Þjóðviljinn - 05.10.1957, Page 11

Þjóðviljinn - 05.10.1957, Page 11
Laugardagur 5. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN Ul Á myndijiM er sýnd- ur dálítill morgun- kjóll meS skyrtu- sniði. Hann er saum- aður úr bómullarefni hieð þrykktu mynstri 1 brúnum <ig hvít- umlit. Við snúum okkur viS ó kortérs fresti . Varla er það til undir sólinni sem vísindin rannsaka ekki. Lærðir menn hafa einnig vopn- aðir myndavélum og öðrum tækjum reynt að rannsaka svefnstellingar okkar á visinda- legan hátt. Árangurinn koll- varpar öllum hugmyndum okk- ar. Einstöku sinnum höfum við að vísu hugmynd um að við höfum sofið óvært. En jafnvel þegar við álítum að við höfum sofið eins og steinn, höfum við átt órólega nótt. Maður breytir um stellingu á hverjum stundarfjórðungi og er á mun meiri hreyfingu en maður heldur. Sem betur fer mætti víst segja, þvi að svæfi maður heila nótt í sömu stell- ingum, myndi maður vakná með náladofa í öllum limum. Blóðrásin krefst hreyfingar og því sefur fólk bezt með létt teppi eða létta sæng yfir sér. Fólk sofnar í margvíslegum stellingum. Sumir eiga bezt með að sofna á vinstri hlið, aðrir á liægri hlið, enn aðrir á maganum og sumir sofna í hnipri. Sameiginlegt öllum þessum stellingum er að þær eru eins konar persónuleg afslöppun, sem er skilyrði fyrir því að fólk sofni fljótt. Fjölskylda þjóðanna Alþjóðieg ljósmyndasýning Opin daglega frá 10 til 22. Aðgangur ókeypls. Iðnskólinn við Vitastíg í íleýkfavík Vegna brunans á Laugavegi 166 geíur skólinn ekki tekið til staría á venjuleg- um tíma, en strax og haegt verður að byrja kennslu verður tilkynnt um það. Lz-rSlÍfý*- ■ 99. „Og læknar þaö öxlina?“ „Það veit ég ekki. En það er mikil eftii’spurn eftir laúfum af þessari brenni- jurt, og viö flytjum þau yfir. Og viö sendum lakkvörurnar hans Oshiros, söngbjöllubúr úr bambus, þurrkaöa og pressaða hákarlsugga, fiskikökur, soya- sósu og indígólit.“ „Er þaö satt? Jæja, hvaö fáiö þiö fyr- ir þetta?“ „Ja, jasmínu, gardeníu og oolong te. Oolong er eins konar gerjaö, grænt te, ofursti. Fólkiö er sólgið í þaö. Og Van Öruten fær líka sítrónublóm, ginseng rót og hrísgrjón vona ég.“ Ofurstinn lagöi höndina á svalariöiö og horfði á skútuna. „Ginseng rót og jasmínu te, ha?“ „Já, og hrísgrjón, ofursti.“ Ofursti lii'isti höfuðið. „Ég skil ekki hvers vegna þið eruö að eltast viö hrís- grjón. Þau taka alltóf mikiö rúm.“ „En okkur vantar þau, ofursti. Þaö er ekki bara um þaö að ræöa að bæta hrísgrjónum í matarræðiö. Til dæmis vantar Oshiro þau í langlífisveizluna, sem hann ætlar aö halda einum vina sinna. Og fólkiö þarf þau til aö búa til sæta víniö í fórnarhátíöina fyrir guö heimilanna." „En hvérs veg'na þarf aö sækja þaö alla leiö til Kína? Ég hef fulla vöru- geymslu af hrísgrjónum heima í aöal- stöövunum," sagöi ofurstinn. „Hvaö þurf- iö þiö fleira auk sítrónublóms og ginserig róta?“ „Okkur vantar sesame og perilla fræ til aö pressa í matarolíu.“ „Sesame og perilla fræ, ha?“ „Já, ofursti. En í sambandi viö þessi hrisgrjón. Ef ég gæti fengiö nokkra bíl- farma, ofursti, þá þyrfti ég ekki aö flytja þau inn frá Kína.“ En ofurstinn horföi á skútuna meö stóra drekann á kinnungnum. „SegiÖ mér, Fisby, eruö þiö að smygla?“ „Nei, ofursti. Herra Van Druten er af : einni elztu og tignustu ættinni í Nýja Englandi. Ég veit aö honum dytti aldrei neitt þvílíkt í hug.“ „Ekki þaö?“ Ofurstinn strauk hend- inni gegnum úlfgrátt háriö. Hann stóö þarna teinréttur og Fishy tók eftir því aö hann virtist dálítiö vonsvikinn. „Jæja, „Ég veit.þaö ekki,.ofursti. Van Druten kemst auöveldlega framhjá öllum tund- urspillunum í Kyrrahafi. í síðustu ferö sinni sendi hann einum ljósmerki og spuröi hvort þeir vildu ekki leita hjá honum. Og þeir sendu honum merki til baka: „Stríöiö er búiö, lagsi. Festu alla króka og varaöu þig á fellibyljum.““ AugnráÖ ofurstans varö fjarrænt. „Kínahafi, jahá? Fisby, þér ættuö að vera vel undir fellibylji búinn. Ég er annars ekki viss um aö þaö sé góö hug- mynd aö leggja henni svoiia undan ströndinhi.“ Hann sneri séf við meö á- kéíð í augum. „Haidið þér ekki aö viö getum íundiö dálitla vík að leggja henni í, þai’ sem mikiö er af trjám og vínviöi og bambus, .Hún þarf veriid . . ■ . .jÞað liefur mér ekki dottiö í hug, of- ursti. Ég get talaö um þaö við Van Druten. En í sambandi við þessi hrís- grjon . . . “ „Ég ætti kannski aö leita að smávík, v sem er vel falin,“ sagöi ofurstinn. „Viö skulum sjá til, þaö má nota eitt af þess- um kínversku hreiörum í tehúsiiiu serfi aöalbækistöövai\“ Hann sneri sér snöggt viö. „Meöal annarra orða, hvaö kallið þiö þennan stað?“ „Tehús ágústmánans. Sjáiö þér til, ofursti, það var einmitt á kvöldi ágúst- mánans, sem Fyrsta blóm ákvað •—“ „Ágætt. Og viö leggjum upp, ljóslaus1- ir, frá Tehúsi Ágústmánans.” Purdy of- ursti greipr ,um sválariðiö, hanrf kerti ;út brjóstið og’ syipui’.lians var .ögrandi. „Viö förum 'láumulega upp að kínvérsku ströndinni'. Viö> hirÖum farminn í ein- hverjum afkima án þess aö löggæzlu- mennirnir á ánmn veröi okkar váriv. Fisby,“ sagði hann. „Ég held viö ættum aö búa hana vopnum. Ég las i Hasar- blaðinu aö þaö er hægt aö búa til fall- byssur úf málmpípum. Viö byggjum fall- byssu í skutinn á henni, hlööum haná nöglum og æfum góöa menn til aö sjá um hana.“ Fisby var hræddur um að ofurstinn geröi sér alrangar hugmyndir um viö- skiptiíi við Kína. „En, ofursti, Van Druten siglir bara til Wenchow. Toll- veföii'nir eru mjög’ vinvéittir. Engitth skiptir sér af honum, þeir eru fegnir aö eiga viöskipti við hanri. Mér finnst því engin ástæöa til aö búa hana vopnum.“ En þegar Fisby horföi á ofurstann, sá hann næstum eftir aö hafa sagt þetta, því aö honum varö ljóst aö hann hafði eyöilagt gamlan draum um Kínastrend- ur. Draum sem eflaust haföi veriö byggö- ur upp í spónlagöa hreiörinu marga vetrafnótt þégar ofurstinn sat meö has- arblaöiö á hnjánum. Ofurstinn slepþti takinu á svalariðinu, hann varð sigiri- axla og augu hans uröú sljó. Hann sneri sér hægt aö Fisby. „Méf datt í hug — já, segiö mér, þér minntust á hrísgrjón. Hvaö vantar yöur mikið?" „Eins mikiö og þér megið missa, of- ursti.“ Einhvern veginn langaöi Fisby til aö bæta upp þessi vonbrigöi. Hann vorkenndi ofurstanum þár sém hann stóö álútur, og hann flýtti sér aö halda áfram. ,;Ég skal segja yöur, ofursti, mér datt dálítiö í hug. Ef þér leyfiö mér að selja fólkinu hrísgrjón, þá get ég tek- ið peningana og notaö þá til velféföar- mála. Ég get leigt smiöi og látiö byggja skólana. Og viö getum leitað um all^. eyjuna aö góöum kennurum. Og lækn- irinn langar til aö koma á stofn sjúkra- húsi hér í þorpinu — “ Hann leita'ði að svipbrigöum í andliti ofurstans, en sá engin. Ofurstinn staröi yfir að skútúnni. „Gott og vel,“ sagöi hann. „Ég '■ skal hringja í birgöastjórann og segja hónum aö afhenda yöur þau.“ Þótt Fisby lieföi langaö til aö brosa yfir hrísgrjónunum, þá var honuni ekki hlátúf í hug. Því aö ofurstimi-. meö úlfgrátt háf sitt og skegg, leit, út i eins og gamahnenni. Hann vaf ekki lengiir téinréttur’ og sperrtur. „Ofursti." sagSk

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.