ég nú eklji tali um
að boðin sé þókiiun fyrir
greiðann. Þar sem þetta er
nú í annað skiptið sem lxin
harða forusta stjórnarand-
stöðunnar hnuplar bita frá
mér, get ég ekki látið lijá
líða að senda henni persónu-
lega kveðju og þakka henni
m.a. fyrir það, hvað hún
treystir mér miklu betui' en
sjálfri sér, til að deila á
gerðir stjórnarinnar af við-
eigandi hörku; enda get ég
sjálfum mér um kennt, þar
eð mér láðist að taka fram,
að eftirprentun væri bönnuð
og „öll réttindi áskilin“. Já,
áfengi og tóbak er orðið skolli
dýrt, þó ekki dýrara en svo,
ekki staðizt", þegar hann kall-
ar verðbækkun á áfengi og
tóbaki aukaatriði sem alls
ekki skipta máli. Þótt ég sé
þér að sjálfsögðu mjög þakk-
látur fyrir þetta tilbeiðslu-
kennda traust, sem þú berð
til Bæjarpóstsins, þá hlýt ég
þó að viðurkenna, að Hannes
á horninu hefur alveg rétt
fyrir sér þama; I þeirri bar-
áttu, sem ríkisstjórnin heyr
við að halda verðlagi á lífs-
nauðsynjum almennings niðri,
skiptir verðhækkun á áfengi
og tóbaki auðvitað minnstu
máli, þótt hún komi eigi að
síður hart niður á þeim, sem
vanið hafa sig á þessa mun-
aðarvöru. Aftur á móti skiptu
þessir Ijðir talsverðu máli í
„kostnaðaráætluninni“, sem ég
gerði að gamni mínu, en þú
virðist bafa tekið hana mjög
hátíðlega, eins og þín var von
og vísa, jafn gersneyddur og
þú ert allri gamansemi.
að ég hygg, ég gæti boðið
þér upp á vodka-sjúss og sex ANNARS FANNST mér helzt
króna Roi-tan vindil, ef þér á þér, að þú teldir mig hafa
skyldi detta í hug að heim-
sækja mig við tækifæri og
ræða við mig um áframhald-
andi samvinnu við að skrifa
Staksteinana. Þú berð svo ó-
takmarkað traust til Bæjar-
póstsins að þú fullyrðir, að
orð Hannesar á horainu fái
uppljóstrað hernaðarlega þýð-
ingarmiklu leyndarmáli, þegar
ég talaði um, að áfengi og
tóbak væri dýrt, en það hef-
ur reyndar lengi verið á allra
vitorði. Ekki er mér fullljóst
hvenig sá grunur liefur komizt
inn hjá þér, „að ráðgert sé
að benda mönnum á að hætta
að eta kjöt og smjör“, en
vel skil ég, að þú hugsir til
þess með nokkrum kvíða, að
stjórninni kunni e.t.v. að detta
í hug að banna stjórnarand-
stöðuna með lögum að eta
annað en tros og margarín,
ef slíkt harðræði mætti verða
til þess að draga nokkuð ,úr
hörku hennar. Ég á aogla orð
til að lýsa því, hve þa& gleð-
ur mig, að þið Sjálfstæðis-
menn hafið nú fengið að því
er virðist ótakmarkaðan á-
huga fyrir olckur fólkinu,
kjörum okkar og lífsafkomu;
sWInirigurinn er að vísu háð-
ur dálítið annarlegum tak-
mörkunum ennþá, svo sem
von er til. Eitthvert snjallasta
dæmið um þennan nývaknaða
áhuga ykkar fyrir tímanlegri
velferð fólksins, er forustu-
grein annars aðalmálgagns
stjórnarandstöðannar.’, mánu-
daginn 11. þ.m. Þú ættir að
birta þessa grein í Stalcsteln-
um líka, svo að allir, eem
ennþá kunna að tortryggja
ykkur, sjái svart á kvítu, að
þið hafið nú endanlega smuð
baki við öllum ,,hitlerisma‘' og
vaknað til samúðar með Gyð-
ingum og' öðruin, sem sættu
ofsóknum og misþyrmingum
samkvæmt boði Hitlers. Það
má ómögulega fara framhjá
fólkinu, að kjör þess og af-
koma deila nú áhuga ýkkar
hér um bil til jafns við kven-
sokkabirgðir Björns Ólafsson-
ar, heildsala. Að svo mæltu
óska ég þér síharðaandi
stjórnarandstöðu, dagboto-
andi geðslags og síðast en
ekki sízt, góðrl tukku í hinn
æsandi bingósoiB Iffsins.
— Bæjarpósturinn.
Bravó! eins og Tartakower
mundi hafa sagt. Það er engintt
miskunn hjá Magnúsi.
23. — Bg4
Najdorf hefði getað sparað sér
erfiði með 23. — Bxg3 24,
<S>Hd8f mát.
24. Hxd6, Rd6
Eftir 24. — Dxc4 25. Df4
valdar hvítur skákina og höt-
ar máti, sem aðeins er hægt
að afstýra með fjöldafóm.
25. Bxd3, Dc8t
Eða 25. — exd3 og 26. Df4
vinnur strax.
26. Bfl, Hcl
Með manni minna, er ástandið
vonlaust hjá svörtum. Ennþá
eru skemmtileg' atriði eftir, en
baráttunni er lokið.
Framhald á 11/ síðu.
Þriggja hraða
plötiispilarar
Kr, 725.00 íkassa'
Kr, 985.00 ífer&itösku
Kr. 1400.00 með skiptara
Kr. 1820.00 með skiptara
og í ferðatösku.
Kr. 2509.00 í ferðatösku
Magnari og hátalari í lokín*.
— HIGH TIDEL.
Kr. 3270.00 samiað
við bæ’ttum skiptara,
Kr. 2170.00 í ferðatösku.
Innbyggður magnai’i og
hátalari — skipting.
— Einnig fleiri tegundir —
LÍTIÐ INU I
Hijoðfærahás
Reykjavíkur
Bankastræti 7