Þjóðviljinn - 09.04.1957, Page 9

Þjóðviljinn - 09.04.1957, Page 9
Handknaitleiksmóíið: 0* __ Armann vann Þrótt 21:17 og KR vann IR 16:14 eftir skemnitilegan leik . Leikurinn milli Ármanns og Þróttar var mikið jafnari en al- mennt var búist við. Þróttur hafði forustuna svo að segja all- an fyrri hálfleik. Þróttur byrjaði að skora og var Grétar þar að verki. Stefán jafnaði fyrir Ár- mann og Hannes skoraði annað mark Ármanns og var það í eina skiptið 'sem Ármann komst yfir í fyrri ihálfleiib. Langskyttumar Jón Erlendsson og Snorri nutu sín ekki og Jón skaut of hátt í nokkur skipti. Bjöm jafnaði fyrir Þrótt. Hörður og Guðmundur gera næstu tvö mörkin en þeir Hann- es og Jón jafna fyrir Ármann. Um skéið stóðu leikar 8 og 5 fyrir Þrótt, en í hálfleik stóðu leikar 8:7 Þrótti í vil. Til að byrja með höfðu Þrótt- arar einnig forustuna í síðari háifleik, en þegar um 8 mínútur voru liðnar höfðu Ármenningar jafnað (10:10) og nú tóku þeir forustuna með langskoti frá Jóni Eilendssyni, og héldu henni til leiksloka. Eins og í fiestum leikjum Þbóttar gáfu þeir heldur eftir er á leikinn leið. Þeim tókst ekki að opna vörn Ármenninga í síðari hálfleik eins og þeim fyrri. Ármenningum tókst líka betur með skotin og nú er það Jón Er- lendsson sem er búinn að stilla ”kanónu“ sína inn og skorar 5 mörk í þeim hálfleik. Hinsvegar eru Þróttarmenn farnir að skjóta meir en þeir hafa gert áður og nú eru það 5 menn sem skora Þriðjitdagur 9. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (»7. Skúli Tliorarensen stökk L60 í Iiá- stökki án atrennu á afmælismóti FlRR mörk. Allir Ármenningarnir sem léku frammi skoruðu, þó voru það Þeir Jón Erlendsson og Hannes, sem skora 11 af 21 marki sem liðið skoraði. Ármannsliðið er ekkl orðið heilsteypt og virðist það ekki taka miklum framförum. Fyrir Ármann skoruðu þessir mörkin: Jón Erlendsson 6, Hannes 5, Stefán 3, Jón Jónsson 3 Snorri 2 og Friðrik og Ingvar 1. F.^iir Þrott skoruðu: Hörður 6, Guðmundur Axelsson 5 og Grét- ar’ Bi°rn °g Jón Guðmundsson sín 2 hver. Dómari var Hörður Jónsson og voru honum nokkuð mislagðar hendur. Framniistaða ÍR-inga góð Síðari hálfleikurinn milli ÍH og KR var mjög skemmtilegur og oft tvísýnn. KR-ingar höfðu forustuna allan leikinn. ÍR náði að jafna er 9 mín voru af leik 74:4) Bæði liðin voru með nokkurn glímuhroll og sást það þó meir á ÍR-ingum sem gripu ekki knöttinn eins vel og þeir gera að jafnaði, og voru ónákvæmari í sendingum. Lið KR var líka var- fæmara en venja er og reyndi að hætta sem minnstu og fara að öllú sem gætilegast, þö var allmjkill hraði í leiknum. ÍR átti sýnu verr með að komast í færi á linu, og Hermann sem hefur verið snillingur á þeim stað, notaðist ekki að þessu sinni til að skora, til þess var hans gætt of vel. Vörn KR var sterk og skutu ÍR- ingar full mikið í „harðan múr- inn“ og mjsstu knöttinn við það. Að þessu sinni mun það hafa verið meiri leikreynsla sem gaf KR sigurinn, því tæknilega séð höfðu þeir ekki yfirburði, og þessi frammistaðá þessa unga liðs ÍR er-Vmjög góð, því lið KR er samleikið og hefur gengið í gegn um marga raun og harða leiki. f liði KR eru líka margir snjallir leikmenn, og má þar nefna Karl, Reynir, Hörð Felix- son, Þórir, Þorbjörn og Guðjón í markinu. Reynir skoraði 3 fyrstu mörk KR, Gunnar Bjarnason skarst þar nokkuð í leikinn og skoraði 2 í röð. Karl eykur töluna upp í 4 fyrir KR. Nú er það Her- mann sem skorar óverjandi fyr- ir Guðjón. Karl bætir enn við 6:4. Fimmta mark IR skorar Matthías með ágætu skoti af löngu færi, sem hann á vanda til að gera mjög fallega, og það oft í leik, en í þessum leik fann hann leiðina í mark aðeins í þetta eina sinn. Hörður og Bergur Adólfs auka töluna fyrir KR í 8:5. Gunnlaugur hafði til þessa verið óheppinn með skot sín, og skotið i múrjnn, en hann skorar 6. mark ÍR, Og nú breikk- ar bilið, Bergur, Þórir og Hörð- ur skora sitt markið hver (11:16). Síðasta mark fyrir leikhlé skorar Gunnlaugur, og vinna KR-ingar því fyrri hálfleik með 4 marka mun.' Gunnlaugur skorar fyrsta markið í síðari hálfleik, en Þór- ir jafnar það upp, og enn er þáð Gunnlaugur sem skorar og enn svarar Þórir, með hörku skoti og marki (13:9). Þorleifur Ein- arsson skorar 10. markið fyrir ÍR og stuttu síðar er það Karl sem jafnar (14:10), og 10 mín eru eftir. Nú eru það ÍR-ingar sem minnka bilið svo að aðeins mun- ar einu marki, Gunnlaugur skoraði eitt og Hermann tvö. Karl bætir við fyrir KR og Þor- leifur fyrir ÍR (15:14), og 4 mínútur eftir. Hraðinn er nú ekki mikill í leiknum, öryggið er fyrir öllu. Áhorfendur láta mikið í sér heyra. Síðasta markið í 1 þessum skemmtilega leik setti Þórir fyr- ir KR og endanleg úrslit urðu því 16:14. Sennilega mætti bæta einu marki við fyrir KR, því sterkur grunur lék á því, að eitt skot þeirra KR-inga hafi farið í gegnum netið, en það var ekki dæmt mark. Stuttu síðar var leikurinn stöðvaður og netamaður með vörpugarn kom og bætti gat, sem var á þeim stað, sem knött- urinn kom. Dómari var Valur Benedikts- son. M U N I Ð ■ ■ ■ ■ [ Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Til samanburðar og minnis 12 manna kaffistell, steintau, 2 skreytingar. Verð frá kr. 290 kr. 12 manna matarstell. — Verð frá 340 kr. 12 manna kaffistell, postulín, 16 skreytingar. Verð frá 385 kr. 12 manna matarstell, 12 skreytingar. — Verð frá 980 kr. Stök bollapör. — Verð frá 6.80 parið. Hitabrúsar, kr. 22.00. Vatnsglös kr. 2.10. Ölsett, vínsett, ávaxtasett. Mikið úrval af alls konar glösum. Borðbúnaður, pólerað stál. fplervorudeild Hammagerðarinnar Hafnarstræti 17. Á sunnudaginn var efndi Frjálsíþróttáráð Reykjavíkur til afmælismóts í frjálsum íþrótt- um innanhúss í tilefni af 25 ára afmæli ráðsins. Mesta athygli vakti árangur Skúla Thorarensen í hástökki án atrennu, en hann stökk 1,60 sem er ágætt afrek. Aðrir fóru ekki yfir byrjunarhæðina. I öðrum greinum varð þessi árangur: Laiigstökk án atrennu: 1. Valbjörn Þorláksson ÍR 3,18 2. Skúli Thorarensen ÍR 3,12 3. Daníel Halldórsson ÍR 3,11 Þrístökk: 1. Daníel Halldórsson ÍR 9,47 2. Valbjörn Þorláksson IR 9,10 3. Björgvin Hólm ÍR 9.00 Kúluvarp: 1. Skúli Thorarensen IR 14,37 2. Guðm. Hermannss. KR 14,05 3. Guðjón Guðmundss. KR 13.57 Hástökk með atrennu: 1. Sigurður Lárusson Á 1.75 2. Sigurj. Þorbergss. UMFR 1.70 3. Valbjörn Þorláksson ÍR 1.65 Þvottaluis til sölu Til sölu er starfandi þvottahús hér í bænum. Vélar eru góöar og rúmgott húsnæöi. Upplýsingar gefur Ragnar Ólafsson hrl., Vonarstræti 12. Þeir, sem æskja aö’ gera úthlutunarnefnd listamannalauna grein fyrir störfum sínum að listum og bókmenntum, sendi þau gögn tíl skrifstofu Alþingis fyrir 17. apríl. Utanáskrift: Úthlutunarnefnd listamannalauna Slík gögn eða umsóknir teljast þó ekki skilyrði fyrir því aö koma til við úthlutunina. V thlutunarnfifnd Listamannalauna Myndavél er ávallt kærkomin fermingargjöí að vorinu til Góðar kassavélar kosta kr. 238.00 6X9 útdregnar vélar kosta kr. 350.00 Verzlun Hans Petersen h.l BanJcastrœti 4. — Sími 3213.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.