Þjóðviljinn - 17.02.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 17. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Lítið minnisblað
í sambandi við Bæjarútgerð Reykjavíkur
Ingólfi Arnarsyni, fyrsta nýsköpunartogaranum hleypt af stokkunum.
Eæfarúigerð K.víkur 10 úm
Framhald af 12. siðu.
þess voru þeir stærri og búnir
fiskimjölsvélum. Ennfremur voru
lánskjörin lakari, vextir hærri
og vátr.kosfn. meiri. í samræmi
við fyrri yfirlýsingu bæjarstjórn-
arinnar, var öllum þessum tog-
urum bætt við útgerð bæjarins.“
Komu árin
1947—1952
„Togarar Bæjarútgerðar
Reykjavíkur komu til landsins í
þessari röð:
1
verði fullsmíðaður
1958.“
1 jan.-febr.
Fiskverkunarstöð og
birgðageymsla
Bygging stöðvarinnar hófst 11.
ágúst 1950. Var hún byggð úr
notuðum amerískum herskálum
og Vibro- og vikursteini. Hún
tók til starfa 10. febrúar 1951, og
fiskþvottur hófst þar 16 apríl
s. á. Við stöðina var reist ketil-
hús, ásamt kaffistofu, er rúmar
yfir 100 manns, salernum, fata-
geymslu og bækistöð fyrir yfir-
Ingólfur Amarson RE-201 17 verkstjóra og útborganir til
febr. 1947. Kostnaðarverð kr. verkafólks.
3.884.405.—.
2. Skúli Magnússon RE-202 8.
júlí 1948. Kostnaðarverð kr.
3.938.513.—.
3 Hallveig Fróðadóttir RE-203
22. febr. 1949. Kostnaðarverð
kr. 4.097.871.—.
4. Jón Þorláksson RE-204 18.
apríl 1949. Kostnaðarverð kr.
3.964.537.—.
5. Þorsteinn Ingólfsson RE-206
9. marz 1951. Kostnaðarverð
kr. 9.384.008.—.
6. Pétur Halldórsson RE-207 11.
júní 1951. Kostnaðarverð kr.
9.576.342,—
7. Jón Baldvinsson RE-208 25.
júní 1951. Kostnaðarverð kr.
9.378.746.—.
8. Þorkell Máni RE-205 23. jan
1952. Kostnaðarverð krónur
12.290.247,—.
Svo sem að framan getur, eru
3 togarasma, nr. 3, 4 og 8, diesel-
togarar."
Verður stærsti
togarinn
Bæjarútgerð í Reykjavík
er einn mesti ósigur sem
stefna Sjálfstæðisílokksins í
atvinnumálum bæjarins hef-
ur beðið. Það var ófrávíkj-
anleg stefna flokksins að
bærinn ætti ekki að hafa at-
vinnurekstur með höndum,
og enn á sú stefna sterka
fonnælendur innan Sjálf-
stæðisflokksins.
Þannig eru ekki nema níu
dagar síðan einn fulltrúi
Sjálfstæðisflokksins í Bæjar-
stjórn, Geir Hallgrímsson,
lýsti yfir að liann vildi
„selja togara og eignir
bæjarútgerðarinnar til þeirra
einstaklinga sem ráða yfir
frystihúsunum“.
bæjarreksturs". Sjálfstæðis-
flokkurinn vfeaði till. frá, því
ekki væri ástæða til að bærinn
tæki að sér „verkefni nýbygg-
ingarráðs“!
2. febrúar 1946 lögðu sósíal-
istar til að bærinn gerði út 10
af þeim nýbyggingartogurum
er féllu í hlut Reykjavíkur.
Sjálfstæðisflokkurinn vísaði til-
lögunni frá!
6. marz 1947 lögðu sósíalist-
ar til að bærinn beitti sér fyr-
ir að samið yrði um smíði 10
togara og að bærinn gerði út
6 þeirra. Sjálfstæðisflokkurinn
vísaði tilíögunni frá!
Af því engir kaupendur
fundust að 3 af þeim togurum
er féllu í hlut Reykjavíkur þá
Það er því átakanlega hlá- neyddist bærinn til að gera þá
Byggingar Bæjarútgerðar
Reykjavíkur, sem notaðar eru í
sambandi við harðfisk- og salt-
fiskverkun, voru í ársbyrjun
1957 metnar til brunabóta á kr.
8.790.000,—. f efnahagsreikningi
fyrir árið 1956, munu byggingar
þessar taldar að verðmæti (bók-
fært verð) um kr. 5.150.000,—.
Byggingarnar skiptast þannig;
eftix notkun:
rúmmetrar
505,2
376,4
180
3.729
1.526
1. Birgðir skipanna
2. Þurrfiskgeymsla
3. Þurkklefar
4. Saltfiskgeymsla
5 Harðfiskgeymsla
Samtals rúmmetrar 6.316,6
f þurkhúsinu eru 6 þurkklef-
ar, er taka 45-55 skpd. af fiski
hver.
Bæjaiútgerðin starfaði, námu
launagreiðslur samtals kr.
1.916.000,—• en launagreiðslur
fyrir árið 1956 námu samtals um
kr. 36.000.000,—. Má af þessu
marka aukningu starfseminnar.
Hins vegar munu launagreiðslur
frá ársbyrjun 1947 til ársloka
1956 samtals nema um kr.
190.000.000. — Auk þess hefur
Bæjarútgerðin átt margháttuð
viðskipti við bæjarbúa.
Aflaverðmæti bæjartogaranna
nær -220 millj. kr.
Því miður er ekki rúm til að
birta töflur um það aflaverð-
mæti sem togarar Bæjarútgerðar
Reykjavíkur hafa lagt á land á
10 árum, en niðurstöðútölur fyr-
ir árin 1947—1956 eru þessar:
ísfiskur seldur erlendis, fyrir
55 millj. 517 þús. 756,55 kr. fs-
fiskur lagður á land hér að
verðmæti kr. 62 millj. 852 þús.
183,88. Saltfiskur lagður á land
hér, að verðmæti kr. 50 millj.
603 þús. 634,92. Saltfiskup seld-
ur erlendis kr. 26 millj 650
þús. 607,35. Lýsi kr. 19 millj.
50 þús. 952,57. Frosinn fiskur kr.
1 millj. 630 þús. 387,53. Fiski-
mjöl kr. 2 millj. 72 þús. 533,15.
Síld kr. 670 þús. 924,49.
Framleiðsla fyrir
82,9 millj.
... Á árunum 1951—1955, að béð-
um meðtöldum, nam seld fram-
leiðsla f skverkunarstöðva Bæj-
arútgerðar Reykjavíkur samtals
kr. 82 millj. 991 þús. 952,55. —
legt, þegar í plaggi því er dag-
blöðin fengu frá Bæjarútgerð-
inni í gær, er verið að reyna
að læða inn þeirri trú að bæj-
arútgerð togara sé að þakka
Sjálfstæðisflókknum!! En þar
segir: „Þegar þessi ákvörðun
um aukningu útgerðar- og
gjaldeyrisöflunar var tekin, var
Bjarni Benediktsson borgar-
stjóri í Reykjavík, en honum
var alltaf augljós þörfin á því
að Reykjavík héldi forustu-
hlutverki sínu einnig i útgerð-
armálum". Og skömmu síðar
í sama plaggi: „Þegar þessi
nýja endurreisn í togaraflota
landsmanna hófst og „Ingólfur
Arnarson kom til Reykjavikur
var Gunnar Thoroddsen nýlega
kjörinn borgarstjóri í Reykja-
vík“.
Víst voru þessir menn borg-
arstjórar, því neitar enginn. En
hvað segja aðrar staðreyndir:
10. febrúar 1944 lögðu, sósí-
alistar til að bærinn eignaðist
10—15 vélbáta. Sjálfstæðis-
flokkurinn vísaði því frá til
bæjarráðs.
22. febrúar 1945 lögðu sósíal-
istar til í bæjarstjórn að bær-
inn beitti sér fyrir því „að til
bæjarins verði útveguð veiði-
skip, í samráði við nýbygging
arráð, bæði til einkareksturs og
út. Það varð upphaf Bæjamt-
gerðarinnar. Slíkur var áhugi
Sjálfstæðisflokksins!
Sfmu sögu er að segja af
frystihúsinu, sem nú á að fara
að byggja.
Það eru nú rétt 11 ár frá
því sósíalistar fluttu fyrst þá
tillögu í bæjarstjóm Reykja-
víkur að bærinn byggði frysti-
hús og fiskiðjuver. Það var á
fundi bæjarstjórnar 7. febrúar
1946. Sjálfstæðisflokkurinn vís-
aði þeirri tillögu frá. Sjálfstæð-
isflokkurinn hefur þannig í 11
ár komið í veg fyrir að bærinn
eignaðist sjálfur frystihús. —
En í plaggi Bæjarútgerðarinnar
frá í gær segir: „Forráðamönn-
um Bæjarútgerðarinnar hefur
iengi verið það ljóst að mikil
nauðsyn er fyrir Bæjarútgerð-
ina að eignast frystihús".
Síðustu 4 ár eða þá frá því
5. febrúar 1953 að sósíalistar
hófu þá máls á að bærinn
byggði frystihús hefur Sjálf-
stæðisflokkurinn árlega notað
meirihlutavald sitt til þess að
koma í veg fyrir byggingu
frystihúss, — þar til það var
loks samþykkt í útgerðarráði i
síðasta mánuði og loks endan-
lega í bæjarstjóm Reykjavíkur
fyrir aðeins 10 dögum, eða
7. þessa mánaðar.
■ ÐJ A
Framhald af 1. síðu.
; kyntir katlar, Voru þeir fyrst
] notaðir við flskþurrkun. í maí
| 1951 var hitaveituvatn leitt í
i stöðina Var 11. s. m. byrjað að
„Hinn 31. marz 1955 vildi það - nota það eingöngu við þurkun á
slys til, að b.v Jón Baldvinsson ; fiski og lestarborðum, og hefur
strandaði á Reykjanesskaga án ; svo ve*ið gert síðah, þegar
síðasta
fyrir.
ári liggur ekki enn
þess þó að nokkurt manntjón
hlytist af. Hafa nú verið gerðar
ráðstafftnir ' til byggingar togara
í stað b.v. Jóns Baldvinssonar
og hefur verið samið við A. G.
„Weser“, Werk Seebeck. Brem-
erhaven, Þýzkalandi, um bygg-
ingu nýs togara. Mun það verða
stærsti togarinn, sem landsmenn
hafa hingað til byggt, lengd 190’,
breidd 33’, lestarrúm 20 þús. ten.
fet Til samanburðar má geta
þess að lestarrúm b.v. Ingólfs
Amarsonar er 15 þts. ten.fet.
Kostnaðarverð togarans mun
vorða um ísl. krónur 13,5 mill-
jónir. Áætlað er að togarinn
alistar fram gegn Alþýðu-
flokknum í Sjómannafélagi
I stöðínni eru tveir hráoliu- (“V , iReykjavíkur og víðar Það er
,. . ,, ,, , . , Yfirlit yfir se da framleiðslu a I . , ...
i-- engmn að hafa a móti því að
Alþýðuflokkurinn bjóði fram
sjálfur, en hitt er alvarlegt að
hann skuli hafa hina nánustu
samvinnu við íhaldið í einu fé-
laginu af öðru og reyna að
tryggja því sem mest völd.
Það er nú svo komið fyrir Al-
þýðuflokknuin að af eigin
rammleik inyndi harni ekki hafa
stjórn í einu einasta verklýðsfé-
lagi í Reykjavík, hann á allt
sitt undir íhaldinu og hlýðir því
einnig eins • og dauðtryggur
rakki í verklýðsfélögunum.
Hitt vill hægri klíkan ekki gera
sér ljóst að ástæðan til ófarn-
aðar hennar er einmitt þjón-
ustusemin við íhaldið.
vatnsins hefur ekki verið þörf
til hitunar íbúðarhúsa.
Bæjarútgérðin hóf harðfisk-
verkun vorið 1951. Lét hún í
því skyni reisa hjalla í Breið-
hólts- og Digraneslandi, sem
hægt er að herða á 6—7000
tonn af slægðum og hausuðuua
fiski.
Greidd vinnulaun
um 190 millj. kr.
Um leið og starfsemin hefur
aukizt, hafa auðvitað allar
vinnulautnagreiðslur aukiat að
«uiia skapi, og má geta þess að
á árinu 1947* fyrsta árið sem
Frystihúsbygging
ákveðin
Þá hefur fyrir e:gi alllöngu
verið samþykkt að Bæjarútgerð-
in byggi frystihús er geti fryst
30 tonn af flökum á sólarhring,
miðað við venjulegan vinnutíma.
ísframleiðsla á sólarhring er
ráðgerð 30—40 lestir. Geymslur
fyrir fryst flök e’ga að rúma
2500 lestir. Kósthaður við bygg-
ingu frystihússins er áætlaður
16 millj. kr..
Framkvæmdastjórar Bæjarút-
gerðarinnar eru Jón Axel Pét-
ursson og Hafsteirm Bergþórs-
son og hefur Jón gegnt því starfi
frá upphaf. Elzti starfsmaður
hennar er Þorsteinn Arnalds
skrifstofustjóri var ráðinn í árs-
lok 1946.
Næg fjárráð.
Eins og rakið var í blaðinu
í gær hafa íhaldið og hægri
klíkan ^Alþýðuflokknum nú op-
inskáa og skipulagða samvinnu,
með sameiginlegri kosninga-
skrifstofu og fundarhöldum. Og
fjárráðin eru meira en lítil. Ný-
lega buðu þessir aðilar fram í
einu verklýðsfélagi í Reykja-
vík. Nokkru eftir að listinn kom
fram birtist ungur maður á
skrifstofu félagsins og kvaðst
eiga að greiða vangoldin fé-
lagsgjöld fyrir frambjóðend-
urna. Við athugun á plöggum
félagsins kom í ljós að þeir
ákulduðu hvorki meira né
minna en 14.000 kr.! Ekki brá
sendlinum neitt við það heldur
lagði peningana á borðið, og
hvarf síðan með kvittunina til
yfirboðara sinna!
Vegir lokast
Framhaid af 12. síðu.
dag við að ryðja Grímsnesveg-
inn og gera hann ágætan, en
síðdegis í gær kom norðaustlæg
átt austanfjalls með nokkurri
snjókomu, og má því búast við
að vegir hafi spillzt þar í gær-
kvöldi.