Þjóðviljinn - 19.06.1957, Síða 7
Í>JÓÐV1LJINN — Miðvikudagur 19. júni 195? — (T
I fotspor Egils Skallagrímssonar
Framhald af 8. síðu.
„í fótspor Egils Skallagrínisson-
arl' á að stuðla að l>ví að treysta
og efia þarm bróðurhug seni við
óskum að ríki ávallt milli
þ.ióða okkar“.
Raunhæft og
jákvætt sanislarf
Björgvinjarblöðin skrifa öll
um komu íslendinganna. í rit-
stjómargrein í Bergens Arbeid-
erblad segir m. a. svo um komu
íslendinganna: „Heimsókn þessi
er staðfesting á þeirri samvinnu
sem komst á eftir lok síðasta
stríðs. Það samstarf er ekki að-
eins i því fólgið að leggja ó-
herzlu á sögulegar erfðir. Það
er jákvætt raunhæft samstarf,
sem vissulega mun hafa mikið
gildi fyrir báðar þjóðimar." Síð-
ar er minnst á samstarf um
skógrækt, — skiptiferðirnar sem
Anderssen-Rysst ambassador
hafði forgöngu um að upp voru
leWnar, En samstarfið á að
verða meira, bæði menningar-
legt og pólitískt, segir blaðið.
Sjálfstæðisbaráttan
Dagen (utan flokka) skrifar
einnig ritstjórnargrein um komu
ísíendinganna. Þar er minnt á
að bæði íslendingar ög Norð-
menn hafi verið undirokaðir af
erlendum þjóðum, „en dag
blakta fánar vorir frjálsir. Við
höfum eignazt okkar 17. mai og
ístendíngámir sinn 17. júní“,
segir blaðið. Greinjn endar á
ljóðlínum Ivar Aasen;
„Her skal frendar finnast
og gamie segner minnast.
Ein bevi göymt
det hin heve glöymt,
og so skal allting finnast.“
Bergens Arbeiderblad birtir
viðtal við sr. Eirík Eiríksson for-
maim Ungmennafélags íslands,
og Guðmund G. Hagalín. Berg-
ens Tidende birtir einnig viðtal
við sr. Eirík og Þorleif Þórðar-
son forstjóra Ferðaskrifstofu
ríkisins og Dagen ræðir við
Bjama Benediktsson alþingis-
mann.
íslendingarnir eru allir hinir
ánægðustu og hlakka mjög til
samverunnar með norskum vin-
um næstu vikurnar.
J. B.
Þrjú slys
Sl. súnnudag ók taíll á hjól-
ríðandi dreng suður í Fossvogi.
Meiddist. drengurinn allmikið,
brákaðist á hendi, fór úr liði á
fingri, skarst á vör og brotn-
uðu í honum tvær tennur.
Um hádegisbilið í fyrradag i
varð svo slys við strætisvagna-1
stoppistöðina við Múlaveg og i
Suðurlandsbraut. Lítil telpa
hafði komið úr strætisvagni og
gengið út á götuna. Bar þá að j
jbifreið á allmikilli ferð og þótti
: bifreiðastjórinn hemlaði um i
,leið og taann sá stúikuna varð
|árekstur ekki umflúinn. Telpan
j fótbrotnaði og lærbrotnaði og
fékk heilahristing. Var hún
flutt í Landspítalann.
t fyiradag varð piltur fyrir
bíl á Langholtsveginum. Marð-
ist hami á handlégg og fæti og
hlaut alímiklar skrámur. Var
gert að sárum hans í Slvsa-
varðstofunni.
Það heyrðist enginn kvarta yfir
veSrinu hér í Reykjavík um he).g-
ina, enda var veði ið milt og gótt,
þótt ekki nyti sólar. Bf tii vill eru
sóibrúnkusafnarar farnir að ó-
kyrrast, þar sem þeir eru farnir
að fölna eilitið siðan sólin skein
sem mest hér um dag'inn. En þeir
fá víst að föina meira. því spáð
er suðaustan kalda og- dálitilli úr-
komu siðdegis í dag. En við -mesr-
um vist þakka fyrir þennan jafna
hita, er verið hefur undanfarið. í
norðvestanveðri Evrópu og Banda-
ríkjunum gengur yfir mikil hita- ‘
bylg'ja þessa dagana, óg' hafa tug-
ir manhla dáið úr só’stungu, enda
hefur. hitinn farið hátt i 40 stig
mest.
Það hefði því einhver kosið að
dve'ja í „kuldanum“ á. Egilsstöð'-
uni í gesr, en þar var mestur hit-
inn hér á landi, 17 stig. Engin úr-
kortaa. hefur verið á landinu í g»r
eða í fyrrinófct.. Hvasst var í Vest-
mannaeyjum í gær, 6 vindetig.
Veðrið i Reykjavík í gær: Kl. 9:
Hiti 10 stig, SSA 3, 1027 mb. Kl.
1S: Hiti 9 stig, S 3, 1026 mb. Mest-
•ur hiti var 10 gtig.
Nolcknar höfu'ðboxgir kl. 1K: Kaup-
mannahöfn 24 stiga hiti, London
24, Par's 25. Osló 20, New York 34
og Moskva 17 stig.
Ctvarpið í dag:
Fastir liðir eins og
I venjulega. K). 12.50
v. —14.00 Við vinnuna:
Tónleikar a.f plötum.
19.30 Öperulög' (plöt-
ur). 20.30 Erindi:
Á meðal st.údenta i Svslnavík á
Engíandi (Benedikt Arnkelsaon
kand. theol.). 20.50 Tónleikar t-pl.):
Sínfónísk svíta (Sólskinssvitan)
eftir Richard Tauber. 21.15 Hæsta-
réttarmál (Hákon Guðmundsson
hæstaréttarritari). 21.35 Einleikur
á píanó: Guðrún Kristinsdóttir
leikur (pl.). a.) Sónatína eftir Béla.
Bartók. b) Ljósbrot á va.tni eftir
De.bussy. c) Sónata i D-dúr eftir
Mozart. 22.10 Ujjplestur: Hu’.du-
maður, smásaga eftir Xngjnmr Er-
lertd Sigu.i'ðsson (Steingrimur Sig-
nJtfason). 22.25 Einsöngur: Etsa
Slgfúss oy Guðrún Á. Símonar
syngja. léfct lög (pí). 23.00 Dag-
skrárlok.
háð í kvöld
Hraðskákmót verður háð í
Þórskaffi i kvöid og hefst það
kl. 8. Keppt verður í tíu sveit-
um, fjórír þátttakendur í hverri
sveit.
Fyrirliðar cru: Fríðrik Ólafs-
son, Ingi R. Jóhannsson, Guð-
mundur S. Guðmundsson, Þór-
ir Ólafsson, Ingvar Ásmunds-
son, Lárus Jphnsen, Jón Páls-
son, Sigurgeir Gislason, Gunn-
ar Gimnarsson og Sveinn Krist-
insson.
! Keppendur eru vinsamlegast
, heðiiir að hafa með sér skák-
klukkur.
j Enn eru möguleikar fyrir
, unga og efnilega skákmenn að
I taka þátt í rnótinu, ef þeir
! mæta stundvislega, þar sem
i nokkrar sveitir eru ekki alveg
■ fullskipaðar.
Mliniiugargjöf uin
Helga Bergs, lorstjóra.
Nokkrii vinir og samstarfsmonn
He’ga Bergs, forsijóra, hafa a.f-
hent. Barna.spítalasjóði Hrlngsins
minningargjöf um hann, að upp-
ha:ð f.immtán þúsund krónur.
Innilegur þnkkir til gefa.ndia.
Stjórnin.
yern Sneider:
t£WVS
*
I
ACVSTMANAtíS
17
Án þess að líta af Hokkaido og lög-
reglustjóranum lýsti Fisby því fjálglega
hvernig kartöfluuppskeran lægi í hirðu-
leysi á ökrunum, að fólkið sylti meðan
matarvagnarnir færu til Awasi til að
sækja farangur Lótusblóms. Svo útskýrði
j hann nákvæmlega skyldur og ábyrgð
hvers einasta embættismanns eins og
þeim var lýst i áætlun [3. „Og þið sjáið
það. herrar mínir," sagði hann, „að þið
verðið að sjá um að fólkið fái að borða.
£>að éruð þið, ýfirmennirnir, ' sem- 'Verðið
að líta eftir velferð þorpsbúa.“
Hokkaido leit á lögreglustjórann. Lög-
reglustjórinn leit á bæjarritarann. Hópur-
inn varð allur vandræðalegur og Fisby
brosti með sjálfum sér.
„Og smiðirnir voru fluttir úr nýja skól-
anum“. Hann setti upp megnan vanþókn-
unarsvip. Hann hélt áfram langa stund
— lagði ríka áherzlu á gildi menntunar-
innar. Öðru hverju sá hann embættis-
menn hvíslast á innbyrðis. Svo dró hann
upp skelfilega mynd af skólalausu þorpi.
fólki sem var ofurselt fáfræðinni vegna
þess að yfirmenn þess höfðu meiri áhuga
á að „eltast við stúlkur, meira að segja
geishastúlkur en sinna menningarmál-
um.“ Þegar hann hafði lokið máli sínu
voru embættismennirnir allir með tölu
orðnir eirðarþusir.
Þetta er að ganga hreint til verks,
sagði hanri við sjálfan sig, þegar hann
virti fyrir sér eirðarlausan borgarstjór-
ann og Hokkaido sem var enn tauga-
óstyrkari. Hann hallaði sér aftur á bak
í stólnum með ánægjusvip. „Jæja, Sakini,
viljia þeir nú spyrja mig einhverra spurn-
inga?“
Sakini kinkaði kolli. „Jamm, húsbóndi.
Hvað er klukkan?‘‘
„Klukkan? 11.45. Hvers vegna það?“
„Sjáðu tii húsbóndi, við ætla að borða
með Fyrsta blómi og Lótusblómi. Við
ekki vilja koma of seint.“
Fisby lyppaðist niður. Ilann sat kyrr
lengi eftir að fundurinn hafði leystst upp.
„Engin ábyrgðartilfinning," sagði hann
við sjállan sig. „Ekki vottur af ábyrgðar-
tilfinningu.“
Um miðjan daginn var hann vart bú-
inn að jafna sig. Hann hímdi í stól sín-
um; hann tók ekki á sig' rögg fyrr en
hann heyrði ómana frá dahisen. Þá leit
hann með vandræðasvip á Sakini.
En Sakini kinkaði kolli. „Félag lýðræö-
issinnaðra kvenna halda fund, húsbóndin
„Með tónlist?”
„Jó, auðvitað verð^. að hafa tónlist “
„Einmitt það?“
, Já.“ Sakini hallaði sér fram á borðið
og hvíslaði með trúnáöarhreim. „Sjáðu
til liúsbóndi, um hádegið við borða með
geishum og allir tala u.m hvað þú segja
við okkur. Við segja stúlkunum að þú,
vilja menntun. Og hvað heidurðu Fyrsta
blóm segja?“
„Hvað þá?“
„Hún segja: „Það er rétt hiá húsbónd-
■anum. Okkur vantar vissulega menntto.
á þennan stað.“ Og allir eru sammála og
við byrja menningaráætlun undir eins.:!
Fisby brosti. Ef til vill hafði hann van-
metið embætismenn sína. Eí til vill þurfti ’
aðeins að gefa þeim tíma til að ræða mái-
in. „Eg skil.’ Og nú er Félag lýðræðis-
smnaðra kvenna að hajda fund. Þær ætla
auðvilað að kenna og eru að gera áætl-
anir?“
Sakini hristi höfuðið. „Nei, húsbóndi.
Þær ekki kenna, þær fá menntun.“
„Menntun?“
„Já, já. Eg segja Fyrsta blómi að eng-
inn bjóði þeim nokkurn tíma að drekka
te og ekki neitt. Og hvað heldurðu hún
segja?“
Fisby þorði ekki að spyrja.
,,Hún segja: „Sakini, ég alltaf hjálpá
húsbóndanum, Og nú ég gera þetta. Eg
byrja menningaráætlunina hjá lýðræðis-
konum. Eg kenna þeim að syngja og
dansa." Og Lótusblóm vill líka hjálpa
húsbóndanum og hún kenna þeim spila á
dahisen. En ég veit ekki.“ Sakini- klóraði
sér í höfðinu. Fyrsta blóm segir geisha
stúlkur byrja læra sjö ára gamlar og hún
heldur Lýðræðiskonur byrja tuttugu og
fimm árum of seint. Hún veit ekki hvort
hún fá handa þeim skjöl frá geishafélagi
Að sjálfsögftu opnafti „Fisk-
salinn“ ekki dymar. Hann
reyndi að koinast út um bak-
dyrnar, en þar stóð oinidg
iögregiuþjónn. Hann sat í
gildinmni. En þeir höfðu ekki
náð honurn enn þá. Hljómur
af gierhrotum frá framdyrun-
um og brothljóð irá ivakdj r-
unum vakti Jiann úr dvalan-
sim. IWeð því að neyta ítrustn
krafta gat hann stokkift úr
glugganura út á garftraúrinn
og koini/.t upp á hann. — Á
meftan var eius og skipstjór-
inn sæti á. glóðunt. Ef þeir
næðu í listann, þá mundu þeir
einuig finna hann. Þá hefði
hann íeikið til enda hlutverk
sitt sem kátur og glæsilegur
skemmtisnekkjuei gandi. Leitt,
aft haiui skyldí eltki geta séft
l'élaga sinn, þar sein hann
barftist fyrir }>á alla. Um leift
og hann stóft hálfboginn á
múmum þutu kúlurnar vift
eyru honum. Án þess að hika.
stökk hann niftur í garftiitn
á bakvið, og sVo sannarlega
— hann gat skotist burt eft-
ir nijónm gangi.
__