Þjóðviljinn - 30.08.1957, Side 5
Föstudagur 30. ágúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Bandaríski kerralurmn, er sbni
rétti
Tældi konuna til þess að safna skothylkjum
til þess að geta skotið hana
Máiið gegn bandaríska hermanninum, William S. Gir-
ard, sem er ákærður fyrir morð á 46 ára gamalli jap-
anskri konu, var tekiö fyrir á mánudaginn fyrir japönsk-
um dómstóli. Varð lögreglan að nota þyrilvængjur til
þess að hafa hemil á þrjú þúsund vonsviknum Japönum,
er þyrpzt höfðu að dómshúsinu í von um að komast
inn.
Myridin er frá einum þeirra funda, sem félag til varnar réttinuum blökkumanna í Bandaríkjun-
um itefur haldið þar í landi undanfarna ínánuc.i. Bæðukoiuui lieitir Elizabeth Gurley Flynn, ein
af miðstjórnannönnuin bandaríska kominúnistafiokksins.
I fyrir kviðdóm, sem skipaður er
hvítum mönnum, jafnvel í þeim
bæjum þar sem íbúamir eru að
meirihluta negrar. Og kviðdóm-
urinn mun ekki þora að úr-
skurða hvítan mann sekan um
ofbeldi gegn eða morð á negra,
þótt hann vildi — sem hann
sjaldnast vill.
Þannig er málamiðlunin raun-
verulega ekki spor fram á við,
eraiþé fyrir borS borinn
Deilt um aðgerðir í þá átt að tryggja
kosningarétt þeirra
Undanfarið hefur veriö til umræðu í fulltrúadeild
bandaríkjaþings frumvarp til laga um borgaraleg rétt-
indi negi a þar í landi. Hafa staöið um þaó' allharöar' ; þá átt að tryggja bandarísk-
deilur miili demókrata og republikana, en nú hafa þeir! Um negrum þau borgararétt-
náð samkomulagi um — að láta mannréttindi negranna indi, sem þeir hafa haft á papp-
vera enn sem fyrr mest á pappímum.
Leiðtogar demokrata og repu-
blikana í Bandaríkjunum
skýrðu frá því fyrir helgina, að
þeir hefðu náð samkomulagi
um lagasetningu, er varðar
borgaraleg réttindi negra. Er
búizt við ;>ð lögin verði sam-
þykkt í fuiltrúadeildinni í þess-
ari viku- Við umræður um mál-
ið undanfarið hefur komið til
mikilla deilna, einkum það at-
riði að tryggja, að negrar geti
neytt atkvæðaréttar síns.
Höfuðatriði mið’unartillög-
uhnar í þessu umdo'lda vanda-
máli er ákvæði í frumvarpinu
þess efnis, að menn, sem dórn-
ari hefur úrskurðað brotlega við
Fór
skóles
Negrastúdent frá Afríku fékk
á laugardaginn smjörþefinn af
bandaríska aðgreiningarvanda-
málinu, þegar hann var barinn
í höfuðið með kylfu af lögreglu-
manni, sökum þess, að hann
liafði setzt í „hvítt“ sæti i al-
menningsvagni-
Negrinn, Essin Essin, sækir
kristilegt námskeið í Texas.
Þegar lögreglumaðurinn bað
hann að taka sér annað sæti i
vagninum, sagðist negrinn ekki
skilja það. Og til þess að gera
sig skiljanlegan leitaði hann
eftir vegabréfi sínu. Er negr-
inn stakk hendinni í vasa sinn,
hélt. r’gregiumaðurinn, að Ess-
in leitaði eftir vopni og greiddi
honum rnikið högg á höfuðið.
Auk þessa var Essin dæmdur
til þess að greiða 25 dollara
í bætur fyrir ósæmilega hegðun
og var settur í fangelsi, þegar
haan gat ekki greitt fjárhæð-
ina. Urðu forstöðumenn nám-
skeiðsins að reiða fé af hönd-
um til lausnar honum.
lögin er vernda atkvæðisrétt-
inn, megi kalla fyrir kviðdórn,
ef cskað er.
Þetta verður í framkvæmd
þannig, að hvítur ofbeldismað-
ur mun eftirleiðis — eins og
hingað til — verða kvaddur
írnum í um það bil hundrað ár.
Aðeins 35 þeirra sem safn-
azt höfðu saman fyrir utan
dómshúsið fengu aðgang.
Hundrað m"nnum var leyfður
aðgangur að réttarsalnum og
höfðu hinir 65 verið vald’r fyr-
irfram til þess að koma í veg
fyrir minnstu tilraun til upp-
þots, þar sem verknaður sá, er
hermaðurinn er ákærður fyrir,
hefur vakið mikla reiði um
gervalt landið.
Eftir stutta yfirheyrslu ákvað
rétturinn að fresta málinu í
tvær vikur til þess að ákveða,
hvort málið skuli dæmt af jap-
önskum dómstóli. Japanski verj
andi hennannsins staðhæfði að
málið væri ekki í verkahring
dómstólsins, þar sem Girard var
að störfum, þegar frú Naka
Sakai beið bana fyrir skoti úr
byssu hans, en hún var að
safna skothylkjum við banda-
rískt skotæfingasvæði. Ákær-
andinn hélt því fram, að Gir-
Viðræður munu heíjast i
næsta mánuði m.'ili sendisveita
frá Sovéírikjunum og' Japan.
Munu sendisveitirnar ræða um
hugsanlega verzlunarsamninga
m!l!i ríkjanna í framtíðinni.
Mun sendisvait Sovétríkjanna
fara til Tokíó, en bar munu við-
ræðurnar íara fram.
libanonstjórn
fagnar Henderson
Loy Henderson fyrrum amb-
assador. sem nú ferðast um lönd-
in fyrir botni Miðjarðarhafs sem
sérfræðlngur nandaríkjasttjórn-
ar. er nú staddur í Beirut, höf-
uðborg L banons.
Hélt Henderson í gær áfram
viðræðum sínum við ambassador
Eandaríkjastjórnar fyrir Líban-
on, írak og Jórdaníu, en hann
hefur aðsetur í Beirut Ræddust
þeir að sjálfsögðu við um á-
standið í Sýrlandi.
I tilefni af komu Hendersons
fl landsins gaf Líbanonsstjórn
yfirlýsingu þes§ efirs, að hún
muni ha'da utanríkisstefnu sinni
óbreyttri og halda áfráín að
styðja Eiscnhowerkenninguna
svokölluðu, en hún er fólgin í
efnahagsáðstoð til Arabarikj-
anna frá Bandaríkjamönnum
„til þess að stemma stigu við
kommúnismanum."
Einnig segir i yfirlýsingu
stjórriarinnar. að Líbanon sé ó-
aðsk!Ijanlegur hluti af heild Ar-
abaríkjanna. Hins vegar sé Ar-
ababandalagið, sem ætlað er að
efla menn'ngu Araba „veikt og
sundrað.11
AiDinafii liÍFti drcfiigiififli sinn
ÍBanii hætti rád mti
Markgreiíinn aí Londonderry biður Breta-
drottningu auðmjúklega aísökunar
Markgreifinn af Londonderry, sem nýlega gagnrýncji
Elísabetu drottningu og enaku hirö'ina í bréfi, sem hann
rita-ði tímaritinu The New Statesman, baðst á mánudag-
inn opinberlega afsökunar á hinum höröu ummælum
sínum!
Aðalsmaðurinn, sem er tví-
tugur, fékk rækilega ofanígjöf
ömmu sinnar, eftir að bréf
hans hafði verið birt opinher-
lega. Markgreifinn talaði í bréfi
sínu um „undirlægjur og höfð-
ingjasleikjur við brezku hirð-
ina", og viðhafði ennþá bitrari
orð en Altrincham lávarður,
scm kom af stað þessum um-
ræðum um framkomu drottn-
ingarinnar og stöðu.
iEn þar kom að hinn forherti
syndaselur iðraðist, því að á
mánudaginn sendi hann nýtt
bréf til blaðanna, þar sem hann
harmar gagnrýni sína og biður
auðmjúklega afsökunar. Bréf
hans er á þessa leið í aðalatrið-
um:
„Viðbrögð almennings gagn-
vart gagnrýni minni hafa leitt
einstaklega skýrt í ljós, að per-
sónuleg árás á konungsfjöl-
slcylduna er >lla liðin, sérstak-
lega þegar árásirnar eru gerðar
af manni, sem er einskisverður
og hæfileikasnauður (Minna
mátti ekki gagn gera!)-
Gagnrýni á konungsfjölskyld-
una verður alltaf að vera al-
menns eðlis, og sérhver tilraun
í þá átt að beina að henni per-
sónulegri gagnrýni niðurlægir
Vevði að endurskipuleggja
það í samræmi við ástandið í
Arabaríkjunum, eins og það sé
raunverulega.
gagnrýnandann í augum alira
og hann hlýtur almenna fyrir-
litningu.
Eg hefi gerzt sekur um slíkt
afbrot og mig iðrar þess sár-
lega. Ég bæði skil og virði þá
fyrirlitningu, sem þeir sýna
mér, er bera mér það á brýn
að ég sé heigull, þar sem ég
ræðst á þann, sem ekki getur
borið hönd fyrir höfuð sér til
andsvara.
Ég harma mikillega sérliverja
persónulega árás á konungs-
fjölskylduna og biðst auðmjúk-
lega afsökunar á heimskulegri
framkomu minni“.
Tilbiíiím jarð-
c skjálfti í Japan
Japanskir visindamenn komu
af stað ,,gerfi“-jarðskjálfta sl.
mánudag. Létu vísindamennirn-
ir eitt tonn af sprengiefni
springa 75 m undir yfirborði
jarðar og í þessu augnamiði.
Tilgangnrinn með sprenging-
um þessum var sá, a.ð rann-
saka byggingu jarðlaga í mið-
hluta Japans. Komust vísinda-
mennirnir m.a. að þeirri niður-
stöðu eftir „jarðskjálftann“, að
þykkt jarðskorpunnar í Tókíó-
héraði mundi vera ca. 50 km-
ard hefði ekki verið í þjónustu
þegar morðið átti sér stað held-
ur hefði aðeins verið að gæta
vopnabirgða.
Bandaríska stjórnin hefur
fallizt á að mál Girards verði
dæmt af japönskum dómstóli
og hefur hæstiréttur Banda-
ríkjanna samþykkt þá .ákvörð-
un.
Ákærandi lagði áherzlu á það
í málflutningi sínum, að Girard
hefði, eftir því sem níu vitni
bera, sjálfur tælt Naka Sakai
og fleiri til þess að safna tóm-
um skothylkjum og síðan hafið
skothrið á hana. Hún var svo
illa leikin, að hún andaðist rétt
á eftir. Vitnin geta borið um
það, sagði ákærandinn, að önn-
ur kona slapp með naumindum
við það að hljóta sömu örlög
og Naka Sakai. Hann skýrði
einnig frá því, að annar banda-
riskur varðmaður og eiginmað-
ur hinnar myrtu konu væni á
meðal vitnanna, er síðar >Tðu
leidd fram.
Girard neitar því að hafa.
skotið í því skyni að drepa
konuna. Hann -hafi aðeins gert
slcvldu sina og hleypt af upp i
loftið, til þess að reka óvið-
komandi fólk á brott, sagði
hann.
Verjandinn fór fram á það,
að rétturinn léti mál:ð niður
falla, þar sem hann hefði ekki
rétt til þess að fjalla um það.
Olympmleikir og
gjaldeyrishrask
Fjórir af meðlimum fínnsku
Ólympíunefndarinnar. sem sá
um undirbúning Ólympísku
leikanna í Helsingfors 1952,
munu verða lögsóttir fyrir ó-
löglega verzlun með erlendan
gjaldeyri. Nemur fjárhæðin um
150 milljónum finnskra marka.
Samkvæmt ákæruskjalinu
hafa þeir selt erlendan gjald-
eyri, sem þessari upphæð nom,
án vitundar Finnlandsbanka og
á hærra gengi en hinu skráða.
Gjaldeyrinn fengu þoir fyrir
sölu aðgkngumiða að leikunum
og fyrir greiðslu íþróttafólksins
fyrir húsnæði.
Þeir virðast þó ekki hafa
auðgað sjálfa sig á þessari sölu.
Tilgangur hennar var að afla
meira fjár í sjóð ÓlvTnpíu-
nefndarinnar. Þessi ólöglega
gjaldeyrissala átti sér stað með
aðstoð manns, er þá var starfs-
maður við Finnlandsbanka.
Hann flúði til útlanda fyrir
nokkru síðan.
Fjórmenningarnir, sem á-
kærðir eru eru formaður nefnd-
arinnar, Erik von Frenckell, að-
stoðarframkvæmdastjóri get-
raunastarfseminnar, Olavi Suv-
anto og tveir aðrir meðlimir
nefndarinnar, Kalevi Kotkas og