Þjóðviljinn - 16.10.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 16.10.1957, Page 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 16. október 1957 ------- ------------------------------------------------------^ Ótffefandl: SamelninBarflokkur alþýðu — Bósíalistaflokkurlnn. — Hitstjórar: Magnús Kjartansson (áb), Blguróur Guðmundsson. — Fréttarltstjóri: Jón BJarnason. — Blaöamenn: Ásmundur Slgurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jón88on, Magnús Torfl Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- lngastjórl: Guöceir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiösla, auglýslngar, prent- smlöja: Skólavörðustíg 19. - Síml 17-500 (5 línur). — ÁskriftarverÖ kr. 25 A •ftán. i Heykjavlk og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50. PrentsmiðJa ÞjóðvllJana. Flokkur verðbólgubraskara Tl,Vorgunblaðið hælist í gær mjög um yfir því að nú- verandi stjórn hafi ekki tekizt að stöðva verðbólguþróunina, verðlag hafi haldið áfram að liækka jafnt og þétt segir blað- ið og stöðugt verði erfiðara að láta kaupið hrökkva. Þykist blaðið í senn gráta krókódíls- tárum fyrir hönd neytenda og hlakka fyr;r hönd hinnar hörðu stjórnarandstöðu. A fstaða Sjálfstæðisflokksins **■ til verðbólgunnar hefur sem kunnugt er verið gersam- lega óábyrg og óheiðarleg. Þegar sýnt var að auðmanna- stéttin íslenzka réð ekki við verklýðssamtökin í almennum stéttaátökum, var gripið til þess ráðs að beita dýrtíð og verðbólgu sem vopni gegn al- þýðusamtökunum og kjörum vinnandj fólks. Enda Þótt hröð verðbólga sé ein alvarlegasta meinsemd hvers þjóðfélags hikaði valdaklíka Sjáifstæðis- flokksins ekki við að magna dýrtíðardrauginn í sína þágu, og mun vandfundinn nokkur flokkur í nágrannalöndum sem gsrt hafi sig sekan um svo vísvitandi skemmdarverka- starfsemi. að hefur alltaf ver'ð æðsta kennisetning Sjálfstæðis- flokksins að kaupgjald á ís- landi sé of hátt, kjör almenn- ings of góð. Aðferðin til að skerða kjörin og lækka raun- verulegt kaup hefur verið sú síðasta áratuginn að hækka verðlag jafnt og þétt. Verka- lýðssamtökin hafa Teynt að halda í horf.'nu með fórnfrek- um verkföllUm, en aldrei tekizt það nema skamma stund í senn, og eftir hvert verkfall magnaði íhaldið dýrtíðina á ofsalegri hátt en nokkru sinni fyrr. Þegar allt verðlagskerfið í landinu var gersamlega kom- ið úr skorðum lækkaði íhald.ið gengið í þágu braskara sinna og skuldakónga og hóf svo sama leikinn enn að nýju. Skipuiögð verðbólga sem gróf undan genginu og síðan geng- islækkun voru hinar purkunar- lausu aðferðir Sjálftæðisflokks- ins, og þannig virtist hann stað- ráðinn í að halda áfram þar til verðgildi krónunnar væri urið ofan i grunn og efnahagskerfi þjóðarinnar hryndi gersamiega. Hvað varðar okkur um þjóðar- hag sögðu auðmangarar og skuldakóngar Sjálfstæðisflokks- ins í verki á meðnn þe:r veltu sér í braski og spekúl- asjónum í skjóli þessarar þró- unar. Ollum ætti að vera minnis- stætt hvernig þessum að- ferðum var beitt eftir verk- föllin miklu 1955. Þá leið varla sá dagur mánuð eftir mánuð að ekki dyndi yfir ný verð- hækkun; ailar voru þær skýrð- ar með því að þær væru „af- leiðing verkfallanna" og voru þær þó flestar mun meiri en kauphækkanir gáfu nokkurt tilefni til. Á hálfu öðru ári — frá ársbyrjun 1955 til ágúst- mánaðar í fyrra — hækkaði framfærsluvísitalan uni hvorki meira né minna en 25 stig, og urðu þó verðhækkanir utan vísitölukerfisins enn stórfelld- ari. VerkföIIunum var kennt um allt saman, en þó sönnuðu liagfræðingar að kaupliækkan- ir þær sem fengust eftir þau jafngiltu aðeins þriggja til fjögurra stiga hækkun. En til- gangur íhaldsins var sá að stefna sem allra hraðast að nýrri gengislækkun — og hún liefði komið til framkvæmda þegar uni síðustu áramót ef íhaldið hefði ráðið. ¥711 íhaldið réð ekki. Verk- " lýðssamtökin einbeittu sér að því í kosningunum 1956 að svúpta íhaldið yfirráðum yfir verðlagsþróuninni í landinu, og það tókst. Sú vinstri stjórn sem síðan var mynduð setti sér það meginverkefni í efna- hagsmálum að berjast gegn verðbólguþróuninni og koma í veg fyrir gengislækkun en reyna að tryggja óskert kjör verkafólks meðan verið væri að koma efnahagslífinu á traustan grundvöll. í því skyni var samið við verkafólk og bændur um að niður skyldi falla verðhækkun á landbúnað- arvörum og vísitöluhækkun á kaupi sem hefðu étið hvor aðra upp. í því skyni var kom- jð á ströngu verðlagseftirliti og heildsalagróðinn skertur veru- lega. Með þessum ráðstöfunum og öðrum hefur tekizt að hamla mjög verulega gegn verðbólguþróuninni, 02 er mjög langt síðan verðlag hefur verið eins stöðugt í landinu og undanfarið ár, vísitaian hefur aðeins hækkað um 5 stig á 14 mánuðum. 17n íhaldið hefur ekki legið á liði sínu og ekki afneitað eðli sínu. Það hefur gert allt sem það hefur megnað til þess ■að torvelda bessa verðfesting- arstefnu stjórnarvaldanna. Það hamaðist gegn samningunum við verkamenn og bændur. Það óskapaðist þegar settar voru hömlur við gróða heildsalanna. Það hefur beilt öllum brögðum til að tryggja áframbaldandi verðhækkanir og vaxandi dýr- tíð. Allt s.l. sumar fór það hamförum til þess að reyna að koma af stað kauphækkunum, einkanlega t.'l þeírra hæstlaun- uðu, í von um að þær gætu orðið forsenda frekari verð- bólguþróunar. Og vissulega hefur þessi barátta íhaldsins ekki orðið árangurslaus; al- menningnr getur skrifað á reikning Sjálfstæðisflokksins langflestar þær verðhækkanir sem orðið liafa í landinu síð- asta árið. TTins vegar skjátlast íhaldinu ef það heldur að það hafi Dagana 10,—13. þessa mán- aðar var sem kunnugt er háð þing Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sósíalista. Þingið sátu nokkrir tugir æskumanna úr Reykjavík og víðsvegar utan af landinu. Það var ánægjulegt að koma á þing hinnar sósíalisku æsku ís'ands. Um það lék ferskur andi framsækni og stórhugar. Eins og að líkum lætur skip- aði herstöðvamálið mikið rúm á þessu æskulýðsþingi. í því máli eins og fleinim kvöddu sér margir hljóðs og luku all- jr upp einum munni um að standa bæri vörð gegn marg- víslegum hættum, siðferðiieg- um og þjóðfélagsiegum, af völdum hersetunnar, einskis mætti láta ófreistað til að losa þjóðina við herinn sem allra fyrst. — Þá var og rætt >af miklum áhuga um stjórnmálin almennt, og leyndj það sér ekki að í ÆF eiga vinstri öfl og vinstri stjórnarsamvinna í landinu góðan hauk í horni. Guðmundur J. Guðmundsson, forseti þingsins, flutti stutta og gagnorða framsögu um leið og hann lagði fram uppkast að verkalýðsmálaályktun þingsins. Hann hóf mál sitt á því að beina athygli æskuþingsins að þeirri staðreynd, að núverandi vinstra stjórnarsamstarf væri í raun'nni ávöxtur af þeim vinstri sigri sem vannst á Al- þýðusambandsþingi haustið 1954 með samstarfi sósialista og vinstri Alþýðuflokksmanna. Guðmundur minnti á, að þrátt fyrir harðvítuga og árangurs- ríka baráttu verkalýðsfélag- anna á valdatíma hægriafla í ASÍ og ríkisstjóm, 1949—54, hafði kjörum verkaiýðins hrak- að verulega sakir þess að í ríkisstjórn réðu íhaldsöfl, sem með opinberum álögum, í ýmsri mynd, rændu árangri hvers iaunasigurs á faglega sviðinu. Hann benti og réttl- lega á, að með því að knýja fram vinstri stjórnarsamvinnu og vikja liægriöflum úr stjórn- araðstöðu hefðu verkalýðssam- tökin fært hagsmunabaráttuna I út á stjórnmálasviðið og að j meðal höfuðverkefna vinstri: stjórnarsamvinnunnar vær.i það tvennt: að vernda kaup- getuna annars vegar og skapa þjóðinni, í stað hinnar ófrjóu hervinnu íhaldsins, nytsamt íslenzkt atvinnulíf, eins og þegar væri byrjað á með efl- íngu fiskiílotans o. fl. í ræðu Guðmundar koma fram, eins og vjð eigum að venjast af for- ustumönnum Dagsbrúnar, raunhæft og skrúðiaust mat á því, sem alþýðan hefur að verja og vaxta í sambandi við núverandi stjórnarsamstarf. Guðmundur gegnumlýsti í fá- náð takmarki sínu. Það verður hpldið áfram að reyna að tryggja og festa efnahags- grundvöllinn, og það verður engin gengislækkun fram- kvæmd af núverandi stjóm. En fyrir almenning verður lær- dómsríkt að fylgjast með því hér eftir sem hingað til hvern- ig leiðlogar Sjálfstæðisflokks- ins rejma að magna dýrtíðina og grafa undan verðgildi ís- lenzkrar krónu. um orðum kaup- og verðskrúfu- pólitík íhaldsins um þessar mundir, sem að þvi miðar að undirbyggja stói’fellda gengis- lækkun. Og hann lauk ræðu sinni með því að vekja athygli á hinum mikilvægu verkefn- um, sem bíða ísien?krar verk- lýðsæsku sem arftaka eldri kynslóðanna, er skapað hafa þ-au öflugu verklýðssamtök, sem hafa orðið þess megnug að lyfta hag alþýðunnar af eymdarstigi gamla tímans í það horf, sem þau eru nú, og búa æskunni í dag stórum betri lífskjör en nokkur önnur æsku- kynslóð hefur notið í þessu landi. Loks lagði hann ríka á- herzlu á vakandi árvekni æsk- imnar lun að verja og auka fenginn árangur á öllum svið- U:U verkalýðsbaráttunnar og vaxandi þátttöku hennar í starfi verkalýðssamtakanna. Það er full ástæða til að undirstrika ræðu Guðmundar J. í heild, eins og reyndar margar fleiri ræður ÆF-þings- jns, en einkum þó það sem hann sagði varðandi æskuna og verkalýðssamtökin. VerttaTýðsæskan í dag o,g verkalýðssamtökin hafa vissu- lega gagnkvæmar skyldur að Fyima föstudag gerðist heimssögulegur viðburður, öld öld geimflngsins hófst. Þessi litli rauðguli hnöttur, sem nú snýst um jörðina úti í ísköldum geimnum og sólin speglast í hefur ekki nema einn farm innbyrðis, ,,heila“ og „taugar ‘ gerðar af rnanna- licndum, og „skynja“ þær allt sem fyrir ber á brautinni, sírna þær það jafnskjótt til jarðarinnar og er nú þegar fengin ýmisleg vitneskja, sem áður en varir verður gert uppskátt um, en hið eina af því, sem komið er til eyrna aimenningi, er það, að enginn loftsteinn hefur rekizt á gervitunglið, hvorki stór né smár, og þykir það benda til þess að af þeim sé ekki nánd- ar nærri jafn mikið á þessum slóðum og haldið hefur verið. En bráðum „deyr“ þessi heili, rækja hvort gagnvart öðru. Verkalýðsæskan, sem í krafti fórnríkrar baráttu feðra og mæðra fyrir eflingu verklýðs- samtakanna hefur notið og uýtur betri kjara en nokkur hérlend æskukynslóð ó undan, veit jlla hvað til síns friðar heyrir ef hún vanmetur stétt- arsamtök sín, og það mun hún. vissulega ekki gera. Á hinn bóginn verða verka- lýðssamtökin sjálf að vera sér þess full vitandi, að það út af fyrir sig að tryggja ungviði sínu fæði, föt og skotsilfur í ríkari mæli en áður var feert, er engan veginn fullnægjandi nú í dag, þótt mikilsvert sé; þau verða að miðla því af margþættri reynslu sinni, veita þvl aðgang að þeirri þekkingu, því fé'agslega mannviti, er saga þeirra býr yfir. Þetta þýðir ekki aðeins það, að verkalýðssamtökunum beri að auka tjl muna fræðslustarf sitt og félagslegt uppeídisstarf meðal verkaiýðsæskunnar, þau verða jafnframt að sjá henni fyrir margvíslegum félagsleg- um verkefnum við hennar hæfi á vegum þe'rra og tryggja sér þannig næga og góða starfs- krafta í framtiðinni. xx aflið, sem knýr hann, gengur til þurrðar, og hann mun halda áfram að sendast áfrara á braut sinni samkvæmt hinu óraskanlega lögmáli náttúru- aflanna þegjandi, óvíst hve lengi. Og bráðum logar allt Ioftið í nýjum ijósum, annarlegum ijósum, sem þeytast leiftur- liratt yfir. Okkur hefur verið lofað fleiri nýjungum á næstu mánuðum, engu ómerkilegri, og það verður gaman að iifa næstu mánuoi, við og við munu koma stórletraðar fyrir- sagnir víða í blöðum úti í löndum, þar sem menntaðir menn eru hafðir til að stjóma blöðum, (hér á landi þykja stór tíðindi smá, og smá tíð- indi stór), það mega vera leið- indagjarnir menn, sem láta sér leiðast á slíkum tímum. Framhald á 10. síðu. • ^Wjffin-^iTi.wrr-nrrrv xrnryx,:-*.-,___________________________ Teikningin sýnir brautir fyrsta gervitunglsins umhverfis jörðina á einum sólarhring.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.