Þjóðviljinn - 16.10.1957, Page 12

Þjóðviljinn - 16.10.1957, Page 12
I Genffislækkun kem-| ■ k i nr ekki III méks. i Stjómmálaályktun. 16. þings Æ.F. ■ 16. þing iE.F. fagnar því samstarfi, sem náðst hefur j \ milli vinstri aflanna í þjóðfélaginu með myndun núver- j s an.di rikisstjórnar. Þingið telur, að það marki tímamót í : : . íslenzkri stjórnmálasögu, að stjórnin skuldbatt sig til j \ að gera engar meiriháttar ráostafanir, er snerta lífs- j kjör almennings í landinu, án samráðs við verkalýðs- j | : samtökin. Þingið lítur svo á, að aðgerðir stjórnarinnar j ; í efnahagsmálunum um síðustu áramót sýni svo ekki j verði um villzt, að nú er ekki lengur farin sú leið, að j « ieggja allar nýjar skattbyrðar á bak hinna vinnandi stétta. Þingið lítur svo á, að sú leið, sem íarin var hafi j : ' verið sú skársta, sem völ var á og aðgerðir ríkis- j : stjórnarinnar um síðustu áramót hafi forðað þjóðinni j jj frá stórfelldri gengislækkun, sem komið hefði hart niður j : á alþýðustéttunum. j Þingið telur að tekizt hafi að draga verulega úr j jj þeirri verðbólguþróun, sem sífellt fór vaxandi og telur j, : að ástandið í efnahagsmálunum sé nú mun betra en. j • verið hefur um langt skeið. 16. þing Æ.F. skorar því j j á ríkisstjórnina að lýsa því yfir tafarlaust, að gengis- j S lækkun komi ekki til greina og að allar sögusagnir i s um slíkar ráðstafanir séu úr lausu lofti gripnar. ■ 16. þing Æ.F. lýsir yfir eindregnum stuðningi sínum j við stefnu ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum og j 5 leggur ríka áherzlu á, að þannig verði að búa um j s hnútana, að verulega eftirsóknarvert verði að vinna j framleiðslustörfin við sjávarsíðuna. Því aðeins getur j íslenzka þjóðin staðið á eigin fótum efnahagslega að j i mikilvægustu atvinnugreininni sé nægilegur sómi sýnd- j : ur. Þess vegna skorar 16. þing Æ.F. mjög eindregið ■ s á ríkisstjórnina að taka nú þegar erlent lán, þar sem j jj hagstæðust kjör bjóðast til kaupa á hinum 15 nýju tog- j i urum, sem Alþingi hefur veitt ríkisstjórninni heimild j i til að fá til landsins. : ■ Þingið telur höfuðnauðsyn að þeirri stefnu verði j i fylgt einarðlega fram, að efla íslenzkt atvinnulíf og losa j i það að fullu undan erlendum ítökum, enda er það for- j i senda fyrir stjórnarfarslegu sjálfstæði þjóðarinnar. 16. þing Æ.F. vill vekja sérstaka athygli á þeirri j i hættu, sem samvinna íhaldsins og hægri afla Alþýðu- j : flokksins í verkalýðshreyfingunni hefur í för með sér og j skorar því á íslenzkan æskulýð að efla og treysta j « samstarf vinstri aflanna í þjóðfélaginu og vinna þannig, : 5 að fullum einingarsigri alþýðunnar. ibúðcirhýsið @8 Lœk i Hðitum brcsnei fii ösku í fyrradag íbúöarhúsið á Læk í Holtum brann til kaldra kola í fyrradag. Hún og innanstokksmunir var lágt vátryggt og tjón því. tilfinnanlegt. Eldsins varð vart um kl. 4. siðdegis og kom brátt margt manna úr nágrenninu til að- stoðar við slökkvistarf, enn- fremur slökkviliðið frá Selfossi, en ekkert varð við eldinn ráðið og brann húsið á tveim tímum. Hús þetta var járnklætt timb- urhús, einangrað með torfi. Tal- ÞJÓÍ)VILJANN H “ vaníar ungling til að bera w blaðið í Blönduhlíð. IAfgreiðsla Þjóðviljan- Sími 17-500 ið er að eldurinn liafi kviknað í þakinu. Vindur stóð á 30 kúa fjós og hlöðu með um 2 þús. hestum af heyi, og eftir að sýnt var að íbúðarhúsinu yrði ekki bjargað var aðaláherzla lögð á að koma í veg fyrir að eldurinn næði til fjóss og hlöðu, og tókst það. Litlu einu varð bjargað af innanstokksmunum, en hvort- tveggja mun hafa verið lágt vá- tryggt. Bóndi á Læk er Sigi'ús Davíðsson. Heimilisfólk var um 10 manns. 70. sýning á Tann- hvassri tengda- mömmu í kvöld verður 70. sýning á Tannhvassri tengdamömmu. Aðsókn að þieirri tannhvössu er svo mikil enn að oft er fullt hús, en sý inc.um fer þó að fækka, því væntanlega verður annað leikrit tekið til sýningar um mánaðamótin. Eins og auglýst var í blaðinu í gasr hafa brauð hækkað nokk- uð í verði, og stafar það bæði af hækkununi á erlendum hrá- efnum og bakaraverkfallinu Ianga. Verðbreytingarnar eru þessar helztar: franskbrauð hækka um 20 aura, heilhveitibrauð um 20 aura, vínarbrauð um 5 aura, Brolizt inn í stórhýsi vii Hverfis- gctsi cg spjcl! unnin en fáu stoiii í fyrrinótt var brotizt inn í skrifstofur heildverzlunar- Kristjáns G. Gíslasonar og Áfengisverzlunar ríkisins í ný« byggðu stórhýsi við Hverfisgötu neðanverða og talsverð spjöll unnin þar á innanstokksmunum en fáu stolið. j kringlur um 60 aura kílóið, tví- bökur um 90 iaura kílóið, rug- brauð og normalbrauð um 35 aura. Þjóðviljinn bafði tal af verð- lagsstjóra í gær og spurði hann um þessa hækkun. Kvað hann brauðverð hafa haldizt óbreytt síðan snemma árs 1956., en á þeim tima hefðu orðið ýmsar hækkanir á framleiðslukostnaði, t.d. rafmagnshækkun og veru- leg hækkun á rúgmjöli. Þá koma afleiðjngar af bakaraverkfailinu ianga einnig fram í nýja brauð- verðinu. Verðhækkun þessi mun jafngilda rúmlega V3 úr vísi- íólustigi. Stórhýsi þetta er áfast hinu gamla húsi Garðars Gíslasonar, Kverfisgötu 4, og hefur heild- verzlun Kristjáns G. Gíslasonar skrifstofur sinar á efstu hæð nýbyggingarinnar, en Áfengis- verzlurin er nýflutt á aðra hæð. Á 'báðum þessum stöðum var farið inn um glugga. í skrifstofu heildverzlunar- innar var stoiið sjónauka, tveim rifflum og einhverju fleiru. F.innig vora spjöll unnin á hús- munum, borðskúffur stungnar upp o. fl. Mun meiri spjöil voru þó unnin í skrifstofu ÁVR og mest í skrLfstofum forstjórans. Þar voru' stungnar upp skúffur, Adenauer í klípu eftir ákvörðun Júgóslava Vesturþýzk blöð segja, að ákvörðun Júgóslava aö taka upp stjórnmálasamband við Austur-Þýzkaland hafi sett stjórn Adenauers í slæma Idípu. Tilkynnt var í gær í Belgrad og Berlin, að stjórnir Júgóslav- íu og Austur-Þýzkalands hefðu ákveðið að taka upp stjómmála- samband. Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, og Brentano utanríkisráðherra fóru af setn- ingarfundi vesturþýzka þings- ins í Vestur-Berlín áður en hon- um lauk og héldu til Bonn til að undirbúa ráðuneytisfund, sem haldinn verður á morgun til að ræða ákvörðun .1 úgóslavíusljórn- sögðu í gær, að vandinn sem Júgóslavar hefðu sett stjómina í sýndi að stefna Adenauers gagnvart Austur-Evrópu væri orðin úrelt. Talsmaður utanríkisráðuneytis Júgóslavíu sagði i gær, að stjóm sín óskaði efíir vinsam- legri sambúð við Vestur og Austur-Þýzkaland. Hún teldi, að ákvörðun sín að taka upp stjórnmálasamband við Austur- Þýzkalamd myndi greiða fyrir sameiningu landshlutanna. brotinn upp skápur, glösum með áfengissýnishornum og skjölum rótað á gólfið, Ekki varð séð að c'ðru hefði verið stolið þaðan ea tveim áfengisflöskum. Það vakti mikla athygli á AI- þingi í fyrradag að Alþýðu- flokkurinn vék Áka Jakobssyni úr fjárveitinganefnd en kaits F'riðjón Skarphéðinsson í har.g stað. Ekki c-r gefin nein skýring á þessum umskiptum í Alþýðu-’ blaðinu í gær, enda mun skýr- ingin vera :-.ú ein að flokknum þótti Áki stancia slælega í stöðu sinni og hafa mjög annarleg sjónarmið. Hæstii viimingar lijá ríkissjóði í gær vax aregið í A-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs og komu liæstu vinningarnir á eft- irtalin númer: 75.000 Icr.: 104.631. 40.000 kr.: 8.860 15.000 kr.: 112.231. 10.000 kr.: 10.234, 29.194, 80.141. (Birt án ábyrgðar). Ók út af hárri vegarbrunimii ar. Bundin í báða skó Vesturþýzka fréttastofian DPA fullyrti í gær, að vesturþýzka stjórnin myndi slíta stjóm- málasambandi við Júgóslavíu og neita að greiða eftirstöðvar af lánum og stríðsskaðabótum til hennar. General-Anzeiger í Bonn, eitt af stuðningsblöðum stjórnar Adenauers, segjr að það vaeri skref afturábak að slíta stjórn- málasambandí við Júgóslavíu, en álitshnekkir að éta ofan í sig hótanir um >að það skyldi gert við hvert það ríki, sem tæk: upp st iórnmálasamband við Austm’-Þýxkaland. H-aldist Júgó- slövum uppi a,'-) bjóða Vestur- Þýzkalandi bjoginn geti vel svo farið að Indland og sum araba- ríkin fylgi í slóðina og iaki upp stjórnmálasamband við Austur- Þýzkaland. Leiktæki skemm- ast í eldsvoða Laust fyrir klukkan 5 í gær- morgun var slökkviliðið kvatt að leikvellinuin \ið Háteigsveg. Þegar þangað var komið var mikill eldur : skúrbyggingu, þar sem ýmiskonar leiktæki voru geymd. Éldurinn var fljótlega slökktur, en þá var skúrinn að mestu bnmninn og tæki þau sem í honum voru geymd. Tjón varð því talsvert. Ekki er kunn- ugt um uppcök eldsins, en senni- legt þykir að kv. ikt hafi verið í skúrnum. IJmferðarslys á ólýstri gcitu 1 fyrradag fór jeppabifreiðin D-49 út af veginum móts við Hlíð, rétt ofan við Lágafell í Mosfellssveit, og hentist á mik- illi ferð skáhalt niður fyrir 8— 10 metra. háa vegarbrimina. Bif- reiðarstjórian var einn í bílnnni og slapp liann ómeiddur. Orsök slyssins mun hafa verið sú, aö stýrisbolti brotnaði og bifreiðia lét af þeim sckum ekki að stjórn. Mótnfiðeli viö stríól bónnnó Inuanríkisráðunejhi Frakk- lands bannaði í gœr fuudi, s®m kommúiiistaflokkurijin hafíB bnðað á morgun um allt landið, Fundina átfci að halda til að leggja áherzlu á kröffu flokk&« ins iin’ frið í Alsír og samninga við wjáit'stæóishr* yiingu iandf»- húa. Neue Rhein Zeitung segir, að ef nú verði slitið stjórnmála- sambandi við Belgrad sé þar með lokað öllum diplómafisk- um leiðum til Varsjár, Prag og Búdapest, en vitaÖ ér að vesturþýxka stjómin hefur á- huga H að taka upp stjómmála- aamba;..d úið Austui’-Evrópurík- in, Talsmenn stjómarandstöðu- flokkanna í Vestur-Þýzkalandi Á áttund-a tímanum í fyrra- kvöld varð umferðarslvs á Langholtsvegi móts við Steina- hiíð. Eldri raaður, Lárus Hjalta- lín ð nafni, varð þar fyrii bif j reið og Uaut nokkur meiðsl k höfði, en ekki alvarleg. Maður-i inn hafði geugið út á götuna án þes- að bifreiðastjórinn yrði bans var, en á þessum slóðum er mjög dimmt. því að götulýs- ing er þar engin. Imtauríkj srá ðu uey tið röksty®« nr baimið með því að húasfc heíðj inátf víð að fundirnhr leiddu t'ú óspékia. STFBENTAft! 4 Kosningaskrifstofa róttækra stúdenta er að Tjarnargötu 20, sími 17511. Stuðningsméhn list- ans eru hvattir til að gefa sig sem i'yrs' íram við skrifstoí* una, sem er opin daglega frá 1 til 22.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.