Þjóðviljinn - 30.08.1957, Síða 8
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. ágúst 1957
ivrndtmjmwH
□ [EDR3 c©
Frönskunám og
íreisfingar
Yegna þess hve margír urðu
frá að hverfa á síðustu sýn-
iiígu. Verður sýnirg á. gam-
anleikiuim næsta laugardags-
Kvöld k!. 8.2ð.
Aðgpngumicasala i Iðnó eftir
>1. 2. — Sim' 1-31-91.
Dæmdur fyrir annars
glæp
Framúrskarandi spennandi
ensk kvikmynd frá J. Arthur
Rank. Affaihlutverkin leika
hinir vinsælu leikarar:
Ðirk Bogarde
Mai Zetterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Börn fá , ekki aðgang.
Simi 1-15-44
Örlagafljótið
Geysi spennandi og ævintýra-
rík ný amerísk CINEMA-
SCOPE litmynd.
Aðalhlutverk leika:
Marilyn Monroe og
Robert Mitchum.
Aukamynd:
Ógn r lc.iarnorkunnar.
Hroiivekjandi CinemaScope
iitmynd.
Bönnuð íyrir börn.
Sýningar kl 5, 7 o2 9.
K HAFNAR FtRÐI
---- r r
Síml 22-1-40
Ailt í bezta lagi
Ný amerísk söngva og gam-
snmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverfc:
Bing Crosby
Oonald O Connor
Jeanmaire
Miízi Gaynor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11384
Tommy Steeie
The Tommy Su ie Story)
Akaflega fjörug og skemmti-
leg, ný. ensk Rokk-mynd, sem
íjallar um frægð hins unga
Eokk-söngvara Tommy Steele
— þessi kvikmynd hefur sleg-
að algjört met i aðsókn í
Englandi í sumar.
AðaHilutverk leikur:
Tonuny Steele
og syngur hann 14 ný rokk-
cg calypsolög.
Þetta er bezta Rokk-tnynd-
in, 'sem hér hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 5-01-84
Fjórar fjaðrir
Stórfengieg Cinemascope
mynd í eðlilegum litum eftir
samnefndri skáldsögu A. E.
MASONS.
Anthony Steel,
Mary Ure.
Laurence Harvey
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
Til heljar
og heim aftur
(To hell and back)
Spennandi og stórbrotin ný
amerísk stórmynd í litum og
CINEMASCOPE.
Bvggð á sjálfsævisögu
AUDIE MURPHY
er sjálfur leikur aðalhlut-
verkið.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hsíísarfjarða#*
Sími 50249
Bernskuharmar
Flamingo prœstnlerér
LJLY WEIDING
SODIL IPSEN
PETER MALBERG
EVA COHN
HANS KIIRT
J0KGEN REEN8ERG
PR. LERODRFF HYE
Æis MIMI HEINRICH
r SIGR10 HORNE-
RASMUSSEN . ^
Íi0 Wí
Rllf*1
KAVCUIUH
Ný dönsk úrvalsmyna.
Sagan kom sem framhalds-
saga í Familie Joumalen sl.
vetur.
Myndin var verðlaunuð á
kvikmyndabátíðinni í Berlln
; júlí í sumar.
Myndin hefur ekkj verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
ÞORSMORK. Ferð í Þórs-
mörk laugardag kl, 2. —
Ferðaskrifstofa Páls Arason-
ar, Hafnarstrætj 8. — Sími
17641. —
Síml 18936
Útlagar
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk litmynd, er lýsir
högrökkum elskendum og æv-
intýrum þeirra í skugga for-
'íðarinnar.
Brett King,
Barbara Lavvrence
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Allra síðasta sinn.
Síml 3-20-75
Undir merki
ástargyðjunnar
Ný ítölsk stórmynd sem marg-
ír fremstu leikarar Ítalíu
leika í, til dæmis.
Sophia Loren
Franca Valeri
Vittorio De Siea
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m r r | r\ r /■
I ripoiibio
Simi 1-11-82
Greifinn af
Monte Christo
Snilldarlega vel gerð og leik-
in, ný, frönsk stórmynd í lit-
um.
Jean Marais
Lia Amanda,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Lífeðlisfræðingur
Framh. á 6. síðu
unglega enska vísindafélaginu
og hefur lilotið doktorsnafnbót
við háskólana í Iowa, Vín og
Louvain.
Hér mun dr. Hammond kynna
sér íslenzkt búfé og aðstæður
til búfjárræktar, stefnur Bún-
aðarfélags íslands i búfjárrækt
og tilraunir á sviði búfjárrækt-
ar. Mun hann að því búnu
veita leiðbeiningar um þessi
mál. Hann mun einnig halda
einn eða fleiri fyrirlestra í Há-
skóla íslands.
Iðnstefnan
Framhald af 3. síðu.
setningu iðnstefnunnar á Akur-
eyri, en talið er að 80-100
manns frá 43 kaupfélögum
sæki hana. Auk þess verður
sjálf vörusýningin í Gefjunar-
salnum opin almenningi á morg-
un og sunnudag.
Meðal þeirra sem viðstaddír
voru opnun iðnstefnunnar voru
fulltrúar frá Innflutningsskrif-
stofunni, m.a. Jón ívarsson
sem benti á í ræðu sinni að
hin gamla íslenzka hefð, að búa
að sínu, væri enn í fullu gildi
og kæmi nú fram i vaxandi ís-
lenzkum iðnaði. Harry Frede-
riksen framkvæmdastjóri iðnað-
ardeildar SÍS stýrði samkom-
unpi,
nýkomnar
ARKAÐURINN
Haínarstræíi 5
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■«■■■■■■■■>■ i
Frá Barnaskóla
Hafnarfjarðar
Börn fædd 1948 og 1949 komi í skólami, mánu-
daginn 2. september, kl. 10 árdegis. Böm fædd
1950 (7 ára fyrir r.æstu áramót) mæti sama
dag kl. 2 eftir hádegi. Börn fædd 1948 og 1949,
sem flutzt hafa í skólahverfið í sumar, hafi með
sér prófeinkunnir frá síðasta vori.
Skólastjóri
Hér eru 10 rakblöð
með heimsins beittustu egg
10 Blá Gillette Blöð
(20 rakhliðar) í málmhylkjum kr. 17.00
Globus h/f. Hverfisgötu 50. Sími 7148
m.
mWsnrt/ÍHHUm
*■•■■**«■«■•*••••••«•■•■•.•«»••«■■■■■■■■■■•■■»■•■»■••■■•*•■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■••■»