Þjóðviljinn - 25.09.1957, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 25.09.1957, Qupperneq 11
Miðvikudagur 25. septembér 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Tonlistarnáin Framhald af 7. síðu. hann er því ómissandi grund- vallarstofnun fyrir vakandi tónskynjun, söngvagleði, hljóð- öruggan' skilning á tónbilum og hljómum, fornfræði og þró- unarsðgu listarinnar. Skólakerfi, er veitir ræki- lega hapdleiðslu og kennslu í téðum greinum, er vafalaust fcezta trygging fyrir því, að upp rísi blómlegt músíldíf, söngfélögum og hljómsveitum fjölgi, sungið verði og spilað á heimilum þjóðarinnar, aðsókn að hljómleikum og óperusýn- ingum og skilningur á tónlist fari vaxandi og nótnaútgáfa aukist til eflingar ungum tón- bókmenntum landsins. — Þess- konar skólakerfi mundi enn- fremur með ýmiskonar tóniðk- un getá leyst margan uppvax- andi þegn frá auðnuleysislegu göturjátli, siðleysi og sóun á dýrmætum tíma og persónu- kröftum. ____ Með þessu móti yrði skólinn að mannræktarstofnun. Hann gæti beint kröftum æskunnar að verkefnum, sem áður voru gjörsamlega óþekkt, verkefn- um, sem þroska skapfestu jafnt sem skilnings- og tilfinn- ingalíf, — veita gleði, skapa fjölbreyttari áhuga og glaða félagslund. Við slík skilyrði mundi skólalífið fá léttari og geðfelldari blæ. Með tilliti til þess menning- ar- og siðfágunar-gildis, er felst í réttilega iðkaðri músik, getur Tónskáldafélagið ekki annað en bent á hið óbætan- lega tjón, sem allt músíklíf hlýtur, skólarnir, æskan sjálf og þar með þjóðfélagið í heild, svo lengi sem núverandi á- stand helzt óbreytt. Innan- og utanhúss Guðbjörn Ingvarsson rnálari Sími 10 4 10. I Silfurtiiíiglið | ^ m M : Félög, starfsmannahópar, : : skipshafnir, fyrirtæki og : : einstaklingar. : Við lánum út sal sem tekur j * 150 manns í sæti til eftir- [ : farandi afnota: dansleiki árshátiðir j fundaliöld : ■ : skemmtikvöld : ; * : veizlur o. m. fl. : ■ 5 ■ ; Upplýsingar í síma 1-96-11 : \ 1-99-65 j 1-84-57 j ; alla daga og öll kvöld. [ [ Silfiirtmigllð | Snorrabraut 37 s ■ (Austurbæjarbíó) j Skrifstofumann vantar her- i bérgi á góðum stað í bæn- i um. i I Upplýsingar í síma 17-500. [ Tveir nýir dívanar til sölu. | Upplýsingar 1 síma 17-500, ÚfbrelSiS ÞjóBvHjann i , I ; Frá Iðnaðarmálastofnun íslands: ■ I FYEmiESTMR UM ■ a ■ ■ í skrifstofustjórn I ■ ■ m r ■ | verða haldnir í rönaöarmálastofnun Islands 2.-11. | | oktiöíaer n.k. Fyrirlesarar verða Bandaríkjamennirn- | | ir Mr. Edward J. Gauthier og prof. dr. O. Richard | | Wessels. — Fyrirlestrarnir verða fluttir kl. 16-19. ; : Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 28. sept. — Allar ; \ náfiari upplýsingar í skrifstofu IMSÍ, símar 1-98-33 • { 'eðfí 1-98-34. I l IMSÍ. i f : ÍfflL M PlPffl Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00 SENDUM í PÓSTKRÖFU immm vlð Arnarhól 90. „Mér stendur rétt á sama hver ætlaöi að byggja sér hús. Skiljið þér ekki að það tekur fleiri ár fyrir sérfræðinga að lag- færa þetta klúður yðar. Já, þér hafið sennilega kollvarpað öllu hagfræðikerfi Bandaríkjanna.11 • Satt aö segja átti Fisby erfitt með aö skilja það. Hernámsyenin voru kaup her- mannana og þeir eyddu dálitlu af laun- um sinum á eyjunni. Hverju máli skipti það hverjir höfðu peningana undir hönd- um — bandarískur hermaður eða' lítill Ókínawi, sem ,selt hafði vinnu sína? Hvaða í áhrif hefði; það á hagfræöikerfi Bandaríkjanna? „Auk þess,“ hélt ofurstinn áfram reiði- lega. „Við erum þegar búnir að gera á- ætlanir um peningakerfi í aöalstöðvun- um. Haldið þér að við séum steinsofandi eða nvaö? Það er búið að gera allar teikningar. Það verður rnynd af Blair höfuðsmanni á eins yens seðlinum. Thompson majór verður á tíu yena seðl- inum og auðvitað veröur mynd af mér á hundrað yena seðlinum. Við þurfum ekki annaö en samþykki stjórnarinnar og einhvern til aö prenta seðlana.“ Fisby íhugaði málið vandlega, en leit síðan á ofurstann. „En ofursti, haldið þér að Thompson sé tíu yena virði í Banda- ríkjunum? Ég á viö hvort Peggy gæti geng'ð inn i búö í Seattle og keypt eitt- hvað fyrir tíu yena seðilinn?“ „Peggy! “ æpti ofurstinn. „Hver er Peggv og hvern fjandann kemur henni þetta við?“ „Peggy — þaö er Margrét — hún er næstyngsta dóttir læknisins. Hún er aö byrja í háskólanum í Washington og hún og skólasystur hennar eru hinir band&rísku umboðsmcnn Innflutnings- og útfiutningsfélags Tcbiki þorps.“ „Fisby.“ Ofurstinn virti hann fyrir sér. „Um hvað eruö þér að tala?“ „Ju, ofursti, við förum með hernáms- yenin á pósthúsið og kaupum póstávís- anir. Síðan sendum við Peggy þær og —“ „Nu, þannig fariö þiö að.“ Ofurstinn var oröinn eldrauður í framan. „Og hún felur sjálfsagt peningana þangað til þið komiö heim.“ „Nei, ofursti. Stúlkurnar eyöa pening- unum. Þær sem ekki eru í tírnum síð- dcgis fara til Seattle og verzla fyrir okk- ur.“ „Verzla?“ „Ja ofursti. Þær kaupa það sem okkur vantar hér í þorpinu — tau í metrátali, bómullarkjóla, pils og peysur, skó, sport- skyrtur handa karlmönnum, síöbuxur og þess háttar. Svo póstsenda þær þetta. Við geymum allar nótur ef einhver telur sig þurfa að endurskoöa kaupin. En við höfum átt í dálitlum vandræðum upp á síðkastið. Stúlkurnar virðast sleppa of mörgum tímum til að fara í búðir, og ----------—'«■ „En ég var ekki aö skemma neitt,“ andmælti Fisby. „Ekki að skemma neitt! Fisby, þér getið reynt að útskýra það fyrir þing- nefnd sem set't yrði í aö rannsaka. þetta.“ Ofurstinn otaði að honum vísifingri. „Ég er að gefa yður skipun. Þér verðið strax að hætta þessum viðskiptum við Banda- ríkin “ Fisoy fékk sting í hjartað. „En herra ofursti. Ég verð að minnsta kosti að kaupa föt. Þetta fólk á bananatrén. Víð töldum víst aö við gætum séð því fyrir fatn?ði gegnurn Innflutnings- og út- flutningsfélagið. Nú hefur það ekki einu sinni bananadúk, vegna þerís aö hráefn- ið er allt á bak og burt. Auk þess verð ég að sjá um að Fyrsta blóm og Lótu's- blóm fái silki í kímóna sína. Og ungfrú Higa Jiga — “ „Þarna sjáið þér afleiðingar heimsku yðar/ sagði ofurstinn. „AUir verða að' þjást fyrir hana.“ Fisby starði niður í blátt leirstrætið. Stutt.ur og þybbinn líkami hans varð máttlaus. Eina von hans úr því sem kom- ið var, var aö fatabirgðirnar á vöruhús- inu rnyndu endast fólkinu lengi. „Það er sannarlega heppilegt að ábyrg yfirvöld skuli hafa eftirlit með þessari star|eemi,“ hélt ofurstinn áfram. „Já, ef þen heföu ekki sent inn varabirgðir, sylti þetta fólk heilu hungri nú þegar.“ Fisby leit upp i skyndi. „Varabirgðir, ofursti? Ilafa verið sendar varabirgðir? „Auðvitaö, Fisby. Hélduð þér að Bandaríkin myndu sleppa hendinni af þessu fólki?“ Fisoy , var ringlaöur. „En við höfuríi ekki fengið neinar varabirgðir.“ „Auðvitað ekki. Við geymum þær í að- alstöðvunum þangað til við getum komiö á herjpilegu dreifingarkerfi. Ég ætlaöi aö stnda þetta beint út í þorpin, en Thompson majór benti mér á að yfir- rnenn þornanna myndu forklúðra því öllu. Ég er feginn að ég hélt þeim eftir.“ Fisby varð forvitinn. „Hvers konar birgðir fenguð þér?“ „Hrísgrjón, baunir, matarolíu, niður- soðinn fisk og þess háttar.“ Það lifnaöi yfir Fisby. „Kom mikið af hrísgrjónum, ofursti?" „Nóg til að skammta hverjum manni hálfpund á dag.“ Fisby gerðist svo djarfur að bera fram enn eina spurningu. „Hversu lengi hafið þér haldi'ð þessum skammti eftir, ofúrsti, ef mér leyfist að spyrja?“ „í um þaö bil fimm mánuði.‘“ Fisby blístraði meö sjálfum sér. Sam- kvæmt útreikningi hans lúröi ofurstinn. á 75 pundum af hrísgrjónum á hvert manmbarn. Þorpið átti von á 375.0C0 pundum. Augu hans leiftruöu. Öfursí- inn hafði hrísgrjón, og hann vantaöi hrísgrjón. kennararnii í háskólanum eru farnir að ----- . gerast tortryggnir.“ • *: -fi*!^;’i’raeKŒ'scjxCTE.r«- • a Purdy ofursti var agndofa. „Svo þið er- 26 uð ao kollvárpa utanríkisverzlun Banda- ríkjauna líka, Fisby. Er yður ljóst aö Þéii’ géngu niður götuna og ofurstinlí þetta er skemmdarstarfsemi?“ virti fyrir sér hvítu húsin með kínversku

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.