Þjóðviljinn - 13.06.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.06.1957, Blaðsíða 3
1 Fimmtudngur 13. jírní 1957 - ÞJÓÐVILJINN - (g '- Önuglynd stjórnarandstaða — Vísir beðinn aó telja „kommúnistamyndir" í Mogga — Hvað veldur reiði íhaldsins? ÖÁNÆGJA og önuglyndi stjórn- arandstöðunnar fer dagvax- andi og birtist með ýirisum íhætti í Vísi og Mogga. Á þriðjudaginn var aðalfyrir- isögnin í Vísi á þessa leið: Nýtt dæmi um. kommúnista,- dekur framsóknar. Tíminn birtir mynd af kommúnista á fremstu síðu! Var þarna átt. við mynd af Finnboga Rút Valdimarssyni, sem nú hefur verið skipaður bankastjóii í Útvegsbankanum, og vitan- lega er það þaíi, sem Vísir og Moggi eru miður ánægðir með. Þessum málgögnum auðmann- anna þykir súrt í broti að OG Hrenguriim igur Hann heitir Einar Þór Einarsson og er fæddur 13. júní 1907. Sjálfur kallar hann sig þó ,,drenginn“ enn i dag. Og' það er réttnefni, því nú orðið segir árafjöldinn ekki alltaf rétt til um aldur manna. Þeir, sem ungir en_i. í anda, heilsugóðir og starfs- glaðir, verða aldrei gamiir. Þannig er drengurinn, enda er hann enn á bezta aldri og giftir sig í kvöld. Ég óska. honum og brúð- inni mikillar gleði á þessum degi og langra og hamingju- samra lífdaga. A.J. sem árásir á íifskjör vinnandi fólks. En það var eðlilega mikið tómahljóð i málflutn- ingi þeirra; fáir tveir menn hafa allt til þessa látið sig mimrn skipta lífskjör vinn- andi fólks á Islandi. Það fólk, sem árum og áratugum sam- an hefur oi’öiö að heyja h aröa. og fórnfreka baráttu við at- vinnurekendavald íhaldsins fyrir sjálfsögðustu réttindum I jno'v íl vinnandi fólks, er ekki búið að gleyma afstöðu Morgun- biaðsins og Vísis tíí þeirrar baráttu. sigruau ÞEGAR ihaldsblöðin nú eigendur og útgefendur þeirra Bkuli ekki lengur hafa alræð- isvald í bankamálum. þjóðar- innar og þá aðstöðu, sem slíkt Bkapar. En það er þetta með „myndina af kommúnista“ á fremstu síðu. Vilja þeir Vísis- aiemi' ekki lesa systurblað Vísis, Moggann, í svo sem mánaðartíma og vita, hve snargar myndir af kommúnist- um birtast þar. Mér er nefni- iega ekki grunlaust úm, að samkvæmt kenningu Vísis, sé óvíða „dekrað“ meira við kommúnista en í Mogganum, og hefðu þó fæstir trúað slíkvi á Bjarna Ben. — Já, tals- smönnum stjórnarandstöðúnn- ar líður illa; geðillska Bjarna <8>—;--------------------- ir I ðag er fimmtudagur 13. júm. reyna að telja fólki trvi um, að Sjálfstæðisfiokkurinn sé að springa af harmi yfir því að hafa ekki aðstöðu til að sýna ást sína á verkalýðnum neitt að ráði í verki, þá brosir fólk aðeins vorkunnlátu brosi að sýndarmennskuvaðJi þeirra. Það er ekki af umhyggju fyr- ir vinnandi fólki, sem íhaldið hefur verið að heimta upp- sagnir samninga hjá verka- Norska landsliðið í knatt- spyrnu sigraði með 2:1 það ungverska i leik sem fram fór í Osló í gær. Þetta var einn af leikunum í heimsmeistara- keppninni. '1 Hótanir mn hernaðar- emræoi i -j\ Bourges-Maunoury, sem tekið hefur að sér stjórnarmyhdun í Frakklandi, gerði þinginu í gær grein fyrir stefivu stjórnar sinnar og fór fram á traust þess. Búizt var við að atkvæða* greiðslan myndi fara fram í nótt sem leið. Bourges-Maunoury gerði það Yrði hún skammlíf, myndi cin- mum mei Siglufh'ði' í gær. Frá fréttaritara Togarinn Elliði kom af veið- um í morgun með á að gizka 230 tonn af þorski og karfa. Afl- inn er unninn hér í hraðfrysti- iýðsfélögunum og reyna að busunum, hvetja til verkfalla; það er örvæntingarfull tilraun þess til að rjúfa það samstarf og þá samheldni' íhaldsandstæð- inga, sem eitt er megnugt að hnekkja áhrifavaldi íhaldsins. fullkomlega Ijóst að stjórn hans hefur ekki í hyggju að gera neinar breytingar á stefnu þeirri sem stjórn Mollet fylgdi í Alsír. Við munum berjast til þrautar, sagði hann, og aldrei falla frá því að Alsír er í órjúfanlegum tengslum við Frakkland. Hann sagðist mundu fara fram á það við þingið að það veitti honum heimild tii að leggja á þjóðina 150 milljarða franka í nýjum sköttum á þessvi ári og annað eins eða meira á því næsta, en það var einmitt á slíkum skattaálögum sem stjórn Mollet féll. Hann sagði að óðum stefndi að gjald- þroti í franskri utanríkisverzl- un, allur gjaldeyrisforði lands- ins myndi tæmdur áður en mánuðurinn væri á enda. Þá yrði að ta.ka af gullforða þjóð- bankans. Hótanir mn hernaðareþuæði 1 umræðunum eftir ræðu Bourges-Maunoury lýsti einn af leiðtogum íhaldsmanna yfir að þessi nýja stjóm væri síðasta tækifæri fransks þingræðis. ræðisstjórn herforingja taka við. Kommúnista.r, sem eru lang- stærsti flokkurinn á þingi, lýstu yfir því að þeir myndu greiða atkvæði gegn trausti á stjórn- ina vegna stefnu hennar í Alsírmálinu. Allar líkur voru þó taldar á að hún myndi fá traust þingsins. AsMi-inftóensa Framhald af 1. síðu. 6.000 menn veikina síðasta sól« arhring og hafa þá 23.000 feng- ið hana. þar. I Toldo heíur. skól- nm verið lokað vegna smithætfc- unnar. í)6 menn, farþegar og slúp- verjar, á bamlaríska skipimi President Cleveland sem kom til San Fraiiciseo inn hvíta- sunmma irá Manila á FUips- eyjúm, réyndust hafa vcikisni, Þeir voru séttir í sóttkvl. 30.000 lesta olíuflutningaskip rakst á tundurdufl skammt írá suðúrmýnni Súezskurðar í gær Og sökk. Mannbjörg' varð. Ben í Mogganum og á þingi og fíflaleg vandlæting Vísis er hvort tveggja sprottið af slæmri líðan, þeirri tegund Blæmrar líðunar, sem orsak- ast af ótta við að missa það sem kærast er: sem sé þau völd, sem fengin voru í skjóli yfirráðanna yfir helztu lána- Etofnunum og þar með fjár- Gtnagni þjóðarinnar. Það 161. dagur áxsins. — Fetícula 8. vika sumars. — Einokuu af- létt 1787. — Tungl i hásuðri kl. 1.02. — ÁrdegisHáfheBi ki. 16.25. — Síðdegisháflæði kl. 19.12. Útvarpið í dag Fastir liðir eins og' venjulega.. Kl. 12.50 —14.00 Á frívaktinni. 19.30 Harmonikulög (pl.). 20.30 Náttúra islands; IX. erindi: ep'Úr s.ögu íslenzkra jöklarannsókna , , . I (Sigurður kórarinsson jarðfræð- grunnt a saltfiskhjartanu enn ;ngur)_ 2o.55 Tónieikar (pi.): Tíða- sem fyrr í þeim herbúðum, söngur íifsins, tónverk eftir Deii- þegar ' fjármálin eru annajs »» “•»> útvarpssagan. 22.10 Upp- r ' , ,, , lestur: Larus Sa.lomonsson les vegar. I eldhusumræðunum frumort kvæði. 22.25 Sinfóní&kir um daginn reyndu bæði Sig- tónleikar (pl,): a) Konsert fyrir 'nröur Bjarnason og Bjarni Ben. að rægja gerðir ríkis- sstjórnarinnar og túlka þær Íþróttir Framhald af 2. síðu, sagt en að vasklega hefui' ver- iið að gert, sem ekki tekst nema iunnið sé af ást og áhuga að viðfangsefninu. Þessi áhugi og yilji hefur áorkað því, að Bokkrir beztu menn félagsins hafa fengið tækifæri. til þess að talia þátt í ógleymanlegri ferð. Áhugi er almennur fyrir knattspyrnu í Sandgerði, og hafa t. d. nokkrir ungu drengj- kiina æft df kappi undir það að leysa knattþrautir KSÍ og smunu nokkrir þeirra hafa leyst sumar þrautanna fyrir brons- merkið. Verður sennilega ekki langt að bíða, að Reynir eignist- bronsdreng. Reynir getur ekki imdii’byggt betur framtíð sína en með því að sinna drengjun- 'um og leiðbeina þeim. óbó og streng-jasveit eftir Cima- rosa. b) Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97 (Kínar-sinfóman) eftir Schumann. 23.10 Dagskrárlok. FDUGFERÐIB: MílHlandaítuK: Hrímfaxi er vænt- anlegur ti.l .Rvikur kl. 17 i dag frá Hamborg, Kaupmamtahöfn og Osló; fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Gullfaxi fer til London kl. 8 í dag; væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 20.55 á rnorgun. Xnnanhuidsflug: 1 da.g er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannæyja (2 ferðir). — Á nrorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Hornafjiai'ðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Leidréíting í dómi, sem birtist hér í blaðinu i gær, um söngskemmt- um Karlakór Keflavíkur var ranglega sagt, að Bjarni Gísla- SKIPAFRETTIR: Eiinskip Brúarfoss er í Átaborg. Dettifoss fór frá Rvik 9. þ.m. til Bramen, Ventspils og Hamborgar. Fjallfoss er i Antwerpen; fer þaðan til Hull og Rvíkur. G-oðafoss fer frá New York í dag til Rvíkur. GuIIfoss kom til Rvikur í morgun. Lagar- foss fór frá Gdynia í gær til Kaupmahnahafnar, Gautiaborgar og Rvikur. Reylcjafoss kom til Hamina 11 þ.m.; fer þaðan til í:s- lands. Tröllafoss fer frá New York i dag til R,vilíur. Tungufoss fór frá Þórshöfn i gær til Húsavíkur, Ölafsfjarðar og' Austfjarða og það- a.n til London. Mercuriús fer frá Ventspils unr 15. þ.m. til . Kaup- mannahafnar og Rvíkúr. Rarns- da.1 fer frá Hamborg um 17. þ.m. ti! Rvikur. Uiefoi's fei- frá Ham- borg um 21. þ.m. til Rvíkur. Skipadeild SIS Hvassafell er í Þorlákshöfn. Am- arfell er i Helstngör. -Jökulfell er á Hvammstianga. Dísarfell fer í dag frá Bergen áleiðis til íslands. Litlafell er S olíuflutningum í Faxaflóa, Helgafell er á Akureyri. Hamrafoll er í Palermo. Draka er í Rvík. Jimmy fór 5. þ.m. frá Capa de Gata áieiðis til Aust.- fj'arðahafna. Fandango er í Rvík. Nyholt er væntanlegt til Rvikur 16. þ.m. Europe er í Hafnárfirði. Talis fór frá Capa de Gata 5. þ.m. áleiðis til tslands. HAPPDRA'TTI: 1. júní í iðastUðinn var dregið í Happdrr íti félagsheimi)isi.ns, Höfn i Hornafirði. Upp komu þessi númer: 3278 Húsgögn. 8579 Farr miði til Norði't’landia. 8701 Segúl- bandstr 'd. 443 Málverk eftir Svav- av Guð-ason. 7302 Málverk eftir I’öskuld Björn.sson. 7026 Málverk e‘'t.ir Bjr.-na Guðmundsson. 9341 B-ekur f"rir 1.000,00 kr eftir eigin vli. 8746 100 áðgöngumiðar að f’udra-Bió. 9128 Standlampi. 830 F’ugferð miUi Rvikur og Horna- fjarðar. - Vinninga sé vitjað til RenediUts Þorsteinssonar Höfn, Hoinafirði. B.irn — Rauðhölar Börn, sem hafa fengið sumardvöl að Irarnaheimilinu í Ra.uðhólum, son hefði sungið einsöng í einu maiti til skoðunar í Hei.Isuverndar- af lögunum, sem á söngskrá stöðtnnijöstudaginn, 14. júní, kl. var. Einaöngvarinn heitir Böðv- ar Pálsson. 2—3, upp að nr. 40. Laugardaginn kl. 9—10 nr. 40—82. Starfsfólk mæti á sama tinra. Franska stóraiyndln, Neyðarkall af hafinu, sem Laugarásbíó lief- ur nú sýnt lengi við mikla aðsókn og ánægju bíógesta fjaíl- ar unr skipverja sem stunda veiðar á troii- báti í Atlanzhafi og verða fyrir hættulegri matareitrun. f mynd- insil er sýnt fram á hveraig björgnn mannslífa sameinar ó- líkar þjóðir að einu marki, þótt samlruffur sé lítill á öðrum svið- Söfnin í bænum Listasafn Einars Jónssonav, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30 síðdegis. Ferðir og ferðalög Ferðafélag íslánds fer í Heiðmörk I kvÖÍd k.1. 8 frá AusturvelH, tii að gróðurséjyá,. trjáþlöntur í llaindi fé- lagsins ’þar. Félagar og aðrir ení vinsamleg-a beðnir urn -að fjöl- menna. ÞÖRSýlÖRK Tyær' Þófsmerk urferðir um lieig* iríá, tveggja og Þriggja dagla, lau-g- ardag kl. 2. . .. 1*’erðásk rifstofa l’áls Ai'asouara Hafnarstræti 8 — Simi 7641. Feiðafréttir fiá Orlofl og BSÍ Fiijrmtudagur 13. júiií kL 1.3ðf Hr'ingíbrð . um Krísúvík, Strianda- kirkju og Hvcragérði. Fararst.ióri Bjöi n Tli. Björnsson. FÖstudág ýóg : sunnudag ki 3í Skemmtif^rð'að Gulifossi Og Geyafc fari aftur að viðra á fþgúrðardfe- j Farariújori Bjöm Th. Björnsmn, irnar okkar fimm sem kepþa eiga | Farpantánir í swnum 82265 ' g til úi'slita í Tivoli. Þa.ð er spáð 1 sunnan kalda i dag með skúrum, en bjart á milli, og er ekki ósenni- legt að það teljist boðlegt veður. Anna.rs hefði verið- upplagt áð hafa keppnina á Kjörvogi í gær því þar var Ijómandi veður og roestur hirti á landinu, 14 stig. Annars er veðurskýrslan okkar yfir Reykjavík í gær þannig: Kl. 9.00 8 st. hiti, vindur A 5, loftvog 1011 mb. Rl. 18.00 10 st. hiti, vind- ur NV 2j loftvog 1015 mb. — MSnnstur hiti í Reykjavik í fyrri- nótt var 5 st. og rnest.ur hiti í gær 11 st. — Hitinn i nokkrum höfuð- borgum i gær kl. 18: London, 17 ,st.( Kaúpmaanlathöfn 13. st., París 18 st. og í New York 27 st, Um hádegi var 29 st. hiti í Moskvu. Urn veðrið Og n.ú er spurningin, hvort ekki WilR ^mrg/iMM44fM 81911. KAPPSKÁKUI Svart: Hafnarfjörðar ABCDEFQH Wm.. m m.i iB mi I§ ð if i 1® M pm I « U C D E r m Hvítt: Beykjavík 43,------Rb4-c6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.