Þjóðviljinn - 30.08.1957, Blaðsíða 6
6) ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 30. ágúst 1957
Kveðura valdstefnuna niður
^egar Alþýðublaðið á að rétt-
læla fullkomið fram'.aks-
iéysi utanríkisráðherra síns í
hernámsmálunum upphefur
hað ævinlega sömu hrinuna:
Jaióðviljinn vill aðeins afvopn-
un og friðarstefnu í vestri, en
har.nver stórhrifnn af vígbún-
.. M Sovétríkjanna og fagnar
hverri vígvél sem þar er fram-
ieidcl Aldrei getur Alþýðu-
■Jaðið þó fundið slíkum um-
rnælum stað, enda stangast þau
gersamlega við . staðreyndir.
Þjóðviljinn hefur alltaf og æv-
i. niega krafizt allsherjarafvopn-
'.í:-iar, jafnt í aus'ri sem vestri.
HÞjóðv’ljinn hefur fordæmt
1-: j arnorkuvopn, framleiðslu
ieirra og tilraunir með þau
k'var sem er í veröldinni. Þjóð-
• iijinn hefur túlkað þá skoðun
leysa eigi upp ötl hernaðar-
handalög, þann'g jafnt Atlanz-
hafSbandaiagið og Varsjár-
'íandalagið. Þjóðviljinn hefur
sóvinlega birt þá afstöðu að
©inema eigi allar herstöðvar
Mvar sem er í heiminum. að
cngin þjóð eigi að una því að
crlendur her sjtji í landi henn-
er.-
í-wjóðviljinn er þess fullviss að
* hann túlkar í þessu efni
,-Koðun alls þorra íslenzku
j, ‘jóðarinnar, þar með lang-
jiestra kjósenda Alþýðuflokks-
:’<ns. En fslendingar verða þá
jafnframt að sýna þessa af-
stöðu sína í raun. Með því að
heimila hers'.öðvar í landi sinu
styðja íslendingar í verki her-
stöðvastefnuna hvar sem er í
heiminum og bregðast þeim
þjóðum sem vilja losna við er-
lenda heri úr löndum sínum.
Með þátttöku sinni í Atlanz-
hafsbandalaginu eru íslending-
ar sjálfir aðilar að hinu brjál-
aða vígbúnaðarkapphlaupi og
öllu sem fylgir, vetnissprengj-
um, eldflaugum óg öðrum
morðtólum nútímans.
Allum alskyggnum mönnum
” er fyrir löngu orð;n Ijós
sú staðreynd að valdastefnan
leiðir aðeins til ófarnaðar; á
friðartímum hefur hún í för
með sér drápsklyfjar hervæð-
ingar. ófrelsi, tortiTggni og
blóðug átök; eini rökrétti ár-
angur þeirrar stefnu er ný
styrjöid og ætti vart lengur að
þurfa að leiða mönnum afleið-
ingar heimsstríðs fyrir sjónir.
Engin nauðsyn er brýnni í
heimsmálunum en að kveða
valdstefnuna niður og leiða til
öndvegis friðsamlega sambúð
og samninga um deilumál —
hversu erfiðlega sem þeir
kunna að ganga, Hverri þjóð
ber skylda til að teggja fram
allt sem hún megnar til þess
að tryggja þau straumhvörf.
og engum er sú stefna eðli-
legri og sjálfsagðari en íslend-
ingum.
rti • r r f \ Hvarvetna um heim ryðja poturnar sér rúms á öllum
r lJOl 1 Terotim sviðum flugsamgangna. Nýjasta pota Frakka, ætluð til
farpegaflutninga, nefnist „Caravelle“, og um pessar mundir er verið að reyna hana í
vöruflutningum, en ef allt reynist vei verour hún látin hefja farpegaflutninga eftir
tvö ár. Flugfelög um allan heim skygnast nú um eftir meðalstórum potum til notk-
unar á skemmri flugleiðum, og m.a. er SAS að hugsa um pessar frönsku vélar. Þrýsti-
loftshreyflarnir eru aftan til í vélinni, nœst stélrnu, og hraði vélarinnar er svo mikill
að hún getur farið flugleiðina Paris—Kaupmannahöfn—Stokkhólmur á minna en
tveimur timum.
r
Ihald og leppmennska
órgunblaðið heldur áfram
• að draga upp svartar
n yndir af ástandinu í gjald-
éyrismálum, en ekki bólar á
því enn að það minnist einu
hrð; á úrræði Sjálfstæðis-
íiokksins. Hins vegar leynir sér
ékk; að afstaða f’okksins er
r oikvæð eins og jafnan fyrr,
ihann vill jafna metin með því
að skerða kjör alniennings —
og vi;a allir að ráðamenn hans
bafa þá gengislækkun í huga,
enda er hún nærtækust hags-
fcót fyrir skutdakónga íhalds-
ins undir forustu Thorsættar-
innar.
Þetta birtist m. a. í því að
Morgunblaðið hamast gegn
béirri stefnu núverandi stjórn-
V að jafna metin með því að
< uka framleiðsluna.Áður hafði
iháldið sýnt þessa afstöðu sína
j verki meðan það fór með
'.'ö'd. Þá voru atvinnutæki
iidsmanna s'.öðvuð langtím-
■<;m saman af einni saman ó-
...Ijórn, engir nýir togarar voru
j.ayptir til lands ns og fram-
(Tvæmdir í fiskiðnaði strönd-
uðu í miðjum klíðum. Þetta á-
danc! er nú gerbreytt, öll aí-
vinnutæki íslendinga eru nú
1 jgnýtt betur en nokkru sinni
íyrr, og fuilur skriður er kom-
:;-n 'á nýsköpun í sjávarútvegi.
Gjatdeyrisöflun hefur aldrei
Heimskunnur lífeðlisfræðing-
ur væntanlegur liingað í dag
VV ö
• Kemur á vegum Búnaðarfélags íslands og
mun m.a. kynna sér aðstæður til bú-
f járræktar hér
f dag er væntanlegui’ hingaö til lands hinn iieiinsfrægi,
enski lífeðlisfræöingui' dr. John Hammond. Kemur hann
á vegum BúnaÖai’félags íslands og meö tilstyrk ICA-deild-
ar bandaríska sendirá'ðsins hér.
verið stunduð af meira kappi
en nú.
Tlin neikvæða afstaða íhalds-
** ins birfist einnig í því að
það hamast gegn því að tekin
séu erlend lán til nýrra stór-
framkværnda sem auka fram-
leiðslu og gjaldeyr.'stekjur ís-
lendinga. í valdatíð sinni
heyktist • það á því að afla
lána í Sogsvirkjunina nýju og
skiiai sementsverksmiðjuna
eftir í algeru reiðileysi. Nú tel-
ur það þá stefnu jafnast á v:.ð
landráð að taka erlend lán með
venjulegum viðskiptakjörum
til þessara framkvæmda og til
þess að láta byggja skip og
togara.
■íhaidið er alltaf íhaid, og þó
* er það ekki bölmóðurinn
einn sem veldur aðstöðu Sjálf-
stæðisflokksins. Einasta ,lausn*
hans í efnahagsmálum er sú
að magna hermangið og gera
þjóðina gersamlega háða þjón-
ustus'.örfum í þágu erlendra
dáta. Ekkert sárnar ameríku-
dindlunum me'r en ef núver-
andi stjórn tekst að efla svo
íslenzkt atvinnulíf að hverjum <
manní verði ijóst að það getur!
hyggt þjóðinni góð kjör og j
öryggi, að fslendingar geta lif- j
að góðu iífi í landi sínu af |
auðlindum sínum og eigin
verðleikum.
Dr. John Hammond hlaut
menntun sina við Cambridgehá-
skóla og lauk þaðan meistara-
prófi 1912, 23 ára að aldri. Að
lokinni fyrri heimsstyrjöldinni
réðst hann sem lífeðlisfræðing-
ur að fósturfræðideild Cam-
bridgeháskóla og vann þar
jafnhliða að kennslu og vís-
indarannsóknum. Hann lét af
því embætti fyrir aldurs sakir
1954. Frá 1946-1954 var dr.
Hammond einnig yfirmaður
stofnunar þeirrar í Cambridge
sem vinnur að rannsóknum á
æxlun búfjár á ' vegum Tii-
raunaráðs landbúnaðarins. Frá
1954 hefur dr. Hammond verið
ráðgjafi landbúnaðarráðuneyt-
isins-
Afkastarnikill vísindanuiður.
Dr. Hammond er með af-
brigðum hugkvæmur og af-
kastamikill vísindamaður. —
Lagði hann t.d. grundvöllinn að
vaxtarlífeðlisfræðinni, er hann
sýndi fram á að hin einstöku
líffæri, líkamshlutar og líkams-
vefir vaxa með mismunandi
hraða og í ákveðinni röð á hin-
um ýmsu stigum vaxtarskeiðs-
ins og að bráðþroska líkams-
hlutar eða vefir hafa ætíð for-
gagnsrétt að þeirri næringu
sem til . umráða er hverju
sinni, þannig að seinþroska
líkamshlutar verða ætíð harð-
ast úti er skepnan býr við
vaneldi.
Með rannsóknum sínum skil-
greindi dr. Hammond fyrstur
manna m.a. hinn lífeðlisfræði-
lega mnn frumstæðra og rækt-
aði-a búfjárkynja og í hverju
væri fólgin munur á bráð-
þroska og seinþroska búfjár-
kynjum með tilliti tii kjötfram-
leiðslu.
Kynnir sér aðsfcæður til bú-
f járrrektar á íslandi
Dr. Hammond er mjög víð-
förull og kunnugur 'orðinn bú-
j fjárrækt fj'Mda þjóða í öllum
, heimsálfum. Ham héfur ritað
, aragrúa af ví'iinda ritgerðum
l)r. John Hammond
um rannsóknir sínar og einnig
fjölda greina um búfjárrækt í
búfræðitímarit. Ettnfremur hef-
ur hann skrifað bækur um um-
fangmestu rannsóknir sínar-
Dr. Hammond er félagi í kon-
Hveuær hættn þeir a
vera ,Jkonimúnistara?
Aiþýðiiblaðið birtir mikinn skæting um það í gær að
„kommúirsta ru séu nú allsráftandi í Alþýðusambandi
íslands; „verða menn anzi lítið varir lið það í scinni
tið, að Hannlbal eða Mnir gömlu áhangendiir lians,
rnálfundalélagsmenn, ráöi yfirleitt noldmi í Alþýðu-
sainbandinu“, segsr blaðið. Og máli sínu til sönmmar
skýrir það svo frá að Snorri Jónsson liafi verið í for-
sætó á síðasfa miðstjórnarfundi! Eldú einu sinni þetta
getur Alþýðubhiðið farið rétt með. í forsæti á fund-
inum var einmitt málfundafélagsmaðurinn Ásgeir Guð-
mundsson prentari, einn þeirra manna sem sagði skiEið
við hægri klikuna í Alþýðuflokknuin vegna svilca henn-
ar við málstað verklýðssamtakanna.
En meðal annarra orða: Hvenær hættu Hannibal
Valdimarsson og félagar hans að vera „kommúnlstar“
á máli A lþýðubiiúísins ?
IÓÐV1LJINN
Útgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar:
Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jóii
Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon,
ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs-
ingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritsfcjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prent-
smiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á
mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja í»jóðviljans.