Þjóðviljinn - 17.02.1957, Blaðsíða 12
Með íyrsta nýsköpunartogaranum
hóíst nýtt tímabil í atvinnulífínu
Aflaverðmæti togara Bæjamtgerðariimar á 10 árum nær 220 millj.
kr. — Útgerðin hefur á 10 ámm greitt 190 millj. kr. í vinnulaun
í dag eru liðin 10 ár írá því fyrsti nýsköpunar-
togarinn, Ingólfur Arnarson kom til landsins.
Með komu þessa togara voru kostur á að ganga inn í samn-
„Engir kaupendur
fengust"
Þá segir svo í upplýsingum
Bæjarútgerðarinnar:
mörkuð tímamót í atvinnusögu
þjóðarinnar. Koma hans var ár-
angur nýbyggingarstefnunnar
sem upp var tekin 1944. Þegar
Einar Ólgeirsson boðaði nýbygg-
ingarstefnuna á Alþingi, 11 sept. :
1944, fannst mörgum hinna aft-
urhaldssamari fátt um. Nú vildu
hinsvegar allir þá „Lilju kveðið §
hafa.“
Á hinum fyrstu 10 árum Bæj- I
arútgerðar Reykjavikur hefur I
afiaverðmæti togara hennar orð- |
ið 219 millj. 48 þús. 980 kr. Á I
10 árum hefur Bæjarútgerðin ‘
greitt í vinnulaun samtals um
190 millj. kr.
Þjóðviljinn hefur fengið frá
Bæjarútgerð Reykjavíkur ýtar-
iegar upplýsingar um fyrirtæk-
ið. Fara aðalatriði þeirra hér á
eftir, — en þeir hlálegu hlutir,
sem reynt hefur verið að læða
inn í þessar upplýsingar, ræddir
sér.
Það var 30. apríl 1946 að ný-
byggingarráð úthlutaði Reykja-
víkurbæ 7 eimknúnum nýsköp-
unartogurum, auk eins dísiltog-
ara, svo og 5 er útgerðarfyrir-
tæki i bænum höfðu óskað eftir.
Um framhaldið segir svo í upp-
lýsingum Bæjarútgerðarinnar:
ingana um smíði togaranna“. „Er rík'sstjórnin samdi um
Bærinn áskildi sér þó rétt að smíði 10 togara til viðbótar á
halda eftir fyrsta eimknúna tog- árinu 1948, sótti bæjarstjórn
aranum, Ingólfi Arnarsyni Bæj- *>ví um a« fá til bæíarins 7
þe'rra. Var bænum úthlutað
fjórum, þ. a. einum dieseltogara.
Engir kaupendur fengust að
þeim togurum, enda urðu þeir
miklu dýrari en hinir fyrri, m.
a. vegna gengisfellingar ísl.
krónunnar vorið 1950, en auk
Eramhald á 3. síðu.
Bauð einkaframtakinu þá
„Bæjarráð fól sjávarútvegs-
hefnd (bæjarins) að gera til-
lögu um ráðstöfun togaranna.
Lagði nefndin til að útgerðarfyr-
irtækjum og einstaklingum, bú-
settum í bænum, yrði gefinn
arráð samþykkti 17. maí 1946 að<®>
bjóða toearana til kaups, en að-
eins 5 umsóknir bárust, ein
þeirra of seint, og lentu því í
hlut bæjar'ns 3 togarar af 8 er
nýbyggingarráð úthlutaði bæn-
um. Við síðari úthlutun Nýbygg-
ingarráðs fékk Reykjavíkurbær
1 dísiltogara. 1946
Sæmilegt veður var snemma í gönguleysis. Páll í Forna-
var Reykja- gærmorgun í Borgarfirði, en 4 ^ hvammi hafði þó flutt þeim
víkurbæ úthlutað éinum togara. jmjólkurbílar, sem komnir voru vörur í snjóbíl, en einn snjó-
eo bærinn lét liann ganga til'nokkuð upp fyrir Borgarnes, bíll ekki annað flutningaþörf-
einkafyrirtækis.
Reykjavíkurbær eignaðist því
4 af þeim 15 togurum er fóru í
hlut Reykjavíkur.
Húsið ai Skálmholti brann í gær
Fólk sakaði ekki — Innbú brann allt
Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Ibúð^rhúsið að Skáhnholti í Villingahoitshreppi brann til
grunna milli kl. 11 og 12 í gær. Fólk komst ómeitt út. Ekk-
ert af innbúi hússins bjargaðist.
Húsið í Skálmholti var gam- fór það aldrei alla leið, því hús-
alt timburhús er stóð hátt, en ið var brunnið áður en slökkvi-
norðanrok var þegar eldurinn jliðið kæmist á leiðarenda. —
kom upp. Undir því var kjallari, Húsið sjálft var vátryggt, en
en hann var að mestu ofan- i innbú lítið sem ekkert
jarðar og gólfið yfir honum : Bóndinn í Skálmholti er Björn
trégólf. | Gunnarsson og bjó hann þar á-
Húsið varð alelda á skammri samt konu sinni og börnum.
stundu og brann allt niður í
kjallara á >einni klst.
Slökkviliðið á Selfossi fór til
hjálpar, en færð var erfið og
stöðvuðust strax og veðuriinni.
vei-snaði. Lokuðust þar þá allirj I gær var Krýsuvíkurvegur-
vegir. Bílalest, er fór í fyrra- inn sæmilegur austur á Selvogs-
dag vestur i HnappadaJssýslu,' heiði, en þungfært mjög austan
ep nú teppt þar. Yíða á Mýrum
og sunnanverðu Snæfellsnesi
var orðinn skortur á fóðurvör-
um og eldsneyti vegna sam-
Tékkneskir
tónleikar
' til i heiðiimi. Lokið var i fyrra-
Framhald á 3. síðu.
8069 handteknir
síðnstn 6 vikur
Lögreglan í Jóhannesarborg
í Suður-Afríku hélt í gær á-
fram að handtaka Afríkumenn
í stónun stíl. Sagði lögreglu-
stjórinn, að 460 handtökur
Dr. Václav Smetácek, hljóm- hefðu verið framkvæmdar. í
sveltarstjóri frá Tékkóslóvakíu, fyrradag voru 2000 handteknir
stjórnar tónleikum Sintóuíu- ; Jóhan.nesarborg. Sex vikur
hljóinsveitar íslands I Þjóðleik- eru nú liðnar síðan hreyfing
húsinu annað kvöld. kom upp meðal Afrikumanna
Á efnisskránni eru eingöngu um ag nota ekki almennings-
farartæki. Síðan hafa yfir 8000
Afríkumenn verið handteknir.
vantar röska unglinga
til að bera blaðið í:
Laugames
og á
Digraneshálsi
AfgreiSsIan
Sími 7500
Iívikmynda sýning
MÍR í dag kl. 3 e.h.
Kvikmyndasýning verður á
vegum MlR í dag kl. 3 e.h. í
salnum að Þingholtsstræti 27.
Fyrst verður sýnd Refur,
kráka, gaukur og hani, teikni-
mynd er sýnir flærð og fagur-
gala. Önnur mynd verður Vik-
tor Vasnétsoff og liin þriðja frá
Tamírfjöllum, en þar liggja
Sovétríkin að Kína, Pakistan
og Afganistan. Sýnir hún líf og
starf sovétfólksins í Tatsikist-
an á sléttum og í dölum er
liggja að rótum fjallanna. Mynd
in er mjög falleg. Myndirnar
eru í hinum heimskunnu Agfa-
■b’tum.
verk eftir tékkóslóvakísk tón-
skáld og hefur ekkert þeirra
verið flutt á tónleikum hér áð-
ur: Fyrst er sinfónía eftir
Johan Wenzel
Stamitz, þá
serenaði eftir
Isa Krejcin,
nútímatón-
skáld, siðan
forleikurinn
Nótt í Karl-
steinkastala
eftir Fibich,
sem er ásamt
þeim Smetana
og Dvorák eitt
af þrem höfuðtónskáldum í
Tékkóslóvakíu á seinni hluta
síðustu aldar, og loks er á efn-
isskránni sinfónia op. 88 eftir
Dvorak, eitt a.f fegurstu verk-
um tónskáldsins.
Tónleikamir hefjast kl. 8.30.
I DAG klukkan 3 talar
Lúðvík Jósepsson ráð~
herra um sjávarútvegs-
mál.. — Komið stundvís•
lega.
PLÖTUKLÚBBURINN verð-
ur kl. 5 og er fólk beðið
að koma meö plötur með
Louis Armstrong.
VIKAN 16. til 25. febrúar:
Þriðjudag og miðvikudag
kl. 5-7: Taflkennsla.
Fimmtudag: Almennt
spilakvöld.
Föstudag: Fjöltefli.
Mikil aðsókn ú
Fyrsti nýsköpunartogarinn, Ingólfur Arnarson, kemur á ytri höfnina 'í Reykjavík
17. febrúar 1947.
Vegir lokast í Borgarfirði
Hríöai'veður var um noröan- og vestanvert land í gær.
Vegir í Borgarfirði lokuöust enn snemma í gær.
Mjög mikil aðsókn hefur ver-
ið að sýningum Austurbæjar-
bíós á bandarísku kvikmynd-
ínni „Heiðið hátt“, sem gerð
er eftir samnefndri skáldsögu
Ernest K. Gann, síðustu fram-
haldssögu Þjóðviljans. Hefur
myndin verið sýnd í hálfa aðra
viku og á tíunda þúsund manns
séð hana. Virðist myndin falla
áhorfendum almennt mjög vel
í geð, jafnt þeim sem fylgdust
með sögunni hér í blaðinu og
öðrum. Sýningum myndarinnar
fer hinsvegar fækkandi og senn
er því hver síðastur að sjá
hana. — Austurbæjarbíó sýnir
„Heiðið hátt“ á báðum aðal-
sýningunum í dag kl. 6.45 og
9.15.
Skip siglt i kaí við
Stokkholm
Sænskt olíuskip, 16.000 ton n
að burðarmagni, sigldi í gær í
kaf 1800 tonria þýzkt flutninga-
skip í innsiglingunni til Stokk-
hó.'ms. Oliuskipið kom á flutn-
ngaskipið mitt, færði það í kaf
og rann yfir það. Taiið er að
átta sjómenn aí þýzka skipinu
og sænskur hnfnsögumaður hafi
drukknað. Þýzki skipstjórinn
andaðist á leið í sjúkrahús.
Dvorak
2. umr. í járlaga hefst á moi ijuii
Fundur var boöaður í sameinuðu þingi í gær og var
fundarefniö að vísa fjárlagafrumvarpinu til 2. umræðu.
Voru samþykkt afbrigði frá
þingsköpun um eldhúsdagsum-
ræðurnar, og lýsti forseti,
Gunnar Jóhannsson, yfir sam-
komulagi þingflökka um frest-
un þeirra.
Fram komu breytingartillög-
ur meirihluta og minnililuta
fjárveitinganefndar. Mun frá
þeim skýrt er álit nefndahlut-
anna liggur fyrir.
Forseti tilkynnti, að ætlunin
Væri að 2. umr. fjárlagafrum-
Varpsins hefjist á mánudag.
HlÖÐVUJINN
Sunnudagur 17; feb'rúar 1957 — 22. árgangur — 40. tölublað