Þjóðviljinn - 03.03.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.03.1957, Blaðsíða 3
Suimudagiir 3. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Heilsuvenidarstöð Reykjavíkur vígð í gær Áðsókn svara'r fil þe mklmw leiti að hver Reyk- tvisvar á ári I slysavarðstofuna eina kornu 14304 menn á sl. ári Heilsuverndarstöö Reykjavíkur var vigð í gær, en allar deildir stöðvarinnar voru teknar til starfa áöur. Ellefu ár em nú liöin frá því ákveðið var aö byggja heilsuverndar- stöðina, Fullbúin kostar hún nú um 22 millj. kr. Dr. Sigurður berkiaj.’firlæknir, Sigurðsson, af reksturskostnaði stöðvarinn- stjórnarfor- ar. maður Heilsuverndarstöðvarinn- ar, flutti aðalvígsluræðuna og fara hér á eftir kaflar úr ræðu hans: „Þann 7. febrúar 1946 kaus þá nýkjörin bæjarstjórn Rvík- ur 5 manna nefnd til að gera tillögur um stærð og fyrirkomu- lag fullkominnar heilsuvemd- arstöðvar í Reykjavík. Var nefndin skipuð eftirtöldum mönnum, Jóhanni Hafstein bæj- arráðsmanni, Jóhanni Sæmunds svni. prófessor, Katrínu Thor- oddsen, lækni, Sigríði Eiríks- dóttur, hjúkrunarkonu og Sig- urði Sigurðssyni, yfirlækni og bæjarfulltrúa, og var hann for- maður nefndarinnar. 12. sept. 1947 samþykkti bæjarráð að fela húsameistara bæjarins, að gera. uppdrætti að húsinu í sam- ráði við nefndina.. Seint á árinu 1949 var lítils- háttar byrjað að grafa fyrir grunni hússins, en byggingar- vinna hófst eigi fyrr en í maí 1950. Lýsing og byggingarmáti. Grunnflötur byggingarinnar er 1516 fermetrar. En að rúm- máli er hún 16.500 rúmmetrar. Aðalhúsið, eða miðhluti bygg- ingarinnar er grunnhæð, 3 hæð- ir og rishæð. Út frá því liggja 2 lægri álmur, Barónsstígsálm- an, sem er 2 hæðir og Egils- götuálman, sem er að mestu leyti ein hæð. Þetta fyrirkomu- lag byggingarinnar var valið með sérstöku tilliti til þess, að hér koma saman margar ó- skyldar greinar heilsuverndar- starfseminnar. Var talið nauð- synlegt, að þær væru vel að- greindar hver frá annarri, t.d. með sérstökum inngangi, enda þótt allar þessar deildir starfi að sjálfsögðu sem, ein heild. (Byggingunni hefur áður ver- ið lýst nokkuð í Þjóðviljanum og skal því ekki endurtekið nú). Hlutverk stofnunarinnar. Skal nú starfsemi stofnunar- snnar rakin í aðalatriðum: Stjóm stöðvarinnar skipa þrír menn. Formaður hennar er dr. med. Sigurður Sigurðsson, skipaður af ríkisstjórninni, dr. med. Jón Sigurðsson, borgar- læknir, skipaður af bæjarstjóm Reykjavíkur og Gunnar Möller, framkvæmdastjóri, skipaður af sjúkrasamlaginu. Undir stjóm stöðvarinnar fellur einnig rekst- ur bæjarspítalans og slysa- varðstofunnar, sem hvort tveggja er til húsa í bygging- unni. Framkvæmdastjóri stjómarinnar er Hjálmár Blön- dal, en forstöðukona - Heilsu- vemdarstöðvarinnar Sigrún Magnúsdóttir. Ríkissjóður, Reykjavikurbær Og Sjúkrasamlag Reykjavikur greiða hvert sem næst % hluta Deildir Heilsuverndarstöðvar- innar eru sem hér segir: Berklavarnadeild. Hún hóf starf sitt í þessari byggingu þ. 7. júlí sl. eða sein- ast allra deilda stofnunarinnar. Gengið er i hana frá Egilsgötu. Hlutverk þessarar deildar ei- að hafa upp á.virkum berklasjúk- lingum og hafa eftirlit með heilsu þ'ess fólks sem verið hef- ur berklaveikt.. Yfirlæknir deild- arinnar er dr. med. Óli P. Hjaltested. Á síðastliðnu á'ri var fjöldi læknisskoðana á þessari deild 19583 á 14735 einstaklingum. Barnadeild. Gengið er í þessa deild frá Barónsstíg, um nyrðri dyr. Hóf þessi deild starfsemi sína hér í húsinu þ. 4. des. 1953 eða langt á undan öllum öðmm deildum. Hefur hún með hönd- um eftirlit með heilsufari barna fram að skólaskyldu- aldri. Þar fara fram allar bólu- setningar þessa aldursskeiðs. Þar er einnig ljóslækningastofa fyrir börn, er slíkrar meðferðar þarfnast. Yfirlæknir deildarinn- ar er Katrín Thoroddsen. Á síðastliðnu ári var fjöldi læknisskoðana á þessari deild 10247 á alls 4084 bömum. Geta má þess sérstaklega að af 1770 nýfæddum böraum, sem tilkynnt voru til stöðvar- innar á þessu ári hér í bænum, voru 1719 undir eftirliti henn- ar. Hjúkrunarkonur heilsuvernd- arstöðvarinnar fóm alls í 15947 vitjanir til eftirlits i börnum í bænum á árinu. Auk þessa fóm fram á þess- ari deild ónæmisaðgerðir vegna ýmsra næmra sjúkdóma, svo sem bólusóttar, barnaveiki, kig- hósta, ginklofa og mænusóttar. Vom þessar ónæmisaðgerðir alls framkvæmdar í 31785 skipti. Þá má ehnfremur geta þess hér, að á s.I. ári vom auk þessa framkvæmdar alls 24582 ónæmisaðgerðir aðallega vegna mænusóttar í ýmsum skólum bæjarins. Annaðist heilsuvemd- arstöðin framkvæmd þessa verks. Er því heildartala ónæm- isaðgerða á vegum stöðvarinn- ar á s.I. ári. 56.367. IVIæðradeiId. Gengið er í þessa deild frá Barónsstíg. Fluttist hún hing- að í húsið 29. des. 1954. Deild- in hefur eftirlit með heilsu barnshafandi kvenna. Yfirlækn- ir deildarinnar er Pétur H. J. Jakobsson. Á árinu 1956 komu alls 2769 konur til rannsóknar á deildinayen fjöldi læknisskoð- ana var þar alls 8952. Ál'engisvarnadeild. Deild þessi er í austurenda aðalbyggingarinnar. Hefur hún með höndum læknisfræðilegar og sálfræðilegar leiðbeiningar og hjálparstörf fyrir fólk vegna ofnautnar áfengis. Lækn- ar deildarinnar em ’ Alfreð cir'u'n£' Af þessu yfirliti um starf- semi þá, er fram fer hér í Sundhöllinni. Slysavarðstofan Thoroddsen borgarstjóri, Sig- er opin álla daga ársins og... ríður Eiríksdóttir formáður1 allan sólarhringinn. Þar er Hjúkrunarkvennafélags Islanda, veitt læknisþjónusta í sambandi dr. Jón Sigurðsson borgarlæko* við slys og aðrar aðkallandi ir, og Hannibal Valdimarsson læknisaðgerðir. Jafnframt hef- heilbrigðismálaráðherra. ur læknavörður Læknafélags Reykjavíkur aðsetur í Slysa- varðstofunni. Annast hann nauðsynlegar sjúkravitjanir í bænum á tímanum frá ld. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni, svo og um helgar. Yfirlæknir Slysavarðstofunn- ar er Haukur Kristjánsson, en yfirhjúkrunarkona er þar Guð- rún Brandsdóttir. Slysavarð-. stofan fluttist í hin nýju húsa- kynni þ. 15. sept. 1955. Á árinu 1956 hafa komið þar 14304 einstaklingar til ýmis- konar aðgerða. Svarar það til 39 manns að meðaltali á sól- Gíslason og Kristján Þorvarðs- son. Einnig starfar þar Krist- inn Björnsson, sálfræðingur. Þessi deild hóf starf sitt hér 11. júlí 1955. Á s.l. ári var fjöldi læknisskoðana hér 4922 á 298 einstaklingum. Kvennadeildin saínaði 70 þ ús. kr. Á fyrsta Góudag, 24. febrúat s.l. var aðalfjársöfnunardagur kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík. Höfðu konurnar bæði merkjasölu og kaffiveitingar í Sjálfstæðis- húsinu og söfnuðust samtala rúmar 70 þús. krónur, þar afi kr. 17.000 — fyrir kaffisöluna eingöngu og er það meira ea nokkru sinni áður. Kvennadeildin sendir öllum húsinu er ljóst, að hér er um bæjarbúum kveðjur sínar og að ræða víðtækan og virkan ]íærar þakkir fyrir hinar góðu þátt . í lífi bæjarbúa. Mun nú , undirtektir og stuðning við Húð- og kynsjúkdómadeild. Deild þessi er í Barónsstígs- raun svaia álmu og er gengið í hana Sund- hallarmegin. Hún fluttist í þetta hús þ. 15. des. 1954. Deildin annast lækningar kýn- sjúkdóma og smitandi húð- sjúkdóma. Jafnframt reynir hún að hefta útbreiðslu þessara sjúkdóma með því að rekja feril þeirra og fá sjúklingana til meðferðar. Yfirlæknir deild- arinnar er Hannes Guðmunds- §on, læknii’. Á s.l. ári voru framkvæmdar á þessari deild 1485 læknisskoðanir á 483 ein- staklingum. Þá sér Heilsuvemdarstöðin um sjúkra lijúkrun í heima- húsum. Voru 3 hjúkrunarkonur starfandi í þessari grein á s.l. ári. Fóru þœr alls í 7051 sjúkravitjun. Er hér um að ræða mjög mikilsvert starf einkum i bæjarfélagi þar sem fjöldi sjúkrarúma er af skorn- um skammti. Auk sjálfrar Heilsuverndar- stöðvarinnar hafa eftirtaldar stofnanir aðsetur í húsinu: Skrifstofa borgarlæknis. Hún er í Barónsstigsálm- unni og gengið inn um nyrðri dyr. Eins og kunnugt er hef- ur borgarlæknir með höndum auk embættislæknisstarfanna, framkvæmd heilbrigðismála bæjarins. Fluttist starfsemi hans í húsið þ. 7. júli 1955. Ræjarspítalinn. Tók til starfa þ. 12. okt 1955, í byrjun mænusóttarfar- j aldursins er þá gekk hér. Hef- j ur hann til umráða tvær efstu ! hæðir aðalbyggingarinnar, svo1 og rishæð.„Spítalinn er rekinn sem farsóttaA og lyflæknisdeild og hefur 60 sjúkrarúmum á að skipa. Yfirlæknir er dr. med. Óskar Þ. Þórðarson, en yfir- hjúkrunarkona Sigurlaug Helga- dóttir. Á s.I. ári lágu 487 sjúklingar í spítalanum og fjöldi legudaga var 17248. þegar láta nærri að fjöldi sá, sem kemur í bygginguna í þeim tilgangi að leita sér þar að- stoðar á einn eða annan hátt, til þess að hver íbúi bæjarins ga.ngi um hana einu sinni á ári. Eru þá ó- næmisaðgerðir eigi taldar með, en fjöldi þeirra á s.l. ári svar- ar einnig nokkrun vegin til í- búafjölda bæjarins. Mun að- sókn að stofnuninni hafa kom- ist upp í nokkuð á annað þús- und manns einstaka daga eft- ir að allar deildir tóku þar til starfa. Auk bæjarbúa leitar á- vallt mikill fjöldi fólks hvaðan- æfa að af landinu til heilsu- verndarstöðvarinnar. Þá ræddi dr. Sigurður Sig- urðsson í löngu og greina góðu máli brautryðjandastarf Hjúkr- unarfélagsins Líknar í heilsu- vemdarmálum. Að ræðu hans lokinni tóku til máls Gunnar slysavarnastarfsemina. Hermann Pilnik teflir fjöltefli í Keflavík Á mánudagskvöld kl. 8 mun stórmeistarinn Herman Pilnik tefla fjöltefli í Bíókjallaranum í Keflavík. Öllum er hein ii þátt- taka. Síðastliðið miðvikudagskvöld tefldi Pilnik fjöltefli við 56 þátttakendur í Sjómannaskólan- um. Úrslit urðu þau að hann rann 42 skákir, gerði 12 jafn- tefli og tapaði 2 skákum Er þetta mjög góður árangur því Pilnik hlaut rúml. 85% vinn- inga. ■ Slysavarðstofan. Er á neðstu hæð aðalbygg- ingarinnar. Inngangur snýr að eftir SIGURJÓN RIST er komin í bókabúðir. Útgefandi er Raforkumálastjóri. — Bókin er 127 blaösíður með 20 myndum og teikningum. — Verð bókarinnar er kr. 75.00 heft og kr. 95.00 í bandi. KAFLAFYRIRSAGNIR ERU: Vatnamœlingar — sögulegt yfirlit. Vatnasvið íslands og stœrstu ár. Vatnsfallategundir, veðurfar og jarðmyndun. Vatnshœðarmælar og rit um vötn. VBDIbttrt/úiHtifet ö€Z*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.