Þjóðviljinn - 13.06.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.06.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. júni 1957 Sími 1544 Flugmannaglettur Eráðskemmtileg ensk gaman- niýnd, b.vggð á leikritinu „Wonn's eye View“, sem blotið heíur geysi vinsældir, cg var sýnt samfleytt í 5 ár í London. Aðalhlutverk: Ronald Shiner. Diana I>ors Garry IVíarsh. Aukamynd: Bókfellið Litmynd með íslenzku tali, um ferð listmáiarans Dong Kingman’s umhverfis jörðina Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síml 82078 Neyðarkall aí hafinu (Si tous Les Gars Du Monde) Ný frönsk stórmynd, er hlaut tvenn gullverðlaun. Kvik- myndin er byggð á sönnum viðburðum og er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Chrisíian Jaque. Sagan hefur nýlega birzt sem framhalds- saga í Danska vikublaðinu Famiiie Journal og einnig í timaritinu Heyrt og séð. kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sími 9249 Gyllti vagninn „Le Carosse d’Or“ Frönsk-itölsk úrvalsmynd gerð af meistaranum Jean Renoir. Músik eftir Vivaldi 6IÖDLEIKHÚSID Sumar í Tyrol sýningar föstudag og laugar- dag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum, Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar Simm. Aðalhluíverk: Anna Magnani og Duncan Lamant, Sýnd kl. 7 og 9 HAFNAR F!Rf>í _ r v '1 ® 9» S Sími 9184 3. vika: Ilppreisn konuunar Frönsk-ítölsk stórmynd. Þrír heimsfrægir leikstjórar: Pagliero — Delannoy — Christian Jaque Aðalhlutverk fjórar stór- stjörnur: Eleonora Rossi-Drago Claudette Colbert Martíne Carol Michaele Morgan Ralf Vallone Sýnd kl. 9. Síðasta siun. Myndin hefur ekki verið áð- ur sýnd hér á landi. Danskur texti. Bönnuð faörn- um. Lady Godiva ,r. Spennandi amerísk rnynd. Sýnd kl. 7. Sími 1384 Eyðimerkursöngurinn (Desert Song) Afar vel gerð og leikin, ný amerísk söngvamynd í litum. Svellandi söngvar og spenn- andi efni, er flestir munu kannast við. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson Govdon Mac Rae. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 81936 Hefnd þrælsins (Tht Saracan Blade) Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd byggð á sögu Frank Yerby’s „The Saracan Blade“ Litrík ævintýramynd um frækna riddara, fláráða baróna, ást- ir og mannraunir á dögum hins göfuga keisara Friðriks II. Ricardo Moníalban, Bctta St. Jolm, Rick Jason Sýnd kl, 5, 7 og' 9 /■ í f r Sími 1182 Nætur í Lissabon (Les Amants du Tage) Afbragðs vel gerð og leikin, ný, frönsk stórmynd, sem allsstaðar hefur hlotið met- aðsókn. Baniel Gelin, Fvancoise Arnoul, Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16. ára. ÚfbreiSicS ÞjóSvil’iann Sími 6444 Æ v in tý rarn a ðu rinn (The Rawhide Years) Spennandi og skemmtileg ný amerísk litmynd. Tony Cm-tis. Coleen MiIIer. Bönnuð innan 14. ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 1475 Þrjár ástarsögur (The Story of Three Loves) Víðfræg bandarísk úrvals- kvikmjmd í litum. Pier Angcli, Kirk Douglas, Leslie Caron, Farley Granger Moira Shearer, James Mason. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 6485 í ástarhug til Parísar (To Paris with Love) Einstaklega skemmtileg brezk litmynd, er fjallar vim ástir og gleði í París, Aðaihlutvei'kið leikur: Alec Guinness af frábærri snilld Auk hans Odile Versois og Vérnon Grey Sýnd kl. 5, 7 og 9 Iþróftir Framhald af 2 síðu. kosin st.jórn. Stjórnina skipa eft- irtaldir menn: Árni Árnason form. og með- stjórnendur Rúnar Bjamason, Sig. G. Nordahl, Ásbjörn Sig- urjónsson og Hallsteinn Hin- riksson. Varastjóm skipa Karl Benediktsson, Jón Guðmundsson og Bjarni Sveinsson. Endurskoð- endur voru kjörnir Sveinn Ragnarsgon og Valur Benedikts- son. H. K. í. mun væntanlega halda 1. ársþing sitt i október n.k. : Nýkomíð Dragtir Kápur Kjólar Einnig' karlmannaíöt NOTAÐ Og NÝTT Bókhlöðustíg 9 Byggingarsamvimmfélag bamakennaia Ulkynnir: Fyrir dyrum standa eigandaskipti að tvexmur kjallaraíbúðum félagsmanna, annarri við Gullteig, hinxxi við Hami'ahiíð, Félagsmenn sem sæta viija forkaupsrétti, gefi sig fram fyrir 20. þ.m. Steinþór Guðniimdsson, Nesvegi 10 — Sími 2785. Nauðunsíaru o * annaö og síö’asta á C-götu 10 viö Breiölioltsveg-, hér ; í bænum, talin eign Villijálms Friörikssonar, fer t fram á eigninni sjálfri laugardaginn 15. júní 1957, \ kl. 2Vz síðdegis. Borgaríógetinn í Reykiavík i 17. JTNÍ | H ■ * Útvegum stærri og smærri hljómsveitir til að * leika 17. júní. Aöilar utan Reykjavíkur hafi samband við í okkur hiö fyrsta, SÍMI 7985, Féiag ísi. hljómlistarmðnna - 5 DúnhreinsiJiiarstöð ■ PétursJónssonar ■ Sólvöllum, Vogum, Gullbringusýslu, H ■ tekúr æðardún til hreinsunar hvaðan sem er af land- [ inu. I. fl. vinna, fljót afgreiðsla. Hef starfrækt stöðina full 8 ár íyrir dúneigendur, með fyllri útkomu þeim j til hagsbóta, en þekkzt hefur áður, og þekkjast mun [ ennþá. Allir sem ég hef unnið fyrir, vita það að vélin [ mín er 100% verkfæri. Sími 17 um Hábæ. Skrifstofur | m H ui flugmálastjóra veröa lokaöar frá hádegi I : dag, fimmtudaginn 13. þ. m., vegna jaröar- [ farar. og f FLESTUM ST6RI0R6BM, | við helztu gatnamót og á fjölförnum stræ-tv.aa fylgist SOLAPJ-kiukkan með tímanum og birtir vegfarendum vikudag, klukkustund og mínútux Klukkan sýnir á Ijósan hátt hvað tímanum liður birtir auk þess auglýsingar frá ýmsum fyrixtækjum. Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustnnd 1 Reykjavík er SOLARI-klukkan á Söluturnifi'öxn við Arnarhól. : Þeir sem eiga leið um Hverfisgötu viía hvað tímanum líður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.