Þjóðviljinn - 09.04.1957, Síða 11

Þjóðviljinn - 09.04.1957, Síða 11
Þriðjudagiir 9. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (151 FYRIRHEITNA 62. dagur kvæntist ungri stúlku frá Melbourne. Hún kom hinga'ð einu sinni, en kunni ekki viö sig hér og hefur aldrei komið aftur. Phyllis giftist manni í Adelaide í fyrra. Ullarkaupmanni. Hún var fyrsta barn mitt og herra Fosters.“ „Þér eigið líka barn í Englandi, er ekki svo?“ „Já, það er Charlie, bróöir Mikes. Hann er læknir og á heima í götu sem heitir Harley Street. En hann er ó- kvæntur.“ Pat Regan kom heim frá Mannahill um teleytiö. Herra Rogerson haföi komiö heim me'ö flugvél sem hann haföi tekiö á leigu í Carnavon. „Já — já, hann æddi aö þeim eins og óður maöur, skammaöist og óskapaöist, þegar ég var aö fara. Hann skammaöist og bölsóta'öist eins og hann væri sjálfur biskupinn aö predika gegn drykkju- skap„“ sag'öi hann. „Hann lenti einmitt þegar viö vorum að ljúka við jaröarförina og læknirinn var að lesá messu yfir veslings manninum, eöa því sem eftir var af honum, Þegar „Lucky“ var búinn aö gera það sem hann gat. En það verður engin erfisdrykkja á Mannahill í nótt.“ „Hvaö um unga piltinn, sem viö fundum í ey'öimörk- inni, pabbi,“ spuröi Mollie. „Hvernig líöur honum?" „Jú, honum líöur vel. Hann sendi boð eftir mér og ég átti a'ð skila þakklæti til ykkar fyrir aö þið funduð hann.“ „Hvaö ver'ður nú um hann?“ „Læknirinn fer meö hann á spítala í flugvélinni.“ „Kemur hann áftur til Mannahill?“ „Nei, þa'ð gerir hann ekki. Hann vill fara heim til Englands.“ Stanton Laird sagöi brosandi: „Já, svona gengur það.“ Frú Regan sagöi blíðlega: „Sumum hentar a'ö vinna í Lunatic, ö'ðrum ekki.“ „Já, þa'ð er satt og víst,“ sagði maður hennar. Hún varö alvarleg. „Herra Laird hefur beöi'ö okkur um CliíðmM Svemsdóitir sem andaðist 2 þ.m. í Bæjarsjúkrahúsi Reykjavíkur verður jarðsett frá Fossvog'skapellu, miðvikudaginn 10. apríl kl. 15.15 Vandamenn eimiiis þ áttur Þegor öryggiri spréngo Hlutverk öryggjanna er að rjúfa strauminn þegár hætta er á feröurn. Við ofhleðslu á kerf- inu, einaiigrunargalla eða bein stráumröf í eða lausum rafmagnsáhöldum leiðslum, verður straumurinn svo sterkur, að mjói silfurþráðurinn í örygginu | kættulegnr brennur sundur og rýfur strauminn. Ef þið vitið ekki með viBsu hvar skemmdarinnar yggi í húsinu. Bæj arbókasaf n Reykjavíkur opnar útibú í Hólmgarði 34 föstudaginn 12. þ.m. Þar verður útlán fyrir fullorðna og útlán og lesstofa fyrir börn. Opið verður mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7 e.h. Væntanlegir lánþegar eru vin- samlegast beðnir að atliuga, að lánsskírteini eru einungis seld í aðaldeild Bæjarbókasafnsins, Þingholtsstræti 29A. Ábyrgðareyðublöð fyrir börn innan 16 ára aldurs liggja frammí í bókabúðinni Hólmgarði 34. Bæjarbókavörður Skóli Isaks Jónssonar (Sjálfseignarstofnun) Styrktarfélagar athugiö: Innritun barna, sein fædd eru 1951, fer fram þessa viku. Vi'ötalstími kl. 5—6 daglega. Sími 82590. Skólastjóri ÚfhreiSiS ÞföBvHjGnn Fáein ©rð um hmnáhœkur Nýtt stórskáld Framhald af 6. siðu urn, nýstárleg skipan á stuðl- um og höfuðstöfum, persónu- leg notkun á merkingu orða, skýr og djörf hugsun og list- rænt orðaval. Er ekki að furða þótt ívitnunin í Shakespeare kunni vel við sig í slíku um- hverfi, en til þess þurfti Jó- hann Hafstein raunar að bæta nokkuð um orðaval fyrirrenn- ara sins í Ijóðlistinni. Er þess sannarlega að vænta að slíkt skáld „lengist nokkuð í land- inu“ ekki síður en þeir „amer- ísku öð)ingsmenn“ sem hann velur sér að yrkisefni. Fróðustu menn telja að aðeins eitt íslenzkt skáld annað hafi birzt þjóð sinni jafn alskapað og Jóhann Hafstein. Sá list- ræni jafnoki var Þorsteinn Thorarensen í kvæði sínu Bjarnagryfjan í Bem sem birtist í tímaritinu Stefni fyrir nokkfum árum. Og raunar urðu margir til að rifja upp viðlag þess kvæðis er þeir sáu nýj- asta ljóð' Sjálfstæðisflokksins, ort í löggjafarsamkundu þjóð- arinnar með fjármagn lands- manna að bakhjarli: „Þvi hlassið þungt, — því hæfir ei að vil.ja sig hefja upp til flugs sem lítið ský, l>ví fylgir engin fegurð. — aðcins fall nieð feikna gný. Og eftir situr lilass á eigin rassl enn á ný“. er að leita, eru hér nokkrar reglur: Ef öryggi springur, þótt slökkt sé á öllum lömpum og áhöldum er sennilega um ein- angnmargalla að ræða. Raf- virki er þá hinn eini sem getur og má gera við bilunina. Ef öryggi springur þegar þið kveikið á lampa eða tæki, þá vitið þiö hvar bilunin er. Rafmagns.straumur er lífs- Revnið ekki sjálf j að gera við rafmagnsáhöld. j Munið að hafa allt.af varaör- ‘ Framhald af 7. síðu. ságnarglæfrum og spenningi. Börn og unglingar eru elsku- legustu lesendur, , sem hugs- ast getur og kunna manna bezt að njóta listrænnar sköp- unar, stíls, framsetningar, til- svara og mannlýsinga. Skil- yrði þess að svo megi vera er aðeins nokkur leiðbeining hinna eldri og svo það, að bókin snerti þau og falli við þann hugmyndaheim, sem þau ráða yfir, en sá heimur er miklu 1-ýmri en flestir full- orðnir virðast. ímvnda sér. Það er satt, að um bækur, sem fullar eru af væmni um ekki neitt, kæra þessir lesendur sig ekki og siðapredikanir eru þeim heldur ekki að skapi og sízt þegar þær eru settar fram með himinhrópandi klaufa- skap. Það er sem sé meiri vandi að skrifá góðar bækur en ýmsir virðast halda. Ég hef á undanförnum ár- um haft í stofu þeirri, sem ég kenni í í Austurbæjarskólan- um bekkjarbókasafn lítið og ófullkomið. Úr þessu safni lief ég leyft börnum að lesa eftir eigin váli og í hljóði einn tíma í viku og annars, þegar tóm gefst til. Mörg börn ganga að þessu starfi með mikilli ánægju, velja sér bækur og lesa þær spjalda milli án nokk- urrar hvatningar frá minni hálfu. Hins er ekki að dyljást, að æði mörg þeirra virðast á engan hátt geta þetta af sjálfsdáðum fyrst í stað. Þau éru full af eirðarleysi n'útím- ans, skipta í sífellu um bækur án þess að hafa kynnt sér efni ÚWéíshdl: Sametjvjn«airflolckUr aliiýCu eóalsllstafiokicuTlnn, - RltntMrar: MaxnOs KJRTtansso: íib.t, SiiturBur GuSmundsson. - Préttarltetíórl: Jón BJarnaeou. - BlaBamenn: Asmundur Slsur Jónsson, GuBnmndur Vlsíúwon, fvnr H. Jónsstm, Magnún Torfi Oiafsson. Slgurjðn Jóhannason. - AualýsJngastJóri: QUBgeir Magnússon. — Rltstjórn, afgreJBsla. auglísingaii. prentsmlBJa: SkðiarórBustlg 19. — Símt 7500 c llnmd - AjkrlftarTerB kr. 25 & ruAn. í RevkJavik oa nAgrennt: kr. 22 •'•naraet. - T.ausasfiluv. kr. 1.60. - Prentem ÞjóovUJam þlDÐVIlllNN þeirra hið minnsta og lialda alltaf að næsta bólt kunni að vera skárri og meira spenn- andi, samt reynist hún aldrei geta orðið það og ekki heldur þó að liún sé af hinni íiíéstu reyfaragerð. Allt annað verð- ur upp á teningnum, þegar ég set þessum börnum fyrir að lesa ákveðna bók og segi þeim, að undan því verði elcki kom- izt. Ef til vill gengur þeim erfiðlega fyrst. í stað og hug- urinn vill hvarfla, en smám saman færist allt í annað horf og sá verður vandinn mestur að þurfa að hætta, þegar timinn er úti. Þetta er mér sönnun þess ásamt. mörgu öðru, að börn þurfa, og eiga kröfu til, leiðbeininga viðvíkj- andi bókalestri frá þeim, sem þroskaðri eru, engu síður en þau þurfa þeirra með á flest- um sviðum cðrum. Það skýtur því æði skökku við að gera þau í þessu efni leiðbeinendur hinna eldri og láta þau segja til um það, hvernig bækur eigi áð' veha. Það fer ævihlegá svo, þegar fnllorðnii- menn ætla sér að ganga í barndóm, tala tæpi- tungu og stíga að því þeim finnst niður til bernskunnar, að úr verður lireinn óskapnað- ur. Hið andlaúsa þrugl flestra barna- og unglingabóka nú til dags er um þetta glöggt, en hræðilegt vitni. Vegna þess hve aðhald hefur verið lítið í þessúm efnum og éngar kröf- ur gerðar til umræddra bóka. um bókmenntagiidi, hafa hinir úngu lesendur orðið gjörsam- lega varnarlausir gegn hverj- um blekbullara, sem freistar þess að auka tekjur síhar með því að sémja eðá þýða barna- bækur, en utn annan tiigang er sjaldnast að ræða lijá því fólki. Það er mál til komið, að þessum ósköpum linni. Ekki er til mikils mælst, þó að farið sé fram á það við menn eins og Peter Grove, að þeir kynntu sér fyrst og fremst, hverriig á þvi stendur, að börn óska sér einkum þeirra bóka, sem hann segir þau gera. Kynntu sér aðstæð- ur allar, hvað börnin hafa ver- ið vanin á að lesa og hvers vegna þau hafa vanizt á það. Gæti þá svo farið, að niður- stcður yrðu nokkuð aðrar en fljótfærnisleg ályktun þessa manns. Þessi aðferð væri að minnsta kosti vísindamönnum samboðnari en hin. Ekki held ég, að sá rithöf- undur, sem skrifar fyrir þroskaða lesendur með næman listasmekk, þætti líklegur til góðra hluta, ef hann tæki að spyrjast fyrir um það hjá al- menningi, hvað hann eigi að ski’ifa og hvernig hann eigi að gera það. Allir höfundar, sem nokkurs virði eru, skapa verk sín eftir eigin höfði, byggð á reynslu sinni og þekk- ingu. Margir eru þeir spá- menn sinna þjóða, unnendur fólksins, sjáendur þess og leið- beinendur. Höfundar barna- og unglingabóka hljóta að eiga sömu skyldum að gegna gágnvart lesendum sínum og jafnvel í enn rikara mæli. Það væri mjög æskilegt. að þeir sem ekki skilja þessi einföldu sannindi, væru ekki að fást við "yfirborðslegar rannsóknir um þessi mál, skrifa um þær í blöð og þó allra sízt ættu }ieir að skrifa bælmr fyrir börn og unglinga. Sennilega ættu þeir að geta fundið hæfileikum sín- um starfssvið annars staðar, ef þeir eru einhverjir. Að minnsta kosti er þaó vorrandi. 1 janúar 195"

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.