Þjóðviljinn - 17.10.1957, Side 6

Þjóðviljinn - 17.10.1957, Side 6
6) — WÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. október 1957 VIUINN Gtíefandl: Samelningaríloklcur alþýðu — SósíallstafloklSniriim. — Ritstjóran llagnue KJartansson tal». fíiguröur Guðmundsson. — Fréttarltstjórl: Jón BJamason. -- Biaðamenn: Ásmundur Slgurjónsson. Guðmundur VlKfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Sisurjón Jóbannsson. — Ausiýs- IngastJóri: Guögeir 2dagnússon. — Ritstjórn, aígreiösia, auglýsingar, prent- amlðJa: Skólavörðustíg 10. - Sími 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 25 4 m4u. 1 BeykJavlk og nAgrenni; kr. 22 annars.staðar. — Lauaastiiuvörð kr. 1,50. PrentsmlðJa ÞjóðvLUana. Tilefnislaus klögumál \/|orgunblaðið birti á þriðju- daginn frásögn af fundi í féiagi íhaldskvenna hér í bæn- itm undir yfirskriftinni: —- ..Fjárfestingarvfirvöld tefja skólabyggingar í Reykjavík“. Er síðar i greininni vikið að því i sambandi við frásögn af ræðu :em forseti bæjar- stjórnar, frú Auður Auðuns hélt á fundi þessum, að á yfir- itandandi kjörtímabili hafi verið skipuð í Reykjavík skólabyggingarnefnd til þess að gera áætianir um þau mál. Hefur blaðið eftir frúnnl að afgreiðsla á umsóknum um fjárfestingirleyfi til skóla- bygginga e.angi seinlega hjá fjárfestingaryfirv'.'ldunum. —- Er hér greinilega verið að reyna að koma þeirri skoðun inn hjá almenningi að það ó- íremdarástand sem ríkjandi er í skólabyggingarmálum R- víkur eigi rót sína að rekja til þess að- íhaldið fái ekki að byggja þau skólahús sem það iiafí áliuga á. Þar standi allt á seinlæti og aðsjálni stjórn- arvaldannu. IVetta er ekki í fyrsta skipti * sem íhrildið gerir tilraun til að afsaka ásta.ndið í skóla- málum bæjarins með skorti á f járfestingarleyfum. Morgun- blaðið liefur nokkrum sinnum á þessu hausti iiaft þennan áróður í frammi í greinum sín- 11 m urn skólamál. Þó er sann- leikurinn ailur annar og það vita Morgunblaðsmenn ofur vel. Bæjarstjórnarmeirihluti Sjálfstæðisflokksins hefur um árabil verið áiiugalaus og sinnulaus i þessum cfnum og þangað er að leita orsalcanna til þrengslanna í skólunum og skortsins á nægu húsrými til skólahalds. íhaldið sá svo um að bæjarstjórnin héldi að sér höndum í fimm ár og að- hefðist ekkert í byggingamál- urn skólanna. Frá því að Langholtsskólanum var lokið 1951 lágu skólabyggingar í aænum niðri allt til 1956 að byrjað vav á skóla við Breiða- gerði, sem þó er ekki enn íullgerður. Þetta árabil var bví alger stöðvun í skóla- byggingamálum bæjarins. ¥7ln þótt íhaldið svæfi hélt skólaskyldum börnum á- fram að fjölga og vandræðin í skólunum að aukast. ár frá ári. Á þei.ta bentu fulltrúar rninnihlutaflokkanna ár eftir ár og kröfðust þess að bærinn gegndi þeirri frumskyldu sinni í uppfræðslu æskunnar að sjá henni fyrir sómasam- . iegu skóiahúsnæði. íhaldið rumskaði eklci að ráði fyrr en á þessu ári. Þá uppgötvaði borgarstjcrinn og lið hans að skortur væri á skólahúsnæði í bænum, enda síðasta árið fyrir bæjarstjórriarkosningar! Átti nú að sýna og sanna að ekki stæði á bæjarstjórninni og skyldu framkvæmdir hafn- ar við eina fjóra eða fimm skóla á saina árinu. Þannig þóttist íhaidið á einu ári ætla að bæta upp langa vanrækslu og sofandihátt í þessum efn- um. Vafalaust hefur íhaldið haft litla t'rfl á því að fjárfest- ingaryfirvöid landsins tækju hinn nývaknaða áhuga þess svo alvarlega. að bærinn fengi nauðsynleg leyfi til þessara skólabvgginga á einu ári. Sú varð þó raunin á. Reykjavík- urtoær hefur í ár fengið öll þau ieyfi sem hann hefur þurft á að haida til fyrirhug- aðra skólabygginga. Engin töí' liefur orðið á franikvæindum aí' þeim sökiun. Baiiiiui fékk einnig fuiia heiinild til þess að haga í'ramkvæindum að eigin vild, Hann gat notað ‘ ín f járfestingarlej’fi til að fullgera færri skóla og hann gat einnig notað þau til þess að iieíja framkvæmdir við þá alla. Alit var þetta á valdi bæjarins. Þá fengu ráðamenn bæjarins einnig vissu um það, að ekki myndi standa á við- bótarleyfum eftír því sem þörf væri á og framlivæmduin mið- aði áfram. Mun sjaldan eða aldrei hafa verið búið jafn vel að Reykjavikurbæ með fjárfestingarleyfi til skóla- bygginga og annarra fram- kvæmda og eirunitt á þessu ári, og í raun og veru allt síðan vinsti'i stjórnin tók við völdum. Hefur bærinn sízt undan þessu að kvarta og liægt er að birta um það skýrar tölur ef frekari tilefni gefast. S?n hvað veldur þá þeim sí- etidurteknu klögumáium í- haldsins nð fjárfestingaryfir- völd landruns eigi sök á því sem aflaga fer í framkvæmd- j um bæjarfélagsins? Skyldij orsökin ekki vera f.yrst og | fremst sú að sjáift er íhaldið | farið að skilja að ógerlegt er| að bæta á einu ári úr margra ára loforðasyikum og van- rækslu. Þetta skilja a. m. k. flestir bæjarbúa.r án aðstoðar. Og þá er gripið til þess að reyna að ’wrna sökinni af eig- in syndum yfir á þá sem stjórna fjárfestingarmálunum. En ‘íhaldið þyrfti að gera sér ljóst að það eru röng vinnu- brögð þess sjálfs sem eru or- sökin. Það þarf að vinna sleituiaust að lausn vanda- mála þæjarfélagsins en ekki aðeins eitt ár á hverju kjör- tímabili, árið fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar. Meðan það er ekki gert verður vand- inn óleystur, bæði á sviði skólamálanna og annarra nauðsynlegra framkvæmda bæjarins. Eldflaugarnar og ísland Embcettismenn NATO óttast oð langdrœgu skeytin ,,svipti" A-bandalagiS flugstöSvum ‘jVTítjánda ffebrísar þessa árs ' komú 300 fx-emstu. eld- flaugafræðingar og eldílauBji- siniðir Bandaríkjan.n,a saman á ráðstefnu í San Diego í Kali- förníu, enni he’ztu miðstöð bandaríska flugiðnaðarins. Þeir höfðu þegið boð yfirstjórnar bandaríska flugheráins og Con- vair deildar f.vrirtækisins Geu- eral Dynamics Corporation, sem falin liefur verið smíði Atlas, fyrsíu iangdrægu eld- flaugar Bandaríkjamanna, að sækja Fyrsta geimsiglingaþjóð- mótið. Yfirmaður eldflauga- deiidar bandaríska flughersins, Bernard A. Schriever hershöfð- ingi, flutti franisöguræðuna á ráðstefnunni. Hann kvað Bandaríkin hafa borjð ægis- hjálm yfir önnur herveldi á undanförnum árum, vegna þess að ekkert hefði verið til sparað að ná yfirburðum ,í lofti. Nú væri það þó ekki lengur nóg. Sá tími væri kominn, að Bandaríkjamer.n yrðu að vinna markvisst að því að afia sér „yfirburð.a í geimnum“. „Vel rná vera að málúm verði svo komið eítir nokkra áratugi, að úrslitaorusturnar verði livorki sjóorustur né loftorustur held- ur geimorustur“, sagði Sehriev- er hershöfðingi. „Þegar til lengdar lætur kann hernaðar- legt öryggi þjóðar vorrar að velta á því að oss íakist að ná yfirburðum í geimnum“. Og hershöfðinginn bætti við: „Auk beinpar liemaðarþýðingar geimsins kann áljt vort sem forustuþjóðar heimsins að krefjast þess að við efnum til tunglleiðangra og jafnvel geim- siglinga til ann.arra reiki- stjarna, þegar tækninni hefur miðað nógu langt álc-iðis og fyliing tímans kemur“. Schriev- er lýsti yfir, að smíði lang- drægu eldflaugarnar Atias væri „skref í áttina til að leggja. und'r oss geimtoin“. Síðan þessi orð voru töluð hefur fyrsta tilraunin ver- ið gerð til að koma Atlas á loft. Sjónarvottar í Flórída skýra svo frá að ferlíkið hafi komizt í þriggja kíiómetra hæð, en þá kviknaði í þ\ú og það hrapaði í sjóinn, Schriever hershöfð- ingi og samstarfsmenn hans verjast allra frétta af þessari --------------------------- E r 1 e n d ííðindi niisheppnuðu tiii'áun, en ýmsir stjórnmálamenn, .hinkum full- trúar stjómarandstæðmga í hermálanefnd öldungadei'dar þingsins, hafa lýst yfir hástöf- um, að e'dfiaugasmíðar Banda- ríkjamanna séu í megnasta ó- lestri. Öldungadeildarmennim- ir Stuart Syinington og Henrv M. Jackson hafa verið þar fremstir í flokki, en sá fyrr- nefndi var lengi flugmáiaráð- herra í stjórnartíð Trumans. Þeir hafa liamriað á því árum saman, að Bandaríkin væru að dragast aftur úr Sovétríkjun- um í eidílaugasmíði og afleið- ingarnar hlytu að verða hinar alvarlegustu fyrir hernaðarað- stöðu Bandaríkjaima og banda- manna þerra. Schriever og aðrir flughérshöfðingjar hafa verið ósparir á að boða Banda- ríkjamönnum, að langdrægar eldflaugar búnar vetnis- sprengjuhleðslu væru „úrslita- vopnið“, , sém ékkert stæðist fyrir og erigum vörnum yrði við komjð. Einnig hefúr því verið lýsj, gaumgæíilega í ræöu og riti, hvernig síðar meir yrði hægt að beina þessum ægilegu skeytum að sérhverjum bletti á jörðinni frá eldflaugavirkj- um úti í geimnum, sem gengju í kringum hana. Boðað hefur verið, að fyrsta skrefið tii að koma geimvirkjunUm upp sé að senda gervitungl á loft. Forrestal, fyrsti landvamaráð- herra Bandaríkjanna, varð fyrstur bandarískra forustu- manna tii að birta löndum sín- um þessar framtíðarhorfur. Siðustu vikuna hefur komið í ijós, hversu ve! gsimhemaðar- postulunum bandarísku hefur orðið ágengt. Síðan sovézkir vísindamenn sendu gervitungl á loft fyrstir manna, hefur ríkt skelfing í Bandaríkjunum. Verð hlutabréfa ,á kauphöllinni í Wall Slreet hrapaði svo að meðalverðmæti varð lægna en. nokkru sinni fyrr undanfarin tvö ár. Biöðin spvrja hranalega, hvað Eisenhower forséti ætli að taka til bragðs, hvort hann ætli að fijóta sofandi að feigð- arósi og láta Rússa leggja und- ir sig heimirm mótspyrnulaust. Forsetinn befur brugðið við til að reka af sér slyðruorðið og haidið hvern fundinn eftir ann- an með hermálaráðherrum sín- um, eldflaugasmiðum og vís- jndaráðunautum. orri Bandaríkjamanna fæst ekki til lað hlýða ,á þær raddir, sem benda á að sjáift gervitungl'ð hefur enga beina hemaðarþýðingu, enguni dettr ur í hug, að það fari að demba úr . sér, flugskeytum á Washington,. frekar en Moskva stafar hætta . af bandaríska gervitunglinu, sem ætlunin er að senda á loft í marz í vetur. Það sem skotið hefur banda- rískum almenningi skelk í bringu er að gerv.Uungiið hef? ur sannað mál öidungadeildar- mannanna Symingtons og Jacksons og skoðairabræðra þeirra um yfirburði Sovétríkj- anna í eidflaugasmíði en af- sannað róandi svör Eisenhow- ers og ráðherra hans um að allt sé i stakasta lagi, það sé firra að halda að kúgaðir 0g soitn'r þræiar í Rússaveidi geti nokkru sinni skákað frjáls- um og stríðöldum Bandaríkja- mönnum í tækni og vísindum. Eisenhoiver og félögum hans hefnist nú fyrir það, hvernig þeir brugðust við t lkynningu sovétstjórnárinnar í ágúst um að í Sovétrikjunum hefði verið reynd langdræg eidflaug og tii- raunin hefði sýnt að hægt væri að senda kjamorku- sprengihleðslur með eldflaug- unj hvert á land ’sem væri og koma þeim á fyrirframákvéðin skotmörk, Eisenhower, Wilson iandvarnaráðherra og aðrir bandarískir forustumenn sögðu að ekkert niark væri takandi á þessari tilkynningu, þar værí Framh. á 9. »íðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.