Þjóðviljinn - 17.02.1957, Blaðsíða 9
A'
RITSTJÚRh FRtMANN HELGASON
MKnattspyrnumiH; þriðjja grein:
Eru knaftspyrnuyfirvöldin vel á verði?
1 þeim tveim greinum sem hér
hafa komið um knattspyrnu-
wiálin hefur verið leitazt við að
sýna fram á að undirbúnings-
þjálfun knattspyrnumanna er
alltof lítil og tæpast meiri en
rétt til viðhalds, en það þýðir
að þeír standa í stað. Það hef-
ur ef til vill ekki verið nógu
undirstrikað, hve sumarið er
sundorslitið til æfinga af á-
stæðum sem að sumu leyti er
erfitt að ráða við. Er þar átt
við öll mótin, sem trufla æfing-
ar eins og þeim er fyrir komið,
og það sem þó er verra, allar
heimsóknirnar sem eru orðnar
uæstnm þvi aðalatriðið í kapp-
leikjum sumarsins. Við þetta
hætist svo það, að menn taka
sumarfrí, sem óhjákvæmilega
hindrar þá í ailri þjálfun. Allt
þetta gerir það að verkum að
æfingar verða miklu minni en
seskilegt er og það um þann
tíma árs sem menn þykjast þó
vera með, æfa og keppa. Með
tilliti til þessa hlýtur öllum að
vei’a það ljóst, að þörfin fyrir
undirbúningsþjálfun er þeim
jnun meiri, sem æfingar eru
Jakarí að sumri til.
Eru knattspyrnuyfirvöldin
á verði ?
Hér hefur verið veitzt að
forráðamönnum knattspyrnufé-
laganna sjálfra og þeim að
mokknx kemxt, að þeir hafi ekki
Máð þeim aga í félögum sín-
um að þeir ráði við þetta mál
og hafi bolmagn til þess að
Jeggja ákyeðnar línur í starf-
inu. akal viðui’kennast að
þeir eága við að etja skilnings-
leysi og áhugaleysi of margra
Jeikmanna til þess að árangur
náist i hlutfalli viö það sem
efni standa til,
Hér gætu knattspyrnuyfii’-
völdin komið með og verið örf-
andi *g livetjandi um þessa
nauðsyn, og koma þar til bæði
knattspymuráð og Knatt-
spyrnusamband íslands.
Annarstaðar mun þetta al-
gengt. Um áramótin, þegar úti-
Toni SailöF aust-
meistan
í stórsvigi
Toni Sailer saníiaði enn einu
®inni ágæti sitt í skíðaíþrótt-
inni með því að sigra í stórsvigi
á metataramóti Austurríkis og
verða meistari, og eru þar þó
ekki neinir skussar saman-
komnir til keppni þar sem beztu
menri Austurríkis eru í þessari
grein. Brautin var 2,2 km og
Jþá leið fór Sailer á 2,17,8 mín.
Næstir honum komu: Anderl
Molterer á 2,17,9, og Mathias
2<eitner á 2,18,6.
Stórsvig kvenna vann 27 ára
gömui stúlka frá Tyrol, Hilde
Hofhen' að nafni. Rann lxún
Jeiðina á 1,28,9 mín. Næst varð
Lotte Battl á 1,29.8.
æfingar og undirbúningsþjálfun
knattspymumanna hyrjar fyr-
ir alvöru í Ósló, komu allir
þjálfarar félaganna saman til
fundar til að ræða um þjálfun
knattspyrnumannanna. — Var
þetta gert að tilhlutan knatt-
spyrnuyfii’valdanna þar í borg.
Var þar kynnt alveg ákveðin
stefna um það hvemig æfa
skyldi í höfuðatriðum og um
það rætt að fylgja þvi eftir
þannig að knattspyrnumenn þar
á staðnum yrðu sem bezt undir
sumarið húnir.
Hér virðist ekkert samband
vera á milli þeirra leiðbeinenda
og þjálfara, sem taka að sér að
leiðbeina og þjálfa, og knatt-
spyniuyfirvaldanna um þetta
þýðingarmikla atriði. Vafalaust
gætu fundir, sem að stæðu all-
ir þessir aðilar, miklu góðu til
leiðar komið og haft sín stóm
álirif í þá átt að þetta væri
tekið alvarlega.
Þjálfarar og leiðbeinendur á
hverjum tíma em einmitt þeir
sem hafa lykilinn að fi-am-
gangi knattspymunnar, ef þeim
er fengið það í hendur sem
móta skal.
Landsleikir eftír rúma
þrjá mánuði
Samkvæmt nýjustu fréttum
frá KSl er svo komið að eftir
rúma þrjá mánuði eiga íslenzk-
ir knattspymumenn að keppa
við tvö sterkustu knattspyi’hu-
lið Evrópu, og þessi keppni á
að fara fram erlendis um það
leyti sem. heitast er þar úti..
Þaö xnun mála sannast, að
flestir þeir sem koma til með
að keppa í leikjum þessum em
Suixnudagur 17. febrúar 1957 —- ÞJÓÐVILJINN — (S
í FENEYJUM 1
í þann veginn að byrja að æfa
og sennilega mun enginn þeirra'
hafa lagt niður fyrir sér hvern-
ig hann á að hyggja þá æfingu
upp til þess að sem beztur ár-
angur náist. Það verður ekki
sagt að þeir standi á gömlum
merg frá síðasta sumri, og þó
svo hefði verið, þá hefur hvíld
þriðja hluta ársins étið upp
það sem vannst í fyrra, þannig
að varla verður um miklar
fymingar að ræða.
Nú eiga þessir menn að vera
komnir í forsvaranlega þjálf-
un í byrjun júní. En hvernig
má það ske? Þegar vitað var
að ísland ætlaði að keppa í
þessari HM-keppni átti þegar
að byrja að undirbúa þá keppni
með markvissri þjálfun og nota
alla stóra leiki sem áfanga í
þeirri leið. I þessu efni hefur
knattspymusambandið ekki
verið nógu vel á verði. Það
hefði þurft að gei’a áætlanir um
allan þann undirbúning sem til
þurfti undir þá þátttöku og
hafa samráð við ráðin sem síð-
an geta náð inn í félögin.
Eins og áður hefur verið bent
á er það mikill vandi sem
knattspyrnusambandið tekst á
hendur, þegar það samþykkir
að taka þátt í stómm mótum
og landsleikjum, og skal sízt
dregið úr því að slíkt skuli
gert. Og fyrst við emm kom-
in inn í þennan hrunadans þá
verður að undirhúa hann eins
vel og hægt er, gerum við það
þá er ekkert um að sakast. 1
því sambandi verður ekki hjá
því komizt að gera kröfur til1
félaganna og leikmanna þeirra,
Framhald á 11. síðu.
Framhald af 7. síðu.
manni við aldur sem krýpur
á kné txlbeiðslufullur frammi
fyrir íturvöxnu ljóndýri vængj-
uðu og ljónið hefur opna bók
og styður mynduglega hrammi
á hana, það er guðsspjallið
Markúsar. Þarna er Messer lo
doge, herra hertoginn sem svo
var tíðkað að titla samkvæmt
formúlunni. Þessi hertogi á
myndinni er Francesco Fosc-
ari, hann var raunanxaður.
Hann hafði verið hei’togi á
fjórða tug ára á 15. öld og
aukið veldi borgai-innar en
aflaði sér xneiri öfundar en
þakklætis með háttsemi sinni.
Allt raunverulegt vald var í
höndurn tíumannaráðsins, sem
var kosið úr hópi aðalsins.
Ráðsmenn þóttust tortryggja
gamla manninn og þáru á hann
samsæri gegn rikinu í þvi
skyni að ná eini’æðisvaldi Ár-
um saman hrelldu þeir öldung-
inn svo að allur þoi’garmúgur-
inn vissi og neyddu hann jafn-
vel til að undirrita út-
legðardóm yfir syni sínum
sem hafði verið fangelsaður og
pyntaður. Önnur börn hans
dóu öll í æsku. Eru það leiks-
lok? Fellur nú tjaldið? Ekki
enn. Gamli maðui’inn var
neyddur til að segja af sér
hégómatign sinni sem hann
hafði fórnað syninum fyrir og
daginn sem eftirmaður hanS’
Var kjörinn sálaðist hann af
sút. Þegar því mátti treysta
að karl væri dauður var far-
ið að líta á hann sem mesta
ágætismann sem hefði veric?
borg sinni til sóma.
Og á kvöldin hukir gömul
betlikerling í súlnagönganum
og hinir snyrtilegu ráfendur
kvöldsins ganga utan við súl-
urnar til að láta ekki dónaleg-
an fnyk raska fagurfræðilegum
og listmettuðum ilminum sém
gárast við hin andríku or&
sem þeir blása af fingurgóm
sér til fylgikvenna sinna. Þeg-
ar gamla konan hefur höggvið
tönnunum í sitt hai-ða brauð
og nagað utan af því nokkur
korn og fengið sér rauðvíns-
sopa til að láta koraið sigla
á gengur hún til náða í sínu
prívatkamersi undir súlum
Hertogahallarinnar, hún le^st
útaf á náðugan steininn og
hefur strigapoka undir höfðinu
en safnar í hann á daginn.
Þessi kona er aldrei ein, henni
fylgir horaður svartur hundur
sem á bágt með að stíga í eintt.
fótinn.
Karimunnahomsur
með spennu homnar
H E C T 0 8, Laugaveg 11
SHðBÚÐIN, Spítalastíg 10
Handknattleiksmótið:
I kvöld keppa KR-Aftur-
elding og Ármann-Fram
í kvöld koma tvö félög sem.
ekki hafa keppt áður í móti
þessu og er það satt að segja
einkennileg niðurröðun á móti,
að sum félögin væru að leika
þrisvar ef áætlunin hefði stað-
izt og önnur tvisvar. ÍR má þó
bíða lengur þvi að það keppir
ekki næsta keppniskvöld sem
er á miðvikudag; röðin kemur
ekki að ÍR-ingum fyrr en
næsta sunnudag.
Afturelding keppir nú í
fyrsta sinn, leikurinn milli
þeirra og FH féll niður vegna
ófærðar. Ekki er vitað um
styrk þeirra en gera má ráð
fyrir að þeir hafi tekið fram-
förum frá því í fyrra. KR var
ekki eins sterkt í leik sínum við
Fram í fyrsta leik mótsins og
gert hafði verið ráð fyrir. Lík-
léga hafa KR-ingar vanmetið
Fram í það sinn, svo að gei‘a
má ráð fyrir að það hendi þá
ekki aftur. Annars hefur KR
mikla leikreynzlu og marga
góða leikmenn sem eiga að
geta sýnt góða leiki. Ármann
leikur nú fyrsta leik sinn í
þessu móti. Liðið hefur ekki
verið sérlega samstætt undan-
farið, enda hefur það misst
xnarga af heztu leikmönnum
sínmn síðustu árin. Eklri er vit-
að, hvort einhverjir þeirra eldri
leikmanna Ármanns verða með,
eins og Jón Erlendsson og
Snorri Ólafsson, en það mundi
þýða styrk fyrir liðið.
Hinir ungu Framarar náðu
góðum leik við KR og töpuðu
með litlum mun. Það má því
gera ráð fyrir nolckuð jöfnum
leik.
Dómari í fyrri leiknum verð-
ur Valgeir Ársælsson og í þeim
síðari Hörður Jónsson.
Þriðjaflokksleikurinn sem fer
fram á undan er milli Þróttar
og Fram. Dómari er Björn
Júlíusson.
Nýju og gömlu
daíisarnir
í G.T.-húsinu í kvöld
klukkan 9.
Hanna Ragnarsdóttir syngur með hljómsveitinni
Það sem óselt er af aðgöngumiðum verður selt kl. 8
Simi 3355.
$já(\/lýsancU
X ><s I /S
BÍLA
Söluturniim við Arnarhól