Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. ágúst 1957 meðaukunarfull, an á niann sinnv og sagði: „Mér fannst hún þó vera full mikið í kringum þig. „O, læt ég það nú vera, sagði Pálsen, „þetta listafólk er svo hrif- memt“... „ Þurrkaðu að iHÍunsta kosti varalitinn af andUtiuu á þér, héít kona hans áfram, *,ég hélt„ aði starfið væri ekki svona skemmtilegt, að minnsta kostí hefur þú aldrei sagt mér frá þv?,“ sagði hún kaldliæðnis- lega. En nú skammaðist hún sín fyrir að vera svona ó- sanngjörn í tali — það var þó áltént brúðkaupsafmælið þeirra í dag og þegar á állt var litíð þá var nú Pálsen svo afskaplega indæll, og aldrei höfðu þau neitt rifist að ráði, eða neinar míssættír verið á milli þeirra. Með’ blíðu- svip leit hún á mann síuh, som nú fylgdist með loiknum af lífi og sál. er opinn á hverju kvöldi frá kl. 8.30 til 11.30. Mælið ykkur mót og drekkið kvöldkaffið í salnum. ÞJÓOSKJALASAFNIÐ á vákum dögum k). 10—12 o* föstulaga, kl. 5.30—7.30 ÞJÓÐMINJASAFNH) er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laúgardaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. Þegar þau komu aftur í stúk- una eftir hiéið, sagði Pálsea: „Hún er 'dauðskelkuð blessuð stúikan, tókstu eltir því, að hún sagði í sífellu: „Það má enginn \ita, að ég hef sagt lögreglunni frá þessu, því þá er útí um mig.“ „Já, aumingja xtúlkan, sagði kona Iians Lífeðlisfræðingurinn prófessor John Hammond, C. B. E., M. | A„ D. Sc„ F. ft S. frá Cam-j bridge fíytur eftirtalda fyrir-; lestra í 1. kennslustofu Háskól- ans, á vegum Búnaðarfélags ís- lands: Laugardaginn 31. ágúst, kl. 2 e.h. Frjósemi nautgripa og sauðfjár. Sunnudaginn 1. september, kl. 2 e.h- Lífeðlis- fræði mjólkurmyndunar. — Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrunum. — Eg verð að játa það, að ég hef gert einhverja skyssu! Gengisskránlng — Sölugengi 1 Sterlingspund 45.7C I tíandaríkjadollar 15.31 1 Kanadadollar 17.20 100 sænskar krónur 315.5« 100 belgiskir frankar 32.9( 100 danskar krónur 236.31 L00 norskar krónur 228.51 100 tékkneskar krónur 226.6': 100 finsk mörk 7.0i 100 vesturþýzk mörk 331.31 100 svissneskir frankar 376.01 100 gyllini 431.11 000 lírur 26.01 Söfnin í bænum Listasafn Einars Jónssonar, að Hnitbjörgum, er opið daglegí kl. 1.30—3.30 síðdegis. nAttúrugrdpasafnið kl. 13.30—15 á sunnudögum, i-> —15 á þriðjudögum og fimmtu dögum. __ Afsakið friiken er þetta kötturinn yðar? Næturvörður I er í Laugavegsapóteki, sími 24045. Úr Jcvikmyndinni „Fjórar fjaðrir“ er Bæjarbíó sýnir um þessar mundir við ágœta aðsóJcn. Myndin er af tveimur aðalleikurunum AntJiony Steel og Mary Vre. Berklavöm Reykjavík fer í berjaferð á sunnudaginn 1. sept. ef veður leyfir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu S.I.B.S- Ctvarpið í dag: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. -20.30 Um víða veröld. — Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn. 20- 55 íslenzk tónlist: Lög eft- ir Sveinbj. Sveinbjöms- son pl. 21.20 Upplestur: -—- Andrés Björnsson les kvæði eftir Jón Þorsteinsson frá Amarvatni. 21.35 Tónleikar: Píanósónata nr. 2 í b-moll op. 35 eft- ir Chopin (Gilels leikur). 22.10 Kvöldsagan: — Ivar hlú- járn. 22.30 Harmonikulög: Franco Scarica leikur pl. .23.00 Dagskrárlok- CTtvarpið á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.30 Samsöngur: — Smára- kvartettinn í Reykjavík syngur; Carl Billich leik- undir. pl. 20.30 Tónleikar: Sigurður Jór- salafari, svíta eftir Grieg. (Óperuhljómsveitin í Cov- ent Garden leikur; John Hollingworth stjórnar). 20.45 Upplestur: I Mjóagili, smásaga eftir Rósberg G. Snædal (Karl Guðmunds- son leikari). 21.05 Tónlist frá Póllandi: — Pólskir listamenn syngja og leika pl. 21- 35 Leikrit: Nofnlausa hréf- ið eftir Vilhelm Moberg. — Leikst jóri: Þorsteinn Ö. Stephensen- 22.10 Danslög pl. — 24.00 Dagskrárlok. Slysavarðstofan Frá Rauða krossinum Óskiladót frá barnaheimilinu Laugarási er á skrifstofu Rauða krossins, Thorvaldsens- stræti 6 og eru hiutaðeigendur vinsamlegast beðnir að vitja þess fyrir 15. september. Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir L.R. (fyrir vitjanir) er á sama Btað frá kl. 18—8. Síminn er 15030. Holtsapótek, Garðsapótek, Apó- tek Austurbæjar og Vesturbæj- arapótek eru opin daglega til kl. 8 e.h„ nema á laugardögum til klukkan 4 e.h. Á sunnudög- «m kl 1-4 e.h. Lárétt: 1 greiddi 6 fjandi 7 skst 8 hvert einasta 9 reglu 11 at- viksorð 12 hvíldi 14 plantað 15 týndi. Lóðrétt: 1 alda 2 verkfæri 3 ending 4 veiða 5 ákv. greinir 8 arða 9 kvennafn 10 athugaði 12 land 13 fyrsta persóna 14 átt. Lausn á nr. 3 Lárétt: 1 fleyg 6 Tryggur 8 tá 9 mó 10 hjó 11 gr. 13 ai 14 garðinn 17 friða- Lóðrétt: 1 frá 2 LY 3 eggjaði 4 YG 5 gum 6 trygg 7 rósin 12 raf 13 ana 15 RR 16 ið. Loftleiðir —,_Saga er væntan- Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Osló og Stafangurs. Hekla er vænt- anleg kl. 19 í kvöld frá Ham- borg, K-höfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N. Y. Edda er vænt- anleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá N.Y- Flugvélin heldur á- fram kl. 9.45 áleiðis til Glas- gow og Lúxemborgar. Flugfélag íslands Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 i dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í fyrra- málið. Hrímfaxi er væntanleg- ur til Rvíkur kl- 20.55 í kvöld frá London. Flugvélin fer til K- hafnar og Hamborgar kl. 9 í fyrramálið. Innanlandsflug I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar 3 ferð- ir, Blönduóss, Egilsstaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þórshafnar. -jjt I dag er föstudagurinn 30. Krossgáta nr. 4 ágúst. — 242. dagur árs- ins — Feiix og Adauctus — Tungl í hásuðri kl. 18.01. Árdegisháflæði kl. 9.40- Síðdegisháflæði kl. 22.03. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þj'rill var væntanlegur til Rvíkur í nótt frá Austfjörðum. Veðriíl í «iag Það var ekki amalegt veðrið í gær, og mátti víða sjá menn við vinnu bera ofan á mitti, enda fer nú hver að verða síðastur að fá sól á kroppinn. Að minnsta kosti er veðurstof- an staðráðin í að láta hann rigna í dag. Spáin er: Suðaust- an kaldi eða stinningskaldi, i rigning. Minnstur hiti á landinu í fyrrinótt var 2 stig á Blöndu- ósi, en mestur hiti í gær var á Kirkjubæjarklaustri, 17 stig. Hitinn kl- 18: Reykjavík 12 st„ Akureyri 11, Kaupmannahöfn 15, Stokkhólmur 13, Osló 14. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Oulu. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell lestar á Austf jarðah- Dísarfell losar kol og koks á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akur- eyri. Fer þaðan til Svalbarðs- eyrar, Sauðárkróks, Kúsavíkur, Kópaskers og Austfjarðahafna. Hamrafell fór um Gíbraltar 27. þ. m. Eimskip Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Helsingborg og Ventspils. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur- Guilfoss kom til K- hafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss er í Leníngrad; fer þaðan til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til R- víkur. Tr"llafoss fór frá N. Y. 21. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Iiamborg í gær til Reyð.irfjaiðar og Rvíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.