Þjóðviljinn - 05.10.1957, Síða 4
4)
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 5. október 1957
Það vekur þegar í stað at-
hygli, hve mjög Essenunum
svipar til kristinna manna.
Hvorir tveggja boða kenning-
una um bræðralag allra
manna. Helgisiður laugunaT-
innar var þeim sameiginlegur,
en skírnin var snar þáttur
hans. Meðal Essenanna var
sameignaskiptin eins og ríkti
meðal hinna fyrstu kristirína
manna. Samanber Postulasög-
una 2:44-45: „En allir þeir,
sem trúðu, voru saman og
höfðu allt sameiginlegt, og
þeir seldu eignir sinar og
fjármuni, og skiptu því meðal
allra, eftir því sem hver hafði
þörf til“. Orðatiltækjum bregð-
ur fyrir, sem bergmála í rit-
um kristinna manna. Fílon
segir, að Essenarnir hafi ekki
safnað fjársjóðum silfurs eða
gulls né komizt yfir stórar
við klaustrið. Jósefus kann að
hafa kynnt sér reglugerðar-
bók þess.a eða aðra mjög
svipaða henni. Frásögn hans
af 'siðum Esáehánna kemur
vel heim við ákvæði reglu-
gerðarbókarinnar. Af báðum
þessum heimildurn verður ráð-
ið, að Essenarnir höfðu með
sér stranga klerkastjórn, þótt
kenríingin um bræðralag allra
manna lægi til grundvallar
reglunni. Engir fengu aðgang
að reglunni fyrr en að loknu
einu undirbúnírígsári. Að því
liðnu voru nýliðunum fengin
hvít klæði, iendarskýlá og
spaði til að grafa með saur
sinn. „Nýllðinrí komst þá í
nánari tengsl við regluna en
áður og deildi með henni liið
tæra vígða vatn, en var ekki
enn leyft að sækja samkómur
reglúnnar. Tvö reynslu ár biðu
arguðspjalli (22:21). Það virð-
ist segin saga, að ósigur í
þjóðmálum, brostnar verald-
arvonir, leysi úr læðingi þau
trúarbrögð, sem minnst leggja
upp úr veraldlegum gæðum.
Greinilegt og nýlegt dæmi
þess var hinn mikli áhugi á
dulspeki í Rússlandi eftir ó-
sigur byltingarinnar 1905. Nú
eru hliðstæðir tímar. Von-
brigði manna með sósíalism-
ann kom á hæla þess, að
menn höfðu glatað trúnni á
þjóðfélag samkeppninnar, og
vegvilltir hugsjónamenn hafa
leitað í faðm kírkjunnar. Und-
ir forystu Makkabcanna tókst
Gyðingum að endurreisa ríki
sitt, en þeir biðu síðar alger-
an ósigur fyrir liei’jum Róm-
verja. Þótt Essenareglan hefði
sínar eigin kenningar og siði,
var hún samt kvistur á meiði
r SOS'-’-'
&&<
er frá undirbúningstímanum,
— ári að sögn Jósefusar, en
lengd hans er ekki tekin
fram í reglugerðarbókinni, "■—
en að honum liðnum er nýlið-
anum leyft að nálgast regl-
una, (en þannig er tekið til
orða), en tvö reynsluár taka
við af honum, en reynsluárin
fær nýliðinn að taka þátt í
„laugunum“ (eins og það er
orðað í reglugerðarbókinni)
Haialduí léitamtsson
heíur þýtt og endursagt
upp úr öðrum kapituía
bókar Ednumds WII-
wns, Handriln frá
Dauðahafinu.
Voru Essenarnir Syrirrennara
fyrstu kristnu safmðanna ?
jarðarspildur af ágirnd í
jarðleigu, og i liug kemur
sjötti kapítuli Mattheusarguð-
spjalls: „Safnið yður ekki
fjársjóðum á jörðu, þar sem
mölur og ryð eyðir“. Þegar
Jósefus segir svo frá, að Ess-
enarnir hafi ekki talið líkam-
ann varanlegan, en sálina ei-
líía og óeyðanlega, rif jast upp
þessi orð fyrsta Korintubréfs-
ins 15:53: „Því að þetta hið
forgengilega á að íklæðast
forgengileikanum, og þetta
hið ódauðlega á að íklæðast
ódauðleikanum“. Og þá er
þeim sameinginlegt hugrekkið
til að bjóða Rómverjum byrg-
inn og að vera æðrulausir í
lífshættu, og sigrast á sárs-
aukanum. En þá er það ótalið,
sem mestu máli skiptir, og
fram kemur í ritum Jósefusar
og Fílons, að Essenarnir, þótt
Gyðingar væru að uppruna,
hafa ekki safnazt saman á
grundvelli þjóðernis, því að
ekki er minnzt á þjóðerni, þar
sem menn koma saman af
frjálsum vilja. Það, sem
■ bindur Essenana saman, er
kappkostun dyggðanna og á-
stríðuþrungin ást á mannkyn-
inu (Fílon). Það vírðist auð-
sætt, að klausturhaldsvenjur
kristinna manna verða raktar
alit aftur til Essenanna, og
því hafði löngum verið hald-
ið fram, að Jesús hafi í æsku
verið Eesseni. En ástæða er
til að taka fram, að inn í siði
og kenningar Essenanna virð-
ast hafa vafizt þættir, sem
ætla má, að raktir verða til
Persíu og Babylon: skírnin,
sem ekki þekktist í Gyðing-
dómum, og sóldýrkun árla
morguns.
Meðal handrita þeirra, sem
skeytt var saman úr
reðlum erkibiskupsins, var
reglugerðarbók gamallar
. klaustursreglu. Samanburður
i reglugerðarbókar þessarar við
- lýsingarnar á Essenunum, sem
sagt hefur verið frá, tekur af
allan vafa um, hver regla
þessi hafi verið. Hún þekkist
af lýsingum þessum á sama
há.tt og klaustrið þekkist af
málsgreininni úr ritum Pliní-
i usar, en hún fannst í grennd
nú nýliðans, en uppfyllti hann
að þeim loknum þær kröfur,
sem til hans voru gefðar, var
honum leyft að taka þátt í
hinu sameiginlega borðhaldi,
þegar hann hafði unnið eið-
ana ægilegu, — fyrst þann að
ástunda ávallt guðrækni, síð-
an þá að vera maður réttlát-
ur; að gera ekki á hlut neins;
að hata ranglæti og berjast
fyrir réttlæti; að bregðast
einskis trausti, sízt stjórnar-
valdanna, þar eð enginn hef-
ur getað náð völdum gegn
vilja guðs; að misbeita ekki
valdi sínu, ef honum verða
falin völd, né berast á né
reyna með íburði að auðkenna
tign sína; að unna sannleikan-
um, en ljóstra upp um lyg-
ina; að leggja ekki hendur á
eignir annari’a eða ágirnast
ósæmilegan hagnað; að leyna
regluna engu, en gera engum
uppskátt um leyndarmál henn-
ar, jafnvel þótt pyntaður væri
til dauða. Hann varð ennfrem-
ur að sverja að kenna öðrum
boð reglunnar nákvæmlega
eins og honum hafði verið
kennd þau; að eiga engan
■hlut að gripdeildum; og að
leggja á minnið rit reglunnar
og nöfn englanna. Með slíkum
eiðum tryggði reglan sér ný-
liða sína. Það lítillæti, sem
brýnt er fyrir Essenunum,
heitin um að misbeita ekki
valdi sínu og í’eyna ekki með
íburði að auðkenna tign sína,
minna á þessi orð Matteusar-
guðsjalls (23:10). „En þér
skuluð ekki láta kalla yður
rabbí, því að einn er yður
meistai’i, en þér allir eruð
bræður.“ Samt sem áður gættu
Essenarnir vandlega stöðu
sinnar innan xæglunnar við
hið sameiginlega borðhald og
annars staðar. Jósefus skrif-
ar: „Svo mjög voru óæðri
reglubræður hinum æðri lægra
settir, að snertust ]:>eir, tók sá
æðri sér bað, sem hann hefði
snext mann utan reglunnar“.
Áminningin um að halda
trúnað við veraldleg yfii'v'iíd
minnir á orðin: „Gjaldið
keisaranum það, sem keisai'-
ans er, og guði það, sem guðS'
er“, eins og segir í Matteus-
Gyðingdómsins. Essenarnxr
munu þess vegna hafa talið,
eins og spámenn Gamla testa-
mentisins gerðu, að veröld
þeirra lyti vilja guðs. Jesús,
eins og guðspjöllin greina frá
lionum, lifði hins vegar á tím-
um, þegar dregin höfðu verið
mörk milli ríki guðs og ríkis
keisarans; en þegar þau skil
höfðu verið gerð, voru kristn-
ir menn að ýmsu leyti betur
settir en kennimenn þeir
höfðu verið, sem sömdu eiða
Essenanna. Essenarnir voru
lxeiminum gi’amir og reiðir, —
þeir fóru allt annað en
kristilegum orðum um óvini
sína í reglugerðarbókinni og
öðrum ritum sínum; en guðs-
spjöllin bei’a vitni djörfung og
andlegu frjálsræði. Samt sem
áður getur það nú engum
dulizt, að það voru jöfnum
höndum séitrúarmenn þeir,
sem sömdu eiða Essenanna,
— að gera engum uppskátt
um leyndarmál reglunnar, —
jafnvel þótt pyntaðir væri til^
dauða — sem bjuggu í hag-
inn með aga sínum. og lífs-
skoðun fyrir himinnhrópandi
siðferðilegum sigri krossfest-
ingarinnar.
En á þessu stigi vei’ður
ekki farið út fyrir samanburð
á reglugerðarbókinni og frá-
sögnum Jósefusar og Filons.
I reglugerðarbókinni eru fyr-
irm^li um, að allar eigur skuíi
vera sameign og faldar í um-
sjá „gæzluvarðar ‘ eigna“,
(orðalag reglugerðarbókarinn-
ar), auðsveipni við löggjafann
(sennilega Móse), en í stað
dýrfórna Gyðinga komu reyk-
elsisfórnir „réttlætis og full-
komnunar“, laugun upp úr
vígðu vatni; sjálfsagi, en
i’eiði varðar sektum; undír-
gefni „óæðri“ gagnvart „æðri“
innan reglunnai', með tilliti. til
„varnings og efna“; sameigin-
legt borðhald og máltíðirnar
helgu; að eingungis einn
skyldi tala. í senn; valdsvið
meirihlutans, sem var svo
mikið, að hann gat svift
minnihlutann málfrelsi; bann
við að hi’ækja, þar sem marg-
ir voru saman komnir. Sagt
njóta „hins tæra vígða vatns“.
En fær samt ekki enn rétt til
að sækja samkomur reglunn-
ar. Ef nýliðinn uppfyllir þær
kröfur, sem til hans eru gerð-
ar reynsluárin, er hann að
þeim. loknum látin sverja „eið-
ana ægilegu“ og tekur upp frá
því þátt í hinum heilögu mál-
tíðum. I reglugerðarbókinni
segii’ ennfremur frá ýmsu,
sem ekki er getið um í rit-
um þeirra Jósefusar og Fíl-
ons. Meðal þess er allur bálk-
urinn um áminningar og refs-
ingar, sem notaður var til að
halda uppi aga innan hreyf-
ingarinnar. Agi þeirra var
strangur og viðurlög þung, en
Jósefus segir, að Essenarnir
hafi verið réttsýnir og mjög
aðgætnir í meðferð mála og
úrskurður hafi aldrei verið
kveðinn upp af dómi, sem
taldi færri en hundrað með-
limi. En dómsúrskui’ði, sem
felldur hafði verið, varð ekki
áfrýjað né mál tekið upp að
nýju. Þeir, sem útskúfaðir
höfðu verið úr reglunni kom-
ust á vonarvöl. Eiðarnir, sem
þeir liöfðu unnið, bönnuðu
þeim að neyta annarrar fæðu
en þeirrar, sem félagar regl-
unnar höfðu framreitt. Þeir
gátu reynt að draga fram líf-
ið á grösum og hafa „vesl-
azt upp“. En reglan sá stund-
um aumur á þeim, þegar húil
taldi að þeim liefði verið nóg-
samlega hegnt og tók þá aft-
ur til sín. „Menn skulu ekki
ávarpa bróður sinn í reíði eða
til umkvörtunar“ segir í
reglubókinni, „né hafa hann í
(óumskornu) lijarta sínu
en áminna hann sjálfan á
degi misgerðarinnar til að
taka ekki á sig sekt hans. Þá
skulu menn ekki ásaka ná-
unga sinn fyrir framaa hina
mörgu, ef hann hefar ekki
verið áður óvíttur fyrir
framan vitni“. Browníæ próf-
essór hefur bent á það í at-
hugasemd með þýðingu sinni
á reglugerðarbókinni að finna
megi í Matteusarguðspjalli
(18:15-17) bendingu um,
hvernig skilja beri þessa
málsgrein, en Jesús ar þar
sagður mæla fyrir, að þrjú
Stig skulu gilda um ávítur við
bræður (1) áminning án á-
heyrnar annarra, (2) umvönd-
un í AÚtna áheyrn og (3) um-
vöndun frammi fyrir söfnuð-
inum.
Einn merkan þátt i kenn-
ingum safaðarins gefur Jós-
efus aðeins í skyn án 'þess að
leggja á hann áherzlu, í frá-
sögn sinni af eiðunum. Ný-
liðinn er látinn sverja að
lxata ávallt óréttláta og heyja
baráttu réttlætisins. í reglu-
gerðarbókinni eru þessi fyrir-
mæli ítarlega útfærð í kafla,
þar sem lýst er skiptingu
mannkynsins í tvær andstæð-
ar fylkingar, en andí rnyrkr-
anna ræður fyrir annarri og
andi ljóssins yfir hinni. Börn-
um myrkranna er formælt.
Þótt það væri í’angt &ð hata
bróður í trúnaði eða jáfnvel
að skipta skapi, þá var sú
skylda Essenum á herðar lögð
að formæla óg hata það fram-
andi og vonda fólk, sem láti
stjórnast af anda myrkranna.
Ritdeilur um skáldskap -
— Störí við hæfi
M. Ó., sem er iðnaðaimaður
hér í Reykjavxk, skrifar
Póstinum eftirfarandi bréf:
— „Ég las skemmtilegu grein-
ina háns Jónasar Árnasonar
um tunglhausinn og nú svar-
grein Jóhannesar Helga í gær
og finnst mér þú, Bæjarpóst-
ur góður eiga þakkir skyldar
fyrir að hvetja ungu skáldin
til að svara. Þessi skrif um
ungu skáldakynslóðina eru á-
reiðanlega tímabær. Það hefur
oft verið imprað á þeim í
Póstinum ög nú virðist slag-
ur vera í aðsigi og kannski
allsherjar uppgjör, sem leiðir
eitthvað gott af sér. Svona
deilur gera það oft, varpa
ljósi og skýra línur og svo
— Rök en ekki skæling
sjúkra — Tosca
blendin er nú manneskjan að
ekkert lesum við alþýðumenn-
irnir með meiri áhuga og á-
nægju, og jxetta eru se.nnilega
harðskeyttustu og skemmti-
legustu greinarhöfundar ungu
kynsióðarinnar. Þar er engin
tilgerð cða tæpitungumál en
ekki hefði ég trúað því að ó-
reyndu að höfundur Allra
veðra von ætti eftir að ganga
á þennan liólm við Jónas
Árnason, svo líkir eru þeir
þessir tveir en ólxkir hinum
ungu skáldunum, báðir hafa
þeir skrifað af næmleik og
skemmtilegheitum um álþýð-
una. Þess vegna er mér hlýtt
til þeirra; beggja og þætti rh’ér
Framhald á 10. síðu.