Þjóðviljinn - 16.10.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 16.10.1957, Page 2
; 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. október 1957 ★ í dag er miðvikudagurinn 16. október — 289. dagur ársins — Galisumessa. — Tungl í hásuðri kl. 7.10. — Árdegis- háflæði kl. 11.14. Síðdegis- háfiæðl kl. 23.56. I c,\/íS tJTVARPIÐ I DAG: Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 19.05 Þingfréttii’. 19.30 Lög úr óperum (plötur). 20.00 Fréttir. 20.15 Útvarp frá Alþingi. Fyrsta umræða fjárlag- anna. Útvarpið á morgun: Útvarpið á morgun: 12.50—14.00 ,,Á frívaktinni“, sjómannaþáttur (Sjöfn Sigurbjörnsdóttir). 19.30 Harmonikulög (plötur). 20.30 Erindi: Starfsemi Blindra vinafélags Islands (Helgi Elíasson fræðslumála- stjóri og Helgi Tryggva- son kennari). 20.55 Tónleikar: a) Kór og hljómsveit rauða hersins flytja ensk og rússnesk lög; Alexandrov stj. b) Hilde Giiden syngur óperettulög. 21.30 Útvárpssagan: Barbara eftir Jörgen-Frantz Ja- cobsen; XIII. (Jóhannes úr Kötlum). 22.10 Kvöldsagan.;: —„Græska og getsakir. 22,25 Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 1 í d-moll op. 13 eftir Rachmar.in- off (Útvarpshljómsveitin í Stokkhólmi leikur; J. Rachmilovich stjórnar). 23.05 Dagskrárlok. Leiðrétting. S niðurlagsmálsgrein greinar Haralds Jóhannssonar hér i blaðinu í gær var prentvilla, sem leiðrétta þarf. Þar stóð: ,,Og sennilegt er, að þjóðar- framleiðslan 1957 verði tvö minni en 1956“. Rétt er setn- ingin svona: ,,Og sennilegt er, að þjóðarframleiðslan 1957 verði ívið minni en 1956“. Félag Djúpiíianna ’heidur aðalfund í Breiðfirðinga- búð (uppi) sunnudaginn 20. þ. xn. kl. 8.30 síðd. Félagfsvist verð- ur spiluð að aðalfundi ioknum. Námskeið í dönsku Danski sendikennarinn hefur námskeið í dönsku fvrir al- menning í háskólanum í vetur. Væntaniegir nemendur komi til Viðtals fimmtudaginn 17. októ- ber kl. 20,15 í II. kennslustofu háskólans. Kennt verður aðeins í framhaldsflokki. Sldpadeild SÍS Hvassafell er á Akureyri. Arn- arfell fór írá Dalvík 9. þ.m. áleiðis til Napólí. Jökulfell er á Þorlákshöfn. Dísarfell fór í gær frá Caglíari til Palamos. Litla- fell er í Reykjavík. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell fór 9. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Bat- úm. Nordfrost lestar á Aust- fjörðum. Ketty Danielsen fór í gær frá Svíþjóð. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg kl. 7—8 árdegis í dag frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 9.30 áleiðis til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. — Hekla er væntanleg kl. 19.30 i kvöld frá London og Glasgow; flugvélin heldur á- fram kl. 21 áleiðis til New York. Fimmtugur Jónas Ásgeirsson rafvirkja- meistari, Laugavegi 27, er fimmtugur í dag, Veslrið Veðurspáin i dag er allhvass suðvestan og skúrir. í Reykja- vík var 7 stiga hiti og á Akur- eyri sama hitastig kl. 18 í gær. í Hamborg var einnig 7 stiga hiti á sama tíma, Stokkhólmi 6, Osló 11, París 11, London 12, Þórshöfn 7, New York 21 stig. Frá guðHpekifélaginu Mr. John Coats flytur almenn- an fyriríestur í kvöid kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. — Fyrirlesturinn fjallar um endurholdgun. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir i Reykjavík vikuna 29. sept. til 5. okt. 1957 sam- kvæmt. skýrslum 22 (24) starf- andi lækna. Hálsbólga .......... 61 ( 62) Kvefsótt .......... 109 (107) Iðrakvef ........... 15 ( 24) Influenza ......... 102 ( 91) Hvotsótt......... 23 ( 8) Hettusótt ........... 3 ( 1) Kveflungnabólga .. 3 ( 8) Munnangur ........... 3 ( 3) Hlaupabóla ........ 3 ( 1) Næturvörður er í Ingólfsapóteki. — Sími 1-13-30. Indversk sjónvarpsaðferð KROSSGÁTA nr. 32 Lárétt: 1 líkamspartur 3 nafn 7 mjólkurmat 9 fleytu 10 vegg 11 skst. 13 kyrrð 15 töluorð 17 dýrs 19 skst. 20 bleyta.21 tónn. Lóðrétt: 1 bötnvÖrpungar 2 kvennafn 4 fyrstir 5 gangur 6 taka niðri 9 kristni 12 trjáteg- und 14 kallá 16 fljót i Egypta- landi 18 keyr. Jón, það er að lilána Húcaæðismiðluiiiit er í Ingólfsstræti 11 Sími 18-0-85 Gesvitimgl Framhald af 1. síðu. verið frá athugunarstcðvum í Sovétríkjunum-, og sýnd er smíði þess. Tass segii’ að verið sé að leggja síoustu hönd á aðra mynd, þar . sem sýnt verður, þegar gervitunglinu var skotið út í géiminn. Moskvaútvarpið sagði í gær- kvöld, að gervitunglið vrði yfir Reykjavík klukkan fimm mín- útur yfir tvö síðastliðna nótt og tveim minútum síðar yfir Osló. Útbrunna ' 'eldfláú’gin sást greinilega með berum augum frá Suður-Englándi í gærmorg- un. GENGISSKK.AXIXG Kaupg. Sölug. 1 Sterlingspund 45.55 45.70 1 Bandaríkjadollar 16.26 16.32 1 Kanadadoliar 16.80 16.86 100 danskar krónur 235.50 236.30 100 norskar krónur 227.75 228.50 100 sænskar krónur 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 1000 franskir frankar 38.73 38.86 100 belgiskir frankar 32.80 32.90 100 svissn. frankar 374.80 376.00 100 gyllini 429.70 431.10 100 tékkn, krónur 225.72 226.67 100 vesturþýzk mörk 390.00 391.30 1000 lírur 25.94 26.02 100 guilkrónur = 738.95 pappírskr. Orðsending frá Lestrarfélagi kvenna Reykjavíkur (L.F.K.R.) Lestrarfélag kvenna hóf starf sitt nú um mánaðamótin síð- ustu. Bókaútlán eru sem hér segir: — mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. Bókasafnið er á Grundar- stíg og er þar margt ágætis bóka, blaða og tímarita. Félags- konur eru beðnar að minnast þes3, að útlánstími er 14 dagar í senn. Mælzt er til þess að öllum lánsbókum, eldri en 14 daga, sé skilað sem fyrst til bókasafnsins. Bókaverðir. J>aö er alltaf foiðlnler* að bíða. var að hugsa um hvort hún hvarf hann úr dyrunum og við afgreiðsluopið, og hún Jíikka iðaði í sætin og var sí- heföi ekki tekið ranga ákvörð- þær lukust aftur. Iíikka spratt varð bæði hissa og ánægð, fellt að líta á klukkuna, sem un, þegar ciyniar opnuðust og á fætur og liraðaði sér fram í þegar hún kom auga á hana. ækkert sniglaðist áfram og gaf forstjórinn rak höfuðið inn í aígreiðslusalinn, en gætti þess Rikka opnaði voskið sitt til j til kynna að einungis stundar- gættina og kinkaði kolK til l>ó að láta ekki sjá sig. Þaðan þess að ganga úr skugga um , fjórðungur væri liðinn. Hún liennar sem merki. Síðan aðgætti hún hvort Vera stæði skammbyssan væri á sinum stað. Félagslíf ! Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 18. okt. 1957. Húsið opnað kl. 8.30. 1. Dr. Sigurður Þórarins- son seg'r frá Rinarlönd- um og fleiru úr Þýzka- landsferð og sýnir lit- skug'íjamyndir. 2. Myndagetraun. 3. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. Þj óádansafélag Reykjavíkur Miðvikudagiir 16. okt. Skátaheimilið við Snorrabraut: kl. 3.20—4.00 Börn 6—8 ára framhaldsfl. kl. 4.05—4.45 Börn 9 ára og eldri byrjendafl. kl. 4.50—535 Börn 6—8 ára byrjentíafl. kl; 5.35—6.15 Börn 9—10 ára framhaidsfl. kl. 6.20—7.00 Börn 11—12 ára framhaldsfl. Edduhúsið við Lindargötu: kl. 20.00—21.00 Þjóðdansar fyrir fullorðna. kl. 21.00—23.00 Sýningarfl. Sunmidaginn 20. okt. Skátaheimilið: kl. 20.30—21.30 Gömlu dans- ; arnir, byrjendaflokkur fyrir ; fullorðna. kl. 21.30—22.30 Gömlu dans- j arnir, framhaldsflokkur fyrir j fullörðna. kl. 22.30—23.30 Þjóðdansar, j framhaldsflokkur fyrir full- j orðna. Innritun í Skátaheimilinu j á miðvikudag 16. okt. kl. j 15.00—19.00. Nánari upplýs- : ingar í síma 12507 eða 50759. j Stjóraiu. j DAGSKRÁ ALÞINGIS í dag, miðvikudaginn 16. okt. Sameinað Alþingi kl. 8.15 síðd. Fjárlög 1958, frv. — 1. mál Sþ — 1. umr. (útvarpsumr.). Árbæjarsafn er opið dagl. kl. 3-5; á sunnu- dögum 2-7. Þið eruð velkomin í Fé- lagsheimili ÆFR. Þar getið þið átt ánægjulega og rólega kvöldstund. Þið getið hlutað á útvárpið eða glímt. við ýmisskonar gesta- þrautir, spilað og teflt mann- tafl. Þeir, sem heldur kjósa að lesa góða bók, eiga aðgang að góðu og fjölbreyttu bókasafni. Tómstundunum er vel varið í Félagsheimilinu. Drekkið kvöldkaffið í Félags- heimilinu — opið til kl. 11.30 á hverju kvöldi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.