Þjóðviljinn - 13.06.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.06.1957, Blaðsíða 8
Fyrsta flugkeppni á íslandi verður háð í næstu viku í næstu viku verður í fyrsta skipti efnt til flugkeppni hér á Jnndi. Verður keppni þessi sambærileg góðaksturskeppni bíl- etjóra og áherzla fyrst og fremst lögð á hæfni og öryggi flug- liðanna á flugi. Til keppni þessarar er efnt að þessi verði framvegis háð ár- Irumkvæði Flugmálafélags ís- lega. UppeMismála- þingið sett á Akiir- eyri 6ÐVUJIN r 1 gær Fimmtudagur 13. júní 1957 — 22. árgangur 129. tölublað Uppeldismálaþingið var sett á Akureyri 1 gær. Hannes J. Magnússon skólastjóri bauð fulltrúa velkomna og gat þess m.a. að þetta væri fyrsta upp- I eldismálaþingið, sem haldið lands og skýrðu þeir Arnór Flugmálafélag íslands hefur hefði verið á Akureyri síðan H.iálmarsson flugumferðarstjóri, skipað eftirgreinda menn í dóm- 1936. Gunnar Guðmundsson Jónsson framkvæmda- nefnd keppninnar: Björn Jóns- setti þingið, en síðan var Björn Stjóri flugöryggisþjónustunnar son, Öm Johnson og Alfreð Elí- og Ásbjörn Magnússon frétta-, asson. mönnum frá henni í gær. Keppnin fer fram n.k. þriðju- dagskvöld eða næsta góðviðris- kvöld ef veður bregst þá. Leggjal keppendur af stað í. flugvélum j sínum frá Reykjavíkurflugvelli; og , fá þá við brottförina lokað , urnslag, þar sem greint er frá, þrautum, er þeir verða að leysa | éf hendi á flugleiðinni. Hér er: um að ræða tvímenningskeppni, þ'. e. tveir flugliðar verða í j hvérri flugvél, og er öllum ís- Æenzkum flugliðum heimil þátt- Vaka. Keppt verður um farand- fgrip, bikar sem Olíufélagið Shell ;gaf Flugmálafélagi íslands í þessu skyni fyrir nokkrum ár- íium. Er ætlunin að flugkeppni gengið til kosninga manna og dagskrár. starfs- eskt ir a kemur hingað á sunmidasiiin ; Elzta bygginga- vöruverzJun landsins 50 ára Eitt af kunnustu fyrirtækj- um bæjarins og elzta bygging- arvömverzlun landsins, Helgi Magnússon & Co, er 50 ára <um þessar mundir. Stofnendur vot-u Heigi Magnússon járn- amiður, Kjartan Gunnlaugsson og Bjarnhéðinn Jónsson. Fyrir- tækið hefur alla tíð tekið að sér verklegar framkvæmdir víða. um land, aðallega þó á sviði pípulagninga. Það lagði valnsleiðslur í flest hús í ítevkjavík, þegar vatnsveita Voæjarins var lögð 1909, en síð- an hefur það lagt. miðstöðvar í fjölda mörg hús, stór og smá. ÍÞess má geta, að HEMCO er inú að leggja miðstöð í 144 Sbúðir í raðhúsum Reykjavík- urbæjar við Réttarholtsveg. Eyiirtækið hóf verzlun sína í IBankastræti 6 og var þar til Jhúss til 1926, er flutt var í Ha fnarstræti 19. 1 þjónustu fyrirtækisins eru nú um 20 manns. Framkvæmdastjóri er Magnús Helgason. Þreytir hér íjora kappleiki. hinn íyrsta víð Isiandsmeistara Vals á þriðjndag Fyrsta erlenda knattspyrnuliðið, sem hingað kemur til keppni, er tékkneskt. úrvalslið. Er það væntanlegt hingað til Reykja- víkur n.k. sunnudag í boði Víkings. Lið þetta er vplið af knatt- arana Val þriðjudaginn 18. spyrnusambandi Tékkósióvakíu júní, annar leikur við Akur- og hefur að undanförnu verið á nesinga fimmtudaginn 20. júní, keppnisferðalagi um Evrópu,' þriðji leikur við Hafnarfjörð gerði t.d. jafntefli við B-lands-j sunnudaginn 23. júní og fjórði lið Vestur-Þýzkalands síðast í; leikur við úrval Suð-Vestur- maí. Liðið er skipað ungumj lands þriðjudaginn 25. júní. leikmönnum, 22 -23 ára, og Tékkarnir halda heimleiðis dag- vafalaust með sterkustu kapp- inn eftir. liðum, sem hingað hafa komið, því að Tékkar standa mjög framarlega í knattspyrnuimi. Má í því sambandi geta þess, að tékkneska landsliðið sigraði það ungverska á sl. ári með 2 mörkum gegn engu. Tékkarnir heyja hér fjóra leiki á íþróttavellinum. Fyrsti leikurinn er við íslandsmeist- Árekstur og slvs Sl. laugardag urðu fjölmargir bæjarbúar vottar að sérstæðrl sundsýn- ingu í Tjörninnl. Drukkinn. bandarískur liermaður var þá á ferð í góðviðrinu við Iðnó, afklæddist á tjarnarbakkanum og lagðist síðan till sunds. S.ynti hann yfir að bakkanum, þar sem Báran stóð elnu sinni, og var þá aðframkomiim. I*ar biðu íslenzkir lögregluþjónar eftir garp- iinnn og tóku í vörzlu sína, er hann skreið á iand. Myndin var tekin, er Bandarikjamaðurinn var að undirbúa sundið. 18 Vestur-íslendingar koma hinffað í heimsókn á morgun b b Á morgun föstudag eru væntanlegir í hópferð til landsins eftirtaldir 18 Vestur-íslendingar: Sigurður og Kristín Sigurðs- j peg. Guðnin Árnason, fJimii, son, Elfros, Sask. Páll Guð-; Man. Guðfinna Sveinsson, Glen- mundsson, Leslie, Sask. Vil- boro, Man. Kristín Þorsteins- borg Auderson, St. James Man. i son, Gimli, Man. Jakobína S. c,. v , . Gerða Ólafsson, Winnipeg.' H’allsson, Winnipeg. Jakob og íðdegis í gær varð harður; Kfllrin Brvnjólfsson, Winnipeg. í Steinunn Kristjánsson, Winni- arekstur rett hja Bruarlandi LKristín Johnson, Winnipeg.j peg. Mosfellssveit. Var það litill j Anna Amason> Wmnipeg. Óiaf- Þróttur kepji- Ir á Akureyri Akureyri þriðjudag — frá íréttaritara. Um helgina heimsóttu Aknr- eyringa handknattleiks- og knattspyrnulið frá Þrótti í Reykjavík. Úrslit i handknattleik kvenna urðu þau á laugardaginn að lið Þróttar sigraði Akureyrar- stúlkurnar 4:3, en á sunnudag- inn varð jafntefli 4:4. 1 knattspyrnu meistarafl. urðu úrslit þau að Akureyring- ar sigruðu bæði á laugardag og sunnudag', fyrri leikinn 4:0, þann síðari 4:2. 1 knattspyrnu- keppni 3. flokks liða unnu Ak- ureyringar á laugardag 2:0 og á sunnudag 5:0. Skotfélagar sígniðu sjóliða S.l. þriðjudagskvöld fór fram í íþróttahúsinu að Hálogalandi þíorðurlandanna myndir þú keppni í skotfimi milli skipverja helzt viija heimsækja og hvers á H.M.S. Ocean og Skotfélags vegna ? Löftleiðir h.f. hét að Reykjavíkur. Leikar fóru þann- fojeða sigurvegaranum ferð til jg, að sveit Skotfélagsins sigraði kjöriands síns og vikndvöl á með 7ö7 stigum gegn 723 af 800 sumarskóla þar. Margar rit- mögulegum. í sveit Skotféíags- gerðir bárust víðsvegar að af ins voru eftirtaldir menn: Aðal- landinti og voni sumar þeirra steinn Sigurðsson, Hans Christ- mjög góðar. Dómnefnd va.rð; ensen, Páli Pálsson, Róbert Bammála um, að ritgerð Rúnu Schmidt, Sverrir Magnússon, Gísladóttur, Hlíðartúni við Tryggvi Árnason, Valdimar Lágafell í Mosfellssveit vari , Magnússon og Þorstéiun Hall- foezt og hlýtur hún því verð- j dórsson. launin: Loftléiðaferðina' til j • —u Danmerknr. Meðal þeirra ungmenna, sem | Þjóðleikhussins einnig skiluðu mjög athyglis lírslit k ii ii ii í r iÉg^rósi§ani- liejijini N.F. ] vor efndi Norræna félagið til ritgerðarsamkeppni meðal fólks á aldrinnm 15 17 ára. Ritgerðarefnið var: Hvert fólksflutningabíll frá Akureyri og stór malarbíH frá Steypu- stöðinni h.f. sem rákust sam- an og urðu miklar skemmdir á litla bílnum, en meiðsli á mönn- um urðu sáralítil. í hádeginu í gær varð iitil telpa fyrir bíl á Laugaveginum. Hiaut hún smávægilég meiðsl og var gert að þeim í Heilsu- verndarstöðinni. Telpunni var síðan leyft að fara. héim. . Mikil ölvun hefur verið hér í bænum undanfarið og hafa v.er- ið talsverð brögð að þvi, að lögreglan hafi orðið að fjar- lægja menn, sem sofnað hafa drukknir úti á viðavangi. 1 sambandi við þessa heim- Bjaniason, Gimli, Man. sókn gengst Þjóðræknisfélagið Guörún Davíðsson, Pickle Lake, fyrir samkomu annað kvöld Ont. Maria Sigurðsson, Winni-; klukkan 8.30 í Tjarnarcafé peg. Kristín Johnson, Winni-, uppi. Eru allir Vestur-íslend- ingar, svo og aðrir íslendingar búsettir erlendis, sem nú kunna að vera staddir hér á landí, hérmeð boðnir til samkomunn- Böggiapésfstofan fluti í Hafnarhvol Böggiapóststofan er nú flutt úr kjallar pósthússins við Pósthússtræti á neðstu liæð Hafnarhvols við Tryggvagötu. Afgreiðsla blaðapósts flyzt nú í kjallara pósthússins, en ufgreiðslusalurinn uppi verður stækkaður. Skáldsaga eftir 1N. Kazantzakis og úrval úr verkum S. Nordals nýjar félagsbækur Almenna bókafélagsins Síðari hluti félagsbóka Almenna bókafélagsins er nú kominn út og lýkur þar með Öðru starfsári félagsins. Bækurnar eru Frelsið og dauðinn, skáldsaga Kazantzakis, Ba.ugabrot Sigurðar Nordals og Félagsbréf. Fyrirhugað var, að Ævisaga Nordals í staðinn. Baugabrot Jóns Vídalíns kæmi út nú, en er úrval úr verkum Nordals og henni var ekki lokið i tæka tið, hefur Tómas Guðmundsson, og var þá ákveðið að senda fé- Lögum Baugabrot dr. Sigurðar Sérstaklega er skorað á allt félagsfólk, einnig á frændur og vini gestanna að fjölmenna. Tveir nýir radsó- fjölsimar á næsta hausti Akurnesingar og Valur í kvöJd I kvöld kl. 20.30 fer fraan 5. skáld, valið efnið og búið til prentunar. Hin félagsbókin er skáldsagan Frelsið eða dauð- inn eftir gríska stórskáldið Nikos Kazantzakis, sem talinn er meðal allra fremstu núlif- andi höfunda. Er saga þessi 476 bls og sérstaklega skemmti- leikur 1. deildar og eigast þá leg aflestrar. Þá fvlgja bókun- I fjarveru hljómsveitarstjóra ; \rið Valur og Akurnesingar. dr. TJrbanric | Verður það 1. leikur Isiands- veiðum ritgerðum, má. nefna | sveitarstjórn á sýningum leik- Hjört Pétursson, Hafnarstræti hússins á óperettunni Sumar 84, Akureyri, Má Pétursson, Höllustöðum, A-Húnavatns- aýslu og 1 Árna Berg Sigur- fojörnsson, Freyjugötu 17, R- yík. annast Ragnar Björnsson hljóm-, meistaranna, VaJs, í mótinu, en 3. leikúr Akurnesinga, sem em efstir með 4 stig í 2 leikjum. Týról u m nokkurt Urbancic fór utan i skeið. Dr. gær með I fyrra kom Valur mjög á ó- vart með því að sigra Akur- leikflokki Þjóðleikhússins, einsjnesinga 3:2 og ruddi sá sigur og skýrt er frá á öðrum stað í.brautina til íslandsmeistaratit- blaðjnu í dag. 'ilsins. um 4. hefti Félagsbréfs. Almenna bókafélagið sendir nú einhig frá sér skáldsöguna. Hægláti Ameríkumaðurinn eft- ir Graham Greene, sem einna mest liefur verið rætt um allra akáldsagna, sem út Icomu síð- asta ár. Hefur htin verið gefin út víða eriendis og vakið um- tal og deilur. Næstkomandi hausf verður komið á 24-rása radíófjölsínia mllli Reykjavíkur og líorgar- iiess og litlu síðar öðruni slík- um 24 talrásum til Akraness. Jarðsíminn er þegar fullnot- aður, og það takmarkar um leið afgreiðslu við stöðvar þar fyr- ir norðan. Mun þessi fram- kvæmd þvi gera símaviðskipti við Norður- og Vesturland greiðari en áður. Fyrirhugað radiófjölsímasam- band með 12 talrásum milii Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði mun komast á sum- a.rið 1958, en þó ef til vill ein af þeim talrásum þegar i ár. Ktilri vetirátta nnriiiuilaiiilK Akureyri þriðjudag — frá fréttaritara. Veðrátta' hefur verið mjög köld hér nyrðra að undanfömu og gróðri þvi lítið farið fram. í dag hefur þó verið hlýjasti dagurmn nm skeið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.