Þjóðviljinn - 13.06.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.06.1957, Blaðsíða 1
•ÓÐVIUINN Ilmmtudagur 13. júní 1957 — 22. árgangur — 129. tölublað Fram-KR 1: Fjórði Ieikur IslandsmótsimíS.'S í knattspyrnu (1. deildar** keppnin) var háður í gærkvöitL Fram sigraði KR mcð 1 inarki gegn engu. Skoraði KR-inguuB markið. Búlg'anín og Krústjoff lieilsa Kekkonen Finnlandsforseti við komima til Helsinki. Vináfta Finnlands og Sovéf- rikjanna fryggir friHinn Sfjórnir þeirra semja um aukin viSskipfi, vilja bann viÓ öllum kjarnorkuvopnum í gærkvöld var undirrituð í Helsinki sameiginleg yfiriýsing | að gera eigi alþjóðlegan sátt- stjómarleiðtoga Finnlands og Sovétríkjanna að loknum viðræðum j mála um algert bann við fram- þeirra þar. í yfirlýsingunni er lögð á það megináherzla að hin leiðslu °“ notkun kjainoiku oir vetmsvonna. op- við tilraim- Leikflokkur Þjóðleikhússins fór til Hafnar og Osló í gœr 20 manna leikflokkur frá Þjóðleikhúsinu fór í gær áleiðis til Kaupmannahafnar og Oslóar, þar sem hann mun sýna sjónleik* inn Gullna hliðið eftir Davið Stefánsson. I Kaupmannahöfn sýnir flokk- alhlutverkunum, Óvininn, effl urinn í Folketeatret, en það Arndís Björnsdóttir og Brynj- hefur boðið öllum þjóðleikhús- ólfur Jóhannesson fara með um Norðurianda að senda lei.k-; hlutverk kerlingar og Jóns flokka í tilefni aldarafmælis bónda. Hljómsveitarstjóri Þjóð- leikhússins. Sýningarnar í leikhússins, dr. Urbancic, er Folketeatret verða tvær, 14. og^ meg ; förinni og mun stjórna 15. júní, en síðan verður haldið: flutningi tóniistar Páis ísólfs- til Oslóar og leikurinn sýndur: > , . - tvt .- ,, , I sonar a synmgunum. Ðavið í Nationalteatret í boði þess 18.; jhn; Stefánsson mun lesa prologuíS Leikstjóri er J^árus Pálsson, leiksins á öllum þremur sýning- sem jafnframt leikur eitt af að-' unum ytra. góða sambúð rikjanna sé ekki aðeins í samræmi við hags- inuni þeirrá sjálfra, heidur eigi hún líka mikinn þátt í að tryggja frið á Norðurlöndum. Forsætisráðherrarnir Suksel- eirmig að eflingu friðar á Norð- ainen og Búlganín undirrituðu yfirlýsinguna. í henni segir urlöndum öllum. Finnska stjómin tekur fram m.a. að það sé ætlun beggja j í yfirlýsingunni að hún leitist ríkisstjórnanna að leitast af; við að stuðla að auknum skiln- einlægni við að varðveita í ingi milli þjóða í þeim hluta framtíðinni hina góðu og vin- heims sem Finnland er i, en samlegu sambúð ríkjanna, sem draga úr öllum ágreiningi. Hún byggist á gagnkvæmu trausti reynir að gera sitt til að þró- þeirra á milli. i unin stefni í átt til bætts sam- Tii efiingar friði ■ komulags. á Norðurlöndum Jiaim við kjarnorkuvopnum Sagt er, að vnáttusáttmáli Menn voru á einu máli um ríkjanna tveggja sé mikilvægur þag ; viðræðunum, að bæði rík- öryggi þeirra beggja, og stuðli m gerðu allt til að tryggja j frið og ör.t'ggi í heiminum í samræmi við sáttmála Sam- Flugdagur um aðra helgi Nú hefur verið ákveðið að flugdagurinn skuli haldinn um aðra helgi hér á Reykja- víkurflugvelli. Meðal þess sem þar verður að sjá er loftbelgur, sem liollenzk lijón fljúga. Til flutnings í loftbelgnum verða tekin 10 kíló af pósti og hefur póst- málastjórnin látið útbúa sér- stakan stimpil fyrir þau bréf, sem þá verða send. Rennur ágóði af þessum póstflutningum óskertur til Flugmálafélags íslands, en félagið stendur fyrir flug- deginum. Þjóðviljinn mun skýra nánar frá dagskrá flugdagsins eftir helgina, j einuðu þjóðanna, Báðar ríkisstjórnirnar telja, og vetnisvopna og við tilraun- um með þau. Samið um auldn viðsldpti Skýrt er frá því í yfirlýsing- unni að í viðræðunum hafi orð- ið samkomulag um að aulca viðskipti landanna. Var undir- ritaður samningur um að auka viðskiptin á þessu ári um 100 milljónir rúblna. Sovézku leiðtogarnir halda heimleiðis síðdegis í dag, en munu ræða við blaðamenn áður en þeir halda frá Helsinki. Yfirhersliöfðingi NATO á móti tillögu Knowlands Norska stjórnin segist íús að leyia eítirlit úr loíti yíir norsku landi YfirhershöfðingL Atlanzbandalagsins, Norstad hershöfðingi, hefur lýst sig algerlega andvígan tillögunni um að Noregur og Ungverjaland verði bæði hlutlaus ríki. Þessi tillaga var borin fram hægt væri að komast að slíkuc samkomulagi. Dulles utanríkis- ráðherra sagði á blaðamanna- fundi í Washington í fyrradag að hann væri andvígur þessari tillögu. í gær voru birt í Washing- ton ummæli Norstads hershöfð- ingja á lokuðum fundi með ut- anríkismálanefnd fulltrúadeiid- ar Bandaríkjaþings í fyrradag, Hann sagðist vera algerlega andvígur þessari tillögu Know- lands og lagði á það áherzlu að ef Noregur færi úr Atlanzhafs- bandalaginu, inj’ndu allar varn- ir þess í Norður-Evrópu vera- úr sögunni. Talsmaður norska utanríkis- ráðuneytisins sagði i gær að norska stjórnin væri í meginat- riðum sammála hinni banda- rísku tillögu um eftirlit úír lofti yfir Norðurheimskauts- svæðinu, og myndi fús að leyfa slíkt eftirlit yfir norsku landi, af Knowland, leiðtoga repúblik- ana í öldungadeild Bandarikja- þings. Hann skýrði svo frá að hann hefði lagt til við banda- ríska utanríkisráðuneytið að það spyrðist fyrir um livort Hii.'ivéiar frá liSA vfir lvína Skýrt’ var frá því í Peking í gær að orustnþotusveitir úr flugherjum Bandaríkjanna og Formósustjórnar liefðu í gær flogið yfir Kína. Skotið var á þær frá loftvarna- byssustæðum í Kvangtung- fylki og laskaðist ein banda,- ríska. flugvélin, en tvær flug- vélar frá Formósu voru skotnar niðnr. AsiuÝnflnenzan breiðist ört út r Ovenjugróskci í atvinnulífi á Raufarhöfn s.I. vetur og í vor Margvíslegar endurbætur hjá S.R.—hafskipabrygg ja eiídiirhyggð—-ný og stækkuð söltunarplön Óvenjumikil gróska er nú í atvinnulífinu á Raufar- að stækka sína bryggju. Auk j nöfn. Síöari hluta. vetrar og i allt vor hefur verið unniö alls, Þessa eru svo morg lbuð" I —, arhús i smíðuni. j þar aö kappi við undirbúning þess aö taka a moti mikilli Það hefur því verið meir en Inflúenznfamldiiriiiu sem SÍld í Sumar. nóg að starfa á Raufarhöfn a.i. geisað hefur um nokkurt skeiftj • .( vetur og vor, — og nú bíða í Austur-Ashi verður skæðarí; Hafskipabryggjan hefur að verið gerðar hjá SR og vinnu- menn í eftirvæntingu þess að meft liverjuin ilegi og breiðist mestu verið byggð að nýju, og skilýrði nú öll betri en áður. j gnægð verði af „silfri hafsins" örl út, Ilans iiei'ur nú orðiðj standa að því verki hafnarsjóð- Síldarsöltunarstöðin Óðinn í suinar. vart í fiestiun löudum Asíu og! ur og Síldarverksmiðja ríkisins.; hefur verið að byggja 3ja hæða; Þá hefur i vor verið ágætur talift er aft þegar hafi a.m.k. 1000 manns látift lífift ai völd- inn sjúkdómsins. Á Filip.seyjiun liaía 7,5% allra íbúa tekiii veikina. 1 Nýju Síldarverksmiðja ríkisins hef-, hús. líjá söltunarstöðinni Borg- afli á handfærj skammt fyrir ur látið byggja nýtt lýsishús. um, en eigandi hennar er Kaup- utan og hafa margir trillubátar Gömlu húsi hefur einnig verið gerbreytt og gerður þar matsal- ur og íbúðir. Áður var þetta 'lé- Delhi, höfuðborg Indlands, tókuj Jegt hús, en er nú orðið ágætt. Framhald á 3. síðu. j Hafa margháttaðar endurbælur félag Norðurþingeyinga, var all- stundað þær veiðar. í vor fengu an s.l. vetur unnið að því að byggja nýtt slórt söltunarplan. Við plan þetta verður ný bryggja. Hafsilfur ætlar einnig Raufarhafnarbátar nýjan vélbát, sem smíðaður var í skipasmíða stöð Nóa Kristjánssonar á Ak— ureyri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.