Þjóðviljinn - 12.09.1957, Síða 5

Þjóðviljinn - 12.09.1957, Síða 5
Fimmtudagur 12. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Flug sovézku þotunnar TU-104 til Bandaríkjanna rneð fulltrúa á þing SÞ hef- ur beint athygli manna að nýju farþegaflugvélunuvn, sem nú er verið að taka í notkun í Sovétríkjunum Dómbærir menn luku hvar- vetna miklu lofsorði á þessa einu þotu, sem nú flýgur á reglulegum flugleiðum. Til dæmis sagði bandaríski flugvélasmiðurinn de Sev- ersky, að þotan væri í alla staði frábær smíði. Hrifn- astur var hann þó af breyfl- unum, sem hann taldi helm- ingi aflmeiri en nokkurn þrýstihreyfil, sem Banda- mönnum hefur enn tekizt að framleiða. Enginn flugsérfræðingur í Vestur-Evrópu og Banda- ríkjunum mun eins kunn- ugur flugvélum í Sovétríkj- unum og Clive Jenkins, for- maður nefndar brezkra flugstarfsmanna, sem í sumar ferðaðist urn Sovét- Viðtal við ílugvélahbíundinn V. N. Bugaiskí Fréttamaður blaðsins Sovjet- skaja Aviatsija átti nýlega tal við V. N. Bugaiskí flugvélahöf- und (konstruktör) i flugvéla- teikn stofnun þeirri, sem S. V. Uj ustiín veiíir íorstöðu. Frétta- maðurinn spurði nokkurra spurninga um nýju flugvélina Lljushítx 18 (12 18), sem ber heit'ð ,,Moskva“ — Hvevjir eru helzíu eigin- ]eik;'r hinnar nýju áætlunar- flugvélar? — Flugvél n „Moskva" hef- ur til að bera allt hið nýjasta og íu'lkomnasta á sviði áœtl- unarflugvélasmíða Hún er scr- staklega örugg á flugi, hún er þægileg að ferðast með henni, og fargjöld eru mjög lág. Þess- ir og aðrir kostir flugvélar- innar gera það að verkum, að miklum fjölda fó'ks mun þykja hún til valin að fara með henni oriofsferðir eða í viðskipíaer- indum. jFlugvélin er búin fjórum aflmiklum hverfilskrúfuhreyfl- um af gerðinn: NK--4. Hrevf’- arnir eru 4000 hestafla hver um sig. Flugvéi n á að geta borið 75 til 100 farþega og ílogið nieira en 5000 kilómetva, og átt þó nóg af eldsneyti til klukkustundar eða hálfrar annarar stundar fiugs. Enn fremur getur f’ugvélin •tekið 14 lestir af varningi. Mesta flugtaksþyngd er 58 lestir. en þyngd flugvélarinnar sjálfrar nemur 23 lestum. ,.Moskva“ er örugg á flug' á öllum tímum árs, hvort sem er á nóttu eða degi og enda þóít loftsiag eða veðurfar sé með ýmsu mó'i, allt frá G0 stiga hita til 60'stiga frosts. Kostir hennar í flugtaki og lendingu, svo sem sú staðreynd, að hún þarf ekki nema stutta rennibraut, auðveldar flug í öllurn viðrum. og gerir henni ía?r: að setjast og hefja sig t 1 f'ugs, þó að f'ugvellir séu tiltö'uiega smáir — Hvað er að segja um ör- ygsisútbúnað fíugvélarinnar? — Flugvélm er búin fjórum trausíum og 'lmikium hreyf’- um, sem smíðað r eru i Báð- stjórnarrikýunum eftir fyrir- sögn N. D. Kúztíetsovs. I ’pessú er fcógin rvo mikil veraorka. sð 'fiugvé'iigetui' haí zt til t ekki séu nema i gangiýog hún iárétt á tveim flngs. enda b þrir hreýílar getur f iogic hreyfium. Sérsta'Kt rafmagnshitunar- Tb-104 á Keflavíkurjlugvelli í síðustu viku á leið vestur um haf. keríi g'rðir fyrir það, að jsing geti myncazt á fiugvélihni. Margskonar . örygg stæki, auk- in og ér.curbætí, gera flugvél- inr.i fser; að fljúga i ails kon- ar vcðri, jafnt á nóttu sem degi. Séfstakur ratö’duhe’mi framar. á fugvélinni eevir vart við ef önrur fiugvél krmur á móti. svo og ef einhvers konar hindranir eru fram' undán eða þrumuveður að nálgast. og bcrst sú viðvörun jafnan í tæka tið. svo að hscgt sé að forðast hættuna. Allt hcíur verið gsrt, setn unnt er ti1 að gitða fyrir upp- komu elds i flugvélinni. og hefur i þvj skyn' verið konið fyrir e'idvmnarkerfi. er grrinist um a'Ia véiina. All r þeir hlut- ar hreyfanna. sem hitna til muna, svo og ú blásturspípur eru í hyik.ium úr titanmá'mi. Eldsneyt.ið er ekki haft í skrokknum sjálfum, heldur er því 'ltomið fyrir í vængjunum. Og í kiefum flugvélarinnar eru allir hlutir gerðir úr eldtraust- um efnum. Flugvélin þarf ekki nema t ltöluiega smáa flug- veili til að setjast eða hefja sig íil flugs og tekur að því l.eyti fram öðrum flugvélagerð- um svipaðrar tegundar. Sá h'úti flugvélarbolsins, sem loftþéttur er, á að geta þolað tvofaldan þrýsting, og allir þeir hlutár, sem mest reynir á, hafa tvöfaldan siyrkleik. Klefi á- hafnar. nnar er greindur frá vistervérum farþeganna með loftþétturn ’ vegg. 1 glúggum öllum eru tvöfaldar rúður, og á hvor um sig að geta þolað íullan þrýsting. í allri gerð flugvé’arinnar . Moskvu“ hefur verið stuðzt við alla þá margháttuðu reynslu, sem fiugvéla'. eikni- stofnun vor hefur safnað, og jafnframt hefur verið hagnýtt öll reyns a i smíði farþegaflug- véla og í'ekstri, sem tekizt hef- ur að afla hérlendis og er- lend s. fi’ramh. á 9. síði Yfirlýsing P. V. Dementéfis, flugmálaráoheira Sov- étríkjanna, í viötali við fréttamenn Flugvélakostur Ráðstjórnar- ríkjanna mun bráðlega aukast að nýjum, lientugum l'arþega- f'ugvélum. seni sumar verða knúðar þrýstihreyflum, en sumar skrúfuhverflum. Fhig- vélar þessar nefnast TU-104A. TU-110, tíkraína og Moskva. Þessar nýju flugvélar eru að ýmsu leyti fullkomnari að tækniútbúnaði og flugeiginleik- um en vélar þær, sem nú tiðkast. Þær geta tekið allt að 12—14 lestir af arðbserum flutningi og 70 til 100 far- þega. Þetta ger'r hinar nýju flugvélar hagkvæmari í rekstri en eldri flugvélategundir. Höfundar þessara nýju flug- vélategunda hafa gert sér sér- stakt far um að auka þæg- Úkraína er að komast í notkun. indi farþeganna í hviveínr og tryggja fyllsta öryggi á flug- inu. Flugvélategundin TT’-t 04 A Höfundur þessarar flugvélar er A. N. Tupolev. Kim ’-’ffur tvo þrýstihvarfilhreyf’a Flug- vélin er aíbrigð-' tegumhu- nn- ar TU-104, sem tekur 50 far- •þega í sæti. Nýja flugvélin getur flutt 70 farþsga og er ætluð til langleiðaílugf. Hámarkshrað: þessara.- flug- vélar er 950 til 1000 km á klukkusíund, en farf h’gbraði er 800 km. á khtkkusturid. og hún á að geta flogið IH0C km. ón lendingar. F'5'.utvélat Idn TU-110 Þessi flugvél er einnig gerð eftir fyrirsögn A. N. Tupolevs. I-Iún er knú'n fjórum þrýsti- hverfilhreyf’um, og er A. M. Lulko höfundur þeirra. Flugvélin TU-110 mun' verða höfð til að flytja farþega, far- angur og póst bæöi á innan- landsleiðum og m 17 i landa. Smíðaðar verða tvær gerðir flugvélarinnar, önnur fyrir 78 farþega, hin fyrir 100. Há- Framhald á 11. siðu. ríkin i. booi félags starfs- manna flugfélagsins Aero- flot. Efíir heimkomuna til London ritaði Jenkins greinar um flugvélar og flugsamgöngur í Sovétríkj- unum í sunnudagsbíaðíð Reynolds News. málgagn brezkra samvinnumanna. Þar fullyrðir hann. að Sovétríkin hafi í einu vet- fangi komizt langt fram úr öllum öðrum ríkjum í smiði farþegaflugvéla. Þetta sé þeim mun aðdáunarverð- ara, þegar þess sé gætt að til skamms tíma hafi þar varla verið annað á lofti á flugleiðum en fornfálegar tveggja hreyfla vélar, II 12 og II 14. sem tóku 24 far- þega. Frá þeim hefur nú sovézkur flugvélaiðnaður tekið stökk beint inn í þotuöldina. án þess að fást á leiðinni við framleiðslu véla með fjóra bulluhreyfla. Jenkins segir m a. í grein- um sínum: „Að minnsta kosti 50 vélar af gerðinni TU-104 eru nú daglega í förum milli Prag, Moskva og Peking. Þetta eru hrað- fleygustu farþegafíugvélar i heimi, flughraðinn er 800 km. á klukkustund. Hlið- stæðar brezkar vélar, Com- et IV, komast ekki á loft fyrr en um mitt næsta ár.. Nú eru aðrar jafn bylt- ingarkenndar vélar að bæt- ast í hópinn. Fvrst er það Ukraína, 90 farþega vél með fjöra hverfilskrúfuhreyfla . . .Þessar bolmiklu, vængja- háu vélar virðast taka öll- um öðrum hverfilskrúfu- vélum langt fram. Þær eru stærri — en þetta er at- hyglisverðast: Þrátt fyrir stœrðina lenda þœr og hefja sig áiloft af 700 yarda gras- brautum. Til samanburðar má nefna að brezku Vick- ers Vanguard velarnar, sem BEA tekur brá'ðlega í notk- un, þurfa 2000 varda stein- stevptar brautir". Jenkins segir, að yfir- menn Aeroflot stefni að því að vélar þeirra fljúgi á öllum helztu leiðum um heim allan ekki síðar en 1961. Undanfarin ár hafi þ.eir sótt það fast að-kom- ast að loftferðasamningum við Bretland, Frakkland og Bandai'íkin, en jafnan hafi strandað á tregðu ríkis- stjórna Vesturveldanna Þessi brezki flugmálasér- fræðingur segir: „Bandarík- in beita neitunarvaldi til að hindra Breta og Frakka í að taka upp beinar f-lugsám-’ göngúr við Rússland. Er á- stæðan sú að ekkert bunda- rískt flugfélag rœður enn yfir vélum, sem færar eru um að keppa við rússnesku þotuna?“ (Let.urbreytingar Reynolds News) Hér á síðunhi birtast tvær greinar eftir sovézkum heimildum um • nýjustu farþegaflugvélar Sovétríkj- anna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.