Þjóðviljinn - 06.10.1957, Side 9

Þjóðviljinn - 06.10.1957, Side 9
RrrSTJÓRl. FRlMANN HElJÓASÖM Sunnudagui' 6. október 1957 — ÞJÓ.ÐVILJINN — (9 Áttunda keppnl þessara aSlla í clag kl. 4 fer fram bæja- keppni milli Keykjavíkur og Akraness. lrerður leikurinn háð- Zatopek fær heið- ursviðurkemimgu í V.-Þýzkalandi Vestur-Þjóðverjar og Tékk- ur háðu nýlega landsleik í frjálsum íþróttum. Þjóðverjar unnu þá viðureign með nokkr- ur á Melavellirium. Verður þctta áttuncli leikur þessara að- ila, liefur Akranes sigrað fjór- um sinnum, Keýkjavík 2svar en jafntefh orðið éinu sinui. Akurnesingár hafa ’ skorað 24 mörk, en Reýkvíkingar 15 mörk. Lið Reykjavíkur (talið frá markmanni til vinstri útherja) : Björgvin Hermannsson Val, Hreiðar Ársælsson, KR, Guð- mundur Guðmundsson Fram, Páll Aronsson Val, Halldór Lúðvígsson Frarn, Hinrik Lár- usson Fram, Árni Njálsson Val, Guðmundur Öskarssonl Frarn, Dagbjartur Grímssön! Fram, Þoi’björn Friðriksson KRy SkúJi Nielsen Fram. ■Eftir bæjakeppnina fer fram úrslitaleikur í Reykjavikur- móti 2. flojtks B milli KR og Fram, en liðin hafa skilið jöfn í síðustu 5 leikjum símim. Fyrir leikinn fer fram hinn árlégi leikur milli iirvalsiiðs úr Austurbæ og Vesturbæ í 3ja flpkki og hefst. haini kl. 2.45. Lið Vesturbæjar verðájc: Ög- rnundur Einarsson (Þróttur) — Þór Jónsson (KR), Eysteinn Guðmundsson (Þróttur), Gísli Sigurðsson (KR), Björgólfur Guðmundsson (KR), Þórður Ásgeirsson (Þróttur), Gunn- steinn Lárusson (Þróttur), Jón Sigurðsson (KR), Sigurður Óskarsson (KR), Magnús Jóns- son (KR) og Pétur Sigurðsson (KR). ................... Varamenn: Gísli Þorkelsson I og Óskar Jónsson ,(KR) og Ómar Magnússon og Haukur Þorvaldsson (Þrótti). Lið Austurbæjar: Sigurður Elísson (Fra.m), Ólafur Ragn- arsson (Val), Hrannar Har- aldsson (Fram), Reynir Jó- harinsson (F), Hallgrímur Þor- steinsson (Fram), Hans Guð- mundsson (Val), Skúli Guð- mlmdsson (Fram), Einar Guð- mlindss. (Fram), Davíð Helga- sön (Val’), Bergsteinn Magnús- son (Val) og Helgi Magnús- Sson (Val). — Varamenn: — Helgi Númason (Val), Ólafur Geirsson, Ingólfur Óskarsson og Þorgeir Lúðvíkssori (Fram). ' Stefán Kristjánssou kosinn um mun, 114:89 stigum. Eftir keppnina var Emil Zatopek, sem var meðal keppenda og vann sér1 það til ágætis í keppni þeirri að sigra hinn fræga og snjalla langhlaupara Þjóðverja Schade á 10.000 m, sæmdur heiðursmerki þýzka frjálsí- þróttasambandsins. Það er í fyrsta sinn sem út- lendingur hefur hlotið slíka við- urkenningu. Heiðurspeningur þessi er æðsta viðurkenning innan frjálsra íþrótta í Vestur-Þýzka- landi. Tími Zatopeks í 10,000 hlaup- inu var mjög góður eða 29,28,9. Timi Schade var 29,29,2. Keppn- in milli þeirra var allan tíman mjög hörð og jöfn, og sú skemmtilegasta í keppninni. Aðalfundur Iþróttakennara- félags Islands var haldinn í Reykjavík 27. september s. 1. Fundinn sátu óvenjulega marg'- ir iþróttakennarar viða af landinu. Formaður félagsins, Stefán Kristjánsson, skýrði frá störf- um á liðnu ári. Helzta verkefni félagsins var að gangast fyrir sýningum á skólaiþróttum til minningar um 100 ára afmæli skólaíþrótta í landinu. — Voru skólaíþróttasýningar haldnar um land allt, en hátíðasýning- var í Þjóðleikhúsinu. Þessar sýningar þóttu takast mjög vel. Félaginu hafa borizt kveðjur og þakkir fyrir þessar sýning- ar frá Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráðherra. og Bene- dikt G. Waage forseta íþrótta- Félaginu hafa borizt kveðjur Keppnin um HM í knatt- spyrnu heldur áfrain Leikirnir í undirbúnings- keppninni undir H.M. í knatt- spymu, halda stöðugt áfram. Fyrir nokkrum dögum kepptu Austur-Þjóðverjar og Wales qg vann Wales með 4:1. Var þetta síðasti leikur Wales, sem hefur 4 stig eftir 4 leiki. Sið- asti leikurinn í þessum keppnis- hóp er milli Tékkóslóvakiu, sem hefur 4 stig og Austur-Þýzka- lands, sem hefur 2 st. og fer harin fram í Leipzig. Talið er nokkuð líklegt að Tékkóslóvak- ia vinni. I leiknúm milli Hollands og Austurríkis varð jafntefíi 1:1 en sá leikur fór fram í Am- sterdam. 1 Suður-Ameríku kepptu ný- lega Chile og Bolivia og sigraði Chile 2:1. sambands íslands. Félagið hef- ur í hyggju að láta gera líkan af fy-rsta íþróttasalnum, sem byggður var við Lærðaskólann i Reykjavík, nú Menntaskólann. Þá ætlar félagið að gangast fyrir því, að skrifuð verði saga skólaíþrótta á íslandi. I sambandi við blaðagrein eftir Ásdísi Erlingsdóttur „í- þróttafulltrúinn og skólamálin", sem birtist í Morgunblaðinu 19. sept. s.l., samþykkti fundurinn með öllum greiddum atkvæð- um gegn cinu að lýsa andúð sinni á hinni þersónulegu árás á íþróttafulltrúa ríkisins, vott- aði honum fullt traust og þakk- aði vel unnin störf. Ennfremur lýsti fundurinn yfir undrun sinni á þeirri stað- hæfingu greinarhöfundar, að kennarar hefðu uppeldismálin aðeins að hjáverkum. Taldi fundurinn þessa fullyrðingu fjarri sanni. 1 stjórn félagsins fyrir næsta ár voru kjörin Stefán Krist- jánsson formaður, , Valdemar Örnólfsson ritari og Elín Sig- urvinsdóttir gjaldkeri. 1 vara- stjórn vora kjörin Eirikur Haraldsson og Kristjana Jóns- dóttir. Fundi varð ekki lokið og verður fi’arahaldsaðalfund- ur haldinn fljótlega. ÚtbreiBiS ÞjóSvUjann NÝ BÖK Ingar ástír effír Johannes M\m fæst í öllum bókaverzlunum. ! Skáldsagan „Ungár ástir“ á frummálinu „Ung Leg“ eftir danska rithöfundinn Johann- v. es Allen er sá bókmenntavi'öbur'öui’, sem vaki'ö hefur einna mesta athygli á Noröurlöndum á síöari árum. Henni hefur veriö líkt vi'ð skáldsögur Francoise Sagan, hinnar frönsku, og bókaútgefendur hafa keppzt um a'ö fá þýðingar af henni til útgáfu. Hún kom fyrst út í Kaupmannahöfn 1956 og hefur þegar veriö þýdd á nokkur mál. Fleiri þýöingar eru á döfinni: meöal annars hefur hiö víökunna Knobb forlag í Bandaríkjunum nú ný- lega samið um rétt til aö þýöa hana og’ gefa út. Kvikmynd hefur veri'ö gerö eftir bókinni og sýnd vi'ð látlausa aösókn vikum saman í Kaup- mannahöfn og víöar á Noröurlöndum. Bókin er þess e'ðlis a'ö dómar manna um hana hljóta aö vera næsta misjafnir: sumum finnst hún segja allan sannleikann um lífiö, en öörum þyk- ir hún róta um of í því sem þeir vilja láta vera hulið. En engum getur blandazt hugur um snilldar- gáfu höfundar til aö lýsa sálarlífi ungs fólks, næmum skapbrigöum og síbreytilegri lirifningu ungra stúlkna í lífi Helenu, sextán ára skóla- stúlku sem sjálf er látin segja sögu sína þremur árum seinna — og undrast þá afstöðu, sem hún hefur tekiö, „meöan ég var enn svo miki'ð barn“, segja frá smáskotum sínum og alvarlegri ástar- fundum, villtri og ótæmandi lífsgleöi beggja kynja, en jafnírámt hræsni og skilningsleysi fulloröna fólksins. „Skyldi ekki einmitt þetta vera megingallinn á öllum foreldrum? Þeir halda aö börn þeirra séu ekki nógu þroskuö til aö hægt sé aö tala viö þau eins og fulloröiö fólk. Þeir vilja helzt blaöra eitthvaö í gamni, þegar við viljum tala í alvöru. Og öfugt“. Geir Kristjánsson hefur íslenzkaö bókina og leyst þaö vandaverk snilldar vel af hendi. HEIMSKRIHGLA F0RELDRAR Raunhæfasta líftrygging barna yðar: Kuldaúlpan með geislanum ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■« S Skemmtifimdur Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund, mánudaginn T. okt. kl. 8.30 í Sjálf- stæöishúsinu. Skemmtjatriöi: 1. Sýnd kvikmynd 2. Dans Fjölmenniö. Stjórnin. ■■«■■■■■■■•>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• * * ^■•■■■■■•■■■•■■•■■■■■■•■■■■-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.