Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.05.1957, Blaðsíða 11
eimiiisþáttur Giœsileg piis Aðeins blússur og pils, en hvílík pils! Glæsileg, gróf, handofin efnl með stórgerðum mynstrum í sterkum, hrelnum litum or mikllli vídd sem haldið er mjúklega saman í mittið með mjóu leðurbelti. Fallega svarta blússan og hálsmenið skapa ásamt litskrúðugu piisinu failegan búning við hvaða hátiðJegt taekifa ri sem vera skai. 'Stórgerðu mynstrin gera það að verkum að pilsin henta bezt hávöxnum stiilkum, og það sakar ekki vitund þótt mjaðmlmar séu dálítið breiðar og lendarnar ef til vill fyrirferðarmiklar, því að víddin hylur það allt, en hins vegar verður mittið að vera grannt. Efnið þarf að sjálfsögðu ekki að vera handofið, það má alveg eins vera þryklit, skrautlegt skreytingarefni. En ef efnið ber sig ekkl vel, er ef til vill nauðsynlegt að nota undir það undirpUs úr stínnu efni, svo að víddin njóti s.ín til fuUs. + Útför föður okkar, GuSmundai Gesfissonar trésmiðs frá Arnardal, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. maí kl. 2 s.d. — Blóm afbeðin. Gestur Guðnnmdsson ' Benedikt Guðmundsson Kristjan Guðmundsson Ulugi Guðmundsson. Vern Þriðjudagur 28. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN —\ <11 a’ö segja á starfsliö hans heima í Purdy Kassageröinni — sem ofurstinn var einkaeigandi aö. Já, hann þurfti ekki annaö en segja þeim hugmyndir sínar í stórum dráttum, og þeir lögöu til smá- atriöin. Þetta voru valdir menn. Hinn leynilegi viöbætir viö áætlun B — sem átti aö gera svæöi C-147 einstök í sinni röð — var í mörgum liðurii, og skipulagsdeildin var að fást viö einn. „Eg vil fá ný þorp já svæöinu okkar, herrar mínir,“. haföi Purdy ofursti sagt. „Þessir strákofar veröa a'ö hverfa. Frú Purdy heldur aö hús í nýlendustíl ættn vel vi'ö og ég held hún hafi rétt fyrir sér.“ Hann þurfti ekki aö segja meira. McParland kapteinn, yfirmaöur skipu- lagsdeildarinnar, hafði einu sinni komiö í Virginíufylki — dálítiö landsvæði sem kostaö haföi Rockefeller margar mill- jónir aö byggja upp. Nú birtust á skipu- lagsuppdráttum deildarinnar víöáttu- mikil þorp meö stórum grasfiötum, meö breiöum trjájööruöum götum, sem upp- lýstar voru á nætumar meö götuljósum á hvítum staurum. En þaö var einn reg- inmunur á þessum þorpum og þorp- unum í Williamsburg — Cloucester her- togastræti í Williamsburg varð hérna Purdy stræti. Svo fullkomin var skipulagningin aö, að þaö hafði meira a'ö segja verið gert ráö fyrir neöanjaröarafgreiöslum. „Viö viijum enga staura sem eyöileggja heild- arsvipinn,“ var McPharland kapteinn vanur aö segja og kinka kolli meö al- vöi'usvip. En múrsteinarnir, timbriö, aflstöðv- arnar? Þaö var ekki í verkahring skipu- lagsdeildarinnar. Þeir sáu um teikning- arnar. Þeir komu áætlunum á pappírinn. Framkvæmdirnar komu þeim ekki viö. Framkvæmdadeildin var einnig önn- um kafin þennan morgun, þótt starfs- liö hennar hefði um tíma veriö í vand- ræ'öum. C-147 þurfti aö fá ný þorp, satt var þaö, en þa'ö var óhjákvæmilegt aö finna upp á einhverri vinnu handa hin- um innfæddu íbúum, þaö varö að stofna einhvers konar iönaö. Thompson majór hafði stungiö upp á því aö C-147 léti reisa dráttarkerruverksmiöju í öllum átta þorpunum. „Þaö eru um þaö bil 400.000 íbúar á þessari eyju, ofursti“, haf'öi hann sagt, ,,og í rauninni höfum viö' márkaö fyrir 400.000 kerrur. Allir vilja þær.“ Eftir hæfilega íhugun neyddist Purdy ofursti til aö hafna bessari tillögu. Hann viöurkenndi aö dráttarkerrur væru af- bragð, en aðeins helmingur íbúanna gæti setiö í þeim meöan hinn helmingurinn drægi þær; og þannig rýrnaöi markaö- urinn um fimmtíu af hundraöi. „En á hinn bóginn, herrar mínir, ef viö fram- leiddum reiðhjól —“ Thompson majór hristi höfuöiö. „Of- ursti, allir vilja eignast þsu.“ Þá lagði Purdy ofursti háspiliö á borö- iö og liösforingjarnir ráku upp stór augu. „Þegar markaöurinn er metta'öur af reiö- hjólum, herrar mínir,“ hafði hann sagt, „þá breytum viö til. Þá framleiðum viö skellinööru. Þamiig aukum viö mark- aöinn úr 400.000 05 upp í 800.000.“ Liösforingjarnn' voru sammála um að þetta væri snil'.darleg hugmynd. En. Purdy ofursti rétti hógværlega upp höndina í mótmælaskyni. „Aðeins rök- rétt hugs'Ti, herrax mínir.“ Þannig var framkvæmdadeildin Ónn- um kpfju þennan morgun. McEvoy laut- inan', vélafulltrúinn og hálf deildin, voru cnnum kafnir viö teikniboröin | við aö tcikna reiöhjólaverksmiðjur. Hinn ] clrningúrinn var aö fást viö skelli- nöðrumálið, en óbreyttu mennirnir tveir sem fengnir höföu veriö aö láni frá landbúnaöardeildinni fitluöu viö vatns- liti sína og útbjuggu fagrar myndir af framleiösluvörunum. Þarna var glæsilegt rautt hjól, sem selja átti á fjörutíu yen án varahluta. Þarna var „Bantam“, blátt hjól meö hvít- um skreytingum. Og svo var þarna auö- vitaö „Purdy úrvalshjól“ meö krómuðn stýi’i, flautu og aurhlíf, allt fyrir átta- tíu og fimm yen. Já, svo sannarlega gekk allt aö ósk- um þennan morgun fannst Purdy: of- ursta, og hann beindi athyglinni aö sínu eigin skrifboröi. Öðrum megin á því lá hlaöi af skýrslum, hinum megin lá . nýtt eintak af hasarblaðinu. Purdy. of- ursti brosti. HasarblaÖið hlaut aö hafa komið meö morgunpóstinum: Og þeir höföu góöa forsíöu i þessum mánuði — þrílita mynd í skærrauöum, gulum og svörtum lit. Og þarna var Jean Lafitte, , sjóræningi flóans, meö pjötlu yfir ööru auganu og rýting milli tannanna aö klifra yfir boröstokkinn á kaupskipi sem hann var í þann veginn að taka her- fangi. Þaö fór fiöringur um Purdy ofursta. Þetta var gott lestrarefni. Hann oppaöi blaöið og leit á fyrirsögn aöalgreinar- innar, „Eg átti heima meöal hausaveiö- ara viö Amazonfljót". Augu hans ljóm- uöu. Honum fannst hann þegar vera kominn á meöal hausaveiöara. Þeir flykktust aö honum meö reidd spjót x skini bálsins. Þeir voru að umkringja hann og hann var vopnlaus. Ef til vill heföi hann aldrei' átt a'ð fara þangað. Þeir höföu varaö hann vi'ð hættunni í Santarem handan viö ána. En hann haföi a'ðeins hlegið a'ö ótta þeirra. Því aö hann haföi fyrir löngu heyrt um hina ævintýralegu hvítu konu innlandsins, drottninguna sem ættflokk- arnir dýrkuöu sem gyöju. Og nú var hún viö hliö hans. Hann fann til nálægðar hennar í nóttinni. fann ilminn úr hári hennar, þegar hún hvíslaöi: ..Ée; elska þia Weinright, op: ég verö aö komast héöan meö þér. Láttu þá ekki halda mér hér . . .“ Stóll var dreginn til í salinum. Purdy ofursti leit upp. í staó hinnar glæsilegu drottningar Amazonfljótsins sá hann Thompson majór standa í dvninum og' horfa á landsvæöiö framunda-n gegnum kíki. Draumur ofurstans varö a'ö engu, hann leit á skrifborö sitt, sá skýrslúrnar °g yggldi sig. Hausaveiöaragreinin yröi ánægjulegur lestur, en — hann hikaöi og svipur hans var hátíölegur. Þaö var styrjöld og skyldan kallaöi. Einbeittur á svip ýtti hann :hasar- hlflniffl llklAI Samcinlr.Rarnokkur álkf-Su - Só.sialistanokkurinn. - Rltstjórar: Magnús KJnrtansso yjUUVIUIVIII Siaurður Guðmuntlsson (Ab.) - FréttaritstlArt: Jón Biarnáson. - BlaSarncnn: Ásmundur Sicu XUElfsinEaatiórl* QuScclr Gu6reund'ir yigfússon. lyar H. Jónssou, Magnús Torfi Ólafsson. Sigurjón Jófiannsson. l'Ður^- ÁsVrlfÍn^cSi w r » Z, R ,tstlorn( HfKre,5sla't:r 22 anr«„sta«ar. - Lausasöluv. kr. 1. Prentsm Þióóvnjai L.mir). AskrlftarverÖ ir. 25 á mán. í K*ykJavík oc **A*rennt: auglysinEar. »nu*t*rc.iðja: Skólavörðustíg lé. - Sími 7500 (1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.