Þjóðviljinn - 22.10.1957, Page 3

Þjóðviljinn - 22.10.1957, Page 3
Þriðjudagur 22. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Kínverska þjóðin mun brátt viðurkennd sem ein fremsta forustuþjóð veraldar Einar Olgeirsson segir frá hinu nýja Kina á fundi Klnversk-islenzka menningarfélagsins Á fundi Kínversk-íslenzka það sem gerist í Kína er fyrst marki að koma þar á sósíalist- menningarfélagsins s.l. föstu- dagskvöld skýrði Einar Olgeirs- son frá ýmsu er hann hafði kynnzt í för .sinni t:l Kína i sumar, en miðstjórn kínverska kommúnistaflokksins bauð Ein- ari og fjölskyldu hans til þriggja vikna dvalar þar eystra. Var erindið langt og fróðlegt og kom ræðumaður viða við um þjóðfélagsþróun og þjóðfélags- mál í Kína. Umburðarlyndi. Einar kvað það hafa vakjð at- hygli sina hve hin mikla um- ^bylting i Kína síðustu árin virt- ist hafa gerzt árekstralaust við trúarbrögð og trúarhugmyndir. Ein meginorsök þess væri hve Búddhatrúin væri umburðarlynd og afskiptalítil um daglegt líf manna, í .-algerri andstöðu við kristna trú. í Kína hefðu eldri trúarbrögð, eins og forfeðratrú- in, lifað allt fram á þennan dag við hlið Búddhatrúar. Umburð- arlyndi Kínverja í trúarlegum og fremst bændabyílting. Hið nýja og djarfa í kenningu og framkvæmd kínverskra komm- únista er að framkvæma bylt- ingu með bændastétt sem aðal- kraft'nn. Það kostaði langa baráttu inn- an kínverska kommúnistaflokks- ins, af hálfu Mao Tsetúng og félaga hans að fá þessa stefnu gerða að stefnu flokksins, og hjá neirih'uta flokksstjómarinnar var ríkjandi algert skilningsleysi og andstaða gegn þeirri ^stefnu, allt fram til 1935. Verkalýðs- ireyfing í landinu var alltaf of- ■ótt, bönnuð og ólög’eg. Kín- verska verkalýðnum tókst ekki að leysa sig fyrr en bændaher- 'r kommúnistanna stóðu við borgarmúrana. Mao hélt því fram, að tækist ekki .að fá bændurna með, 84% allrar þjóð- arinriar, hlyti barátta kínverskra kommúnista -að verða í lausu lofti. í sögu Kína eru einnig þess dæmi að þar hafa bændabylt- ískum framleiðsluháttum i formi framleiðslusamvinnu. Nú þegar, á árunum 1955 og 1956 hafi alþýða bjó áður við. Enn er víða búið í kofum sem minna á lé- leg íslenzk kotbú frá 19. öld. Enn er unnið í óvistlegum verk- Upp á kínverska múrnum. Einar Olg&irsson, kona hans Sigríður Þorvarðardóttir og böm þeirra Sólvéig og Ólafur ásamt kínverskum félaga stödd hjá tehúsi við Gulahafið. efnum hefði forðað þeim frá ingar á fyrri öldum heppnazt og og trúarbragðaofsóknum og trúar- styrjöldum, og virtist eínnig ætia að verða til þess að auð- velda þjoðmni þau miklu um- skípti, sern nú væru að verða í lífi hennar. Bændabylting. i Hvað' ér - sérstætt við sósíal- isrharin' í Kína og kommún'sta- fl'okkinn' kiriverska? í Evrópu hættir ‘ möririum' iii að - hugsá urri •vérkalýðshreýfirigu ': og sósíal- isrtia senl eitU-og-hið sama. En sigurvegarar ráðið ríkjum ha'dið völdunum um skeið. Sigur samvinnu og sósíalisma. Einar kvaðst hafa átt langt viðtal við einn af helztu sér- fræðingum kínverska kommún- ístaflokksjns í landbúnaðarmál- um. Hefði hann skýrt svo frá að þegar 1952 hefði verið búið nð sigrast á valdi landherranna í sveitunum. Árið 1953 hafi haf- izt stórkostleg bylting í kín- verská landbúnaðinum með því þessi hreyfing farið sigurför um öll lönd akuryrkjubændanna kinversku. Um aðra þætti land- búnaðar, kvikfjárræktina t. d. sé talsvert öðru máli að gegna, enda kemur þar tjl greina, að aðrir þjóðflokkar en aðalþjóð- flokkur Kína (Han-þjóðílokkur- inn) stunda þær atvinnugrein- ar og standa á öðru þjóðfélags- stigi. Um handverkið kínverska, listiðnað og aðrar greinar þess, væri það að segja, að það mundi lifa góðu lífj í hinu sósíalistíska Kína. Handverksmenn hefðu einnig sameinað krafta sína með því að skipuleggja framleiðslu- samvinnufélög, er nú þegar næðu til um 20 milljóna manna. Einar kvaðst hafa spurt hvort ekki gengi erfiðlega að fá á jafnskömmum tíma nógu marga hæfa starfsmenn sem allt í einu þyrftu að fara að v'nna fyrir samvlnnufélögin. Hann hefði fengið það svar að það væri al- gerar undantekningar að hinir fjölmennu trúnaðarmenn sam- vinnufélaga eða hinna nýju fvr- irtækja brygðust trúnaði fólks- ins. í Kína væri kjörorð e.'ns og þetta: „Láttu þér þykja eins vænt um kaupfélagið þitt og heimili þjitt“ tekhi í fyl!/stu alvöru. Kínverjar væru þjóð sem kapítalisminn hefði ekki náð að sp.'lla og móta af hug- myndinni um peningagildi ofar öllu, né þeirri kenningu að hver ætti að skara að sjálfs síns köku, hvað sem öðrum liði. Við kynnningu af Kinverjum gæti Vesturlandamanni fundizt þeir óspilltir eins og börn, en um leið vitrir sem öldungar. Sið- ferðisstyrkur þeirra, samúð og samheldnj gæti orkað á mann sem alger andstaða kaldlyndis þess og vantrúar á manninum, sem einkenndi hugsunarhátt hriignandi yfirstéttar Vestur- landa og næði jafnvel að spilla alþýðu þeirra landa. Líískjörin breyíast til batnaðar. Kjör yerkamanriá og alþýðu ýfirleitt eru víða bágborin í Kíria, þótt allsstaðar sé mjkill munur á þeim og eymdar- og hungurkjörunum sem kínvérsk smiðjum, Sjem erlendir kapítal istar létu reisa til þess eins að græða skefjalaust á hinu ódýra vinnuafli Kínverjanna. En um allt Kína er nýtt í vexti, nýjar og bjartar verksmiðjur sem frjáls alþýða Kína reisir handa sjálfri sér. Kvaðst Einar hafa heimsótt nýja bómullarverk- smiðju skammt frá Peking, og hefði byggingin og frágangur allur minnt sig fremur á safnahús eða háskóla en verksmiðju. All- ir vinnusalir bjartir og hlýir, og eins klúbbstofur starfsfólks- ins og sjúkrastofur. Þarna var 8 stunda vinnudagur, fólkið borgaði 2,4% launa sinna fyrir húsnæði, ljós og hita. Þarna unnu 5400 verkamenn og verka- konur, um 80 af hundraði kon- ur. Það sást ekki einungis af aðbúðinni, heldur líka fasi fólksins og framkomu að hér var frjálst verkafólk að búa sjálfu sér og niðjum sínum vinnuskilyrði. Lífskjör fólksins eru talin tvö- falt betri nú en 1949 og þjóðar- tekjur Kínverja hafa tvöfaldazt frá 1949. Það munu ekki líða mörg ár, þar til kínverska þjóð- in er orðin viðurkennd sem ein af forustuþjóðum veraldar um flest mannfélagsmál. Félagsandi, bræðralag, /,v / • viðsym. Hugsjónin um mannjöfnuð, jafnrétti manna, er mjög í há- vegum höfð í hinu nýja Kína, félagsandi og bræðralags setur svjp á samskipti manna og er mjög sterkur innan kínverska kommúnistaflokksins. Þar kem- ur einnig til umburðarlyndið, sem ríkur þáttur í flokksstarfi og félagslífi. Eftir harða innan- flokksbaráttu um grundvallar- stefnu kommúnistaflokksins, eins og þeirri er lauk 1935 með sigri Mao Tsetúngs, var aðaltals- maður hinnar fyrri stefnu látinn sitja áfram í miðstjórn flokks- ins. Þetta umburðarlyndi kemur einnig fram í kjörorði eins og því að „láta hundrað blóm blómgast“ í ljstum og bók- menntum. Það kjörorð var reyndar mótað ‘um 200 árum áður en tímatal Ckkar hófst, — enn eitt dæmi þess hverhig Mao og kínverski kommúnista- flokkurinn tengir fortíð og nútíð kinverskrar hugsunar. Kommúnistar og borgara- stéttin. Hver er afstaða kommúnist- anna kínversku til borgarastétt- arinnar? í Kína skiptist auð- valdið jafnan í óþjóðlegt einok- unarauðvald og það sem nefnt hefur verjð þjóðleg borgarastétt. Einokunarauðvaldið, var ger- sigrað með byltingunni. En við hina þjóðlegu borgarastétt hafa kínversku kommúnistarnir haft víðtæka samvinnu. Sú samvinna leiddi t:l þess að á s.l. ári, 1956, afhenti sú stétt fram- leiðslutækin í hendur ríkisins, en vinnur að sjálfsögðu að rekstri þeirra áfram. Stjórn- málaflokkar hinnar þjóðlegu borgarastéttar halda áfram að starfa enn um langa hríð. Borg- arastéttin hefur sætt sig við og lcosið samvinnu við hina sigur- sælu kinversku alþýðu í stað þess að halda áfram að heyja vmnlausa baráttu gegn henni. Hinsvegar heldur áfram barátta við hugsunarhátt borgarastéttar- innar, og urðu t. d. nú í sum- ar harðvítugar og ákafar um- ræður um þau mál í Kína. En rætt er fyrir opnum tjöld- um, og allsstaðar kemur fram það sjónarmið að betra sé að sannfæra en berja niður og kúga. íslenzkt í Kína. Hér hefur einuneis verið stiklað á fáum atriðum af þeim sem Einar tók til meðferðar í hinni ítarlegu ræðu sinni. Und- ir lok ræðunnar minntist hann á menningartengsl íslands og Kína og fór viðurkenningarorð- um um starf Kínversk-íslenzka menningarfélagsins. Nú hæfi ís- lenzkur stúdent nám í haust við Peking-háskóla, nýkomin væri út á kínversku bók Einars Ól. Sveinssonar „Sturlungaöld“ með nýjum formála höfundar, Njáls- saga er væntanleg í kínverskri Framhald á 11. síðu. Bómidlarverksmiðjan, sem minnzt er á.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.