Þjóðviljinn - 16.10.1957, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 16.10.1957, Qupperneq 11
Miðvikudagur 16. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Leck Fischer: zr&iái 7 þess að fá nægan svefn á hverri nóttu og hvíld um miðjan daginn. Það' skiptir miklu að slaka á, sagði hann. Maðurinn er eins og vél sem þarf að vera í ró öðru hverju. Já, það er hægt aö segja svo maxgt. Hver getur ætlazt til að læknir hafi hugmynclaflug þegar sjúklingar sitja í hverjum stól í biðstöfuniii hans. ‘ Ég held samt ekki að -ég geti sofiö í nótt. Það hefur veriö alltof heitt í dag. Glugginn og svaladyrnar eru op- in og næturflugurnar sveima kringum lampann minn, rekast á ljóshlífina, halda suðandi áfram, koma of nærri og flögra burtu á ný. Hér er mjög hljótt. Ég sé aöeins ljós hjá frú Baden í hliöarálmunni. Allar konurnar eru gengnar til náöa og slaka á af öllurn mætti. Frú Baden spurði mig hvort mér heföi þótt gaman aö hitta lækninn, þegar viö sáumst í ganginum í kvöld: Já, já, sagöi ég, hann var aölaðandi maöur. Ég er ekki viss um hvort hún skildi mig eöa þá að hún hefur haft áhyggjur af miðdegismatnum. Hún var enn í svarta kjólnum en nú hafði hún bundiö léttan, rauöan silkiklút í hálsinn, fallegan rauöan lit, sem fellur mér vel í geð'. Ef til vill væri rétt að fá sér svona kjól núna strax. Hann virðist vera til margra hluta nytsamlegur. Þá myndi ég nota viö hann nýjan lit á hverjum degi og bíöa meö hvíta litinn einan þar til ég er viss um að ég er orðin gömul kona. liggur leiðin ýtrasta, lifði meö líkama og sál eins og manneskju sæmir. Ef einhver kæmi og segði mér að lifa þetta sumar upp að nýju og heimtaöi í staöinn aö ég greiddi fyrir meö sama einmanleik, áhyggjum og niöurlægingu á eftir, þá veit guð aö ég geröi það með glöðu geði. Þá höföu dagarnir þó tilgang og næturnar unað og kvöl. Þaö er aftur sumar og ég hef töflurnar mínar og hvítt nunnurúm sem ætti að standa í sjúkrastofu. Rut brosir til mín heimskulega og ég megna ekki að taka hana niður. Ég á heima í húsi hinna. gömlu kvenna og þaö er kominn háttatími. Þaö er óviöeigandi aö ég skuli nota silkináttföt. Ég verö aö útvega mér náttkjól úr bleiku flóneli. Hvers vegna skyldi ég nota silki? Og ég sneri aftur til skrifstofunnar minnar og hitti Hálfdán í borginni, spjátrungslegan ungan mann, sem reykti mikiö og var alltaf í fjárkröggum. Hálfdán var að læra og fjölskyldan styrkti hann og sjálfur kenndi hann. Þaö voru svo margir sem hjáipuðu Hálfdáni. Ég. gerði þaö líka. Þegar hann yröi ejnhvern tíma lögfræö- ingur yröi þaö allt greitt. Hann fór inn um margar dyr og var víöast velkominn. Hann haföi góöa hæfileika og hann lúröi ekki á þeim. Hann gat veriö hrókur alls faganð’ar og hann kunni að dansa. Hann gat meira aö segja hreyft amiaö eyraö. Já, þetta eyra hans var honum ómetanlegt. Þegar hann kom inn í stofu varð þar bjart- ara, hátíölegra og hlýlegra. Það var aödráttarafl hins dásamlega líkama hans. Og mér varð kalt og ég varö utangátta vegna þess að allir hinir tóku hlýjuna mína. Ég ætla aö láta mér nægja aö minnast daganna, þegar Þaö var aðeins í ímyndun minni sem til urðu kynleg, IV Ég var í rúminu í dag og fór ekki fram úr fyrr en 1 kvöld til þess aö skrifa. Það var ómögulegt að sofa í nótt. Hér var alltof kyrrlátt, eöa þá aö þaö voru hugs- anir mínár sem vildu ekki hvílast og ég var ákveðin í aö láta hvítu töflurnar eiga sig. Ég var þrá og vildi reyna aö sofna án þeirra. Þaö var heimskuleg þrjózka. En þótt nóttin væri hljóð umhverfis Friösældina, þá var myrkriö þó þrungið lágum, leiðindahljóöum, sem ergöu mig. Ég veit ekki hvaöan þau voru sprottin. Hvort þaö márraði í boröinu eöa skápnum éöa hvort við stálumst til aö njóta dálítils unaöar í húsi annars manns. Það er alls ekki auövelt að halda góðu minningunum föstum, og þó á ég margar. Því ekki aö rifja upp dag- inn, þegar við opnuðum verksmiöjuna viö nýja götu og í eigin húsi, þegar Tómas hélt ræöu fyrir mér og þakkaði mér hjálp rnína, meöan frú Þrúöa hlustaöi meö siösamlega óánægjulegan munnsvip. Þaö er fallegasta ræðan sem Tómas hefur nokkurn tíma haldiö, og hann lauk henni án þess aö hann ræki í vöröurnar í eitt einasta skipti. Það hafði verið draumur hans að kom- ast í eigin hús, og sá draumur hans rættist. Við drukkum portvín og ég varð' dálítið ringluð í kollinum og viö borðuöum klessta kransaköku og skrif- stofan var full af blómum. Þetta var konunglegur dag- ur og viö ákváöum að kaupa fána og fánastöng fyrir næsta hátíðisdag. Við vorum örlát og höfðum efni á aö vera þaö. Eða þá aö ég rifji upp þegar við urðum hlutafélag og færö'um út kvíarnar og uröum fleiri og fleiri. Þetta óx í höndum okkar. Við sáum fjölda fólks fyrir brauöi. BlessaÖur álúti Tómas, aldrei hitti ég þig á neinni bað’- strönd og það var víst hamingja okkar beggja. Við bjuggum til marga góöa stóla saman og höfum sjálf- sagt glatt margt fólk sem naut þess aö sitja í góöum sáetum. Látum okkur nægja þá ánægju. Jú, Ebba fer líka niöur að brúnni í kvöld. Hvíti kjóll- inn hennar lýsir eins og farandblóm á hálfdimmri gras- flötinni. Get ég leyft mér aö’ skrifa aö mig langi eigin- lega til aö fara meö henni eöa þá læðast á eftir henni til aö sjá hvort hún hittir vin sinn. Er þaö ekki fremur hiö síöarnefnda sem ég kýs. Aö' sjá ungt fólk hittast. Sjá þaö heilsast. Mann langar til svo margs sem maöur þarf aö skammast sín fyrir. Ég ætti víst heldur að' fylgja þurrlegum ráöum læknisins míns. Ég á aö gæta hvell hljóð sem stungu mig í heilann í sííellu, unz ég varð að' lokum að fara fram úr og aö svölunum til að' fá ferskt loft. Klukkan tvö heyrði ég dyr opnaðar og þeim lokaö aftur 1 hliöarálmunni þar sem dóttir frú Badens og þjónustustúlkurnar búa. Hefði það' verið einhverja aðra nótt heíöi ég þotið aftur aö glugganum, en ég var ekki í skapi til þess í nótt. Hvað kom þaö mér viö hvaö var aö gerast og hver var að hleypa vini sínum út? Ég hafð'i mínum eigin hnöppum að hneppa. Mér varð það ljóst í nótt aö það var alrangt af lækninum aö segja mér að gleyma. Það er ekki rétt heldur frá sál- m-mnirmmmmmmr- Poplin- og gaberdine- nýkomnir. H. iiller eímiíisþáttu V f þ r é 11 i r Framhald af 9. síðu. StangarshJck: - 1. Matti Sutinen, Finnl. 4.3? 2. Valbj. Þorlálcsson Xsl. 4.30 3. R. Lesek, Júg. 4.30 4. L. Lukman, Júg. 4.20 5. M. Piironen, Finnl. 4.10 6. R. Efstatiadis, Gr. 4.00 Iiúluvarp: 1. Erik Uddebom, S. 16.75 2. Aurel- Raíca, Rúm. 16.69 3. G. Tsakanikas, Gr. 16.67 4. N. Ivanov, Rúm. 16.18 5. Wachenfeldt, Svíþj. 15.24 6. R. Leino, Finnland 15.21 4x400 m boðhlaup: 1. Norðurlöndin 3:22.0 2. Balkanlöndin 3:26.8 Maraþonlilaup;. 1. Mihalic, Júg: • 2.26:27.8 2. P. Kotila, Finnland 2.29:30.6 3. Skrinjar, Júg. 2.34:41,8 Ileildarúrslit: Norðuriöndin: 243 stig. Balkanlöndin: 177 stig. Kápa fyrir rigningu. rok v» - 'jWrj óþ'3 ■ Þökkum innilega auðsjrnda samúð við andlát og útför ELISABETAR EGILSSON Erla Egilsson, María Egilsson Ólafur Geirsson, Friðjón Skarphéðinsson Regnkápur eru nú orðnar svo fallegar, að þær taka sig vel út í cllu veðri. Poplin er enn vinsælasta efnið i vind- og vafns- þéttar flíkur, enda þótt vatns- þéttar alsilkikápur og kápur úr sérlega meðhöndluðu; bómullar- efni séu harðir keppinautar. Hálfsíðar poplínkápur með leðurbryddingum og hnöppum, svonefndar bílkápur og -stuttir jakkar í ljósum, fallegum .litum eru heppilegar flíku-r sem henta jafnvel yfir síð- og kvartbuxur sem létta kjóla og- pils. Kápan á myndinni er ítolsk með reglulegu kápuspiði. Hún er saumuð úr sterku tóbakslitu popiíni með breiðu drapplitu stykki áð framan. Þarri'a eru tveir aðaltízkulitir ársins notað- ir saman á skómmtilegan hátt Kraginn er líka með drapplitri brún og höfuðklúturinn, sem enn er kominn til vegs óg virð- ingar, er tóbakslitur eins og kápan. Bezt verður brúna sósan ef hveitið er látið verða gulbrúnt í pottinum eða pönnunni áður en smjörlíkj og vökvi eru sett í. Það tekur um það bil 5 mínút- . ur og liræra verður í allan tím- ann, svo að hveitið brenni ekki við eða verði of dökkt. í Suðurevrópu er sósan búin til á þennan ágæta hátt og sósu- litur sjaldan notaður. Þú ræ'Sur Iivort þú ví! Vera Mitrevska í júgóslavn- eska bænum Kumanova heldur því fram að hún sé eina konan í heim'num sem alið hafi bam á re:ðhjólL. Hjónin gátu engan sjúkrabíl fcngið og því setti eiginmaður- inn konuna á bögglaherann á hjólinu. Á leiðinní hrópaði Vera: „Stanzaðu — bamið. er fætt!“ Allt gekk vel og móður og barni varð’ ekki rneint af.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.